Kvartaði yfir móttökunum í heimabænum: „Takmörk fyrir því hversu heimskt fólk getur verið“ Anton Ingi Leifsson skrifar 4. febrúar 2021 07:01 Jacobsen við komuna heim til Danmerkur á mánudaginn. Hér er hann myndaður á flugvellinum, Kastrup. EPA-EFE/Mads Claus Rasmussen Það var mikið húllumhæ í heimabæ danska landsliðsþjálfarans, Nicolajs Jacobsen, er hann snéri aftur til heimabæjarins Thurø, eyju sem tilheyrir Fjóni, í fyrrakvöld. Danir urðu heimsmeistarar á sunnudagskvöldið og vegna heimsfaraldursins voru engin stór hátíðarhöld við komu danska landsliðsins til landsins; hvorki á flugvellinum né á ráðhústorginu í Kaupmannahöfn. Rúmlega þrjú þúsund búa á eyjunni Thurø, þar á meðal þjálfarinn Nikolaj Jacobsen, en hann snéri aftur til eyjunnar á mánudagskvöldið. Þar var haldin lítil heimkomuhátíð fyrir hann og ekki voru allir sáttir við það. Thurinere anmeldt til politiet efter velkomstfest: - Der er da grænser for, hvor dumme folk kan være https://t.co/FsgsCCyJ1m #fyensdk #fyn— fyens.dk (@fyensdk) February 2, 2021 Einn íbúa eyjunnar hefur nú tilkynnt þennan fögnuð til lögreglunnar þar sem viðkomandi íbúi vill meina að fólk hafi brotið sóttvarnarreglur. Of margir hafi safnast saman og ekki hafi verið haldið fjarlægðartakmörkum. „Þetta er alveg galið, þessi fögnuður sem bæjarfélagið hefur sett á laggirnar. Þegar maður sér myndir frá þessu þá getur maður séð að fólk stendur við hliðina á hvort öðru og er ekki með grímur. Það eru takmörk fyrir því hversu heimskt fólk getur verið,“ sagði viðkomandi borgari í samtali við fyens.dk. Hann vildi ekki láta nafn síns getið. Lögreglan á Fjóni hefur staðfest að það hafi fengið þetta inn á borð til sín og nú íhugi hvað skuli gera. Því getur lögreglan ekki sagt á núverandi tímapunkti hvort farið verði lengra með málið eða hvort að einhverjir verði kærðir fyrir atvikið. Hinum 49 ára Nikolaj var fagnað með danska fánanum, myndum og hamingjuóskum. Einnig fékk hann sex þúsund danskar krónur í gjafabréf í bruggsmiðju í bænum, því hann hafði óskað sér að fá sér gull bjór, sagði einn af íbúum bæjarins, eftir öll átökin. 🇩🇰🥲#Håndbold | #GODenmark | @dhf_haandbold | #Egypt2021 pic.twitter.com/Sh9LiyLyvR— Handball Egypt2021 (@Egypt2021) February 1, 2021 HM 2021 í handbolta Handbolti Danmörk Tengdar fréttir Sá besti dró Gidsel úr rúminu klukkan fimm til þess að halda partíinu gangandi Það vissu ekki margir hver Mathias Gidsel var áður en heimsmeistaramótið í handbolta hófst. Nú stendur Daninn hins vegar uppi sem heimsmeistari og í úrvalsliði mótsins. 1. febrúar 2021 23:31 Danir framlágir eftir meistarafögnuðinn Danir slettu ærlega úr klaufunum eftir að þeir urðu heimsmeistarar í handbolta í gær. Þeir voru hins vegar ekki jafn hressir í dag. 1. febrúar 2021 16:00 Danski landsliðsþjálfarinn lifði á niðurgangslyfjum og sykurlausu kóki í fjóra daga Magakveisa herjaði á danska hópinn á meðan heimsmeistaramótinu í handbolta stóð, meðal annars þjálfarann Nikolaj Jacobsen. 1. febrúar 2021 14:15 Internetið fór á hliðina í Danmörku Það var mikil gleði í Danmörku eftir að handboltalandsliðið tryggði sér annan heimsmeistaratitilinn í röð eftir sigur á Svíþjóð. 31. janúar 2021 20:24 Danir vörðu heimsmeistaratitilinn Danmörk er heimsmeistari í handbolta og vörðu þar með titilinn frá því á heimavelli árið 2019. Þeir höfðu betur gegn grönnum sínum í Svíþjóð, 26-24, í úrslitaleiknum í Egyptalandi í dag eftir að staðan hafi verið jöfn í hálfleik, 13-13. 31. janúar 2021 17:58 Mest lesið Notuðu mynd af röngum manni þegar þeir minntust Jota og bróður hans Fótbolti McGregor rýfur þögnina: Sá eigin dauðdaga og fann guð Sport Aron spilaði með Woltemade en sá ekki fyrir að hann yrði svona góður Enski boltinn Heimir um Ísland: „Finnst vanta aðeins kjöt á beinin“ Fótbolti Hamilton líður ömurlega á versta tímabili ferilsins Formúla 1 Sjáðu stórkostlega hjólhestaspyrnu Ronaldos Fótbolti Íhugar framtíðina og gæti hafa leikið sinn síðasta leik fyrir Breiðablik Fótbolti Gáfu sumarkaupum Liverpool einkunn: Aron tvistaði Isak Enski boltinn Dagskráin í dag: Mikilvægur leikur á Old Trafford Sport Vonar að titilvörnin hefjist ekki á konunni sem vann hann um daginn Sport Fleiri fréttir Alexandra kölluð inn í HM-hópinn Íslendingaliðið heldur í við toppliðið eftir risasigur Orri skoraði sex í stórsigri Haukur bjó til tíu mörk í hörkuleik á móti meisturunum Fæstir mæta á heimaleiki Íslandsmeistaranna en flestir í KA-húsið Stelpurnar okkar á HM með flottan sigur í farteskinu Gísli Þorgeir framlengir til 2030: „Ótrúlega mikilvægur hluti af liðinu okkar“ Magdeburg fékk fimmtán mörk frá Íslendingunum Óðinn markahæstur og fullkomin byrjun Kadetten hélt áfram Allt í miklum blóma á Hlíðarenda síðan Arnór Snær kom heim Þjálfun eða ekki? | Guðmundur kominn heim og íhugar næstu skref Upprunalega eintakið af þýska skildinum í höndum þjófa Ólíklegt að Danir komist aftur á verðlaunapall Donni markahæstur gegn lærisveinum Arnórs Stjarnan slátraði meisturunum Tumi Steinn duglegur að dreifa en það dugði ekki Var mjög langt niðri og gaf drauminn nærri upp á bátinn „Hefðum klárlega viljað fá aðeins meira út úr þessari viku“ Elísa meidd fyrir HM og Alexandra með til Færeyja Þarf að græja pössun Tvíburasysturnar sameinaðar á ný eftir meira en áratug Ætlar að búa til gleðikokteil á skrifstofu HSÍ „Hlustið á leikmennina“ Veikindi í landsliðshópnum: „Þær segja að þetta sé mér að kenna“ Átta mörk Orra dugðu ekki gegn toppliðinu KA vann nágrannaslaginn fyrir norðan Selfoss sótti óvænt sigur og Afturelding dregst aftur úr Haukar fóru létt með HK EM í mikilli hættu hjá stærsta stráknum okkar Lið Blæs rak þjálfarann og íþróttastjórann Sjá meira
Danir urðu heimsmeistarar á sunnudagskvöldið og vegna heimsfaraldursins voru engin stór hátíðarhöld við komu danska landsliðsins til landsins; hvorki á flugvellinum né á ráðhústorginu í Kaupmannahöfn. Rúmlega þrjú þúsund búa á eyjunni Thurø, þar á meðal þjálfarinn Nikolaj Jacobsen, en hann snéri aftur til eyjunnar á mánudagskvöldið. Þar var haldin lítil heimkomuhátíð fyrir hann og ekki voru allir sáttir við það. Thurinere anmeldt til politiet efter velkomstfest: - Der er da grænser for, hvor dumme folk kan være https://t.co/FsgsCCyJ1m #fyensdk #fyn— fyens.dk (@fyensdk) February 2, 2021 Einn íbúa eyjunnar hefur nú tilkynnt þennan fögnuð til lögreglunnar þar sem viðkomandi íbúi vill meina að fólk hafi brotið sóttvarnarreglur. Of margir hafi safnast saman og ekki hafi verið haldið fjarlægðartakmörkum. „Þetta er alveg galið, þessi fögnuður sem bæjarfélagið hefur sett á laggirnar. Þegar maður sér myndir frá þessu þá getur maður séð að fólk stendur við hliðina á hvort öðru og er ekki með grímur. Það eru takmörk fyrir því hversu heimskt fólk getur verið,“ sagði viðkomandi borgari í samtali við fyens.dk. Hann vildi ekki láta nafn síns getið. Lögreglan á Fjóni hefur staðfest að það hafi fengið þetta inn á borð til sín og nú íhugi hvað skuli gera. Því getur lögreglan ekki sagt á núverandi tímapunkti hvort farið verði lengra með málið eða hvort að einhverjir verði kærðir fyrir atvikið. Hinum 49 ára Nikolaj var fagnað með danska fánanum, myndum og hamingjuóskum. Einnig fékk hann sex þúsund danskar krónur í gjafabréf í bruggsmiðju í bænum, því hann hafði óskað sér að fá sér gull bjór, sagði einn af íbúum bæjarins, eftir öll átökin. 🇩🇰🥲#Håndbold | #GODenmark | @dhf_haandbold | #Egypt2021 pic.twitter.com/Sh9LiyLyvR— Handball Egypt2021 (@Egypt2021) February 1, 2021
HM 2021 í handbolta Handbolti Danmörk Tengdar fréttir Sá besti dró Gidsel úr rúminu klukkan fimm til þess að halda partíinu gangandi Það vissu ekki margir hver Mathias Gidsel var áður en heimsmeistaramótið í handbolta hófst. Nú stendur Daninn hins vegar uppi sem heimsmeistari og í úrvalsliði mótsins. 1. febrúar 2021 23:31 Danir framlágir eftir meistarafögnuðinn Danir slettu ærlega úr klaufunum eftir að þeir urðu heimsmeistarar í handbolta í gær. Þeir voru hins vegar ekki jafn hressir í dag. 1. febrúar 2021 16:00 Danski landsliðsþjálfarinn lifði á niðurgangslyfjum og sykurlausu kóki í fjóra daga Magakveisa herjaði á danska hópinn á meðan heimsmeistaramótinu í handbolta stóð, meðal annars þjálfarann Nikolaj Jacobsen. 1. febrúar 2021 14:15 Internetið fór á hliðina í Danmörku Það var mikil gleði í Danmörku eftir að handboltalandsliðið tryggði sér annan heimsmeistaratitilinn í röð eftir sigur á Svíþjóð. 31. janúar 2021 20:24 Danir vörðu heimsmeistaratitilinn Danmörk er heimsmeistari í handbolta og vörðu þar með titilinn frá því á heimavelli árið 2019. Þeir höfðu betur gegn grönnum sínum í Svíþjóð, 26-24, í úrslitaleiknum í Egyptalandi í dag eftir að staðan hafi verið jöfn í hálfleik, 13-13. 31. janúar 2021 17:58 Mest lesið Notuðu mynd af röngum manni þegar þeir minntust Jota og bróður hans Fótbolti McGregor rýfur þögnina: Sá eigin dauðdaga og fann guð Sport Aron spilaði með Woltemade en sá ekki fyrir að hann yrði svona góður Enski boltinn Heimir um Ísland: „Finnst vanta aðeins kjöt á beinin“ Fótbolti Hamilton líður ömurlega á versta tímabili ferilsins Formúla 1 Sjáðu stórkostlega hjólhestaspyrnu Ronaldos Fótbolti Íhugar framtíðina og gæti hafa leikið sinn síðasta leik fyrir Breiðablik Fótbolti Gáfu sumarkaupum Liverpool einkunn: Aron tvistaði Isak Enski boltinn Dagskráin í dag: Mikilvægur leikur á Old Trafford Sport Vonar að titilvörnin hefjist ekki á konunni sem vann hann um daginn Sport Fleiri fréttir Alexandra kölluð inn í HM-hópinn Íslendingaliðið heldur í við toppliðið eftir risasigur Orri skoraði sex í stórsigri Haukur bjó til tíu mörk í hörkuleik á móti meisturunum Fæstir mæta á heimaleiki Íslandsmeistaranna en flestir í KA-húsið Stelpurnar okkar á HM með flottan sigur í farteskinu Gísli Þorgeir framlengir til 2030: „Ótrúlega mikilvægur hluti af liðinu okkar“ Magdeburg fékk fimmtán mörk frá Íslendingunum Óðinn markahæstur og fullkomin byrjun Kadetten hélt áfram Allt í miklum blóma á Hlíðarenda síðan Arnór Snær kom heim Þjálfun eða ekki? | Guðmundur kominn heim og íhugar næstu skref Upprunalega eintakið af þýska skildinum í höndum þjófa Ólíklegt að Danir komist aftur á verðlaunapall Donni markahæstur gegn lærisveinum Arnórs Stjarnan slátraði meisturunum Tumi Steinn duglegur að dreifa en það dugði ekki Var mjög langt niðri og gaf drauminn nærri upp á bátinn „Hefðum klárlega viljað fá aðeins meira út úr þessari viku“ Elísa meidd fyrir HM og Alexandra með til Færeyja Þarf að græja pössun Tvíburasysturnar sameinaðar á ný eftir meira en áratug Ætlar að búa til gleðikokteil á skrifstofu HSÍ „Hlustið á leikmennina“ Veikindi í landsliðshópnum: „Þær segja að þetta sé mér að kenna“ Átta mörk Orra dugðu ekki gegn toppliðinu KA vann nágrannaslaginn fyrir norðan Selfoss sótti óvænt sigur og Afturelding dregst aftur úr Haukar fóru létt með HK EM í mikilli hættu hjá stærsta stráknum okkar Lið Blæs rak þjálfarann og íþróttastjórann Sjá meira
Sá besti dró Gidsel úr rúminu klukkan fimm til þess að halda partíinu gangandi Það vissu ekki margir hver Mathias Gidsel var áður en heimsmeistaramótið í handbolta hófst. Nú stendur Daninn hins vegar uppi sem heimsmeistari og í úrvalsliði mótsins. 1. febrúar 2021 23:31
Danir framlágir eftir meistarafögnuðinn Danir slettu ærlega úr klaufunum eftir að þeir urðu heimsmeistarar í handbolta í gær. Þeir voru hins vegar ekki jafn hressir í dag. 1. febrúar 2021 16:00
Danski landsliðsþjálfarinn lifði á niðurgangslyfjum og sykurlausu kóki í fjóra daga Magakveisa herjaði á danska hópinn á meðan heimsmeistaramótinu í handbolta stóð, meðal annars þjálfarann Nikolaj Jacobsen. 1. febrúar 2021 14:15
Internetið fór á hliðina í Danmörku Það var mikil gleði í Danmörku eftir að handboltalandsliðið tryggði sér annan heimsmeistaratitilinn í röð eftir sigur á Svíþjóð. 31. janúar 2021 20:24
Danir vörðu heimsmeistaratitilinn Danmörk er heimsmeistari í handbolta og vörðu þar með titilinn frá því á heimavelli árið 2019. Þeir höfðu betur gegn grönnum sínum í Svíþjóð, 26-24, í úrslitaleiknum í Egyptalandi í dag eftir að staðan hafi verið jöfn í hálfleik, 13-13. 31. janúar 2021 17:58