Fantasy-spilarar æfir út í Bednarek Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 3. febrúar 2021 15:32 Jan Bednarek í öngum sínum eftir að Mike Dean rak hann út af. getty/Phil Noble Þeir Fantasy-spilarar sem völdu Jan Bednarek í liðið sitt hugsa honum eflaust þegjandi þörfina vegna frammistöðu hans í 9-0 tapi Southampton fyrir Manchester United í ensku úrvalsdeildinni í gær. Bednarek átti ekki góðan leik í gær og þá er vægt til orða tekið. Pólski varnarmaðurinn skoraði sjálfsmark, fékk á sig vítaspyrnu og var rekinn út af. Fyrir það fékk hann mínus sjö stig í Fantasy. Einn spilari gerði Bednarek að þreföldum fyrirliða og fyrir vikið þrefölduðust mínus stigin hans og urðu 21. Minutes played - 85 (2)Goals conceded - 9 (-4)Own goals - 1 (-2)Red cards - 1 (-3)Spare a thought for Jan Bednarek owners, he finished #MUNSOU on -7!And to the one manager who Triple Captained him, we, erm, have some bad news for you... #FPL pic.twitter.com/WqHBFqXe2G— Fantasy Premier League (@OfficialFPL) February 2, 2021 Bednarek fékk tvö stig fyrir að spila 85 mínútur í leiknum en fjögur mínus stig fyrir mörkin níu sem Southampton fékk á sig, þrjú mínus stig fyrir rauða spjaldið og tvö mínus stig fyrir sjálfsmarkið. Bednarek var ekki eini leikmaður Southampton sem fékk reisupassann í leiknum í gær. Hinn nítján ára Alex Jankewitz fékk rautt spjald fyrir brot á Scott McTominay eftir aðeins 79 sekúndur. Eftir það var róður Dýrlinganna afar erfiður. United sýndi þeim enga miskunn og raðaði inn mörkum. Á endanum urðu þau níu. Þetta er í annað sinn á einu og hálfu ári sem Southampton tapar 9-0. Liðið tapaði með sömu markatölu fyrir Leicester City 25. október 2019. Bednarek spilaði þá allan leikinn. Enski boltinn Tengdar fréttir Hasenhüttl: Við eigum ekki fleiri leikmenn Ralph Hasenhüttl var eðlilega dapur er hann mætti í viðtal hjá BBC eftir 0-9 tap sinna manna í Southampton gegn Manchester United á Old Trafford í kvöld. 2. febrúar 2021 23:00 Man United skoraði níu gegn Southampton sem fékk tvö rauð | Palace vann Newcastle Manchester United vann Southampton 9-0 á Old Trafford í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Lokatölur 9-0 svona ef fólk á erfitt með að trúa því. Er þetta annað tímabilið í röð sem Southampton tapar deildarleik 9-0. Þá vann Crystal Palace 2-1 útisigur á Newcastle United. 2. febrúar 2021 22:05 Mest lesið Dómarinn hlýtur mikið lof fyrir stundarbræði í garð Jake Paul og Joshua Sport Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Enski boltinn Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Fótbolti Stór nöfn úr leik á HM í pílukasti Sport Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Enski boltinn Tvær títanplötur settar í Jake Paul eftir kjálkabrotið Sport Gleði og sorg í sigri Liverpool Enski boltinn „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Enski boltinn Slæm fjárhagsstaða HSÍ kemur ekki niður á EM Handbolti Slot fámáll um stöðuna á Isak Enski boltinn Fleiri fréttir „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Alexander Isak fékk sænska gullboltann „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Forsætisráðherrann hótar Roman Abramovich og segir að „klukkan tifi“ „Sýnum kvennaíþróttir af því að þær eru frábærar“ Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Ungstirnið skallaði meistarana áfram Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram City sagt ætla að keppa við Liverpool og United um Semenyo Sjá meira
Bednarek átti ekki góðan leik í gær og þá er vægt til orða tekið. Pólski varnarmaðurinn skoraði sjálfsmark, fékk á sig vítaspyrnu og var rekinn út af. Fyrir það fékk hann mínus sjö stig í Fantasy. Einn spilari gerði Bednarek að þreföldum fyrirliða og fyrir vikið þrefölduðust mínus stigin hans og urðu 21. Minutes played - 85 (2)Goals conceded - 9 (-4)Own goals - 1 (-2)Red cards - 1 (-3)Spare a thought for Jan Bednarek owners, he finished #MUNSOU on -7!And to the one manager who Triple Captained him, we, erm, have some bad news for you... #FPL pic.twitter.com/WqHBFqXe2G— Fantasy Premier League (@OfficialFPL) February 2, 2021 Bednarek fékk tvö stig fyrir að spila 85 mínútur í leiknum en fjögur mínus stig fyrir mörkin níu sem Southampton fékk á sig, þrjú mínus stig fyrir rauða spjaldið og tvö mínus stig fyrir sjálfsmarkið. Bednarek var ekki eini leikmaður Southampton sem fékk reisupassann í leiknum í gær. Hinn nítján ára Alex Jankewitz fékk rautt spjald fyrir brot á Scott McTominay eftir aðeins 79 sekúndur. Eftir það var róður Dýrlinganna afar erfiður. United sýndi þeim enga miskunn og raðaði inn mörkum. Á endanum urðu þau níu. Þetta er í annað sinn á einu og hálfu ári sem Southampton tapar 9-0. Liðið tapaði með sömu markatölu fyrir Leicester City 25. október 2019. Bednarek spilaði þá allan leikinn.
Enski boltinn Tengdar fréttir Hasenhüttl: Við eigum ekki fleiri leikmenn Ralph Hasenhüttl var eðlilega dapur er hann mætti í viðtal hjá BBC eftir 0-9 tap sinna manna í Southampton gegn Manchester United á Old Trafford í kvöld. 2. febrúar 2021 23:00 Man United skoraði níu gegn Southampton sem fékk tvö rauð | Palace vann Newcastle Manchester United vann Southampton 9-0 á Old Trafford í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Lokatölur 9-0 svona ef fólk á erfitt með að trúa því. Er þetta annað tímabilið í röð sem Southampton tapar deildarleik 9-0. Þá vann Crystal Palace 2-1 útisigur á Newcastle United. 2. febrúar 2021 22:05 Mest lesið Dómarinn hlýtur mikið lof fyrir stundarbræði í garð Jake Paul og Joshua Sport Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Enski boltinn Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Fótbolti Stór nöfn úr leik á HM í pílukasti Sport Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Enski boltinn Tvær títanplötur settar í Jake Paul eftir kjálkabrotið Sport Gleði og sorg í sigri Liverpool Enski boltinn „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Enski boltinn Slæm fjárhagsstaða HSÍ kemur ekki niður á EM Handbolti Slot fámáll um stöðuna á Isak Enski boltinn Fleiri fréttir „Ef dómarinn hefði sinnt sínu starfi almennilega hefði Romero ekki fengið spjald“ Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Alexander Isak fékk sænska gullboltann „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Forsætisráðherrann hótar Roman Abramovich og segir að „klukkan tifi“ „Sýnum kvennaíþróttir af því að þær eru frábærar“ Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Ungstirnið skallaði meistarana áfram Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram City sagt ætla að keppa við Liverpool og United um Semenyo Sjá meira
Hasenhüttl: Við eigum ekki fleiri leikmenn Ralph Hasenhüttl var eðlilega dapur er hann mætti í viðtal hjá BBC eftir 0-9 tap sinna manna í Southampton gegn Manchester United á Old Trafford í kvöld. 2. febrúar 2021 23:00
Man United skoraði níu gegn Southampton sem fékk tvö rauð | Palace vann Newcastle Manchester United vann Southampton 9-0 á Old Trafford í ensku úrvalsdeildinni í kvöld. Lokatölur 9-0 svona ef fólk á erfitt með að trúa því. Er þetta annað tímabilið í röð sem Southampton tapar deildarleik 9-0. Þá vann Crystal Palace 2-1 útisigur á Newcastle United. 2. febrúar 2021 22:05