Internetið fór á hliðina í Danmörku Anton Ingi Leifsson skrifar 31. janúar 2021 20:24 Bræðurnir, Niklas og Magnus Landin, fagna. EPA-EFE/KHALED ELFIQI Það var mikil gleði í Danmörku eftir að handboltalandsliðið tryggði sér annan heimsmeistaratitilinn í röð eftir sigur á Svíþjóð. Jafnræði var með liðunum í raun allan leikinn en á lokasprettinum voru það Danirnir sem voru sterkari. Þeir hafa því unnið tvö heimsmeistaramót í röð. Það ætlaði allt um koll að keyra í Danmörku er ljóst var að gullið væri á leið til Danmerkur og margir þjóðþekktir einstaklingar fögnuðu. Mette Frederiksen, forsætisráðherra Dana, horfði að sjálfsögðu á leiknum og óskaði öllum til hamingju. Hún sagði Dani eiga besta markvörð í heimi. View this post on Instagram A post shared by Mette Frederiksen (@mette) Samgönguráðherrann Benny Engelbrecht óskaði þeim einnig til hamingju og benti á hvernig ljósin á Øresundsbrúnni hafi verið fyrir og eftir leik. Hann óskaði þó Svíunum til hamingju með silfrið. Pia Merete Kjærsgaard er danskur stjórnmálamaður. Hún er afar umdeild en hún sagði sigurinn mikilvægan í kórónuveirufaraldrinum. View this post on Instagram A post shared by Pia Kjærsgaard (@piakjaersgaard1) Casper U. Mortensen er á meiðslalistanum. Hann spilar með Aroni Pálmarssyni hjá Barcelona en gat ekki tekið þátt í ár vegna meiðsla. Hann sat heima í stofu og fagnaði. Ja tak!!!! Kæmpe tillykke til hele holdet @dhf_haandbold 🍾🍾🍾🏆🥇🇩🇰— Casper U. Mortensen (@CMortensen6) January 31, 2021 Fótboltafélög og handboltafélög víðs vegar um heim óskuðu Dönunum til hamingju. Jaaaaawoll: Niklas und Magnus sind mit 🇩🇰 wieder Weltmeister! Unfassbar - Riesen-Glückwünsche!Dänemark 🇩🇰 🆚 Schweden 🇸🇪: 26:24 (13:13)@dhf_haandbold @ihf_info @Egypt2021EN pic.twitter.com/NXrHrvULhz— THW Kiel (@thw_handball) January 31, 2021 Stort tillykke til den tidligere OB’er, Nikolaj Jacobsen, og resten af det danske håndboldlandshold, der netop har vundet verdensmesterskabet 🇩🇰🥳#obdk— Odense Boldklub (@Odense_Boldklub) January 31, 2021 Simon Kjær er fyrirliði danska fótboltalandsliðsins og hann var stoltur af löndum sínum. Stærkt gutter🔥👏Stort tillykke med guldet !!#Fordanmark🇩🇰 https://t.co/zZgrUeg93P— Simon Kjær (@simonkjaer1989) January 31, 2021 Niclas Bendtner sagði leikinn í kvöld vera sýningin hans Landin. Hann birti þessa mynd á Instagram. Pilou Asbæk er einn frægasti leikari Dana. Hann fagnaði, einn, út í bíl í Bandaríkjunum. View this post on Instagram A post shared by Pilou Asbæk (@pilouasbaek) HM 2021 í handbolta Handbolti Danmörk Mest lesið „Hann var 94 kg og djammaði á hverju kvöldi“ Fótbolti Sniffaði kókaín af gullmedalíunni á ÓL 2012 Sport „Leiðinlegt fyrir knattspyrnuáhugamenn“ Fótbolti Unnu og færðust nær HM en púaðir af velli og þjálfarinn aldrei verið jafn ósáttur Fótbolti Milos orðaður við starf landsliðsþjálfara Serbíu Fótbolti Nagelsmann ætlaði ekki að sýna Norður-Írum vanvirðingu Fótbolti Arnar heitur á fundinum: Umræðan eftir síðasta leik var neyðarleg á köflum Fótbolti Alexander mætir Luke Littler á HM ungmenna Sport Langþráður sigur hjá Sveindísi en úrslitakeppnin fjarlæg Fótbolti Missir af landsleik eftir árekstur við stöngina Fótbolti Fleiri fréttir Daníel meiddist við myndbandsgerð fyrir HSÍ Haukar skelltu ÍBV í Eyjum Íslensku strákarnir klikkuðu ekki á skoti í stórsigri Hrun í lokin og fyrsta tapið hjá Dönu og félögum Viktor Gísli skallaði slána í Meistaradeildarleik „Ætla mér að spila fyrir íslenska landsliðið í framtíðinni“ Íslendingar sigursælir í evrópska handboltanum Fimm íslensk mörk í langþráðum sigri Elín Klara var frábær en ekkert gekk hjá Aldísi Ástu Bjarni með tólf og KA vann meistarana Átta frá Blæ dugðu ekki til fyrsta sigursins Handboltinn í fyrsta sæti en tilbiður enn listagyðjuna Draumadeildin staðið undir væntingum Leyfðum okkur hluti sem að við höfum ekki verið að gera Háspenna þegar Selfoss fékk sín fyrstu stig Viktor Gísli og Bjarki unnu í Meistaradeildinni Nýliðarnir hársbreidd frá sigri í Krikanum Guðjón og Arnór stýrðu til sigurs í Þýskalandi Uppgjörið: Valur - Afturelding 35-25 | Magnaður Björgvin Páll lagði grunninn Sammála Snorra: „Alltaf á hreinu að við vorum á sömu blaðsíðunni“ Nýtur sín vel í sterkari deild: „Alveg sannfærður um að ég hafi valið vel“ Anton og Jónas áfram fastagestir á EM Skilur ekki hvernig var hægt að breyta víti í markmannskast ÍBV og Valur ein á toppnum eftir háspennu í Breiðholti Donni öflugur og skildi heimamenn eftir í sárum Íslenska tríóið fagnaði frábærum sigri í toppslag Íslendingarnir frábærir og fögnuðu í Danmörku Allt upp á tíu hjá Elínu Klöru Varaforseti EHF handtekinn Vonast til að landsliðstreyjurnar fari í sölu á næstu vikum Sjá meira
Jafnræði var með liðunum í raun allan leikinn en á lokasprettinum voru það Danirnir sem voru sterkari. Þeir hafa því unnið tvö heimsmeistaramót í röð. Það ætlaði allt um koll að keyra í Danmörku er ljóst var að gullið væri á leið til Danmerkur og margir þjóðþekktir einstaklingar fögnuðu. Mette Frederiksen, forsætisráðherra Dana, horfði að sjálfsögðu á leiknum og óskaði öllum til hamingju. Hún sagði Dani eiga besta markvörð í heimi. View this post on Instagram A post shared by Mette Frederiksen (@mette) Samgönguráðherrann Benny Engelbrecht óskaði þeim einnig til hamingju og benti á hvernig ljósin á Øresundsbrúnni hafi verið fyrir og eftir leik. Hann óskaði þó Svíunum til hamingju með silfrið. Pia Merete Kjærsgaard er danskur stjórnmálamaður. Hún er afar umdeild en hún sagði sigurinn mikilvægan í kórónuveirufaraldrinum. View this post on Instagram A post shared by Pia Kjærsgaard (@piakjaersgaard1) Casper U. Mortensen er á meiðslalistanum. Hann spilar með Aroni Pálmarssyni hjá Barcelona en gat ekki tekið þátt í ár vegna meiðsla. Hann sat heima í stofu og fagnaði. Ja tak!!!! Kæmpe tillykke til hele holdet @dhf_haandbold 🍾🍾🍾🏆🥇🇩🇰— Casper U. Mortensen (@CMortensen6) January 31, 2021 Fótboltafélög og handboltafélög víðs vegar um heim óskuðu Dönunum til hamingju. Jaaaaawoll: Niklas und Magnus sind mit 🇩🇰 wieder Weltmeister! Unfassbar - Riesen-Glückwünsche!Dänemark 🇩🇰 🆚 Schweden 🇸🇪: 26:24 (13:13)@dhf_haandbold @ihf_info @Egypt2021EN pic.twitter.com/NXrHrvULhz— THW Kiel (@thw_handball) January 31, 2021 Stort tillykke til den tidligere OB’er, Nikolaj Jacobsen, og resten af det danske håndboldlandshold, der netop har vundet verdensmesterskabet 🇩🇰🥳#obdk— Odense Boldklub (@Odense_Boldklub) January 31, 2021 Simon Kjær er fyrirliði danska fótboltalandsliðsins og hann var stoltur af löndum sínum. Stærkt gutter🔥👏Stort tillykke med guldet !!#Fordanmark🇩🇰 https://t.co/zZgrUeg93P— Simon Kjær (@simonkjaer1989) January 31, 2021 Niclas Bendtner sagði leikinn í kvöld vera sýningin hans Landin. Hann birti þessa mynd á Instagram. Pilou Asbæk er einn frægasti leikari Dana. Hann fagnaði, einn, út í bíl í Bandaríkjunum. View this post on Instagram A post shared by Pilou Asbæk (@pilouasbaek)
HM 2021 í handbolta Handbolti Danmörk Mest lesið „Hann var 94 kg og djammaði á hverju kvöldi“ Fótbolti Sniffaði kókaín af gullmedalíunni á ÓL 2012 Sport „Leiðinlegt fyrir knattspyrnuáhugamenn“ Fótbolti Unnu og færðust nær HM en púaðir af velli og þjálfarinn aldrei verið jafn ósáttur Fótbolti Milos orðaður við starf landsliðsþjálfara Serbíu Fótbolti Nagelsmann ætlaði ekki að sýna Norður-Írum vanvirðingu Fótbolti Arnar heitur á fundinum: Umræðan eftir síðasta leik var neyðarleg á köflum Fótbolti Alexander mætir Luke Littler á HM ungmenna Sport Langþráður sigur hjá Sveindísi en úrslitakeppnin fjarlæg Fótbolti Missir af landsleik eftir árekstur við stöngina Fótbolti Fleiri fréttir Daníel meiddist við myndbandsgerð fyrir HSÍ Haukar skelltu ÍBV í Eyjum Íslensku strákarnir klikkuðu ekki á skoti í stórsigri Hrun í lokin og fyrsta tapið hjá Dönu og félögum Viktor Gísli skallaði slána í Meistaradeildarleik „Ætla mér að spila fyrir íslenska landsliðið í framtíðinni“ Íslendingar sigursælir í evrópska handboltanum Fimm íslensk mörk í langþráðum sigri Elín Klara var frábær en ekkert gekk hjá Aldísi Ástu Bjarni með tólf og KA vann meistarana Átta frá Blæ dugðu ekki til fyrsta sigursins Handboltinn í fyrsta sæti en tilbiður enn listagyðjuna Draumadeildin staðið undir væntingum Leyfðum okkur hluti sem að við höfum ekki verið að gera Háspenna þegar Selfoss fékk sín fyrstu stig Viktor Gísli og Bjarki unnu í Meistaradeildinni Nýliðarnir hársbreidd frá sigri í Krikanum Guðjón og Arnór stýrðu til sigurs í Þýskalandi Uppgjörið: Valur - Afturelding 35-25 | Magnaður Björgvin Páll lagði grunninn Sammála Snorra: „Alltaf á hreinu að við vorum á sömu blaðsíðunni“ Nýtur sín vel í sterkari deild: „Alveg sannfærður um að ég hafi valið vel“ Anton og Jónas áfram fastagestir á EM Skilur ekki hvernig var hægt að breyta víti í markmannskast ÍBV og Valur ein á toppnum eftir háspennu í Breiðholti Donni öflugur og skildi heimamenn eftir í sárum Íslenska tríóið fagnaði frábærum sigri í toppslag Íslendingarnir frábærir og fögnuðu í Danmörku Allt upp á tíu hjá Elínu Klöru Varaforseti EHF handtekinn Vonast til að landsliðstreyjurnar fari í sölu á næstu vikum Sjá meira