Öskurherferðin hlýtur virt verðlaun Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifar 31. janúar 2021 20:00 Mynd úr herferðinni Let it out eða öskurherferð Inspired by Iceland. Vísir/Íslandsstofa Íslandsstofa hlaut í vikunni virt markaðsverðlaun hjá bandaríska fagtímaritinu Digiday fyrir öskurherferðina Let it Out síðasta sumar. Dómarar eru meðal annars frá bandarísku fjölmiðlunum CBS, New York Times, Bloomberg og Forbes. Herferðin snerist um að hvetja tilvonandi ferðamenn til að losa um covid-tengda streitu með því að taka upp öskur gegnum síma eða tölvu og fylgjast með því hljóma í íslenskri náttúru gegnum vefmyndavél. Samkvæmt upplýsingum frá Íslandsstofu er þegar byrjað að undirbúa herferð fyrir næsta sumar. Bandaríski fagmiðillinn Digiday veitir fyrirtækjum árlega verðlaun fyrir markaðsstarf og að þessu sinni fékk herferðin verðlaun fyrir hugmyndaauðgi og árangur. Sigríður Dögg Guðmundsdóttir fagstjóri ferðaþjónustu hjá Íslandsstofu segir þetta mikla viðurkenningu. Sigríður Dögg Guðmundsdóttir fagstjóri ferðaþjónustu hjá Íslandsstofu segir þetta mikla viðurkenningu. „Herferðin gekk vonum framar í sumar og náði til gríðarlega margra og þjónaði sínu hlutverki sem var að vekja athygli á áfangastaðnum og viðhalda samtali meðan fólk gat ekki verið að ferðast. Það er mjög gaman að fá þessa viðurkenningu fyrir þá fjölmörgu sem lögðu hönd á plóg við að vekja athygli á Íslandi,“ segir Sigríður. Hún segir að markaðsstarf Íslandsstofu hafi verið í gangi í allan vetur. „Þessi herferð var fyrsti fasi í markaðsherferði Íslandsstofu, annar fasi var svo keyrður í desember og kallast Joy Scrolling og þessar markaðsherferðir hafa gengið út á að viðhalda áhuga á áfangastaðnum. Við erum svo að undirbúa herferð fyrir næsta sumar sem fer af stað þegar aðstæður leyfa,“ segir Sigríður sem vill ekki gefa upp um hvað sú herferð muni ganga út á. „Það er leyndarmál þar til hún fer í loftið,“ segir Sigríður. Ferðamennska á Íslandi Auglýsinga- og markaðsmál Mest lesið Umræðan einkennist af rangfærslum um ofurhagnað Viðskipti innlent Starfsfólk truflað á tveggja mínútna fresti Atvinnulíf Ísfélagið greiðir út tveggja milljarða arð Viðskipti innlent Nova eignast tuttugu prósenta hlut í Dineout Viðskipti innlent Gefur eftir í tollastríði við Kína Viðskipti erlent Kalifornía fjórða öflugasta efnahagsríki heims Viðskipti erlent Frumkvöðlar í áratugi: „Launalaus sjálfboðavinna fyrstu árin“ Atvinnulíf Munu opna tvö Starbucks-kaffihús í miðborginni Viðskipti innlent Rangt að plástrarnir geti læknað sjúkleika eða röskun á líffærastarfsemi Neytendur Kaupsamningur undirritaður um Grósku Viðskipti innlent Fleiri fréttir Umræðan einkennist af rangfærslum um ofurhagnað Kaupsamningur undirritaður um Grósku Ísfélagið greiðir út tveggja milljarða arð Breyta Kaffi Kjós í íbúðarhús Reynst betur að kaupa fasteign en hlutabréf Nova eignast tuttugu prósenta hlut í Dineout Munu opna tvö Starbucks-kaffihús í miðborginni Nýjar íbúðir seljast verr en aðrar vegna stærðar Bærinn vildi húsið en þurfti svo að borga tvöfalt meira Aðalgeir frá Lucinity til Símans Latabæjarnammið vel þekkt um allan heim Ölgerðin ræður tvo markaðsstjóra Íslenskur kauphallarsjóður á markað í Bandaríkjunum Ekkert samtal í gangi milli stjórnvalda og sjávarútvegs VÍS opnar aftur skrifstofu á Akranesi KS fyrstir til að nýta sér nýja varaleið um gervihnetti Jón Guðni tekur við formennsku Algengast að óljósar starfslýsingar valdi togstreitu og gremju Sigurjón Örn tekur við af Sveini hjá Kletti „Þar skeikar milljörðum í vanmati ráðuneytisins“ Hætta við flug til Madeira, Pula, Düsseldorf og Hamborgar Allri stjórn Landsvirkjunar skipt út Um 80 prósent vilja að gjöld útgerða taki mið af raunverulegu aflaverðmæti Álögur ríkisins á bankana lendi að miklu leyti á almenningi Þriggja ára fangelsi og tveggja milljarða sekt Stofnandinn búinn að eignast Mandi á ný Matvælastofnun gerir ekki athugsemdir við kjötvinnslu í Álfabakka Íslandshótel taka að óbreyttu yfir rekstur Nordica og Natura Ánægjulegt að breið sátt liggi fyrir um uppgjör vegna ÍL-sjóðs Hafa samþykkt tillögu um uppgjör ríkisins á bréfum ÍL-sjóðs Sjá meira
Herferðin snerist um að hvetja tilvonandi ferðamenn til að losa um covid-tengda streitu með því að taka upp öskur gegnum síma eða tölvu og fylgjast með því hljóma í íslenskri náttúru gegnum vefmyndavél. Samkvæmt upplýsingum frá Íslandsstofu er þegar byrjað að undirbúa herferð fyrir næsta sumar. Bandaríski fagmiðillinn Digiday veitir fyrirtækjum árlega verðlaun fyrir markaðsstarf og að þessu sinni fékk herferðin verðlaun fyrir hugmyndaauðgi og árangur. Sigríður Dögg Guðmundsdóttir fagstjóri ferðaþjónustu hjá Íslandsstofu segir þetta mikla viðurkenningu. Sigríður Dögg Guðmundsdóttir fagstjóri ferðaþjónustu hjá Íslandsstofu segir þetta mikla viðurkenningu. „Herferðin gekk vonum framar í sumar og náði til gríðarlega margra og þjónaði sínu hlutverki sem var að vekja athygli á áfangastaðnum og viðhalda samtali meðan fólk gat ekki verið að ferðast. Það er mjög gaman að fá þessa viðurkenningu fyrir þá fjölmörgu sem lögðu hönd á plóg við að vekja athygli á Íslandi,“ segir Sigríður. Hún segir að markaðsstarf Íslandsstofu hafi verið í gangi í allan vetur. „Þessi herferð var fyrsti fasi í markaðsherferði Íslandsstofu, annar fasi var svo keyrður í desember og kallast Joy Scrolling og þessar markaðsherferðir hafa gengið út á að viðhalda áhuga á áfangastaðnum. Við erum svo að undirbúa herferð fyrir næsta sumar sem fer af stað þegar aðstæður leyfa,“ segir Sigríður sem vill ekki gefa upp um hvað sú herferð muni ganga út á. „Það er leyndarmál þar til hún fer í loftið,“ segir Sigríður.
Ferðamennska á Íslandi Auglýsinga- og markaðsmál Mest lesið Umræðan einkennist af rangfærslum um ofurhagnað Viðskipti innlent Starfsfólk truflað á tveggja mínútna fresti Atvinnulíf Ísfélagið greiðir út tveggja milljarða arð Viðskipti innlent Nova eignast tuttugu prósenta hlut í Dineout Viðskipti innlent Gefur eftir í tollastríði við Kína Viðskipti erlent Kalifornía fjórða öflugasta efnahagsríki heims Viðskipti erlent Frumkvöðlar í áratugi: „Launalaus sjálfboðavinna fyrstu árin“ Atvinnulíf Munu opna tvö Starbucks-kaffihús í miðborginni Viðskipti innlent Rangt að plástrarnir geti læknað sjúkleika eða röskun á líffærastarfsemi Neytendur Kaupsamningur undirritaður um Grósku Viðskipti innlent Fleiri fréttir Umræðan einkennist af rangfærslum um ofurhagnað Kaupsamningur undirritaður um Grósku Ísfélagið greiðir út tveggja milljarða arð Breyta Kaffi Kjós í íbúðarhús Reynst betur að kaupa fasteign en hlutabréf Nova eignast tuttugu prósenta hlut í Dineout Munu opna tvö Starbucks-kaffihús í miðborginni Nýjar íbúðir seljast verr en aðrar vegna stærðar Bærinn vildi húsið en þurfti svo að borga tvöfalt meira Aðalgeir frá Lucinity til Símans Latabæjarnammið vel þekkt um allan heim Ölgerðin ræður tvo markaðsstjóra Íslenskur kauphallarsjóður á markað í Bandaríkjunum Ekkert samtal í gangi milli stjórnvalda og sjávarútvegs VÍS opnar aftur skrifstofu á Akranesi KS fyrstir til að nýta sér nýja varaleið um gervihnetti Jón Guðni tekur við formennsku Algengast að óljósar starfslýsingar valdi togstreitu og gremju Sigurjón Örn tekur við af Sveini hjá Kletti „Þar skeikar milljörðum í vanmati ráðuneytisins“ Hætta við flug til Madeira, Pula, Düsseldorf og Hamborgar Allri stjórn Landsvirkjunar skipt út Um 80 prósent vilja að gjöld útgerða taki mið af raunverulegu aflaverðmæti Álögur ríkisins á bankana lendi að miklu leyti á almenningi Þriggja ára fangelsi og tveggja milljarða sekt Stofnandinn búinn að eignast Mandi á ný Matvælastofnun gerir ekki athugsemdir við kjötvinnslu í Álfabakka Íslandshótel taka að óbreyttu yfir rekstur Nordica og Natura Ánægjulegt að breið sátt liggi fyrir um uppgjör vegna ÍL-sjóðs Hafa samþykkt tillögu um uppgjör ríkisins á bréfum ÍL-sjóðs Sjá meira