Líkamsmeðferðirnar sem eru leyndarmál margra af þekktustu kroppum heims The House of Beauty 13. febrúar 2021 08:51 Sigrún Lilja er hvað þekktust fyrir að hafa ung að aldri stofnað íslenska hönnunarmerkið Gyðju Collection. Hún er konan á bak við House of Beauty. The House of Beauty býður fjölbreyttar líkamsmeðferðir til að koma kroppnum í form fyrir sumarið. Með hækkandi sól sér fólk sundlaugarbakkana og sólarstrendurnar í hyllingum og nú er því góður tími til að huga að því að koma sér í sitt besta form. Við kíktum á líkamsmeðferðarstofuna The House of Beauty í Fákafeni til að fræðast meira um líkamsmeðferðirnar sem erlendu stjörnurnar dásama og eru að auki orðnar gríðarlega vinsælar á meðal íslendinga. „Það vinsælasta hjá okkur eru svokallaðir „makeover“ pakkar þar sem viðkomandi mætir í sérvaldar meðferðir nokkrum sinnum í viku í nokkrar vikur, með ákveðið markmiði í huga. T.d. erum við með SKIN makeover, Húð og grenningar makeover, Heilsueflingu og Tummy tuck svo fátt eitt sé nefnt.“ Segir Sigrún Lilja sem er konan á bak við líkamsmeðferðarstofuna The House of Beauty. Sigrún Lilja er hvað þekktust fyrir að hafa ung að aldri stofnað íslenska hönnunarmerkið Gyðju Collection en vörur hennar slógu í gegn bæði hérlendis og víða um heim á sínum tíma. Nú rekur Sigrún Lilja líkamsmeðferðarstofuna The House of Beauty sem hefur á stuttum tíma orðið vinsæll viðkomustaður á meðal Íslendinga sem vilja bæta líkamlega formið hvort sem það á við heilsu eða útlit. Hvernig virka meðferðirnar?„Við erum með 6 mismunandi meðferðir eins og er en stefnum á að bæta tveimur nýjum meðferðum við úrvalið á árinu, meðfram því að klára stækkun á stofunni sem er nú komin á lokametrana,“ segir Sigrún og heldur áfram „ meðferðirnar eru allar með ákveðinni tækni sem vinnur að ákveðnum markmiðum en saman vinna þessar meðferðir á öflugan hátt á flestum þáttum er við kemur líkamlegu útliti og heilsu en þó án allra inngripa eins og skurðaðgerðar. Að auki erum við með sjálfvirkan brúnkuklefa sem heitir Mystic Tan og gefur fallega og jafna brúnku allt árið um kring,“ segir Sigrún. Vinnur á staðbundinni fitu sem fer ekki með hefðbundinni líkamsrækt og mataræði „Totally Laser Lipo er sem dæmi meðferð sem er algjörlega sársaukalaus en hún umbreytir fitu úr föstu í fljótandi form og losast út með eðlilegum hætti í gegnum sogæðakerfið. Meðferðin tekur aðeins 20 mínútur og unnið er með eitt svæði í meðferðinni . Við ummálsmælum fyrir og strax eftir meðferðina. Árangurinn kemur í ljós strax og heldur svo áfram að aukast næstu 72 klukkustundirnar,“ Segir Sigrún. Þessi kona kom til okkar tvisvar í viku í átta vikur. Hún byrjaði í Totally Laser Lipo með àherslu á magasvæðið og fór í fitform beint á eftir til að stinna og styrkja vöðva og fullkomna árangurinn. Fitform fyrir þá sem geta ekki stundað líkamsrækt eða þá sem vilja taka öflugt forskot á vöðvauppbyggingu meðfram ræktinni „Rafleiðnimeðferðir hafa verið nýttar hérlendis sem og erlendis með góðum árangri. En fitform er rafleiðnimeðferð þar sem notast er við rafleiðniblöðkur. Við röðum blöðkunum á viðkomandi með markmiðum hvers og eins í huga til að stinna, styrkja og móta vöðvana eða bæta vöðvamassa og auka þannig brennslu. Sumir vilja vinna á öllum helstu svæðunum meðan aðrir vilja fókusera t.d. á að byggja rassinn upp eða önnur svæði. Þessa meðferð nýtum við mikið með hinum meðferðunum til að ná hámarks árangri. Það dugar ekki alltaf bara að minnka staðbundna fitu eða vinna á slappri húð, oft er gott að aðstoða líkamann líka við vöðvauppbyggingu og mótun sem leiðir svo til aukinnar brennslu,“ segir Sigrún Velashape meðferðin sem Kardashian systur stunda og Victoria Secret módelin nýta áður en þær fara á svið „Þessi er klárlega ein af mínum upphalds því hún bæði vinnur á fitusöfnun og þéttir lausa húð ásamt því að stinna og styrkja svæðið sem unnið er með,“ segir Sigrún. „Þarna erum við t.d. oft að vinna með þessar leiðinda misfellur sem geta myndast í kringum brjóstahaldarasvæðið á bakinu og þessum svokölluðu „svuntum“ sem koma stundum í ljós eftir t.d. barnsburð eða þyngdartap. Meðferðin sem samanstendur af hljóðbylgjum, Infrarauðum ljósgeisla og neikvæðum þrýstingi, örvar niðurbrot á fitu, eykur hreinsun í sogæðakerfi líkamans, eykur kollagen og elastin framleiðslu í húð auk þess sem fitufrumur minnka. Árangurinn verður ummálsminnkun á meðferðar svæði, minnkun á appelsínuhúð og misfellum í húð ásamt því að húðin verður þéttari, sléttari og útlínur líkamans betur mótaðar. Meðferðin tekur 20 mínútur og fer fjöldi svæða sem tekin eru í meðferðinni eftir því hve vel viðkomandi tekur við. Við mælum svo með að unnið sé með hvert svæði í 4-8 skipti og að mætt sé 1-2x í viku. Endanlegur árangur sést svo tveimur vikum eftir að síðasta meðferðin er kláruð en við höfum alveg verið að sjá undraverðan árangur með þessari meðferð þannig að það kemur mér ekkert á óvart að stjörnurnar úti í heimi séu að nýta þessa meðferð, enda finnst mér hún alveg geggjuð,“ segir Sigrún. Þessi kona kom til okkar sem módel í Velashape. Hún byrjaði 9. júlí og kláraði 12. sept . Hún kom til okkar 2x í viku Velashape samtals í 12 skipti til að vinna á magasvæðinu og „svuntunni“. Undrameðferð fyrir sokkabuxnahúð og gigtveika „Ein af okkar allra vinsælustu meðferðum er án efa Lipomassage Silkligth. Þetta er ein öflugasta sogæðameðferð sem þú kemst í. Fyrir utan að hafa gríðarlega öflug áhrif á mótun líkama, húðþéttingu, appelsínuhúð, bjúgsöfnun og að búa til svokallaða sokkabuxnaáferð á húðina þá er þetta meðferðin sem mjög margir kjósa að koma í til að halda niðri verkjum t.d. vegna gigtar eða stoðkerfisvandamála,“ útskýrir Sigrún. „Við fáum marga gigtarsjúklinga til okkar vikulega sem ná að halda niðri verkjum með því að koma í þessa meðferð og sumir geta jafnvel minnkað lyf á móti sem er auðvitað alltaf markmiðið. Lipomassage meðferðin bætir blóðflæði og dregur úr bólgum og bjúg. Það skemmtilegasta í þessu öllu saman er að sjá þegar fólk nær bata í heilsunni. Eftir að hafa sjálf misst heilsuna og þurft að berjast fyrir að ná henni aftur þá geri ég mér grein fyrir hversu verðmæt heilsan okkar er. Það er því eitt af þessu sem ég brenn fyrir í dag, að leggja mitt af mörkum við að aðstoða fólk við að byggja upp heilsu og þessi meðferð er þar gríðarlega öflugt tæki enda telja jákvæðar reynslusögur í dag örugglega hundruðum,“ segir Sigrún Lilja. Velashape meðferðin er afar vinsæl. Laus húð og slit eftir barnsburð eða mikið þyngdartap oft erfið viðureignar „Þess vegna bjóðum við uppá öfluga LED húðmeðferð sem er hugsuð fyrir þá sem vilja vinna á slappri húð, minnka slit, ör, lýti í húð og þétta húðina.“ Segir Sigrún og heldur áfram. „LED húðmeðferðin er algjörlega sársaukalaus en þar eru öflugar LED blöðkur settar á svæðið sem vinna á með. Tíminn er 20 mínútur og mælum við oft með því að tekin sé tvöfaldur tími einu sinni í viku til að hámarka árangurinn.“ Segir Sigrún og heldur áfram „Þar sem allar meðferðirnar vinna með ákveðin markmið í huga þá er svo gaman að sjá þegar þær eru látnar vinna allar saman, þá gerast sko hlutirnir. Þess vegna eru makeover pakkarnir okkar sem innihalda samsettar meðferðir svo öflugir,“ Segir Sigrún. Er eitthvað hægt að gera til að auka áhrif meðferðanna?„Já það er ýmislegt hægt að gera til að hámarka árangurinn og hvetjum við viðskiptavini okkar alltaf til þess að gera það sem þeir geta til að hjálpa ferlinu. Sem dæmi þá mælum við alltaf með því að farið sé á æfingu eða púlsinn sé hækkaður innan við 12 tíma frá Totally Laser Lipo til að hámarka árangurinn og hjálpa sogæðakerfinu að losa út fituna sem meðferðin var að bræða. Gufubað hjálpar að auki til við að virkja sogæðakerfið sem flýtir fyrir árangri. Vatnsdrykkja flýtir fyrir og heilbrigður lífstíll og æfingar hjálpa klárlega til. Það er t.d erfitt fyrir líkamann að losa sig við fitu sem meðferðirnar eru að vinna á ef viðkomandi fer beint í að fá sér hamborgara og franskar og jafnvel rauðvín með. Þá fer fitan sem brædd var aftast í röðina og líkaminn fer fyrst í að vinna úr því sem viðkomandi var að innbyrða sem tekur töluvert lengri tíma en að vinna úr hollari mat og drykk,“ Segir Sigrún. Er gerð krafa um að fólk sé í ræktinni eða taki mataræðið í gegn? „Við gerum enga sérstaka kröfu um hreyfingu eða mataræði enda eru þeir sem koma til okkar eins misjafnir og þeir eru margir. Sumir geta einfaldlega ekki hreyft sig og þurfa því aðstoð okkar til að byggja líkamann upp. En við gefum góð ráð hvað varðar t.d. vatnsdrykkju, gufu, góða næringu og ýmis önnur trikk til að bæta við heilsuna og hjálpa líkamanum til að hámarka árangur hvers og eins. Svo hvetjum við viðskiptavini til dáða í ferlinu og það hefur alltaf jákvæð áhrif líka,“ Segir Sigrún Lilja en hjá The House of Beauty starfa sex meðferðaraðilar fyrir utan Sigrúnu sem sér um utanumhald, rekstur og markaðsetningu. Reynslusögur viðskiptavina “ Ég er 43 ára einstæð móðir og er búin að eiga í miklu basli með húðina mína og mótun á líkama mínum eftir að ég léttist hratt og barnsburð. Þegar ég sá hjá The house of beauty auglýst eftir módeli þá ákvað ég að prófa að taka myndir og senda inn. Ég varð það lukkuleg að ég var valin. Þann 20. ágúst sl þá byrjaði 10 vikna prógram þar sem ég mætti 3-4 x í viku í meðferðir hjá þeim. Velashape, Laser, Led og fitform, bætti svo við í lok meðferðar silk meðferð sem gerði mér rosalega gott þar sem ég er með vefjagigt og ég ætla mér að halda áfram í þeirri meðferð. Bæði er það svakalega gott fyrir gigtina og einnig gríðarlega áhrifrík meðferð fyrir mótun á líkama og húðinni. Fyrsta nóvember kláraði ég prógramið og ég get ekki lýst því hversu ánægð ég er með útkomuna, eiginlega alveg dolfallin. Þetta var strembið program að mæta í meðferðir 3-4 x í viku en það sem var svo yndislegt að mæta til þeirra er hversu vel það var tekið á móti manni, einstaklega góðar og fagmannlegar stelpur að vinna hjá The house of beauty." Áhrifin jafnast á við marga nuddtíma „Það eru 10 ár síðan ég var greind með vefjagigt. Hreyfing og rétt mataræði eru helstu ráðin til að ná bata við henni. Það er þó flókið að stunda hreyfingu þegar líkaminn er undirlagður af verkjum. Þau er kraftaverki líkast, áhrifin eftir Lipomassage Silkligth. Jafnast á við marga tíma af nuddi og húðin verður þar að auki silkimjúk og slétt. Vegna góðra áhrifa af Lipomassage meðferðinni, fór ég að mæta sífellt oftar í ræktina. Ég gat það, því verkirnir voru orðnir svo miklu minni. Ég átti pantaða aðgerð þar sem laga átti örið og fitusjúga af mjaðmakömbum. Þegar ég mætti til læknisins í viðtal fyrir aðgerð kom í ljós að aðgerðin var óþörf. Stelpunum í THOB hafði tekist að laga þetta án nokkurrar aðgerðar eða inngrips! Aðgerðin var því afpöntuð! Ef fólk aðeins vissi um örlítið brot af því sem stofan getur hjálpað þér með. Það er einnig tilhlökkun að koma inn í yndislegt andúmsloftið, þar sem allar konurnar taka vel á móti þér með nærgætni, hvatningu og hrósi.“ Sú sem sendi þessi fallegu orð kaus að láta nafn síns ekki getið. Gat hætt á lyfjunum sem ég hafði áður ekki getað farið í gegnum daginn án „Ég heyrði af silkinu (Lipomassage Silkligth) hjá The House of Beauty og að meðferðin gæti aðstoðað við verki og losað um bólgur og bjúg því ég var sárkvalin alla daga út af gigt og Lúpus. Ég var á sterkum lyfjum sem heita Gabapentin dagsdagslega til að meika daginn. Ég fór upphaflega í silkið 1x í viku og fann strax hvað það gerði mér gott. Bjúgurinn og bólgurnar minnkuðu og verkirnir fóru smám saman að hverfa. Ég jók þá silkið uppí 2x-3x í viku og þá fór mér að líða miklu betur. Ég gat svo hætt á lyfjunum sem ég hafði áður ekki getað farið í gegnum daginn án í september rúmum mánuði eftir að ég byrjaði í silkinu.“ Sigríður Lilja Magnúsdóttir Gleðst yfir árangri viðskiptavina „ Í hvert skipti sem við fáum nýa árangurssögu þá fyllist maður gleði og þakklæti. Þakklæti fyrir að geta boðið fólki upp á eitthvað sem raunverulega hjálpar einstaklingnum og gleði yfir að sjá ánægjuna sem skín úr andliti viðkomandi. Árangurssögurnar okkar telja örugglega hundruðum. Bæði hvað varðar heilsueflingu og svo góðan árangur í útlitslega þættinum, en markmiðið okkar er aldrei ákveðinn þyngdarmissir heldur sjáanlegur árangur. Þess vegna bjóðum við öllum okkar viðskiptavinum uppá „fyrir og eftir“ myndir til að sjá árangurinn með berum augum,“segir Sigrún Lilja. Þessi glæsilega brúður kom til okkar sem módel í Brúðar makeover pakkann. Hún byrjaði 14.feb og kláraði 1.maí. Það eru 2,5 mán á milli mynda. Tíu vikna prógram skilaði glæsilegum árangri Þessi kona kom til okkar sem módel í 10 vikna pakka með 6 vikna samkomubannspásu í millitíðinni. Hún byrjaði 18. sept og kláraði því 15. janúar. Árangurinn hennar er glæsilegur en hún tapaði 70,5 cm í heildina og þar af 16,5 cm í mittinu. Að auki missti hún 15 kg sem er góður bónus. Hún vildi vinna á kvið og lærum ásamt húð á öllum líkamanum og prógrammið sem við settum upp fyrir hana með þessum markmiðum í huga var 10 vikna pakki þar sem hún kom til okkar þrisvar í viku í eftirfarandi meðferðir: 20 skipti af Totally Laser Lipo 20 skipti af Fitform 10 skipti af Lipomassage Silklight 10 skipti af velashape Tvisvar í viku kom hún í Totally Laser Lipo til að vinna á kviðfitu og fór beint á eftir í Fitform til að stinna og styrkja vöðva. Einu sinni í viku kom hún í Velashape þar sem unnið var á kvið og lærum. Hún fór svo beint á eftir í Lipomassage Silkligth þar sem unnið var á öllum líkamanum til að stinna, styrkja, þétta húðina og móta líkamann. Eru meðferðir The Hosue of Beauty fyrir alla? „NEI er stutta svarið. Þumalputta reglan er sú að ÞINN ÁRANGUR ER OKKAR MARKMIÐ og ef tilskilinn árangur er ekki að nást fljótlega eftir að prógramm hefst þá er mikilvægt að láta meðferðaraðila vita svo hægt sé að gera breytingar á prógrammi viðkomandi, því við erum eins misjöfn og við erum mörg og líkami okkar bregst mismunandi við. Því er mikilvægt að grípa inn í og gera breytingar á meðferðarprógrammi ef þörf krefur og þannig höfum við verið að ná góðum árangri. Fókusinn hjá okkur er ekki að viðskiptavinir missi ákveðinn fjölda kílóa heldur aðstoðum við viðskiptavini að vinna á staðbundnum breytingum á fitusöfnun, slappri húð, bjúg, bólgum, slitum og ýmsu öðru. Við fókusum frekar á að árangur sjáist með berum augum og á myndum heldur en að missa ákveðinn fjölda kílóa. Þó er það oft jákvæð aukaverkun að missa þyngd í meðferðarprógrammi hjá okkur, en það er persónubundið. Meðferðirnar henta heldur ekki þeim sem eru ekki tilbúnir til að leggja sitt af mörkum og axla ábyrgð á eigin árangri. Árangur byggist á samstarfi meðferða, meðferðaraðila og viðskiptavinar.“ segir Sigrún Lilja. Nýársáskorun framlengd vegna mikillar eftirspurnar „Viðbrögðin við Nýársáskoruninni okkar sem fjallað var um hér á Vísi fóru fram úr björtustu vonum og komust færri að en vildu.“ Segir Sigrún. „Við erum gríðarlega þakklát fyrir frábærar viðtökur á Nýársáskoruninni og Nýárspökkunum okkar. Þar sem töluvert færri komust að en vildu og allir tímar í Nýársmælingu og ráðgjöf bókuðust upp áður en að Nýárspakkarnir kláruðust í sölu þann 31. Janúar s.l. þá höfum við ákveðið að mæta mikilli eftirspurn með því að framlengja Nýársáskoruninni og sölu á Nýárspökkunum til 21.febrúar til að sem flestir geti nýtt sér þetta!“ Segir Sigrún. „Núna eftir allar Covid lokanirnar og öllu sem því fylgdi og með hækkandi sól finnum við hvað fólk þráir að koma heilsunni og forminu í lag. Þessvegna fórum við í loftið með nýársáskorunina sem ber nafnið Nýtt upphaf. Þar er hægt að velja um 5 mismunandi nýárs „makeover“ pakka sem eru á einstökum kjörum og í öllum pökkum er hægt að velja um lengd, 3, 6, 9 eða 12 vikur, allt eftir markmiðum viðkomandi. Fyrir þá sem vita ekki hvaða meðferðir eða pakkar henta þá bjóðum við upp á fría mælingu og ráðgjöf hjá meðferðaraðila sem við bendum fólki á að sé besta skrefið til að byrja. Það er án allra skuldbindinga en þarna er hægt að fara yfir markmið viðkomandi og ráðleggja með hvaða meðferðir henta til að ná því,“ Segir Sigrún og heldur áfram. „Árangur er alltaf persónubundinn og er samstarfsverkefni meðferðaraðila og viðskiptavinar. Við gefum tækin og tólin, gefum góð ráð en svo er það á ábyrgð viðkomandi að fara eftir leiðbeiningum til að aðstoða við útkomu meðferðanna.“ Segir Sigrún. Fyrir þá sem vilja bóka sér tíma í fría mælingu og ráðgjöf hjá The House of Beauty þá er það hægt á einfaldan hátt hér. Fyrir þá sem vilja kynna sér meðferðir og Nýársáskorun The House of Beauty betur þá er það hér. Heilsa Tíska og hönnun Mest lesið Hrafnhildur valin ungfrú jarðarloft Lífið Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Lífið Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Lífið Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið Fleiri fréttir Bókaumfjöllun: Kjarkmiklar og áræðnar konur Rauðvínsgljáður sviðakjammi og mysuglassúr á kleinu Höfundar lesa upp í beinni Upplifun og dýrmætar minningar í jólagjöf Bókaumfjöllun: Netflix áhrif í ljúfri jólaástarsögu Bókaumfjöllun: „Allt sem rafmagnið huldi“ Magnesíum kemur í mörgum mismunandi formum Jólaboð sem gleður og yljar á aðventunni Pantaðu sól og gleði með Úrval Útsýn Ritdómur: Gáskafull þeysireið Friðsemdar Ostaboxið frá EasyCheese hefur slegið í gegn Nýr og glæsilegur uppskriftavefur frá Nóa Síríus Ritdómur: Glæpasaga hlaðin leyndarmálum og rómans Ritdómur: Ekkert eins ljúffengt og minningin Þriggja daga veisla með Skálmöld í Hörpu Hrá upplifun í einstakri náttúruperlu Hlúa að heilsunni í infrarauðum hita í skammdeginu Óléttan breytir viðhorfum til innihaldsefna Allt í búðinni í boði - gjafabréf frá Maí stórsniðug jólagjöf Veldu Natracare – Hreinar og umhverfisvænar tíðarvörur fyrir heilbrigði kvenna Jólin byrja í Kjötkompaní Lærðu allt um kokteila í Kokteilaskólanum Afsláttur í BYKO fyrir fólk í framkvæmdum Fagnaðu 30 ára afmæli lakkrístoppsins „Að fá þykkt og fallegt hár hefur fyrst og fremst gefið mér aukið sjálfstraust“ Maca jurtin styður einstaklega vel við hormónajafnvægi kvenna á breytingaskeiðinu Hvað leynist í jólapökkum starfsfólks? Fæturnir bera mig nú hraðar og lengra Vegleg afmælistilboð á gæðavörum í eldhús og baðherbergi Ég hætti að lifa bara af - og fór að LIFA, að vera þátttakandi í lífinu Sjá meira
Með hækkandi sól sér fólk sundlaugarbakkana og sólarstrendurnar í hyllingum og nú er því góður tími til að huga að því að koma sér í sitt besta form. Við kíktum á líkamsmeðferðarstofuna The House of Beauty í Fákafeni til að fræðast meira um líkamsmeðferðirnar sem erlendu stjörnurnar dásama og eru að auki orðnar gríðarlega vinsælar á meðal íslendinga. „Það vinsælasta hjá okkur eru svokallaðir „makeover“ pakkar þar sem viðkomandi mætir í sérvaldar meðferðir nokkrum sinnum í viku í nokkrar vikur, með ákveðið markmiði í huga. T.d. erum við með SKIN makeover, Húð og grenningar makeover, Heilsueflingu og Tummy tuck svo fátt eitt sé nefnt.“ Segir Sigrún Lilja sem er konan á bak við líkamsmeðferðarstofuna The House of Beauty. Sigrún Lilja er hvað þekktust fyrir að hafa ung að aldri stofnað íslenska hönnunarmerkið Gyðju Collection en vörur hennar slógu í gegn bæði hérlendis og víða um heim á sínum tíma. Nú rekur Sigrún Lilja líkamsmeðferðarstofuna The House of Beauty sem hefur á stuttum tíma orðið vinsæll viðkomustaður á meðal Íslendinga sem vilja bæta líkamlega formið hvort sem það á við heilsu eða útlit. Hvernig virka meðferðirnar?„Við erum með 6 mismunandi meðferðir eins og er en stefnum á að bæta tveimur nýjum meðferðum við úrvalið á árinu, meðfram því að klára stækkun á stofunni sem er nú komin á lokametrana,“ segir Sigrún og heldur áfram „ meðferðirnar eru allar með ákveðinni tækni sem vinnur að ákveðnum markmiðum en saman vinna þessar meðferðir á öflugan hátt á flestum þáttum er við kemur líkamlegu útliti og heilsu en þó án allra inngripa eins og skurðaðgerðar. Að auki erum við með sjálfvirkan brúnkuklefa sem heitir Mystic Tan og gefur fallega og jafna brúnku allt árið um kring,“ segir Sigrún. Vinnur á staðbundinni fitu sem fer ekki með hefðbundinni líkamsrækt og mataræði „Totally Laser Lipo er sem dæmi meðferð sem er algjörlega sársaukalaus en hún umbreytir fitu úr föstu í fljótandi form og losast út með eðlilegum hætti í gegnum sogæðakerfið. Meðferðin tekur aðeins 20 mínútur og unnið er með eitt svæði í meðferðinni . Við ummálsmælum fyrir og strax eftir meðferðina. Árangurinn kemur í ljós strax og heldur svo áfram að aukast næstu 72 klukkustundirnar,“ Segir Sigrún. Þessi kona kom til okkar tvisvar í viku í átta vikur. Hún byrjaði í Totally Laser Lipo með àherslu á magasvæðið og fór í fitform beint á eftir til að stinna og styrkja vöðva og fullkomna árangurinn. Fitform fyrir þá sem geta ekki stundað líkamsrækt eða þá sem vilja taka öflugt forskot á vöðvauppbyggingu meðfram ræktinni „Rafleiðnimeðferðir hafa verið nýttar hérlendis sem og erlendis með góðum árangri. En fitform er rafleiðnimeðferð þar sem notast er við rafleiðniblöðkur. Við röðum blöðkunum á viðkomandi með markmiðum hvers og eins í huga til að stinna, styrkja og móta vöðvana eða bæta vöðvamassa og auka þannig brennslu. Sumir vilja vinna á öllum helstu svæðunum meðan aðrir vilja fókusera t.d. á að byggja rassinn upp eða önnur svæði. Þessa meðferð nýtum við mikið með hinum meðferðunum til að ná hámarks árangri. Það dugar ekki alltaf bara að minnka staðbundna fitu eða vinna á slappri húð, oft er gott að aðstoða líkamann líka við vöðvauppbyggingu og mótun sem leiðir svo til aukinnar brennslu,“ segir Sigrún Velashape meðferðin sem Kardashian systur stunda og Victoria Secret módelin nýta áður en þær fara á svið „Þessi er klárlega ein af mínum upphalds því hún bæði vinnur á fitusöfnun og þéttir lausa húð ásamt því að stinna og styrkja svæðið sem unnið er með,“ segir Sigrún. „Þarna erum við t.d. oft að vinna með þessar leiðinda misfellur sem geta myndast í kringum brjóstahaldarasvæðið á bakinu og þessum svokölluðu „svuntum“ sem koma stundum í ljós eftir t.d. barnsburð eða þyngdartap. Meðferðin sem samanstendur af hljóðbylgjum, Infrarauðum ljósgeisla og neikvæðum þrýstingi, örvar niðurbrot á fitu, eykur hreinsun í sogæðakerfi líkamans, eykur kollagen og elastin framleiðslu í húð auk þess sem fitufrumur minnka. Árangurinn verður ummálsminnkun á meðferðar svæði, minnkun á appelsínuhúð og misfellum í húð ásamt því að húðin verður þéttari, sléttari og útlínur líkamans betur mótaðar. Meðferðin tekur 20 mínútur og fer fjöldi svæða sem tekin eru í meðferðinni eftir því hve vel viðkomandi tekur við. Við mælum svo með að unnið sé með hvert svæði í 4-8 skipti og að mætt sé 1-2x í viku. Endanlegur árangur sést svo tveimur vikum eftir að síðasta meðferðin er kláruð en við höfum alveg verið að sjá undraverðan árangur með þessari meðferð þannig að það kemur mér ekkert á óvart að stjörnurnar úti í heimi séu að nýta þessa meðferð, enda finnst mér hún alveg geggjuð,“ segir Sigrún. Þessi kona kom til okkar sem módel í Velashape. Hún byrjaði 9. júlí og kláraði 12. sept . Hún kom til okkar 2x í viku Velashape samtals í 12 skipti til að vinna á magasvæðinu og „svuntunni“. Undrameðferð fyrir sokkabuxnahúð og gigtveika „Ein af okkar allra vinsælustu meðferðum er án efa Lipomassage Silkligth. Þetta er ein öflugasta sogæðameðferð sem þú kemst í. Fyrir utan að hafa gríðarlega öflug áhrif á mótun líkama, húðþéttingu, appelsínuhúð, bjúgsöfnun og að búa til svokallaða sokkabuxnaáferð á húðina þá er þetta meðferðin sem mjög margir kjósa að koma í til að halda niðri verkjum t.d. vegna gigtar eða stoðkerfisvandamála,“ útskýrir Sigrún. „Við fáum marga gigtarsjúklinga til okkar vikulega sem ná að halda niðri verkjum með því að koma í þessa meðferð og sumir geta jafnvel minnkað lyf á móti sem er auðvitað alltaf markmiðið. Lipomassage meðferðin bætir blóðflæði og dregur úr bólgum og bjúg. Það skemmtilegasta í þessu öllu saman er að sjá þegar fólk nær bata í heilsunni. Eftir að hafa sjálf misst heilsuna og þurft að berjast fyrir að ná henni aftur þá geri ég mér grein fyrir hversu verðmæt heilsan okkar er. Það er því eitt af þessu sem ég brenn fyrir í dag, að leggja mitt af mörkum við að aðstoða fólk við að byggja upp heilsu og þessi meðferð er þar gríðarlega öflugt tæki enda telja jákvæðar reynslusögur í dag örugglega hundruðum,“ segir Sigrún Lilja. Velashape meðferðin er afar vinsæl. Laus húð og slit eftir barnsburð eða mikið þyngdartap oft erfið viðureignar „Þess vegna bjóðum við uppá öfluga LED húðmeðferð sem er hugsuð fyrir þá sem vilja vinna á slappri húð, minnka slit, ör, lýti í húð og þétta húðina.“ Segir Sigrún og heldur áfram. „LED húðmeðferðin er algjörlega sársaukalaus en þar eru öflugar LED blöðkur settar á svæðið sem vinna á með. Tíminn er 20 mínútur og mælum við oft með því að tekin sé tvöfaldur tími einu sinni í viku til að hámarka árangurinn.“ Segir Sigrún og heldur áfram „Þar sem allar meðferðirnar vinna með ákveðin markmið í huga þá er svo gaman að sjá þegar þær eru látnar vinna allar saman, þá gerast sko hlutirnir. Þess vegna eru makeover pakkarnir okkar sem innihalda samsettar meðferðir svo öflugir,“ Segir Sigrún. Er eitthvað hægt að gera til að auka áhrif meðferðanna?„Já það er ýmislegt hægt að gera til að hámarka árangurinn og hvetjum við viðskiptavini okkar alltaf til þess að gera það sem þeir geta til að hjálpa ferlinu. Sem dæmi þá mælum við alltaf með því að farið sé á æfingu eða púlsinn sé hækkaður innan við 12 tíma frá Totally Laser Lipo til að hámarka árangurinn og hjálpa sogæðakerfinu að losa út fituna sem meðferðin var að bræða. Gufubað hjálpar að auki til við að virkja sogæðakerfið sem flýtir fyrir árangri. Vatnsdrykkja flýtir fyrir og heilbrigður lífstíll og æfingar hjálpa klárlega til. Það er t.d erfitt fyrir líkamann að losa sig við fitu sem meðferðirnar eru að vinna á ef viðkomandi fer beint í að fá sér hamborgara og franskar og jafnvel rauðvín með. Þá fer fitan sem brædd var aftast í röðina og líkaminn fer fyrst í að vinna úr því sem viðkomandi var að innbyrða sem tekur töluvert lengri tíma en að vinna úr hollari mat og drykk,“ Segir Sigrún. Er gerð krafa um að fólk sé í ræktinni eða taki mataræðið í gegn? „Við gerum enga sérstaka kröfu um hreyfingu eða mataræði enda eru þeir sem koma til okkar eins misjafnir og þeir eru margir. Sumir geta einfaldlega ekki hreyft sig og þurfa því aðstoð okkar til að byggja líkamann upp. En við gefum góð ráð hvað varðar t.d. vatnsdrykkju, gufu, góða næringu og ýmis önnur trikk til að bæta við heilsuna og hjálpa líkamanum til að hámarka árangur hvers og eins. Svo hvetjum við viðskiptavini til dáða í ferlinu og það hefur alltaf jákvæð áhrif líka,“ Segir Sigrún Lilja en hjá The House of Beauty starfa sex meðferðaraðilar fyrir utan Sigrúnu sem sér um utanumhald, rekstur og markaðsetningu. Reynslusögur viðskiptavina “ Ég er 43 ára einstæð móðir og er búin að eiga í miklu basli með húðina mína og mótun á líkama mínum eftir að ég léttist hratt og barnsburð. Þegar ég sá hjá The house of beauty auglýst eftir módeli þá ákvað ég að prófa að taka myndir og senda inn. Ég varð það lukkuleg að ég var valin. Þann 20. ágúst sl þá byrjaði 10 vikna prógram þar sem ég mætti 3-4 x í viku í meðferðir hjá þeim. Velashape, Laser, Led og fitform, bætti svo við í lok meðferðar silk meðferð sem gerði mér rosalega gott þar sem ég er með vefjagigt og ég ætla mér að halda áfram í þeirri meðferð. Bæði er það svakalega gott fyrir gigtina og einnig gríðarlega áhrifrík meðferð fyrir mótun á líkama og húðinni. Fyrsta nóvember kláraði ég prógramið og ég get ekki lýst því hversu ánægð ég er með útkomuna, eiginlega alveg dolfallin. Þetta var strembið program að mæta í meðferðir 3-4 x í viku en það sem var svo yndislegt að mæta til þeirra er hversu vel það var tekið á móti manni, einstaklega góðar og fagmannlegar stelpur að vinna hjá The house of beauty." Áhrifin jafnast á við marga nuddtíma „Það eru 10 ár síðan ég var greind með vefjagigt. Hreyfing og rétt mataræði eru helstu ráðin til að ná bata við henni. Það er þó flókið að stunda hreyfingu þegar líkaminn er undirlagður af verkjum. Þau er kraftaverki líkast, áhrifin eftir Lipomassage Silkligth. Jafnast á við marga tíma af nuddi og húðin verður þar að auki silkimjúk og slétt. Vegna góðra áhrifa af Lipomassage meðferðinni, fór ég að mæta sífellt oftar í ræktina. Ég gat það, því verkirnir voru orðnir svo miklu minni. Ég átti pantaða aðgerð þar sem laga átti örið og fitusjúga af mjaðmakömbum. Þegar ég mætti til læknisins í viðtal fyrir aðgerð kom í ljós að aðgerðin var óþörf. Stelpunum í THOB hafði tekist að laga þetta án nokkurrar aðgerðar eða inngrips! Aðgerðin var því afpöntuð! Ef fólk aðeins vissi um örlítið brot af því sem stofan getur hjálpað þér með. Það er einnig tilhlökkun að koma inn í yndislegt andúmsloftið, þar sem allar konurnar taka vel á móti þér með nærgætni, hvatningu og hrósi.“ Sú sem sendi þessi fallegu orð kaus að láta nafn síns ekki getið. Gat hætt á lyfjunum sem ég hafði áður ekki getað farið í gegnum daginn án „Ég heyrði af silkinu (Lipomassage Silkligth) hjá The House of Beauty og að meðferðin gæti aðstoðað við verki og losað um bólgur og bjúg því ég var sárkvalin alla daga út af gigt og Lúpus. Ég var á sterkum lyfjum sem heita Gabapentin dagsdagslega til að meika daginn. Ég fór upphaflega í silkið 1x í viku og fann strax hvað það gerði mér gott. Bjúgurinn og bólgurnar minnkuðu og verkirnir fóru smám saman að hverfa. Ég jók þá silkið uppí 2x-3x í viku og þá fór mér að líða miklu betur. Ég gat svo hætt á lyfjunum sem ég hafði áður ekki getað farið í gegnum daginn án í september rúmum mánuði eftir að ég byrjaði í silkinu.“ Sigríður Lilja Magnúsdóttir Gleðst yfir árangri viðskiptavina „ Í hvert skipti sem við fáum nýa árangurssögu þá fyllist maður gleði og þakklæti. Þakklæti fyrir að geta boðið fólki upp á eitthvað sem raunverulega hjálpar einstaklingnum og gleði yfir að sjá ánægjuna sem skín úr andliti viðkomandi. Árangurssögurnar okkar telja örugglega hundruðum. Bæði hvað varðar heilsueflingu og svo góðan árangur í útlitslega þættinum, en markmiðið okkar er aldrei ákveðinn þyngdarmissir heldur sjáanlegur árangur. Þess vegna bjóðum við öllum okkar viðskiptavinum uppá „fyrir og eftir“ myndir til að sjá árangurinn með berum augum,“segir Sigrún Lilja. Þessi glæsilega brúður kom til okkar sem módel í Brúðar makeover pakkann. Hún byrjaði 14.feb og kláraði 1.maí. Það eru 2,5 mán á milli mynda. Tíu vikna prógram skilaði glæsilegum árangri Þessi kona kom til okkar sem módel í 10 vikna pakka með 6 vikna samkomubannspásu í millitíðinni. Hún byrjaði 18. sept og kláraði því 15. janúar. Árangurinn hennar er glæsilegur en hún tapaði 70,5 cm í heildina og þar af 16,5 cm í mittinu. Að auki missti hún 15 kg sem er góður bónus. Hún vildi vinna á kvið og lærum ásamt húð á öllum líkamanum og prógrammið sem við settum upp fyrir hana með þessum markmiðum í huga var 10 vikna pakki þar sem hún kom til okkar þrisvar í viku í eftirfarandi meðferðir: 20 skipti af Totally Laser Lipo 20 skipti af Fitform 10 skipti af Lipomassage Silklight 10 skipti af velashape Tvisvar í viku kom hún í Totally Laser Lipo til að vinna á kviðfitu og fór beint á eftir í Fitform til að stinna og styrkja vöðva. Einu sinni í viku kom hún í Velashape þar sem unnið var á kvið og lærum. Hún fór svo beint á eftir í Lipomassage Silkligth þar sem unnið var á öllum líkamanum til að stinna, styrkja, þétta húðina og móta líkamann. Eru meðferðir The Hosue of Beauty fyrir alla? „NEI er stutta svarið. Þumalputta reglan er sú að ÞINN ÁRANGUR ER OKKAR MARKMIÐ og ef tilskilinn árangur er ekki að nást fljótlega eftir að prógramm hefst þá er mikilvægt að láta meðferðaraðila vita svo hægt sé að gera breytingar á prógrammi viðkomandi, því við erum eins misjöfn og við erum mörg og líkami okkar bregst mismunandi við. Því er mikilvægt að grípa inn í og gera breytingar á meðferðarprógrammi ef þörf krefur og þannig höfum við verið að ná góðum árangri. Fókusinn hjá okkur er ekki að viðskiptavinir missi ákveðinn fjölda kílóa heldur aðstoðum við viðskiptavini að vinna á staðbundnum breytingum á fitusöfnun, slappri húð, bjúg, bólgum, slitum og ýmsu öðru. Við fókusum frekar á að árangur sjáist með berum augum og á myndum heldur en að missa ákveðinn fjölda kílóa. Þó er það oft jákvæð aukaverkun að missa þyngd í meðferðarprógrammi hjá okkur, en það er persónubundið. Meðferðirnar henta heldur ekki þeim sem eru ekki tilbúnir til að leggja sitt af mörkum og axla ábyrgð á eigin árangri. Árangur byggist á samstarfi meðferða, meðferðaraðila og viðskiptavinar.“ segir Sigrún Lilja. Nýársáskorun framlengd vegna mikillar eftirspurnar „Viðbrögðin við Nýársáskoruninni okkar sem fjallað var um hér á Vísi fóru fram úr björtustu vonum og komust færri að en vildu.“ Segir Sigrún. „Við erum gríðarlega þakklát fyrir frábærar viðtökur á Nýársáskoruninni og Nýárspökkunum okkar. Þar sem töluvert færri komust að en vildu og allir tímar í Nýársmælingu og ráðgjöf bókuðust upp áður en að Nýárspakkarnir kláruðust í sölu þann 31. Janúar s.l. þá höfum við ákveðið að mæta mikilli eftirspurn með því að framlengja Nýársáskoruninni og sölu á Nýárspökkunum til 21.febrúar til að sem flestir geti nýtt sér þetta!“ Segir Sigrún. „Núna eftir allar Covid lokanirnar og öllu sem því fylgdi og með hækkandi sól finnum við hvað fólk þráir að koma heilsunni og forminu í lag. Þessvegna fórum við í loftið með nýársáskorunina sem ber nafnið Nýtt upphaf. Þar er hægt að velja um 5 mismunandi nýárs „makeover“ pakka sem eru á einstökum kjörum og í öllum pökkum er hægt að velja um lengd, 3, 6, 9 eða 12 vikur, allt eftir markmiðum viðkomandi. Fyrir þá sem vita ekki hvaða meðferðir eða pakkar henta þá bjóðum við upp á fría mælingu og ráðgjöf hjá meðferðaraðila sem við bendum fólki á að sé besta skrefið til að byrja. Það er án allra skuldbindinga en þarna er hægt að fara yfir markmið viðkomandi og ráðleggja með hvaða meðferðir henta til að ná því,“ Segir Sigrún og heldur áfram. „Árangur er alltaf persónubundinn og er samstarfsverkefni meðferðaraðila og viðskiptavinar. Við gefum tækin og tólin, gefum góð ráð en svo er það á ábyrgð viðkomandi að fara eftir leiðbeiningum til að aðstoða við útkomu meðferðanna.“ Segir Sigrún. Fyrir þá sem vilja bóka sér tíma í fría mælingu og ráðgjöf hjá The House of Beauty þá er það hægt á einfaldan hátt hér. Fyrir þá sem vilja kynna sér meðferðir og Nýársáskorun The House of Beauty betur þá er það hér.
Fyrir þá sem vilja bóka sér tíma í fría mælingu og ráðgjöf hjá The House of Beauty þá er það hægt á einfaldan hátt hér. Fyrir þá sem vilja kynna sér meðferðir og Nýársáskorun The House of Beauty betur þá er það hér.
Heilsa Tíska og hönnun Mest lesið Hrafnhildur valin ungfrú jarðarloft Lífið Þrjár íslenskar kvikmyndir hlutu verðlaun í Þýskalandi Lífið Lifa hægara lífi í New York en á Íslandi Lífið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Krakkatía vikunnar: Handbolti, eldgos og Alþingi Lífið Bein útsending: Vikulöng þrekraun Einars Lífið Nammimaðurinn er allur Lífið Niðurgangurinn á Þingvöllum þaggaður niður Lífið Fagnar átta árum án hugbreytandi efna Lífið Rómantík í loftinu hjá Sveindísi Jane Lífið Fleiri fréttir Bókaumfjöllun: Kjarkmiklar og áræðnar konur Rauðvínsgljáður sviðakjammi og mysuglassúr á kleinu Höfundar lesa upp í beinni Upplifun og dýrmætar minningar í jólagjöf Bókaumfjöllun: Netflix áhrif í ljúfri jólaástarsögu Bókaumfjöllun: „Allt sem rafmagnið huldi“ Magnesíum kemur í mörgum mismunandi formum Jólaboð sem gleður og yljar á aðventunni Pantaðu sól og gleði með Úrval Útsýn Ritdómur: Gáskafull þeysireið Friðsemdar Ostaboxið frá EasyCheese hefur slegið í gegn Nýr og glæsilegur uppskriftavefur frá Nóa Síríus Ritdómur: Glæpasaga hlaðin leyndarmálum og rómans Ritdómur: Ekkert eins ljúffengt og minningin Þriggja daga veisla með Skálmöld í Hörpu Hrá upplifun í einstakri náttúruperlu Hlúa að heilsunni í infrarauðum hita í skammdeginu Óléttan breytir viðhorfum til innihaldsefna Allt í búðinni í boði - gjafabréf frá Maí stórsniðug jólagjöf Veldu Natracare – Hreinar og umhverfisvænar tíðarvörur fyrir heilbrigði kvenna Jólin byrja í Kjötkompaní Lærðu allt um kokteila í Kokteilaskólanum Afsláttur í BYKO fyrir fólk í framkvæmdum Fagnaðu 30 ára afmæli lakkrístoppsins „Að fá þykkt og fallegt hár hefur fyrst og fremst gefið mér aukið sjálfstraust“ Maca jurtin styður einstaklega vel við hormónajafnvægi kvenna á breytingaskeiðinu Hvað leynist í jólapökkum starfsfólks? Fæturnir bera mig nú hraðar og lengra Vegleg afmælistilboð á gæðavörum í eldhús og baðherbergi Ég hætti að lifa bara af - og fór að LIFA, að vera þátttakandi í lífinu Sjá meira