Dúi ráðinn verkefnastjóri miðlunar hjá Landgræðslunni Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 8. febrúar 2021 09:51 Dúi Landmark tekur við nýrri stöðu hjá Landgræðslunni. Dúi J. Landmark hefur verið ráðinn verkefnastjóri miðlunar hjá Landgræðslunni. Þetta kemur fram í tilkynningu til fjölmiðla. Um er að ræða nýtt starf sem er ætlað að styrkja fræðslu- og kynningarmál Landgræðslunnar sem hefur nú starfað í 114 ár að því að vernda og viðhalda þeim auðlindum þjóðarinnar sem fólgnar eru í gróðri og jarðvegi og tryggja sjálfbæra nýtingu lands. „Vægi þessara málaflokka hefur aldrei verið jafn augljóst og nú, og því vill Landgræðslan sem þekkingar- og þjónustustofnun efla miðlun og upplýsingagjöf til almennings og hagaðila,“ segir í tilkynningunni. Dúi lærði framleiðslu sjónvarps- og fjölmiðlaefnis auk ljósmyndunar í EFET skólanum í París frá 1986-1990 og útskrifaðist úr Markaðs- og útflutningsfræði frá HÍ 2003. Hann hefur fjölbreytta reynslu úr fjölmiðlun og efnisframleiðslu sem sjálfstæður framleiðandi og hefur framleitt og leikstýrt margskonar efni fyrir sjónvarpsstöðvar og almennan markað. Dúi var upptökustjóri og umsjónarmaður fyrir „Ísland í dag“ á Stöð 2 frá 1996-2000, verkefnastjóri hjá margmiðlunarfyrirtækinu ZooM 2000-2001, og vann einnig sem leikstjóri og framleiðandi fyrir franskar sjónvarpsstöðvar á árunum 2001-2013. Hann hefur einnig stundað leiðsögn með erlenda ferðahópa til langs tíma, ljósmyndaferðir og ferðir almenns eðlis. Hjá Landgræðslunni starfa um 60 starfsmenn að jafnaði auk sumarstarfsfólks, höfuðstöðvar hennar eru í Gunnarsholti á Rangárvöllum auk starfsstöðva á Egilsstöðum, Húsavík, Hvanneyri, Sauðárkróki og Reykjavík. Skógrækt og landgræðsla Vistaskipti Mest lesið Arnar Þór og Unnur Lilja skipta búi Play Viðskipti innlent Segir ekki honum að kenna að Play hafi farið á hausinn Viðskipti innlent Leik lokið hjá Play Viðskipti innlent „Það er svo langt síðan að við höfðum ekki trú á Play“ Viðskipti innlent Hrun í makríl og kolmunna Viðskipti innlent Kalla ráðherra og forstjóra Samgöngustofu fyrir samgöngunefnd Viðskipti innlent Fallið frá kröfum um neyðarfjarskipti á hálendinu Viðskipti innlent Play með sex prósent flugsæta til og frá landinu Viðskipti innlent Hækkun flugfargjalda muni skila sér í meiri verðbólgu Viðskipti innlent „Skrifast ekki á okkur að það hafi farið eins og er farið“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Snaps teygir anga sína út á Hlemm „Það er svo langt síðan að við höfðum ekki trú á Play“ Arnar Þór og Unnur Lilja skipta búi Play Bændaferðir færa sig í skemmtiferðasiglingar Fallið frá kröfum um neyðarfjarskipti á hálendinu Play með sex prósent flugsæta til og frá landinu Hrun í makríl og kolmunna Fall Play áfall en að einhverju leyti fyrirséð Segir ekki honum að kenna að Play hafi farið á hausinn Eðlilegt ef farið verður yfir eftirlit með flugfélögum Höggið á íslenska ferðaþjónustu ætti að vera takmarkað Þjóðarskútan sé „vel í stakk búin til að sigla milli skers og báru í úfnum sjó“ Gjaldþrotaskiptabeiðni Play tekin fyrir í héraðsdómi Atvinnuleysi 5,3 prósent í ágúst Kalla ráðherra og forstjóra Samgöngustofu fyrir samgöngunefnd Hækkun flugfargjalda muni skila sér í meiri verðbólgu Leik lokið hjá Play „Skrifast ekki á okkur að það hafi farið eins og er farið“ Icelandair geti ekki svarað fyrir orðræðuna Play kvartaði undan Icelandair þremur vikum fyrir gjaldþrot Loka Kristjánsbakaríi Hætta rekstri tveggja skipa í hagræðingarskyni Engin ást eftir milli flugmanna og stjórnenda Sömu miðarnir kosti nú 370 þúsund Koma fólkinu heim með fimmtán milljóna króna leiguflugi Fargjöld ekki hækkuð af ásettu ráði Samgöngustofa fundaði nýlega með Play og fékk gögn frá KPMG „Við erum ekki með öll eggin í sömu körfu“ „Hver fyrir sig hvað það varðar“ Farþegar Play í Keflavík klóra sér í kollinum Sjá meira
Um er að ræða nýtt starf sem er ætlað að styrkja fræðslu- og kynningarmál Landgræðslunnar sem hefur nú starfað í 114 ár að því að vernda og viðhalda þeim auðlindum þjóðarinnar sem fólgnar eru í gróðri og jarðvegi og tryggja sjálfbæra nýtingu lands. „Vægi þessara málaflokka hefur aldrei verið jafn augljóst og nú, og því vill Landgræðslan sem þekkingar- og þjónustustofnun efla miðlun og upplýsingagjöf til almennings og hagaðila,“ segir í tilkynningunni. Dúi lærði framleiðslu sjónvarps- og fjölmiðlaefnis auk ljósmyndunar í EFET skólanum í París frá 1986-1990 og útskrifaðist úr Markaðs- og útflutningsfræði frá HÍ 2003. Hann hefur fjölbreytta reynslu úr fjölmiðlun og efnisframleiðslu sem sjálfstæður framleiðandi og hefur framleitt og leikstýrt margskonar efni fyrir sjónvarpsstöðvar og almennan markað. Dúi var upptökustjóri og umsjónarmaður fyrir „Ísland í dag“ á Stöð 2 frá 1996-2000, verkefnastjóri hjá margmiðlunarfyrirtækinu ZooM 2000-2001, og vann einnig sem leikstjóri og framleiðandi fyrir franskar sjónvarpsstöðvar á árunum 2001-2013. Hann hefur einnig stundað leiðsögn með erlenda ferðahópa til langs tíma, ljósmyndaferðir og ferðir almenns eðlis. Hjá Landgræðslunni starfa um 60 starfsmenn að jafnaði auk sumarstarfsfólks, höfuðstöðvar hennar eru í Gunnarsholti á Rangárvöllum auk starfsstöðva á Egilsstöðum, Húsavík, Hvanneyri, Sauðárkróki og Reykjavík.
Skógrækt og landgræðsla Vistaskipti Mest lesið Arnar Þór og Unnur Lilja skipta búi Play Viðskipti innlent Segir ekki honum að kenna að Play hafi farið á hausinn Viðskipti innlent Leik lokið hjá Play Viðskipti innlent „Það er svo langt síðan að við höfðum ekki trú á Play“ Viðskipti innlent Hrun í makríl og kolmunna Viðskipti innlent Kalla ráðherra og forstjóra Samgöngustofu fyrir samgöngunefnd Viðskipti innlent Fallið frá kröfum um neyðarfjarskipti á hálendinu Viðskipti innlent Play með sex prósent flugsæta til og frá landinu Viðskipti innlent Hækkun flugfargjalda muni skila sér í meiri verðbólgu Viðskipti innlent „Skrifast ekki á okkur að það hafi farið eins og er farið“ Viðskipti innlent Fleiri fréttir Snaps teygir anga sína út á Hlemm „Það er svo langt síðan að við höfðum ekki trú á Play“ Arnar Þór og Unnur Lilja skipta búi Play Bændaferðir færa sig í skemmtiferðasiglingar Fallið frá kröfum um neyðarfjarskipti á hálendinu Play með sex prósent flugsæta til og frá landinu Hrun í makríl og kolmunna Fall Play áfall en að einhverju leyti fyrirséð Segir ekki honum að kenna að Play hafi farið á hausinn Eðlilegt ef farið verður yfir eftirlit með flugfélögum Höggið á íslenska ferðaþjónustu ætti að vera takmarkað Þjóðarskútan sé „vel í stakk búin til að sigla milli skers og báru í úfnum sjó“ Gjaldþrotaskiptabeiðni Play tekin fyrir í héraðsdómi Atvinnuleysi 5,3 prósent í ágúst Kalla ráðherra og forstjóra Samgöngustofu fyrir samgöngunefnd Hækkun flugfargjalda muni skila sér í meiri verðbólgu Leik lokið hjá Play „Skrifast ekki á okkur að það hafi farið eins og er farið“ Icelandair geti ekki svarað fyrir orðræðuna Play kvartaði undan Icelandair þremur vikum fyrir gjaldþrot Loka Kristjánsbakaríi Hætta rekstri tveggja skipa í hagræðingarskyni Engin ást eftir milli flugmanna og stjórnenda Sömu miðarnir kosti nú 370 þúsund Koma fólkinu heim með fimmtán milljóna króna leiguflugi Fargjöld ekki hækkuð af ásettu ráði Samgöngustofa fundaði nýlega með Play og fékk gögn frá KPMG „Við erum ekki með öll eggin í sömu körfu“ „Hver fyrir sig hvað það varðar“ Farþegar Play í Keflavík klóra sér í kollinum Sjá meira