Ráðherra segir tilefni til að skoða tilslakanir Lillý Valgerður Pétursdóttir og Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifa 12. febrúar 2021 15:39 Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra segir baráttuna við kórónuveiruna ganga vel og tilefni til að skoða hvort tímabært sé að slaka á sóttvarnaraðgerðum. Vísir/Vilhelm Heilbrigðisráðherra telur tilefni til að skoða hvort hægt sé að létta á samkomutakmörkunum á næstunni. Sjö hafa greinst með kórónuveiruna innanlands síðastliðna viku en allir hafa verið í sóttkví. Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir telur mögulega tilefni til að slaka á samkomutakmörkunum en núverandi reglur gilda til 3. mars. Hann hefur þó enn ekki sent Svandísi Svavarsdóttur heilbrigðisráðherra nýtt minnisblað vegna þessa. „Okkur hefur gengið mjög vel og það er núna komnir allnokkrir dagar þar sem eru engin smit utan sóttkvíar. Þannig það gefur tilefni til þess að skoða það við getum hraðað eða hert á afléttingu hér innanlands,“ segir Svandís. Svandís vill ekkert gefa upp um það hvar sé verið að hugsa um að slaka á. „Við í raun og veru erum bara að horfa á þetta í heild eins og við höfum alltaf gert og það er ánægjulegt að við skulum enn þá vera græn á korti Sóttvarnastofnunar Evrópu og það er auðvitað mjög mikilvægt fyrir okkur sjálf að sjá það að okkar aðgerðir hafa skilað árangri og þær eru náttúrulega fyrst og fremst þjóðinni sjálfri um að þakka.“ Á von á tillögum um hertar reglur á landamærum Fjórir greindust með kórónuveiruna innanlands í gær og tengdust þeir allir. Að sögn Þórólfs var um að ræða einstakling sem greindist með Covid-19 á landamærum, fór í einangrun en tókst samt að smita sitt nánasta fólk. Svandís á von á tillögum frá Þórólfi á næstunni um hertar reglur á landamærum „Það eru þessar hugmyndir sem að hafa komið fram sem að lúta að því að fara fram á neikvætt covid-próf á landamærum við komum og hugmyndum sem lúta að því að nýta sóttvarnarhús. Núna höfum við lagaheimildir til þess að gera það sem að voru kannski alveg öruggar áður en við samþykktum breytingar á sóttvarnalögum.“ Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Samkomubann á Íslandi Heilbrigðismál Tengdar fréttir Frekari afléttingar gætu verið handan við hornið Þórólfur Guðnason, sóttvarnalæknir, segir að hann muni koma með tillögur um afléttingar á samkomutakmörkunum fyrr en áætlað ef áfram gengur jafn vel að halda faraldrinum niðri innanlands líkt og verið hefur undanfarnar vikur. 11. febrúar 2021 11:29 Fjórir greindust innanlands í gær Fjórir greindust með kórónuveiruna innanlands í gær. Ekki hafa svo margir greinst með veiruna innanlands á einum sólarhring síðan þann 26. janúar. 12. febrúar 2021 10:58 Nýkominn til landsins og smitaði sitt nánasta Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir segir fjögur smit sem komu upp á heimili innanlands í gær séu áminning um að faraldurinn sé ekki búinn. Hættan á að smit berist hingað til lands í gegnum landamærin sé enn fyrir hendi. 12. febrúar 2021 12:16 Neyðarstigi aflétt í fyrsta sinn í fjóra mánuði Ríkislögreglustjóri, í samráði við sóttvarnalækni, hefur ákveðið að færa almannavarnastig úr neyðarstigi niður á hættustig vegna kórónuveirufaraldursins. Neyðarstigi var lýst yfir 4. október 2020 þegar þriðja bylgja faraldursins hófst og smitum tók að fjölga verulega. Þetta kemur fram í tilkynningu frá almannavörnum. 12. febrúar 2021 13:44 Mest lesið Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi Innlent Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Erlent Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Innlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark Innlent Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Innlent Fleiri fréttir Tveir handteknir vegna alvarlegrar líkamsárásar Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Ræddu undanþágu losunarheimilda Brutu stjórnsýslulög við útgáfu hvalveiðileyfis Jafnlaunavottunin verður lögð af á þessu ári Ljósvistarhönnuður hoppar hæð sína af gleði vegna breytinga Skoða dóma MDE í ráðuneyti og refsiréttarnefnd Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi „Látið undan þrýstingi stóru fyrirtækjanna í búvöruframleiðslu“ Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Bleikja strauk út í sjó úr landeldi Fundað um Grænland og Inga vill aðgreina eftir íslenskukunnáttu Dómur MDE hljóti að vera stjórnvöldum alvarlegt umhugsunarefni Á skilorði eftir að hafa kýlt, skallað og bitið konu sína Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Sjá meira
Sjö hafa greinst með kórónuveiruna innanlands síðastliðna viku en allir hafa verið í sóttkví. Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir telur mögulega tilefni til að slaka á samkomutakmörkunum en núverandi reglur gilda til 3. mars. Hann hefur þó enn ekki sent Svandísi Svavarsdóttur heilbrigðisráðherra nýtt minnisblað vegna þessa. „Okkur hefur gengið mjög vel og það er núna komnir allnokkrir dagar þar sem eru engin smit utan sóttkvíar. Þannig það gefur tilefni til þess að skoða það við getum hraðað eða hert á afléttingu hér innanlands,“ segir Svandís. Svandís vill ekkert gefa upp um það hvar sé verið að hugsa um að slaka á. „Við í raun og veru erum bara að horfa á þetta í heild eins og við höfum alltaf gert og það er ánægjulegt að við skulum enn þá vera græn á korti Sóttvarnastofnunar Evrópu og það er auðvitað mjög mikilvægt fyrir okkur sjálf að sjá það að okkar aðgerðir hafa skilað árangri og þær eru náttúrulega fyrst og fremst þjóðinni sjálfri um að þakka.“ Á von á tillögum um hertar reglur á landamærum Fjórir greindust með kórónuveiruna innanlands í gær og tengdust þeir allir. Að sögn Þórólfs var um að ræða einstakling sem greindist með Covid-19 á landamærum, fór í einangrun en tókst samt að smita sitt nánasta fólk. Svandís á von á tillögum frá Þórólfi á næstunni um hertar reglur á landamærum „Það eru þessar hugmyndir sem að hafa komið fram sem að lúta að því að fara fram á neikvætt covid-próf á landamærum við komum og hugmyndum sem lúta að því að nýta sóttvarnarhús. Núna höfum við lagaheimildir til þess að gera það sem að voru kannski alveg öruggar áður en við samþykktum breytingar á sóttvarnalögum.“
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Samkomubann á Íslandi Heilbrigðismál Tengdar fréttir Frekari afléttingar gætu verið handan við hornið Þórólfur Guðnason, sóttvarnalæknir, segir að hann muni koma með tillögur um afléttingar á samkomutakmörkunum fyrr en áætlað ef áfram gengur jafn vel að halda faraldrinum niðri innanlands líkt og verið hefur undanfarnar vikur. 11. febrúar 2021 11:29 Fjórir greindust innanlands í gær Fjórir greindust með kórónuveiruna innanlands í gær. Ekki hafa svo margir greinst með veiruna innanlands á einum sólarhring síðan þann 26. janúar. 12. febrúar 2021 10:58 Nýkominn til landsins og smitaði sitt nánasta Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir segir fjögur smit sem komu upp á heimili innanlands í gær séu áminning um að faraldurinn sé ekki búinn. Hættan á að smit berist hingað til lands í gegnum landamærin sé enn fyrir hendi. 12. febrúar 2021 12:16 Neyðarstigi aflétt í fyrsta sinn í fjóra mánuði Ríkislögreglustjóri, í samráði við sóttvarnalækni, hefur ákveðið að færa almannavarnastig úr neyðarstigi niður á hættustig vegna kórónuveirufaraldursins. Neyðarstigi var lýst yfir 4. október 2020 þegar þriðja bylgja faraldursins hófst og smitum tók að fjölga verulega. Þetta kemur fram í tilkynningu frá almannavörnum. 12. febrúar 2021 13:44 Mest lesið Vaktin: Mikilvæg fundarhöld í Washington Erlent Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi Innlent Verðandi sendiherra grínaðist með að Ísland yrði 52. ríkið Erlent Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Innlent Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Innlent Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Innlent Trump segir Nielsen í vondum málum Erlent Trump sýndi verkamanni puttann Erlent Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark Innlent Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Innlent Fleiri fréttir Tveir handteknir vegna alvarlegrar líkamsárásar Kaus að styðja karlasamtök í stað lögreglu Ræddu undanþágu losunarheimilda Brutu stjórnsýslulög við útgáfu hvalveiðileyfis Jafnlaunavottunin verður lögð af á þessu ári Ljósvistarhönnuður hoppar hæð sína af gleði vegna breytinga Skoða dóma MDE í ráðuneyti og refsiréttarnefnd Hneykslan meðal kennara vegna rangfærslna Ingu í Kastljósi „Látið undan þrýstingi stóru fyrirtækjanna í búvöruframleiðslu“ Stóri-Boli boðar breytingar og klassískt vetrarveður Bleikja strauk út í sjó úr landeldi Fundað um Grænland og Inga vill aðgreina eftir íslenskukunnáttu Dómur MDE hljóti að vera stjórnvöldum alvarlegt umhugsunarefni Á skilorði eftir að hafa kýlt, skallað og bitið konu sína Verði að bregðast við vinsældum meintra iðnaðarmanna á Facebook Baráttan um Samfylkinguna í borginni nálgast suðumark 90 prósentum landsmanna þótti skaupið gott Kannast ekki við lýsingar leigubílstjóra Alþingi kemur saman í dag eftir jólafrí Vongóð um stuðning Miðflokksins Spyr hvort það hafi borgað sig að koma Flokki fólksins til valda Notað á Íslandi þrátt fyrir að hafa mistekist annars staðar Bláklukka bar þremur lömbum á bænum Viðvík í Skagafirði Borgin beri ábyrgð sem eigandi Grænlendingar hnykla vöðvana og altjón í Gufunesi Mál látins manns komið til ákærusviðs Fellur frá máli sínu á hendur Hödd Fjárlögin komi í veg fyrir fjölgun nemenda Upplýsingakerfi liggur niðri og ekki hægt að hafa eftirlit Veittu ökumanni eftirför sem endaði á ljósastaur Sjá meira
Frekari afléttingar gætu verið handan við hornið Þórólfur Guðnason, sóttvarnalæknir, segir að hann muni koma með tillögur um afléttingar á samkomutakmörkunum fyrr en áætlað ef áfram gengur jafn vel að halda faraldrinum niðri innanlands líkt og verið hefur undanfarnar vikur. 11. febrúar 2021 11:29
Fjórir greindust innanlands í gær Fjórir greindust með kórónuveiruna innanlands í gær. Ekki hafa svo margir greinst með veiruna innanlands á einum sólarhring síðan þann 26. janúar. 12. febrúar 2021 10:58
Nýkominn til landsins og smitaði sitt nánasta Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir segir fjögur smit sem komu upp á heimili innanlands í gær séu áminning um að faraldurinn sé ekki búinn. Hættan á að smit berist hingað til lands í gegnum landamærin sé enn fyrir hendi. 12. febrúar 2021 12:16
Neyðarstigi aflétt í fyrsta sinn í fjóra mánuði Ríkislögreglustjóri, í samráði við sóttvarnalækni, hefur ákveðið að færa almannavarnastig úr neyðarstigi niður á hættustig vegna kórónuveirufaraldursins. Neyðarstigi var lýst yfir 4. október 2020 þegar þriðja bylgja faraldursins hófst og smitum tók að fjölga verulega. Þetta kemur fram í tilkynningu frá almannavörnum. 12. febrúar 2021 13:44