Sara Björk komin í Puma-fjölskylduna Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 27. janúar 2021 11:01 Sara Björk Gunnarsdóttir með takkaskó frá Puma skreytta íslenska fánanum. Sara Björk Gunnarsdóttir, fyrirliði íslenska landsliðsins og leikmaður Evrópumeistara Lyon, hefur skrifað undir samning við íþróttavöruframleiðandann Puma. Sara birti myndir af sér í Puma-fatnaði og með takkaskó frá Puma á Twitter í dag. „Puma-fjölskylda, hér er ég,“ skrifar Sara við myndirnar. PUMA Fam , here I am @pumafootball @puma @PUMAWomen pic.twitter.com/E8lhT4NFNA— Sara Björk (@sarabjork18) January 27, 2021 Sara lék áður í takkaskóm frá Nike en hefur nú skipt yfir til Puma sem er framleiðandi búninga íslensku landsliðanna. Sara og stöllur hennar í Lyon unnu 0-5 sigur á Paris FC í fyrsta leik sínum á árinu 2021 í frönsku úrvalsdeildinni. Lyon er í 2. sæti hennar með 36 stig, einu stigi á eftir toppliði Paris Saint-Germian. Sara hefur leikið tíu deildarleiki með Lyon á tímabilinu og skorað tvö mörk. Lyon hóf titilvörn sína í Meistaradeild Evrópu með því að slá Juventus út í 32-liða úrslitum keppninnar, 6-2 samanlagt. Dregið verður í sextán liða úrslitin 16. febrúar. Sara var valin íþróttamaður ársins í fyrra, í annað sinn. Hún fékk fullt hús stiga í kjöri Samtaka íþróttafréttamanna. Franski boltinn Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Fleiri fréttir Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Sjá meira
Sara birti myndir af sér í Puma-fatnaði og með takkaskó frá Puma á Twitter í dag. „Puma-fjölskylda, hér er ég,“ skrifar Sara við myndirnar. PUMA Fam , here I am @pumafootball @puma @PUMAWomen pic.twitter.com/E8lhT4NFNA— Sara Björk (@sarabjork18) January 27, 2021 Sara lék áður í takkaskóm frá Nike en hefur nú skipt yfir til Puma sem er framleiðandi búninga íslensku landsliðanna. Sara og stöllur hennar í Lyon unnu 0-5 sigur á Paris FC í fyrsta leik sínum á árinu 2021 í frönsku úrvalsdeildinni. Lyon er í 2. sæti hennar með 36 stig, einu stigi á eftir toppliði Paris Saint-Germian. Sara hefur leikið tíu deildarleiki með Lyon á tímabilinu og skorað tvö mörk. Lyon hóf titilvörn sína í Meistaradeild Evrópu með því að slá Juventus út í 32-liða úrslitum keppninnar, 6-2 samanlagt. Dregið verður í sextán liða úrslitin 16. febrúar. Sara var valin íþróttamaður ársins í fyrra, í annað sinn. Hún fékk fullt hús stiga í kjöri Samtaka íþróttafréttamanna.
Franski boltinn Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti Fleiri fréttir Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Sjá meira