Gylfi Þór mætir Man City og Man United heimsækir Leicester Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 11. febrúar 2021 20:35 Gylfi Þór og félagar í Everton fá verðugt verkefni í átta liða úrslitum FA-bikarsins. Emma Simpson/Getty Images Búið er að draga í átta liða úrslit enska FA-bikarsins og má segja að við fáum tvo stórleiki. Gylfi Þór Sigurðsson og samherjar hans í Everton fá Manchester City í heimsókn. Gylfi Þór fór mikinn í ótrúlegum 5-4 sigri Everton gegn Tottenham Hotspur í gær og ekki verður verkefnið auðveldara í átta liða úrslitum. Manchester United heimsækir Leicester City í hinum stórleik átta liða úrslitanna en um er að ræða liðin í öðru og þriðja sæti ensku úrvalsdeildarinnar. Bournemouth og Southampton mætast svo á Vitality-vellinum á suðurströnd Englands. Þá fær sigurvegarinn úr viðureign Barnsley og Chelsea botnlið ensku úrvalsdeildarinnar, Sheffield United, í heimsókn. Leikirnir fara fram helgina 20. og 21. mars. Verða þeir í beinni útsendingu Stöð 2 Sport. Here's your Official #EmiratesFACup quarter-final draw pic.twitter.com/Jp5rJQrW5Z— Emirates FA Cup (@EmiratesFACup) February 11, 2021 Enska bikarkeppnin, FA Cup, er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. FA Cup er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Fótbolti Enski boltinn Tengdar fréttir Sjáðu markaveisluna á Goodison Park í lýsingu Gumma Ben Everton og Tottenham buðu til markaveislu í leik liðanna í sextán liða úrslitum ensku bikarkeppninnar á Goodison Park í gær. Everton vann leikinn, 5-4, eftir framlengingu. 11. febrúar 2021 14:00 Líktu Gylfa við Bergkamp í geggjaðri stoðsendingu hans i sigurmarkinu Gylfi Þór Sigurðsson átti magnað kvöld í gær á móti sínum gömlu félögum þegar Everton komst áfram í átta liða úrslit enska bikarsins. 11. febrúar 2021 08:30 Gylfi: Alltaf sérstakt fyrir mig að spila gegn Tottenham Gylfi Þór Sigurðsson var eðlilega himinlifandi eftir að Everton tryggði sér sæti í átta liða úrslitum enska bikarsins í kvöld með 5-4 sigri á Tottenham eftir framlengingu. 10. febrúar 2021 23:18 Mark og þrjár stoðsendingar frá Gylfa er Everton sló út Tottenham Gylfi Þór Sigurðsson skoraði eitt og lagði upp tvö önnur er Everton tryggði sér sæti í átta liða úrslitum bikarsins með 5-4 sigri á gömlu félögum Gylfa í Tottenham. Leikurinn var, eins og tölurnar gefa til að kynna, bráðfjörugur. 10. febrúar 2021 22:52 Mest lesið Dómarinn hlýtur mikið lof fyrir stundarbræði í garð Jake Paul og Joshua Sport Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Fótbolti Stór nöfn úr leik á HM í pílukasti Sport Gleði og sorg í sigri Liverpool Enski boltinn Slæm fjárhagsstaða HSÍ kemur ekki niður á EM Handbolti Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Enski boltinn Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Enski boltinn Slot fámáll um stöðuna á Isak Enski boltinn Calvert-Lewin hættir ekki að skora Enski boltinn Dagskráin í dag: Stjörnur eiga leik á HM, NFL og enski Sport Fleiri fréttir Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Alexander Isak fékk sænska gullboltann „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Forsætisráðherrann hótar Roman Abramovich og segir að „klukkan tifi“ „Sýnum kvennaíþróttir af því að þær eru frábærar“ Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Ungstirnið skallaði meistarana áfram Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram City sagt ætla að keppa við Liverpool og United um Semenyo Man United ósátt við Marokkó og FIFA Sjá meira
Gylfi Þór Sigurðsson og samherjar hans í Everton fá Manchester City í heimsókn. Gylfi Þór fór mikinn í ótrúlegum 5-4 sigri Everton gegn Tottenham Hotspur í gær og ekki verður verkefnið auðveldara í átta liða úrslitum. Manchester United heimsækir Leicester City í hinum stórleik átta liða úrslitanna en um er að ræða liðin í öðru og þriðja sæti ensku úrvalsdeildarinnar. Bournemouth og Southampton mætast svo á Vitality-vellinum á suðurströnd Englands. Þá fær sigurvegarinn úr viðureign Barnsley og Chelsea botnlið ensku úrvalsdeildarinnar, Sheffield United, í heimsókn. Leikirnir fara fram helgina 20. og 21. mars. Verða þeir í beinni útsendingu Stöð 2 Sport. Here's your Official #EmiratesFACup quarter-final draw pic.twitter.com/Jp5rJQrW5Z— Emirates FA Cup (@EmiratesFACup) February 11, 2021 Enska bikarkeppnin, FA Cup, er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. FA Cup er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Enska bikarkeppnin, FA Cup, er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. FA Cup er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Fótbolti Enski boltinn Tengdar fréttir Sjáðu markaveisluna á Goodison Park í lýsingu Gumma Ben Everton og Tottenham buðu til markaveislu í leik liðanna í sextán liða úrslitum ensku bikarkeppninnar á Goodison Park í gær. Everton vann leikinn, 5-4, eftir framlengingu. 11. febrúar 2021 14:00 Líktu Gylfa við Bergkamp í geggjaðri stoðsendingu hans i sigurmarkinu Gylfi Þór Sigurðsson átti magnað kvöld í gær á móti sínum gömlu félögum þegar Everton komst áfram í átta liða úrslit enska bikarsins. 11. febrúar 2021 08:30 Gylfi: Alltaf sérstakt fyrir mig að spila gegn Tottenham Gylfi Þór Sigurðsson var eðlilega himinlifandi eftir að Everton tryggði sér sæti í átta liða úrslitum enska bikarsins í kvöld með 5-4 sigri á Tottenham eftir framlengingu. 10. febrúar 2021 23:18 Mark og þrjár stoðsendingar frá Gylfa er Everton sló út Tottenham Gylfi Þór Sigurðsson skoraði eitt og lagði upp tvö önnur er Everton tryggði sér sæti í átta liða úrslitum bikarsins með 5-4 sigri á gömlu félögum Gylfa í Tottenham. Leikurinn var, eins og tölurnar gefa til að kynna, bráðfjörugur. 10. febrúar 2021 22:52 Mest lesið Dómarinn hlýtur mikið lof fyrir stundarbræði í garð Jake Paul og Joshua Sport Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Fótbolti Stór nöfn úr leik á HM í pílukasti Sport Gleði og sorg í sigri Liverpool Enski boltinn Slæm fjárhagsstaða HSÍ kemur ekki niður á EM Handbolti Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Enski boltinn Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Enski boltinn Slot fámáll um stöðuna á Isak Enski boltinn Calvert-Lewin hættir ekki að skora Enski boltinn Dagskráin í dag: Stjörnur eiga leik á HM, NFL og enski Sport Fleiri fréttir Haaland gaf barnabarni Hareide gjöf Sjáðu mörkin úr enska: Sviptingar, sænskt þema og svakalegar tæklingar Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Alexander Isak fékk sænska gullboltann „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Forsætisráðherrann hótar Roman Abramovich og segir að „klukkan tifi“ „Sýnum kvennaíþróttir af því að þær eru frábærar“ Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Ungstirnið skallaði meistarana áfram Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram City sagt ætla að keppa við Liverpool og United um Semenyo Man United ósátt við Marokkó og FIFA Sjá meira
Sjáðu markaveisluna á Goodison Park í lýsingu Gumma Ben Everton og Tottenham buðu til markaveislu í leik liðanna í sextán liða úrslitum ensku bikarkeppninnar á Goodison Park í gær. Everton vann leikinn, 5-4, eftir framlengingu. 11. febrúar 2021 14:00
Líktu Gylfa við Bergkamp í geggjaðri stoðsendingu hans i sigurmarkinu Gylfi Þór Sigurðsson átti magnað kvöld í gær á móti sínum gömlu félögum þegar Everton komst áfram í átta liða úrslit enska bikarsins. 11. febrúar 2021 08:30
Gylfi: Alltaf sérstakt fyrir mig að spila gegn Tottenham Gylfi Þór Sigurðsson var eðlilega himinlifandi eftir að Everton tryggði sér sæti í átta liða úrslitum enska bikarsins í kvöld með 5-4 sigri á Tottenham eftir framlengingu. 10. febrúar 2021 23:18
Mark og þrjár stoðsendingar frá Gylfa er Everton sló út Tottenham Gylfi Þór Sigurðsson skoraði eitt og lagði upp tvö önnur er Everton tryggði sér sæti í átta liða úrslitum bikarsins með 5-4 sigri á gömlu félögum Gylfa í Tottenham. Leikurinn var, eins og tölurnar gefa til að kynna, bráðfjörugur. 10. febrúar 2021 22:52