„Liverpool saknar mín meira“ Anton Ingi Leifsson skrifar 20. janúar 2021 20:10 Lovren í leik með Zenit í Meistaradeildinni fyrr á leiktíðinni. Giampiero Sposito/Getty Images Það hefur sjaldan vantað upp á sjálfstraustið hjá Dejan Lovren. Varnarmaðurinn skipti Liverpool út fyrir Zenit frá Pétursborg síðasta sumar en Rússarnir keyptu hann fyrir ellefu milljónir punda. Lovren var ekki fastamaður í liði Liverpool og vildi vera í liði þar sem hann var fastamaður, sem hann hefur heldur betur verið í Rússlandi. Mikil meiðsli hafa þó herjað á varnarstöðurnar hjá Liverpool á leiktíðinni. Hefði Lovren verið áfram á Anfield væri hann væntanlega búinn að spila haug af leikjum og hann virðist sjálfur vita af því. „Ég sé ekki eftir því að hafa farið. Ég vildi fara frá Liverpool og er ekki að horfa til baka. Ég varð pirraður á síðustu leiktíð þegar ég var ekki að spila en nú er þetta öðruvísi,“ sagði Lovren við Sport Express. „Ég held að Liverpool sakni mín meira en ég sakna þeirra. Jurgen Klopp veit það því við tölum saman og hann sendi mér skilaboð nýlega og sagði að þeir söknuðu mín. Ég talaði við hann eftir ég fór en ég vil ekki fara nánar út í það. Hann talaði bara um góða hluti og ég óskaði honum góðs gengis.“ Virgil van Dijk, Joel Matip og Joe Gomez eru þrír miðverðir Liverpool sem eru búnir að vera á meiðslalistanum að undanförnu en í síðustu leikjum hafa þeir Fabinho og Jordan Henderson verið að leysa stöðu miðvarðar. Liverpool er í fjórða sæti ensku úrvalsdeildarinnar. Dejan Lovren claims Liverpool 'miss me more than I miss them' after talks with Jurgen Klopp https://t.co/KbxpUjKAxo— MailOnline Sport (@MailSport) January 20, 2021 Enski boltinn Mest lesið Ronaldinho og Usain Bolt reyna fyrir sér í þjálfun Sport NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Körfubolti Skoraði nánast alveg eins mark í fyrra en Del Piero gerði betur Fótbolti Hákon reyndist hetja Brentford Enski boltinn Magnaður viðsnúningur hjá Aserum Fótbolti „Vissi ekki að við gætum þetta“ Fótbolti Hættir að verja mark Frakklands til að verja tíma með fjölskyldunni Sport Ótrúlegt átta marka jafntefli hjá Juventus og Dortmund Fótbolti Ódýr vítaspyrna tryggði tíu Madrídingum endurkomusigur Fótbolti Tottenham slapp með sigur eftir furðulegt sjálfsmark Fótbolti Fleiri fréttir Hákon reyndist hetja Brentford Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Zubimendi með tvö í frábærum sigri Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Sjá meira
Lovren var ekki fastamaður í liði Liverpool og vildi vera í liði þar sem hann var fastamaður, sem hann hefur heldur betur verið í Rússlandi. Mikil meiðsli hafa þó herjað á varnarstöðurnar hjá Liverpool á leiktíðinni. Hefði Lovren verið áfram á Anfield væri hann væntanlega búinn að spila haug af leikjum og hann virðist sjálfur vita af því. „Ég sé ekki eftir því að hafa farið. Ég vildi fara frá Liverpool og er ekki að horfa til baka. Ég varð pirraður á síðustu leiktíð þegar ég var ekki að spila en nú er þetta öðruvísi,“ sagði Lovren við Sport Express. „Ég held að Liverpool sakni mín meira en ég sakna þeirra. Jurgen Klopp veit það því við tölum saman og hann sendi mér skilaboð nýlega og sagði að þeir söknuðu mín. Ég talaði við hann eftir ég fór en ég vil ekki fara nánar út í það. Hann talaði bara um góða hluti og ég óskaði honum góðs gengis.“ Virgil van Dijk, Joel Matip og Joe Gomez eru þrír miðverðir Liverpool sem eru búnir að vera á meiðslalistanum að undanförnu en í síðustu leikjum hafa þeir Fabinho og Jordan Henderson verið að leysa stöðu miðvarðar. Liverpool er í fjórða sæti ensku úrvalsdeildarinnar. Dejan Lovren claims Liverpool 'miss me more than I miss them' after talks with Jurgen Klopp https://t.co/KbxpUjKAxo— MailOnline Sport (@MailSport) January 20, 2021
Enski boltinn Mest lesið Ronaldinho og Usain Bolt reyna fyrir sér í þjálfun Sport NBA Evrópudeildin muni hefjast eftir tvö ár Körfubolti Skoraði nánast alveg eins mark í fyrra en Del Piero gerði betur Fótbolti Hákon reyndist hetja Brentford Enski boltinn Magnaður viðsnúningur hjá Aserum Fótbolti „Vissi ekki að við gætum þetta“ Fótbolti Hættir að verja mark Frakklands til að verja tíma með fjölskyldunni Sport Ótrúlegt átta marka jafntefli hjá Juventus og Dortmund Fótbolti Ódýr vítaspyrna tryggði tíu Madrídingum endurkomusigur Fótbolti Tottenham slapp með sigur eftir furðulegt sjálfsmark Fótbolti Fleiri fréttir Hákon reyndist hetja Brentford Fær 54 milljónir í vikulaun en æfir einn og yfirgefinn Verður væntanlega ráðinn 89 dögum eftir að hann var rekinn City rak barþjón sem mætti í United-treyju í vinnuna „United er að keppa við hina Ferrari-bílana en með Skoda-vél“ „Ef félagið vill breyta um leikstíl verður það að breyta um mann“ Carragher sagði „heiladauðan“ Hannibal hafa kostað Burnley stig Keane tók Shaw á teppið: „Gafst upp og alltaf meiddur“ „Arteta hefur aldrei verið með jafn góðan hóp og núna“ Sjáðu City salta United og ískaldan Salah á vítapunktinum Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum Sigur í fyrsta leik Andra í enska boltanum Nýi maðurinn hetja Newcastle og skrautlegt sjálfsmark Leeds Spurs í engum vandræðum með tíu Hamra Zubimendi með tvö í frábærum sigri Ekki keyptur til að gera það sama og Ederson Skiptir til Chelsea frá félagi með sömu eigendur Staðfestir að Bayindir verði í markinu gegn Man City Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana Sjá meira