„Hann er frá annarri plánetu“ Anton Ingi Leifsson skrifar 30. janúar 2021 10:01 Mikkel og félagar gátu fagnað í gær. Sérstaklega hann sjálfur en eftir afhroðið gegn Egyptalandi steig hann upp í gær. Slavko Midzor/Getty Images Danskir fjölmiðlar voru eðlilega í skýjunum eftir sigur danska handboltalandsliðsins á Spáni, 35-33, í síðari undanúrslitarimmunni á HM í Egyptalandi. Danir eru ríkjandi heimsmeistarar. Danir mæta grönnum sínum í Svíþjóð í úrslitaleiknum sem fer fram á morgun í Egyptalandi en í leiknum um þriðja sætið verða það Frakkar gegn ríkjandi Evrópumeisturum, í Spáni. Danir og Svíar hafa ekki leikið til úrslita á stórmóti hingað til. Danskir fjölmiðlar hafa gefið leikmönnum liðsins einkunnir, sem og þjálfaranum, eftir hvern einasta leik liðsins á mótinu og það kom ekkert á óvart að Mikkel Hansen hafi fengið tíu í einkunn fyrir leik sinn í gær. 🇩🇰 VIKINGS! ROAR! 🇩🇰#Håndbold | #GoDenmark | @dhf_haandbold | #Egypt2021 pic.twitter.com/fJtP2l2oyH— Handball Egypt2021 (@Egypt2021EN) January 29, 2021 „Hann hefur verið veikur, legið í rúminu og ekki borðað. Hann fékk stórt högg í leiknum gegn Egyptalandi en honum er alveg sama. Stærstu leikmennirnir spila vel í stærstu leikjunum og það gerði danska stjarnan,“ sagði í umsögn BT. Þar sagði enn fremur: „Hann er frá annarri plánetu og hann sýndi að hann er besti sóknarmaður í heimi. Hann getur allt og getur gert það fullkomnlega. Þeir spænsku voru aukapersónur í señor Hansens sýningunni. Við tökum að ofan hattinn, beygjum okkur og berum mikla virðingu fyrir þér.“ Hinn Daninn til að fá tíu var Nikolaj Jacobsen, þjálfari danska liðsins. „Þjálfaraframmistaða úr efstu hillu,“ sagði í umsögninni. Þar var honum einnig hrósað fyrir að gefa yngri leikmönnum liðsins svo mikið traust. Allar umsagnir og einkunn BT má sjá hér. HM 2021 í handbolta Handbolti Danmörk Tengdar fréttir Ævintýri Svía heldur áfram Svíþjóð er komið í úrslitaleikinn á HM eftir öruggan sigur á Frökkum, 32-26. Svíarnir voru 16-13 yfir í hálfleik og leiddu í raun frá upphafi til enda. Þetta eru frábær úrslit enda Svíar með ansi vængbrotið lið á mótinu. 29. janúar 2021 17:59 Mikkel Hansen frábær og heimsmeistararnir í úrslit Danir eru komnir í úrslitaleikinn, annað heimsmeistaramótið í röð, er þeir unnu 35-33 sigur á Spánverjum í kvöld. Danir eru ríkjandi heimsmeistarar eftir að hafa staðið uppi sem sigurvegarar á heimavelli árið 2019. 29. janúar 2021 20:57 Mest lesið „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Juventus vann grannaslaginn Fótbolti Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Körfubolti Tvær breytingar á landsliðshópnum Fótbolti Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Körfubolti „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Körfubolti Leyniþjónustan með í för, bauluðu á fórnarlömb flóða á Spáni og fengu á baukinn Fótbolti Fleiri fréttir Frábær þriggja marka sigur Vals Botnliðið sótti tvö stig út í Eyjar Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Fram 18-24 | Framkonur góðar í Garðabæ Rakel Dögg: Þá eru meiri líkur á sigri Haukar sóttu sigur á Suðurlandið Má búast við hasar í hörkuverkefni Gísli Þorgeir ekki með gegn Georgíu Sonur þjálfarans er markahæstur í Olís deildinni Galdraskot Óðins vekur athygli Öruggur sigur hjá lærisveinum Alfreðs í fyrsta leik í undankeppni EM Utan vallar: Fegurðin í því frumstæða Hrósar Þorsteini í hástert: „Erum búnir að vera að bíða eftir honum“ „Ég fékk bara fullt skotleyfi“ ÍBV, Stjarnan og Grótta áfram eftir útisigra Uppgjörið: Ísland - Bosnía 32-26 | Leiðin á EM hefst á sigri Grikkland lagði Georgíu með minnsta mun Snorri missir ekki svefn, ennþá Segir æðislegt að fá Aron til sín Valskonur óstöðvandi „Þessi vika er gríðarlega mikilvæg“ Frestað vegna veðurs Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Eldamennskan stærsta áskorunin Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Fram flaug áfram í bikarnum Sigurjón hættur með Gróttu Þrjár breytingar á landsliðshópnum | Aron ekki með Mæta Svíum í tveimur leikjum fyrir HM Guðmundur Bragi öruggur á vítalínunni Ómar með fimm fyrir flugið til Íslands Sjá meira
Danir mæta grönnum sínum í Svíþjóð í úrslitaleiknum sem fer fram á morgun í Egyptalandi en í leiknum um þriðja sætið verða það Frakkar gegn ríkjandi Evrópumeisturum, í Spáni. Danir og Svíar hafa ekki leikið til úrslita á stórmóti hingað til. Danskir fjölmiðlar hafa gefið leikmönnum liðsins einkunnir, sem og þjálfaranum, eftir hvern einasta leik liðsins á mótinu og það kom ekkert á óvart að Mikkel Hansen hafi fengið tíu í einkunn fyrir leik sinn í gær. 🇩🇰 VIKINGS! ROAR! 🇩🇰#Håndbold | #GoDenmark | @dhf_haandbold | #Egypt2021 pic.twitter.com/fJtP2l2oyH— Handball Egypt2021 (@Egypt2021EN) January 29, 2021 „Hann hefur verið veikur, legið í rúminu og ekki borðað. Hann fékk stórt högg í leiknum gegn Egyptalandi en honum er alveg sama. Stærstu leikmennirnir spila vel í stærstu leikjunum og það gerði danska stjarnan,“ sagði í umsögn BT. Þar sagði enn fremur: „Hann er frá annarri plánetu og hann sýndi að hann er besti sóknarmaður í heimi. Hann getur allt og getur gert það fullkomnlega. Þeir spænsku voru aukapersónur í señor Hansens sýningunni. Við tökum að ofan hattinn, beygjum okkur og berum mikla virðingu fyrir þér.“ Hinn Daninn til að fá tíu var Nikolaj Jacobsen, þjálfari danska liðsins. „Þjálfaraframmistaða úr efstu hillu,“ sagði í umsögninni. Þar var honum einnig hrósað fyrir að gefa yngri leikmönnum liðsins svo mikið traust. Allar umsagnir og einkunn BT má sjá hér.
HM 2021 í handbolta Handbolti Danmörk Tengdar fréttir Ævintýri Svía heldur áfram Svíþjóð er komið í úrslitaleikinn á HM eftir öruggan sigur á Frökkum, 32-26. Svíarnir voru 16-13 yfir í hálfleik og leiddu í raun frá upphafi til enda. Þetta eru frábær úrslit enda Svíar með ansi vængbrotið lið á mótinu. 29. janúar 2021 17:59 Mikkel Hansen frábær og heimsmeistararnir í úrslit Danir eru komnir í úrslitaleikinn, annað heimsmeistaramótið í röð, er þeir unnu 35-33 sigur á Spánverjum í kvöld. Danir eru ríkjandi heimsmeistarar eftir að hafa staðið uppi sem sigurvegarar á heimavelli árið 2019. 29. janúar 2021 20:57 Mest lesið „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Juventus vann grannaslaginn Fótbolti Martin með tvöfalda tvennu í sigri á toppliðinu Körfubolti Tvær breytingar á landsliðshópnum Fótbolti Uppgjörið: Grindavík - Þór Þ. 99-70 | Grindvíkingar svöruðu kallinu Körfubolti „Þegar svona gír er á okkur þá erum við fjandi góðir“ Körfubolti Leyniþjónustan með í för, bauluðu á fórnarlömb flóða á Spáni og fengu á baukinn Fótbolti Fleiri fréttir Frábær þriggja marka sigur Vals Botnliðið sótti tvö stig út í Eyjar Uppgjör og viðtöl: Stjarnan - Fram 18-24 | Framkonur góðar í Garðabæ Rakel Dögg: Þá eru meiri líkur á sigri Haukar sóttu sigur á Suðurlandið Má búast við hasar í hörkuverkefni Gísli Þorgeir ekki með gegn Georgíu Sonur þjálfarans er markahæstur í Olís deildinni Galdraskot Óðins vekur athygli Öruggur sigur hjá lærisveinum Alfreðs í fyrsta leik í undankeppni EM Utan vallar: Fegurðin í því frumstæða Hrósar Þorsteini í hástert: „Erum búnir að vera að bíða eftir honum“ „Ég fékk bara fullt skotleyfi“ ÍBV, Stjarnan og Grótta áfram eftir útisigra Uppgjörið: Ísland - Bosnía 32-26 | Leiðin á EM hefst á sigri Grikkland lagði Georgíu með minnsta mun Snorri missir ekki svefn, ennþá Segir æðislegt að fá Aron til sín Valskonur óstöðvandi „Þessi vika er gríðarlega mikilvæg“ Frestað vegna veðurs Sjáðu mergjaða línusendingu Viggós Eldamennskan stærsta áskorunin Mestu vonbrigði Þóris þegar stelpurnar hans sýndu vanvirðingu Fram flaug áfram í bikarnum Sigurjón hættur með Gróttu Þrjár breytingar á landsliðshópnum | Aron ekki með Mæta Svíum í tveimur leikjum fyrir HM Guðmundur Bragi öruggur á vítalínunni Ómar með fimm fyrir flugið til Íslands Sjá meira
Ævintýri Svía heldur áfram Svíþjóð er komið í úrslitaleikinn á HM eftir öruggan sigur á Frökkum, 32-26. Svíarnir voru 16-13 yfir í hálfleik og leiddu í raun frá upphafi til enda. Þetta eru frábær úrslit enda Svíar með ansi vængbrotið lið á mótinu. 29. janúar 2021 17:59
Mikkel Hansen frábær og heimsmeistararnir í úrslit Danir eru komnir í úrslitaleikinn, annað heimsmeistaramótið í röð, er þeir unnu 35-33 sigur á Spánverjum í kvöld. Danir eru ríkjandi heimsmeistarar eftir að hafa staðið uppi sem sigurvegarar á heimavelli árið 2019. 29. janúar 2021 20:57