Hakkari reyndi að eitra fyrir heilli borg Samúel Karl Ólason skrifar 8. febrúar 2021 22:03 Tölvuárásin er til rannsóknar en enginn hefur verið handtekinn vegna hennar. Vísir/Getty Embættis- og löggæslumenn í Pinellassýslu í Flórída í Bandaríkjunum tilkynntu í kvöld að hakkari hefði náð stjórn á tölvukerfi vatnshreinsistöð borgarinnar Oldsmar og reynt að eitra fyrir borgarbúum. Hakkarinn jók magn vítissóda í vatninu en athugull starfsmaður tók eftir því að einhver væri kominn inn í kerfið og fylgdist með honum gera breytingar. Hann lagaði kerfið um leið og tölvuþrjóturinn fór úr því. Breytingin hafði þannig ekki áhrif á vatn borgarbúa. Bob Gualtieri, fógeti sýslunnar, segir að tölvuþrjóturinn hafi aukið magn vítissóda úr um hundrað hlutum af hverjum milljón í rúmlega ellefu þúsund hluta af miljón. Það væri hættulegt magn. Í umfjöllun Vice er útskýrt að í litlu magn vítissóda sé bætt við neysluvatn til að draga úr riði lagna og lækka sýrustig. Í miklu magni geti það valdið bruna á húð og augum. Samkvæmt Tampa Bay Times er tölvuárásin til rannsóknar en enginn hefur verið handtekinn vegna hennar. Fógetinn nýtur aðstoðar Alríkislögreglu Bandaríkjanna og annarra löggæslustofnana. Þá hafa yfirvöld annarra borga, sem nota sambærilegt tölvukerfi verið varaðar við árásinni. Gualtieri sagði á blaðamannafundi í dag að öryggisráðstafanir hefðu að öllum líkindum greint breytingar á sýrustigi vatnsins og neysluvatn hefði líklegast ekki orðið fyrir mengun. Bandaríkin Tölvuárásir Mest lesið „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Innlent Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Erlent „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Innlent Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Erlent Háholt sett aftur á sölu Innlent Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Erlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Fleiri fréttir Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Tveir skotnir til bana í Gautaborg Sjá meira
Hakkarinn jók magn vítissóda í vatninu en athugull starfsmaður tók eftir því að einhver væri kominn inn í kerfið og fylgdist með honum gera breytingar. Hann lagaði kerfið um leið og tölvuþrjóturinn fór úr því. Breytingin hafði þannig ekki áhrif á vatn borgarbúa. Bob Gualtieri, fógeti sýslunnar, segir að tölvuþrjóturinn hafi aukið magn vítissóda úr um hundrað hlutum af hverjum milljón í rúmlega ellefu þúsund hluta af miljón. Það væri hættulegt magn. Í umfjöllun Vice er útskýrt að í litlu magn vítissóda sé bætt við neysluvatn til að draga úr riði lagna og lækka sýrustig. Í miklu magni geti það valdið bruna á húð og augum. Samkvæmt Tampa Bay Times er tölvuárásin til rannsóknar en enginn hefur verið handtekinn vegna hennar. Fógetinn nýtur aðstoðar Alríkislögreglu Bandaríkjanna og annarra löggæslustofnana. Þá hafa yfirvöld annarra borga, sem nota sambærilegt tölvukerfi verið varaðar við árásinni. Gualtieri sagði á blaðamannafundi í dag að öryggisráðstafanir hefðu að öllum líkindum greint breytingar á sýrustigi vatnsins og neysluvatn hefði líklegast ekki orðið fyrir mengun.
Bandaríkin Tölvuárásir Mest lesið „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Innlent Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Erlent „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Innlent Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Erlent Háholt sett aftur á sölu Innlent Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Erlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Fleiri fréttir Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Tveir skotnir til bana í Gautaborg Sjá meira