Verstu janúarútsölur frá árinu 2002 Eiður Þór Árnason skrifar 27. janúar 2021 16:02 Húsgögn, heimilisbúnaður og fleira lækkuðu um 3,4% í verði milli mánaða vegna áhrifa frá janúarútsölum. Vísir/vilhelm Verð á fötum og skóm lækkaði um 6,5% í janúar samkvæmt tölum Hagstofunnar en síðustu fimm ár hefur liðurinn lækkað að meðaltali um 11% milli mánaða. Er lækkunin nú sú minnsta milli mánaða í janúar frá árinu 2002. Fram kemur í Hagsjá Hagfræðideildar Landsbankans að útsöluáhrifin síðasta sumar hafi sömuleiðis verið lítil. „Má líklegast rekja þetta til þess að útsölurnar hafi verið mun minni í sniðum vegna faraldursins sem hefur leitt til þess að Íslendingar kaupa meira af fötum og skóm hér á landi.“ Húsgögn, heimilisbúnaður og fleira lækkuðu um 3,4% í verði milli mánaða vegna áhrifa frá janúarútsölum. Síðustu þrjú ár hefur þessi liður að lækkað í kringum 5% milli mánaða að jafnaði „þannig að eins og með föt og skó er ljóst að útsölurnar í ár voru nokkuð slakar,“ eins og það er orðað í Hagsjánni. Verðbólga ekki mælst hærri síðan 2013 Þar kemur jafnframt fram að vísitala neysluverðs lækkaði um 0,06% milli mánaða í janúar og mælist verðbólga nú 4,3% samanborið við 3,6% í desember. Vísitala neysluverðs án húsnæðis lækkaði um 0,24% milli mánaða og mælist verðbólga án húsnæðis 4,7%. Var þetta mun minni lækkun milli mánaða en almennt var búist við en verðbólga hefur ekki mælst hærri síðan í ágúst 2013. Auk áðurnefndra vöruliða voru breytingar á matvöru og drykkjarvöru, húsaleigu, húsnæðiskostnaði og bensíni helstu áhrifaþættir milli mánaða. Matur og drykkjarvörur hækkuðu meira en Hagfræðideildin átti von á. Hækkunin var nokkuð almenn og hækkuðu 68% undirliða. Reiknuð húsaleiga hækkaði um 0,39% og vísitala markaðsverðs húsnæðis hækkaði um 0,87% en áhrif vaxtabreytinga voru 0,49 prósentustig til lækkunar. Húsnæði án reiknaðrar húsaleigu hækkaði aðallega vegna gjaldskrárhækkana um áramótin. Meðal annars hækkuðu sorphirðugjöld um 16,5% og hiti og rafmagn um 2,1%. Hagfræðideild Landsbankans gerir ráð fyrir að verðbólga lækki og verði orðin 3,8% í apríl. Verslun Verðlag Mest lesið Play er gjaldþrota Viðskipti innlent Þetta eru réttindi þeirra sem eiga bókað með Play Neytendur Fargjöld ekki hækkuð af ásettu ráði Viðskipti innlent Kveðjubréf Einars forstjóra til starfsfólks Viðskipti innlent Koma fólkinu heim með fimmtán milljóna króna leiguflugi Viðskipti innlent Farþegar Play í Keflavík klóra sér í kollinum Viðskipti innlent Sömu miðarnir kosti nú 370 þúsund Viðskipti innlent „Við erum ekki með öll eggin í sömu körfu“ Viðskipti innlent Engin ást eftir milli flugmanna og stjórnenda Viðskipti innlent „Hver fyrir sig hvað það varðar“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Engin ást eftir milli flugmanna og stjórnenda Sömu miðarnir kosti nú 370 þúsund Koma fólkinu heim með fimmtán milljóna króna leiguflugi Fargjöld ekki hækkuð af ásettu ráði Samgöngustofa fundaði nýlega með Play og fékk gögn frá KPMG „Við erum ekki með öll eggin í sömu körfu“ „Hver fyrir sig hvað það varðar“ Farþegar Play í Keflavík klóra sér í kollinum Ráðin sölu- og markaðsstjóri hjá Alfreð Kveðjubréf Einars forstjóra til starfsfólks Play er gjaldþrota Bein útsending: Staða aðfluttra á húsnæðismarkaði Spennandi tími til að opna nýjan fjölmiðill Lífsverk og Almenni lífeyrissjóðurinn í eina sæng Lagning gjaldþrota Fyrrverandi bankastjóri nýr forstjóri Thor landeldis Edda María leiðir stafræna markaðsþjónustu Vettvangs Uppsagnir hjá Fjársýslunni Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Kostaði tvo milljarða að selja Íslandsbanka Verðbólgan 4,1% og fer upp á milli mánaða Bein útsending: Framsýn forysta Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Sexfölduðu veltuna á einu ári Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Rúna nýr innkaupastjóri Banana Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Selur Alvogen í Bandaríkjunum með samruna sem skapar risa á lyfjamarkaði Sjá meira
Fram kemur í Hagsjá Hagfræðideildar Landsbankans að útsöluáhrifin síðasta sumar hafi sömuleiðis verið lítil. „Má líklegast rekja þetta til þess að útsölurnar hafi verið mun minni í sniðum vegna faraldursins sem hefur leitt til þess að Íslendingar kaupa meira af fötum og skóm hér á landi.“ Húsgögn, heimilisbúnaður og fleira lækkuðu um 3,4% í verði milli mánaða vegna áhrifa frá janúarútsölum. Síðustu þrjú ár hefur þessi liður að lækkað í kringum 5% milli mánaða að jafnaði „þannig að eins og með föt og skó er ljóst að útsölurnar í ár voru nokkuð slakar,“ eins og það er orðað í Hagsjánni. Verðbólga ekki mælst hærri síðan 2013 Þar kemur jafnframt fram að vísitala neysluverðs lækkaði um 0,06% milli mánaða í janúar og mælist verðbólga nú 4,3% samanborið við 3,6% í desember. Vísitala neysluverðs án húsnæðis lækkaði um 0,24% milli mánaða og mælist verðbólga án húsnæðis 4,7%. Var þetta mun minni lækkun milli mánaða en almennt var búist við en verðbólga hefur ekki mælst hærri síðan í ágúst 2013. Auk áðurnefndra vöruliða voru breytingar á matvöru og drykkjarvöru, húsaleigu, húsnæðiskostnaði og bensíni helstu áhrifaþættir milli mánaða. Matur og drykkjarvörur hækkuðu meira en Hagfræðideildin átti von á. Hækkunin var nokkuð almenn og hækkuðu 68% undirliða. Reiknuð húsaleiga hækkaði um 0,39% og vísitala markaðsverðs húsnæðis hækkaði um 0,87% en áhrif vaxtabreytinga voru 0,49 prósentustig til lækkunar. Húsnæði án reiknaðrar húsaleigu hækkaði aðallega vegna gjaldskrárhækkana um áramótin. Meðal annars hækkuðu sorphirðugjöld um 16,5% og hiti og rafmagn um 2,1%. Hagfræðideild Landsbankans gerir ráð fyrir að verðbólga lækki og verði orðin 3,8% í apríl.
Verslun Verðlag Mest lesið Play er gjaldþrota Viðskipti innlent Þetta eru réttindi þeirra sem eiga bókað með Play Neytendur Fargjöld ekki hækkuð af ásettu ráði Viðskipti innlent Kveðjubréf Einars forstjóra til starfsfólks Viðskipti innlent Koma fólkinu heim með fimmtán milljóna króna leiguflugi Viðskipti innlent Farþegar Play í Keflavík klóra sér í kollinum Viðskipti innlent Sömu miðarnir kosti nú 370 þúsund Viðskipti innlent „Við erum ekki með öll eggin í sömu körfu“ Viðskipti innlent Engin ást eftir milli flugmanna og stjórnenda Viðskipti innlent „Hver fyrir sig hvað það varðar“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Engin ást eftir milli flugmanna og stjórnenda Sömu miðarnir kosti nú 370 þúsund Koma fólkinu heim með fimmtán milljóna króna leiguflugi Fargjöld ekki hækkuð af ásettu ráði Samgöngustofa fundaði nýlega með Play og fékk gögn frá KPMG „Við erum ekki með öll eggin í sömu körfu“ „Hver fyrir sig hvað það varðar“ Farþegar Play í Keflavík klóra sér í kollinum Ráðin sölu- og markaðsstjóri hjá Alfreð Kveðjubréf Einars forstjóra til starfsfólks Play er gjaldþrota Bein útsending: Staða aðfluttra á húsnæðismarkaði Spennandi tími til að opna nýjan fjölmiðill Lífsverk og Almenni lífeyrissjóðurinn í eina sæng Lagning gjaldþrota Fyrrverandi bankastjóri nýr forstjóri Thor landeldis Edda María leiðir stafræna markaðsþjónustu Vettvangs Uppsagnir hjá Fjársýslunni Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Kostaði tvo milljarða að selja Íslandsbanka Verðbólgan 4,1% og fer upp á milli mánaða Bein útsending: Framsýn forysta Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Sexfölduðu veltuna á einu ári Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Rúna nýr innkaupastjóri Banana Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Selur Alvogen í Bandaríkjunum með samruna sem skapar risa á lyfjamarkaði Sjá meira