Hefur skorað á hverju ári á þessari öld og einu ári betur Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. janúar 2021 12:30 Zlatan Ibrahimovic fagnar öðru marka sinna fyrir AC Milan á móti Cagliari í gærkvöldi. Getty/Enrico Locci Einn besti framherji heims í dag var ekki fæddur þegar Svíinn Zlatan Ibrahimovic skoraði sitt fyrsta mark í atvinnumennsku og hann hefur skorað á öllum árum síðan. Zlatan Ibrahimovic skoraði í gærkvöldi sitt fyrsta mark á árinu 2021. Þetta þýðir að kappinn hefur skorað mark í mótsleik á hverju ári frá árinu 1999. Sænski framherjinn skoraði ekki eitt mark heldur tvö í 2-0 útisigri AC Milan á Cagliari. Fyrra markið hans kom úr vítaspyrnu á sjöundu mínútu en það seinna kom á 52. mínútu. Zlatan Ibrahimovic er með tólf mörk í átta deildarleikjum á tímabilinu en mörkin hans í gærkvöldi tryggðu AC Milan liðinu þriggja stiga forskoti á toppi deildarinnar. Ibrahimovic hefur nú skorað jafnmörg deildarmörk og Norðmaðurinn Erling Haaland en aðeins þrír leikmenn í fimm bestu deildunum í Evrópu. Zlatan has now scored in every year since 1999.23 years of @Ibra_official pic.twitter.com/VzZTQwyndY— B/R Football (@brfootball) January 18, 2021 Zlatan hefur skorað á hverju ári á þessari öld og gott betur. Hann hefur skorað á öllum árum frá árinu 1999. Erling Haaland er fæddur í júlí 2000 og var því ekki einu sinni orðinn hugmynd þegar Ibrahimovic byrjaði að skora fyrir meistaraflokkslið. Zlatan Ibrahimovic mun halda upp á fertugsafmæli sitt í október næstkomandi. Hann hóf feril sinn með Malmö FF í Svíþjóð og skoraði sitt fyrsta mark í sænsku deildinni sumarið 1999. Zlatan Ibrahimovi in Serie A this season: 8 games 6 wins 0 defeats 12 goals (!) 1 assistAC Milan are top of the league. pic.twitter.com/rkQmWc8Gr5— Squawka Football (@Squawka) January 18, 2021 Ibrahimovic in Serie A this season: 12 goals in 8 games Second only to Ronaldo for Golden Boot Scored in every start Five braces Still unbeaten pic.twitter.com/ZZQ66bTLuj— B/R Football (@brfootball) January 18, 2021 Ítalski boltinn Mest lesið Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti Fleiri fréttir Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Sjá meira
Zlatan Ibrahimovic skoraði í gærkvöldi sitt fyrsta mark á árinu 2021. Þetta þýðir að kappinn hefur skorað mark í mótsleik á hverju ári frá árinu 1999. Sænski framherjinn skoraði ekki eitt mark heldur tvö í 2-0 útisigri AC Milan á Cagliari. Fyrra markið hans kom úr vítaspyrnu á sjöundu mínútu en það seinna kom á 52. mínútu. Zlatan Ibrahimovic er með tólf mörk í átta deildarleikjum á tímabilinu en mörkin hans í gærkvöldi tryggðu AC Milan liðinu þriggja stiga forskoti á toppi deildarinnar. Ibrahimovic hefur nú skorað jafnmörg deildarmörk og Norðmaðurinn Erling Haaland en aðeins þrír leikmenn í fimm bestu deildunum í Evrópu. Zlatan has now scored in every year since 1999.23 years of @Ibra_official pic.twitter.com/VzZTQwyndY— B/R Football (@brfootball) January 18, 2021 Zlatan hefur skorað á hverju ári á þessari öld og gott betur. Hann hefur skorað á öllum árum frá árinu 1999. Erling Haaland er fæddur í júlí 2000 og var því ekki einu sinni orðinn hugmynd þegar Ibrahimovic byrjaði að skora fyrir meistaraflokkslið. Zlatan Ibrahimovic mun halda upp á fertugsafmæli sitt í október næstkomandi. Hann hóf feril sinn með Malmö FF í Svíþjóð og skoraði sitt fyrsta mark í sænsku deildinni sumarið 1999. Zlatan Ibrahimovi in Serie A this season: 8 games 6 wins 0 defeats 12 goals (!) 1 assistAC Milan are top of the league. pic.twitter.com/rkQmWc8Gr5— Squawka Football (@Squawka) January 18, 2021 Ibrahimovic in Serie A this season: 12 goals in 8 games Second only to Ronaldo for Golden Boot Scored in every start Five braces Still unbeaten pic.twitter.com/ZZQ66bTLuj— B/R Football (@brfootball) January 18, 2021
Ítalski boltinn Mest lesið Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti Fleiri fréttir Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Asensio hetjan í endurkomu Villa Sjá meira