Baltasar gerir Snertingu Ólafs Jóhanns að kvikmynd Eiður Þór Árnason skrifar 7. febrúar 2021 20:32 Ólafur Jóhann segist nú þegar vera byrjaður að skrifa handritið. Vísir/Getty Kvikmyndagerðarmaðurinn Baltasar Kormákur hefur tryggt sér kvikmyndaréttinn að skáldsögunni Snertingu eftir Ólaf Jóhann Ólafsson. Að sögn Baltasars verður um að ræða alþjóðlegt verkefni sem verður stórt í sniðum en til stendur að hefja kvikmyndatökur snemma á næsta ári. Greint var frá verkefninu í kvöldfréttum RÚV en Snerting var mest selda bókin á Íslandi í fyrra samkvæmt tölum frá Félagi íslenskra bókaútgefanda og hlaut mikið lof gagnrýnenda. Bókin er sögð af aðalpersónunni Kristófer sem er að loka veitingastað sínum í Reykjavík. Óvænt skilaboð á Facebook leiða til uppgjörs við lífshlaupið og teyma hann á óvæntar slóðir. Teygir sögusvið skáldsögunnar sig til Íslands, Bretlands og Japan og gerist á mismunandi tímaskeiðum. Ólafur Jóhann segist í samtali við RÚV vera hæstánægður með að til standi að gera mynd eftir bók sinni. Sjálfur mun hann skrifa handritið að ósk Baltasars en þetta er fyrsta bókin eftir Ólaf sem verður að kvikmynd. Kvikmyndagerð á Íslandi Bókmenntir Tengdar fréttir Síðasti bóksölulistinn fyrir jól: Ólafur Jóhann veltir Arnaldi úr hásæti sínu Bóksala hefur sjaldan eða aldrei verið meiri en nú. 16. desember 2020 11:03 Mest lesið „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Lífið Óvæntur Johnny Depp heiðraði Ozzy með Alice Cooper Lífið Gervigreindarfyrirsæta í Vogue vekur ugg Tíska og hönnun Ragga Holm og Elma giftu sig Lífið Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Lífið Hlaupadellan varð að fatamerki: „Ég er giftur götunni“ Tíska og hönnun „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Lífið Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Lífið „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Lífið Ása Ninna kveður Bylgjuna Lífið Fleiri fréttir Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Grindavík sigursæl erlendis Skapandi sumarstarf varð að þætti á laugardagskvöldum á RÚV Næsti Bond undir þrítugu og þrír efstir á blaði Villeneuve leikstýrir næstu mynd um James Bond Ólafur Darri og Hera Hilmars halda áfram að heilla heiminn Amatörar, hvalfirskur bóndi og barátta við borgina verðlaunuð Sjá meira
Að sögn Baltasars verður um að ræða alþjóðlegt verkefni sem verður stórt í sniðum en til stendur að hefja kvikmyndatökur snemma á næsta ári. Greint var frá verkefninu í kvöldfréttum RÚV en Snerting var mest selda bókin á Íslandi í fyrra samkvæmt tölum frá Félagi íslenskra bókaútgefanda og hlaut mikið lof gagnrýnenda. Bókin er sögð af aðalpersónunni Kristófer sem er að loka veitingastað sínum í Reykjavík. Óvænt skilaboð á Facebook leiða til uppgjörs við lífshlaupið og teyma hann á óvæntar slóðir. Teygir sögusvið skáldsögunnar sig til Íslands, Bretlands og Japan og gerist á mismunandi tímaskeiðum. Ólafur Jóhann segist í samtali við RÚV vera hæstánægður með að til standi að gera mynd eftir bók sinni. Sjálfur mun hann skrifa handritið að ósk Baltasars en þetta er fyrsta bókin eftir Ólaf sem verður að kvikmynd.
Kvikmyndagerð á Íslandi Bókmenntir Tengdar fréttir Síðasti bóksölulistinn fyrir jól: Ólafur Jóhann veltir Arnaldi úr hásæti sínu Bóksala hefur sjaldan eða aldrei verið meiri en nú. 16. desember 2020 11:03 Mest lesið „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Lífið Óvæntur Johnny Depp heiðraði Ozzy með Alice Cooper Lífið Gervigreindarfyrirsæta í Vogue vekur ugg Tíska og hönnun Ragga Holm og Elma giftu sig Lífið Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Lífið Hlaupadellan varð að fatamerki: „Ég er giftur götunni“ Tíska og hönnun „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Lífið Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Lífið „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Lífið Ása Ninna kveður Bylgjuna Lífið Fleiri fréttir Óþekkjanleg stjarna Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Grindavík sigursæl erlendis Skapandi sumarstarf varð að þætti á laugardagskvöldum á RÚV Næsti Bond undir þrítugu og þrír efstir á blaði Villeneuve leikstýrir næstu mynd um James Bond Ólafur Darri og Hera Hilmars halda áfram að heilla heiminn Amatörar, hvalfirskur bóndi og barátta við borgina verðlaunuð Sjá meira
Síðasti bóksölulistinn fyrir jól: Ólafur Jóhann veltir Arnaldi úr hásæti sínu Bóksala hefur sjaldan eða aldrei verið meiri en nú. 16. desember 2020 11:03