Halda vart vatni yfir ungstirninu í Þorlákshöfn Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 24. janúar 2021 08:01 Styrmir Snær í leik með íslenska U-18 ára landsliðinu á sínum tíma. Hafnarfréttir Hinn 19 ára gamli Styrmir Snær Þrastarson hefur vakið mikla athygli fyrir frammistöðu sína með Þór Þorlákshöfn í Dominos-deild karla í vetur. „Það er ekki á hverju tímabili sem maður sér svona ´talent´ eins og Styrmi Snæ stíga fram nánast fullmótaðan. Hemmi [Hermann Hauksson] er búinn að segja hvað honum finnst, Teitur [Örlygsson] er búinn að hrósa honum líka,“ sagði Kjartan Atli Kjartansson – þáttastjórnandi – um hinn öfluga leikmann og spurði Kristinn Friðriksson um hans skoðun. „Ég sé ungan, efnilegan og hávaxinn dreng sem er með mikið sjálfstraust. Það skiptir hellings máli. Hann er með frábæra líkamsbyggingu fyrir körfuboltamann og hann er að spila eins og sjóaður strákur þrátt fyrir ungan aldur.“ Styrmir Snær er 1.99 metri á hæð og því engin smá smíð. Hann er með 11 stig að meðaltali í fjórum leikjum sínum til þesa í deildinni ásamt því að taka fimm fráköst og gefa þrjár stoðsendingar. Í óvæntum sigri Þórsara gegn Stjörnunni á dögunum var hann með 15 stig, tók níu fráköst og varði tvö skot. „Mér finnst þessi hik í kringum körfuna vera svo sterk, hann er svo góður að tímasetja. Svo er annað sem hann hefur, það er vörnin. Hann er hörku varnarmaður,“ bætti Kjartan Atli við. „Hann er að gera þetta á svo flottu tempói. Þessir ungu strákar ætla alltaf að vera svo fljótir að öllu. Hann einhvern veginn hægir á öllu í kringum sig og svo er hann bara farinn,“ skaut Hemmi inn að lokum. Innslagið um Styrmi Snæ má sjá í spilaranum hér að neðan. Klippa: Umræða um Styrmi Snæ Körfubolti Körfuboltakvöld Þór Þorlákshöfn Íslenski körfuboltinn Mest lesið Anníe Mist selur CrossFit Reykjavíkur og BKG meðal kaupenda Sport Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Golf Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Fótbolti Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Íslenski boltinn Levy var neyddur til að hætta Enski boltinn Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Körfubolti Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Enski boltinn Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Fótbolti Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn Fótbolti Rekinn af velli eftir aðeins sex sekúndur af NFL tímabilinu Sport Fleiri fréttir Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Myndir frá endalokum Íslands á EM Luka skaut Ísrael í kaf EM í dag: Flenging og stór bossi í kveðjuþætti Skýrsla Henrys: Eins og lömb leidd til slátrunar „Heilinn var að öskra á mig og líkaminn svaraði ekki“ Hilmar Smári til Litáens Craig vill halda áfram: „Vona að þetta hafi ekki verið síðasti leikurinn“ Síðasti landsleikur Ægis?: „Það eru góðar líkur á því“ „Þetta er búið að vera eins og lífið er“ „Þegar maður klæðist þessari treyju er maður stór“ Einkunnir á móti Frakklandi: Engin orka og engin trú Myndaveisla: Gleði fyrir síðasta leikinn á EM Leik lokið: Ísland - Frakkland 114 - 74 | Afleitur endir á EM Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt „Jesús breytti vatni í vín en ég kann það ekki“ Ferðaþreyta, tilfinningarússíbani og lærdómur Fjögur einvígi klár: Jokic réði ekki við Tyrki og Þjóðverjar óstöðvandi Mætti út með stálplötu í hálsinum: „Reyni að öskra eitthvað“ „Hélt að það yrði erfiðara að dekka Doncic“ EM í dag: Dansinn við Doncic gerður upp og Baldur truflaði þáttinn Martin sló met Jóns Arnórs og Hauks Helga en Tryggvi náði Hlyni Besta sætið: „Þetta er Martin sem við þekkjum“ Með flest fráköst og varin skot og bestu nýtinguna inni í teig á EM „Ísland á að vera fordæmi fyrir önnur lið á EM“ Slá hvern annan utan undir fyrir hvern leik á EM Klippti af sér „dreddana“ og samdi við Keflavík Er þetta Tryggvi eða kannski Shaquille O'Nealason? Nýi kani Keflavíkur spilaði með Maryland, Marquette og í sumardeild NBA Myndaveisla frá bardaganum við Luka Sjá meira
„Það er ekki á hverju tímabili sem maður sér svona ´talent´ eins og Styrmi Snæ stíga fram nánast fullmótaðan. Hemmi [Hermann Hauksson] er búinn að segja hvað honum finnst, Teitur [Örlygsson] er búinn að hrósa honum líka,“ sagði Kjartan Atli Kjartansson – þáttastjórnandi – um hinn öfluga leikmann og spurði Kristinn Friðriksson um hans skoðun. „Ég sé ungan, efnilegan og hávaxinn dreng sem er með mikið sjálfstraust. Það skiptir hellings máli. Hann er með frábæra líkamsbyggingu fyrir körfuboltamann og hann er að spila eins og sjóaður strákur þrátt fyrir ungan aldur.“ Styrmir Snær er 1.99 metri á hæð og því engin smá smíð. Hann er með 11 stig að meðaltali í fjórum leikjum sínum til þesa í deildinni ásamt því að taka fimm fráköst og gefa þrjár stoðsendingar. Í óvæntum sigri Þórsara gegn Stjörnunni á dögunum var hann með 15 stig, tók níu fráköst og varði tvö skot. „Mér finnst þessi hik í kringum körfuna vera svo sterk, hann er svo góður að tímasetja. Svo er annað sem hann hefur, það er vörnin. Hann er hörku varnarmaður,“ bætti Kjartan Atli við. „Hann er að gera þetta á svo flottu tempói. Þessir ungu strákar ætla alltaf að vera svo fljótir að öllu. Hann einhvern veginn hægir á öllu í kringum sig og svo er hann bara farinn,“ skaut Hemmi inn að lokum. Innslagið um Styrmi Snæ má sjá í spilaranum hér að neðan. Klippa: Umræða um Styrmi Snæ
Körfubolti Körfuboltakvöld Þór Þorlákshöfn Íslenski körfuboltinn Mest lesið Anníe Mist selur CrossFit Reykjavíkur og BKG meðal kaupenda Sport Stórsér á stjörnunni eftir leikfang dótturinnar Golf Allir lögðust niður eftir óvænta og ágenga truflun í fótboltaleik Fótbolti Þróttur lánar sextán ára strák til Inter Milan Íslenski boltinn Levy var neyddur til að hætta Enski boltinn Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Körfubolti Fantasýn: „Ekki kaupa Isak núna“ Enski boltinn Messi skoraði tvö í síðasta landsleiknum í Argentínu Fótbolti Húðflúraði Diogo Jota á kálfann sinn Fótbolti Rekinn af velli eftir aðeins sex sekúndur af NFL tímabilinu Sport Fleiri fréttir Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Myndir frá endalokum Íslands á EM Luka skaut Ísrael í kaf EM í dag: Flenging og stór bossi í kveðjuþætti Skýrsla Henrys: Eins og lömb leidd til slátrunar „Heilinn var að öskra á mig og líkaminn svaraði ekki“ Hilmar Smári til Litáens Craig vill halda áfram: „Vona að þetta hafi ekki verið síðasti leikurinn“ Síðasti landsleikur Ægis?: „Það eru góðar líkur á því“ „Þetta er búið að vera eins og lífið er“ „Þegar maður klæðist þessari treyju er maður stór“ Einkunnir á móti Frakklandi: Engin orka og engin trú Myndaveisla: Gleði fyrir síðasta leikinn á EM Leik lokið: Ísland - Frakkland 114 - 74 | Afleitur endir á EM Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt „Jesús breytti vatni í vín en ég kann það ekki“ Ferðaþreyta, tilfinningarússíbani og lærdómur Fjögur einvígi klár: Jokic réði ekki við Tyrki og Þjóðverjar óstöðvandi Mætti út með stálplötu í hálsinum: „Reyni að öskra eitthvað“ „Hélt að það yrði erfiðara að dekka Doncic“ EM í dag: Dansinn við Doncic gerður upp og Baldur truflaði þáttinn Martin sló met Jóns Arnórs og Hauks Helga en Tryggvi náði Hlyni Besta sætið: „Þetta er Martin sem við þekkjum“ Með flest fráköst og varin skot og bestu nýtinguna inni í teig á EM „Ísland á að vera fordæmi fyrir önnur lið á EM“ Slá hvern annan utan undir fyrir hvern leik á EM Klippti af sér „dreddana“ og samdi við Keflavík Er þetta Tryggvi eða kannski Shaquille O'Nealason? Nýi kani Keflavíkur spilaði með Maryland, Marquette og í sumardeild NBA Myndaveisla frá bardaganum við Luka Sjá meira