Jón Arnór: Besti vinur minn lét senda mig út af Atli Arason skrifar 28. janúar 2021 21:26 Jón Arnór var ánægður með sigur kvöldsins. Vísir/Bára Jón Arnór Sverrisson, leikmaður Njarðvíkur var vissulega glaður með þriggja stiga sigur á nágrönnunum í Grindavík í kvöld er liðin mættust í Dominos-deild kvenna, lokatölur 81-78. „Ég er mjög ánægður með fyrsta heimasigurinn okkar. Þetta var alveg eins leikur og ég bjóst við því, algjört 50-50,“ sagði Jón í viðtali eftir leik. „Við byrjuðum að spila frábæra vörn í þriðja leikhluta eftir dapran fyrri hálfleik, þar sem við spiluðum enga vörn og lítið flæði í sóknarleiknum og allt of mikið drippl. Svo komum við sterkir til leiks í þriðja leikhluta,“ bætti Jón við. Jón Arnór fékk skurð á handlegginn undir lok leiksins og dómari leiksins sendi hann út af svo Jón náði ekki að klára síðustu sóknirnar. Jón skaut létt á vin sinn, Kristinn Pálsson, sem spilar nú með Grindavík en spilaði áður lengi með Njarðvík. „Kiddi, besti vinur minn, segir við Ísak að ég sé með blóð og lætur þannig henda mér af vellinum,“ sagði Jón Arnór og glottir. Jón átti frábæran leik í kvöld og hefur spilað feikilega vel með liði Njarðvíkur frá því að hann var skyndilega kallaður til baka úr láni frá Breiðablik rétt áður en mótið byrjaði aftur eftir langt hlé vegna heimsfaraldurs. Jón var spurður af því hvernig þetta kom til „Þetta var ekkert sem átti að gerast. Ég var að sækja bróðir minn af æfingu hérna eftir vinnu og þá heyrði Aggi [stjórnarmaður í körfubolta deild Njarðvíkur] í mér, hvort ég hefði áhuga á að koma til baka þar sem það vantaði menn í liðið. Ég ákvað bara að slá til og sé ekki eftir því,“ svaraði Jón Arnór Sverrisson. Domino's-deildirnar í körfubolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Domino's-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Körfubolti Íslenski körfuboltinn Dominos-deild karla UMF Njarðvík Tengdar fréttir Leik lokið: Njarðvík - Grindavík 81 - 78 | Aftur tapar Grindavík Njarðvík vann Grindavík með þriggja stiga mun er nágrannaliðin mættust í Dominos deild karla í kvöld, lokatölur 81-78. Var þetta annað tap Grindavíkur í röð. 28. janúar 2021 19:55 Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti Lærisveinar Heimis fara illa af stað Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Fleiri fréttir Grikkland í undanúrslit á EM Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Angel Reese í hálfs leiks bann Kobe Bryant á ennþá langvinsælustu skóna í NBA Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Myndir frá endalokum Íslands á EM Luka skaut Ísrael í kaf EM í dag: Flenging og stór bossi í kveðjuþætti Skýrsla Henrys: Eins og lömb leidd til slátrunar „Heilinn var að öskra á mig og líkaminn svaraði ekki“ Hilmar Smári til Litáens Craig vill halda áfram: „Vona að þetta hafi ekki verið síðasti leikurinn“ Síðasti landsleikur Ægis?: „Það eru góðar líkur á því“ „Þetta er búið að vera eins og lífið er“ „Þegar maður klæðist þessari treyju er maður stór“ Einkunnir á móti Frakklandi: Engin orka og engin trú Myndaveisla: Gleði fyrir síðasta leikinn á EM Leik lokið: Ísland - Frakkland 114 - 74 | Afleitur endir á EM Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt Sjá meira
„Ég er mjög ánægður með fyrsta heimasigurinn okkar. Þetta var alveg eins leikur og ég bjóst við því, algjört 50-50,“ sagði Jón í viðtali eftir leik. „Við byrjuðum að spila frábæra vörn í þriðja leikhluta eftir dapran fyrri hálfleik, þar sem við spiluðum enga vörn og lítið flæði í sóknarleiknum og allt of mikið drippl. Svo komum við sterkir til leiks í þriðja leikhluta,“ bætti Jón við. Jón Arnór fékk skurð á handlegginn undir lok leiksins og dómari leiksins sendi hann út af svo Jón náði ekki að klára síðustu sóknirnar. Jón skaut létt á vin sinn, Kristinn Pálsson, sem spilar nú með Grindavík en spilaði áður lengi með Njarðvík. „Kiddi, besti vinur minn, segir við Ísak að ég sé með blóð og lætur þannig henda mér af vellinum,“ sagði Jón Arnór og glottir. Jón átti frábæran leik í kvöld og hefur spilað feikilega vel með liði Njarðvíkur frá því að hann var skyndilega kallaður til baka úr láni frá Breiðablik rétt áður en mótið byrjaði aftur eftir langt hlé vegna heimsfaraldurs. Jón var spurður af því hvernig þetta kom til „Þetta var ekkert sem átti að gerast. Ég var að sækja bróðir minn af æfingu hérna eftir vinnu og þá heyrði Aggi [stjórnarmaður í körfubolta deild Njarðvíkur] í mér, hvort ég hefði áhuga á að koma til baka þar sem það vantaði menn í liðið. Ég ákvað bara að slá til og sé ekki eftir því,“ svaraði Jón Arnór Sverrisson. Domino's-deildirnar í körfubolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Domino's-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Domino's-deildirnar í körfubolta eru á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Domino's-deildin er hluti af Stöð 2 Sport Ísland sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Körfubolti Íslenski körfuboltinn Dominos-deild karla UMF Njarðvík Tengdar fréttir Leik lokið: Njarðvík - Grindavík 81 - 78 | Aftur tapar Grindavík Njarðvík vann Grindavík með þriggja stiga mun er nágrannaliðin mættust í Dominos deild karla í kvöld, lokatölur 81-78. Var þetta annað tap Grindavíkur í röð. 28. janúar 2021 19:55 Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 2-1 | Grátlegt tap í París eftir hetjulega baráttu Fótbolti Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Englendingar skoruðu fimm í Serbíu Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Sársvekktur Andri Lucas: „Ég eiginlega veit ekki hvað hann dæmir á“ Fótbolti Lærisveinar Heimis fara illa af stað Fótbolti Leiðin á HM: Menn ósammála og Gummi Ben brenndi sig Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Einkunnir Íslands: Andri Lucas bestur í grátlegu tapi í París Fótbolti Fleiri fréttir Grikkland í undanúrslit á EM Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Angel Reese í hálfs leiks bann Kobe Bryant á ennþá langvinsælustu skóna í NBA Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Myndir frá endalokum Íslands á EM Luka skaut Ísrael í kaf EM í dag: Flenging og stór bossi í kveðjuþætti Skýrsla Henrys: Eins og lömb leidd til slátrunar „Heilinn var að öskra á mig og líkaminn svaraði ekki“ Hilmar Smári til Litáens Craig vill halda áfram: „Vona að þetta hafi ekki verið síðasti leikurinn“ Síðasti landsleikur Ægis?: „Það eru góðar líkur á því“ „Þetta er búið að vera eins og lífið er“ „Þegar maður klæðist þessari treyju er maður stór“ Einkunnir á móti Frakklandi: Engin orka og engin trú Myndaveisla: Gleði fyrir síðasta leikinn á EM Leik lokið: Ísland - Frakkland 114 - 74 | Afleitur endir á EM Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt Sjá meira
Leik lokið: Njarðvík - Grindavík 81 - 78 | Aftur tapar Grindavík Njarðvík vann Grindavík með þriggja stiga mun er nágrannaliðin mættust í Dominos deild karla í kvöld, lokatölur 81-78. Var þetta annað tap Grindavíkur í röð. 28. janúar 2021 19:55