Samherji Hjartar sektaður: Tæplega fimmtíu manna partí og lögreglan mætti Anton Ingi Leifsson skrifar 1. febrúar 2021 21:30 Anis Ben Slimane knúsar Andreas Maxsø lengst til hægri í myndinni. Lars Ronbog/Getty Anis Ben Slimane, miðjumaður Brøndby og samherji Hjartar Hermannssonar, hefur fengið sekt frá dönskum yfirvöldum eftir að hann var þátttakandi í partíi um helgina. Þetta staðfestir hann í samtali við Ekstra Bladet. Á laugardaginn var Slimane í teiti í Valby, hluta af Kaupmannahöfn, er lögregla bar að garði. Hann segir hins vegar ekki hafa verið þátttakandi í teitinu - heldur hafi hann einungis verið að sækja vinkonu sína. „Á laugardaginn fékk ég spurningu frá vinkonu minni um hvort ég gæti sótt hana því henni langaði heim og ég sagði já. Ég er svo fyrir utan húsið en næ ekki sambandi við hana svo ég fer upp í íbúðina,“ sagði Slimane við Ekstra Bladet. - Jeg skulle ikke være gået ind i lejligheden, og jeg har i dag undskyldt overfor CV, Niels og mine holdkammerater, siger Anishttps://t.co/0OH3tskAZS— Brøndby IF (@BrondbyIF) February 1, 2021 „Svo fer ég inn og sé að það er mikið af fólki þarna svo ég reyni að ná í hana svo ég geti keyrt hana heim en þegar ég er á leið út úr íbúðinni þá biður lögreglan, sem er komin, mig um að vera lengur þarna.“ „Því fæ ég sekt og ég tek það á mig. Ég hefði ekki átt að fara inn í íbúðina og ég hef beðið Carsten Jensen (yfirmann knattspyrnumála), Niels Frederiksen (þjálfara) og leikmennina afsökunar,“ bætti Slimane við. Sektin hljóðar upp á 2500 danskar krónur eða 52.705 krónur en tæplega fimmtíu manns voru í partíinu er lögreglan bar að garði. Slimane er tvítugur. Hann braust inn í aðallið félagsins á síðustu leiktíð en er iðulega á bekknum. Hann er með samning til ársins 2024. Danski boltinn Mest lesið Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Íslenski boltinn Aldrei meiri aldursmunur Enski boltinn Kvöddu húsið og Nablinn klifraði í kveðjuskyni Körfubolti Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Formúla 1 Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Íslenski boltinn „Þolinmæðisverk á móti liði eins og Norður-Írlandi“ Fótbolti Dagskráin í dag: Tommi og Nablinn á Extraleikunum Sport Rakel Sara vann tvenn verðlaun á Norður-Evrópumótinu Sport Sjáðu ískaldan Kolbein skora dýrmætt mark Fótbolti Tryggvi lykilmaður í sigri Bilbao Körfubolti Fleiri fréttir Aldrei meiri aldursmunur Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu „Þolinmæðisverk á móti liði eins og Norður-Írlandi“ Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Sverrir fyrirliði og maður leiksins í fyrsta leik Benítez Sjáðu ískaldan Kolbein skora dýrmætt mark Real vann í mögnuðum El Clásico Albert og Kean náðu að tryggja Fiorentina stig Hákon skoraði og lagði upp í stórsigri Uppgjörið: Stjarnan - Breiðablik 2-3 | Stjarnan í Evrópu þrátt fyrir tap Bournemouth upp í annað sæti og dramatík í Wolverhampton Van de Ven með tvö í fyrsta tapinu á nýja heimavellinum Matty Cash afgreiddi City Eitt mark dugði og Skytturnar enn á toppnum Eggert lagði upp og titilbarátta Brann lifir Tómas og félagar með átta stiga forskot eftir sigur gegn Celtic Mark Kristians gegn gömlu félögunum dugði skammt Vardy skoraði og fór í heljarstökk 38 ára „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Rúmir 800 dagar síðan Man Utd var síðast fyrir ofan Liverpool Sjáðu mörkin sem björguðu KR og felldu Vestra og Aftureldingu Landsliðskonan á von á barni Bjórinn gefins og Reykjavíkurborg standi í vegi fyrir Víkingum Lögreglan hafi mætt og stöðvað bjórsölu: „Væntanlega til að bjarga mannslífum“ Fimmta tapið í síðustu sex hjá Liverpool Rauðu djöflarnir unnu þriðja deildarsigurinn í röð Napoli á toppinn eftir sigur í toppslag „Framtíðin er björt hérna á Skaganum“ „Förum eitt skref til baka en tökum svo tvö fram á við“ Sjá meira
Á laugardaginn var Slimane í teiti í Valby, hluta af Kaupmannahöfn, er lögregla bar að garði. Hann segir hins vegar ekki hafa verið þátttakandi í teitinu - heldur hafi hann einungis verið að sækja vinkonu sína. „Á laugardaginn fékk ég spurningu frá vinkonu minni um hvort ég gæti sótt hana því henni langaði heim og ég sagði já. Ég er svo fyrir utan húsið en næ ekki sambandi við hana svo ég fer upp í íbúðina,“ sagði Slimane við Ekstra Bladet. - Jeg skulle ikke være gået ind i lejligheden, og jeg har i dag undskyldt overfor CV, Niels og mine holdkammerater, siger Anishttps://t.co/0OH3tskAZS— Brøndby IF (@BrondbyIF) February 1, 2021 „Svo fer ég inn og sé að það er mikið af fólki þarna svo ég reyni að ná í hana svo ég geti keyrt hana heim en þegar ég er á leið út úr íbúðinni þá biður lögreglan, sem er komin, mig um að vera lengur þarna.“ „Því fæ ég sekt og ég tek það á mig. Ég hefði ekki átt að fara inn í íbúðina og ég hef beðið Carsten Jensen (yfirmann knattspyrnumála), Niels Frederiksen (þjálfara) og leikmennina afsökunar,“ bætti Slimane við. Sektin hljóðar upp á 2500 danskar krónur eða 52.705 krónur en tæplega fimmtíu manns voru í partíinu er lögreglan bar að garði. Slimane er tvítugur. Hann braust inn í aðallið félagsins á síðustu leiktíð en er iðulega á bekknum. Hann er með samning til ársins 2024.
Danski boltinn Mest lesið Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Íslenski boltinn Aldrei meiri aldursmunur Enski boltinn Kvöddu húsið og Nablinn klifraði í kveðjuskyni Körfubolti Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Formúla 1 Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Íslenski boltinn „Þolinmæðisverk á móti liði eins og Norður-Írlandi“ Fótbolti Dagskráin í dag: Tommi og Nablinn á Extraleikunum Sport Rakel Sara vann tvenn verðlaun á Norður-Evrópumótinu Sport Sjáðu ískaldan Kolbein skora dýrmætt mark Fótbolti Tryggvi lykilmaður í sigri Bilbao Körfubolti Fleiri fréttir Aldrei meiri aldursmunur Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu „Þolinmæðisverk á móti liði eins og Norður-Írlandi“ Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Sverrir fyrirliði og maður leiksins í fyrsta leik Benítez Sjáðu ískaldan Kolbein skora dýrmætt mark Real vann í mögnuðum El Clásico Albert og Kean náðu að tryggja Fiorentina stig Hákon skoraði og lagði upp í stórsigri Uppgjörið: Stjarnan - Breiðablik 2-3 | Stjarnan í Evrópu þrátt fyrir tap Bournemouth upp í annað sæti og dramatík í Wolverhampton Van de Ven með tvö í fyrsta tapinu á nýja heimavellinum Matty Cash afgreiddi City Eitt mark dugði og Skytturnar enn á toppnum Eggert lagði upp og titilbarátta Brann lifir Tómas og félagar með átta stiga forskot eftir sigur gegn Celtic Mark Kristians gegn gömlu félögunum dugði skammt Vardy skoraði og fór í heljarstökk 38 ára „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Rúmir 800 dagar síðan Man Utd var síðast fyrir ofan Liverpool Sjáðu mörkin sem björguðu KR og felldu Vestra og Aftureldingu Landsliðskonan á von á barni Bjórinn gefins og Reykjavíkurborg standi í vegi fyrir Víkingum Lögreglan hafi mætt og stöðvað bjórsölu: „Væntanlega til að bjarga mannslífum“ Fimmta tapið í síðustu sex hjá Liverpool Rauðu djöflarnir unnu þriðja deildarsigurinn í röð Napoli á toppinn eftir sigur í toppslag „Framtíðin er björt hérna á Skaganum“ „Förum eitt skref til baka en tökum svo tvö fram á við“ Sjá meira