Mega hvorki spila á heimavelli né nota nýja íslenska leikmanninn sinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 1. febrúar 2021 15:45 Ingibjörg Sigurðardóttir fagnar bikarmeistaratitlinum á forsíðu Verdens Gang. Verdens Gang Ingibjörg Sigurðardóttir og félagar hjá Noregsmeisturum Vålerenga eru búnar að missa heimaleik sinn í 32 liða úrslitum Meistaradeildarinnar vegna kórónuveirunnar. Vålerenga mætir danska félaginu Bröndby í 32 liða úrslitum keppninnar og áttu leikirnir að fara fram í desember, einn á heimavelli Vålerenga og annar á heimavelli Bröndby. Það varð að fresta leikjunum þá vegna útbreiðslu kórónuveirunnar í báðum löndum. Leikirnir voru fyrst settir báðir á í febrúar en nú er orðið ljóst að það mun bara fara fram einn leikur. Vålerenga getur ekki spilað leikinn á heimavelli sínum í Osló og hefur því orðið að gefa eftir heimaleikinn sinn. Það fer því bara fram einn leikur og hann verður spilaður á heimavelli danska félagsins í Kaupmannahöfn í næstu viku. Vålerenga reyndi líka án árangurs að fá undanþágu fyrir íslensku knattspyrnukonuna Amöndu Andradóttur sem kom til félagsins frá danska félaginu Nordsjælland á dögunum en hún verður ekki lögleg fyrr en 25. febrúar. Vålerenga hefur misst leikmenn úr meistaraliði sínu en getur ekki notað nýja leikmenn. Það má því helst enginn meiðast á næstunni ef liðið ætlar að eiga í lið á móti Bröndby. Da er det altså klart:16-delsfinalene spilles over ett oppgjør i Danmark! https://t.co/wHI2RmUTwL— Vålerenga Fotball Kvinner (@VIFDamer) February 1, 2021 „Í hinum fullkomnna heimi hefðum við spilað leikina heima og að heiman en það var ekki mögulegt núna. Við verðum því bara að undirbúa okkur undir þennan eina leik í Danmörku. Það kom á daginn að það væri ekki raunhæft að spila fyrri leikinn í Noregi vegna útbreiðslu kórónuveirunnar,“ sagði Eli Landsem, íþróttastjóri Vålerenga á heimasíðu norska félagsins. Vålerenga reyndi eins og áður sagði að fá undanþágu fyrir Amöndu Andradóttur og þrjá aðra nýja leikmenn liðsins en hún fékkst ekki og því verður hópur norska liðsins þunnskipaður í þessum leik. „Sem betur fer eigum við sextán góða leikmenn sem eru tilbúnir í þennan leik og gætu komið okkur áfram í keppninni,“ sagði Landsem. Ingibjörg Sigurðardóttir fer þar fremst í flokki en hún átti frábær fyrsta tímabil með Vålerenga, vann tvöfalt og var kosin leikmaður ársins af norsku úrvalsdeildinni sjálfri. Nå er jeg veldig stolt over å bli en del av VålerengaVelkommen, Amanda https://t.co/gXCizsxVmz— Vålerenga Fotball Kvinner (@VIFDamer) December 21, 2020 Norski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Sport Fannst látinn í hótelherbergi sínu Sport Hélt áfram að keppa þótt að kærastan lægi meðvitundarlaus í gólfinu Sport EM í dag: Of langt gengið að kalla mig nautheimskan Fótbolti Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Formúla 1 „Heimskuleg spurning og dónaleg“ Fótbolti Landsliðsþjálfaranum létt og spenna í hópnum Sport „Áður en ég yfirgef þennan heim vil ég stjórna Íslandi” Fótbolti Landsliðskona tryggir sér 993 milljóna skósamning Fótbolti Ein stærsta stjarna NFL fær að heyra það: Þú ert feitur Sport Fleiri fréttir Algjörir yfirburðir PSG gegn Real Madrid United boðið að skrapa botninn á tunnunni Samþykkja tilboð Tottenham í Kudus Frakkar sýndu styrk sinn Ancelotti dæmdur fyrir skattsvik Safna stuðningsfólki í fría rútu með fljótandi veigar Englendingar hrukku heldur betur í gang Lyon heldur sæti sínu í deildinni eftir allt saman EM í dag: Of langt gengið að kalla mig nautheimskan „Vissulega eru það vonbrigði“ „Þetta er það sem að mann dreymdi um“ „Heimskuleg spurning og dónaleg“ Staðfestir eina breytingu á byrjunarliðinu í leiknum á morgun Svona var blaðamannafundurinn fyrir leikinn gegn Noregi Sláandi tölfræði Sveindísar: Eitt skot á markið á 419 mínútum á EM „Að hlusta á ræður hjá henni gefur mér enn gæsahúð“ Landsliðskona tryggir sér 993 milljóna skósamning „Áður en ég yfirgef þennan heim vil ég stjórna Íslandi” Fagnaði ekki mörkunum tveimur gegn uppeldisfélaginu Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Pedro skaut Chelsea í úrslitin Uppgjörið: Egnatia - Breiðablik 1-0 | Grátlegt tap í Albaníu Fyrrum leikmaður United til liðs við Arsenal Óska eftir að að fyrsta leik deildarinnar verði frestað Sögðu Betu að drulla sér frá Belgíu: „Nýtt fyrir mér“ Svíþjóð örugglega áfram í átta liða úrslit Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Shaina boðin hjartanlega velkomin aftur í Hamingjuna EM í dag: Nótt á spítala, hræddir blaðamenn og nammi frá Betu FIFA opnar skrifstofu í Trump turni Sjá meira
Vålerenga mætir danska félaginu Bröndby í 32 liða úrslitum keppninnar og áttu leikirnir að fara fram í desember, einn á heimavelli Vålerenga og annar á heimavelli Bröndby. Það varð að fresta leikjunum þá vegna útbreiðslu kórónuveirunnar í báðum löndum. Leikirnir voru fyrst settir báðir á í febrúar en nú er orðið ljóst að það mun bara fara fram einn leikur. Vålerenga getur ekki spilað leikinn á heimavelli sínum í Osló og hefur því orðið að gefa eftir heimaleikinn sinn. Það fer því bara fram einn leikur og hann verður spilaður á heimavelli danska félagsins í Kaupmannahöfn í næstu viku. Vålerenga reyndi líka án árangurs að fá undanþágu fyrir íslensku knattspyrnukonuna Amöndu Andradóttur sem kom til félagsins frá danska félaginu Nordsjælland á dögunum en hún verður ekki lögleg fyrr en 25. febrúar. Vålerenga hefur misst leikmenn úr meistaraliði sínu en getur ekki notað nýja leikmenn. Það má því helst enginn meiðast á næstunni ef liðið ætlar að eiga í lið á móti Bröndby. Da er det altså klart:16-delsfinalene spilles over ett oppgjør i Danmark! https://t.co/wHI2RmUTwL— Vålerenga Fotball Kvinner (@VIFDamer) February 1, 2021 „Í hinum fullkomnna heimi hefðum við spilað leikina heima og að heiman en það var ekki mögulegt núna. Við verðum því bara að undirbúa okkur undir þennan eina leik í Danmörku. Það kom á daginn að það væri ekki raunhæft að spila fyrri leikinn í Noregi vegna útbreiðslu kórónuveirunnar,“ sagði Eli Landsem, íþróttastjóri Vålerenga á heimasíðu norska félagsins. Vålerenga reyndi eins og áður sagði að fá undanþágu fyrir Amöndu Andradóttur og þrjá aðra nýja leikmenn liðsins en hún fékkst ekki og því verður hópur norska liðsins þunnskipaður í þessum leik. „Sem betur fer eigum við sextán góða leikmenn sem eru tilbúnir í þennan leik og gætu komið okkur áfram í keppninni,“ sagði Landsem. Ingibjörg Sigurðardóttir fer þar fremst í flokki en hún átti frábær fyrsta tímabil með Vålerenga, vann tvöfalt og var kosin leikmaður ársins af norsku úrvalsdeildinni sjálfri. Nå er jeg veldig stolt over å bli en del av VålerengaVelkommen, Amanda https://t.co/gXCizsxVmz— Vålerenga Fotball Kvinner (@VIFDamer) December 21, 2020
Norski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Sport Fannst látinn í hótelherbergi sínu Sport Hélt áfram að keppa þótt að kærastan lægi meðvitundarlaus í gólfinu Sport EM í dag: Of langt gengið að kalla mig nautheimskan Fótbolti Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Formúla 1 „Heimskuleg spurning og dónaleg“ Fótbolti Landsliðsþjálfaranum létt og spenna í hópnum Sport „Áður en ég yfirgef þennan heim vil ég stjórna Íslandi” Fótbolti Landsliðskona tryggir sér 993 milljóna skósamning Fótbolti Ein stærsta stjarna NFL fær að heyra það: Þú ert feitur Sport Fleiri fréttir Algjörir yfirburðir PSG gegn Real Madrid United boðið að skrapa botninn á tunnunni Samþykkja tilboð Tottenham í Kudus Frakkar sýndu styrk sinn Ancelotti dæmdur fyrir skattsvik Safna stuðningsfólki í fría rútu með fljótandi veigar Englendingar hrukku heldur betur í gang Lyon heldur sæti sínu í deildinni eftir allt saman EM í dag: Of langt gengið að kalla mig nautheimskan „Vissulega eru það vonbrigði“ „Þetta er það sem að mann dreymdi um“ „Heimskuleg spurning og dónaleg“ Staðfestir eina breytingu á byrjunarliðinu í leiknum á morgun Svona var blaðamannafundurinn fyrir leikinn gegn Noregi Sláandi tölfræði Sveindísar: Eitt skot á markið á 419 mínútum á EM „Að hlusta á ræður hjá henni gefur mér enn gæsahúð“ Landsliðskona tryggir sér 993 milljóna skósamning „Áður en ég yfirgef þennan heim vil ég stjórna Íslandi” Fagnaði ekki mörkunum tveimur gegn uppeldisfélaginu Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Pedro skaut Chelsea í úrslitin Uppgjörið: Egnatia - Breiðablik 1-0 | Grátlegt tap í Albaníu Fyrrum leikmaður United til liðs við Arsenal Óska eftir að að fyrsta leik deildarinnar verði frestað Sögðu Betu að drulla sér frá Belgíu: „Nýtt fyrir mér“ Svíþjóð örugglega áfram í átta liða úrslit Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Shaina boðin hjartanlega velkomin aftur í Hamingjuna EM í dag: Nótt á spítala, hræddir blaðamenn og nammi frá Betu FIFA opnar skrifstofu í Trump turni Sjá meira