„Ef fótboltinn er ekki gallaður, af hverju eru UEFA og FIFA þá að reyna laga hann?“ Anton Ingi Leifsson skrifar 13. febrúar 2021 10:30 Bæjarar lyfta bikarnum á loft eftir úrslitaleikinn í Meistaradeildinni í sumar. Michael Regan/Getty Adam Shergold, blaðamaður á Daily Mail, er ekki hrifinn af nýjustu hugmyndunum sem hafa komið fram á sjónarsviðið hvað varðar Meistaradeildina. Hann segir að UEFA og FIFA eigi ekki að reyna laga eitthvað sem er ekki brotið. „Af hverju geta fótbolta risarnir ekki fattað þegar þeir eru með góðan hlut í höndunum?“ Svona hefst grein Adam á Daily Mail sem birtist á Daily Mail í gær þar sem hann viðrar sínar skoðanir varðandi „svissnesku aðferðina“ en í fyrirsögninni segir hann einnig: „Ef fótboltinn er ekki gallaður, af hverju er þá UEFA og FIFA að reyna laga hann?“ Fram hefur komið að UEFA íhugi að gera breytingar á Meistaradeildinni frá árinu 2024. Þar mun leikjunum í riðlakeppninni verða fjölgað og þeir verða tíu talsins, í stað sex. Meira álag á leikmennina og Adam er ekki hrifinn: Absurd 'Swiss model' plans for the Champions League will ruin a brilliant tournament https://t.co/LIKt66vkoa— MailOnline Sport (@MailSport) February 12, 2021 „Peningarnir tala alltaf hæðst, eins og alltaf. Þessi stækkun er drifinn áfram af gráðugum auglýsingarsamningum, til þess að tryggja Gazprom og Coca Cola inn á svo marga markaði og sjónvarpsáhorfendur og mögulegt er.“ Adam kemur einnig inn á það hversu illa það hefur farið með HM og EM að það hafi verið fjölgað þáttökuþjóðunum. Alla grein Adams má lesa hér. Meistaradeild Evrópu Mest lesið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Fótbolti Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Fótbolti Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Handbolti Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Enski boltinn Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Enski boltinn „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Enski boltinn Heimsmethafinn Powell í bann 61 árs en ástæðan á huldu Sport Skór United týndust og kátur búðareigandi í Björgvin græddi vel Fótbolti Segist græða jafn mikið á einum Steraleikum og þrettán heimsmeistaramótum Sport Fleiri fréttir Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni Skór United týndust og kátur búðareigandi í Björgvin græddi vel Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ Brosandi Emelía sneri aftur eftir 406 daga bið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Dagný ólétt að sínu þriðja barni Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Dilja Ýr lagði Man United og Sædís Rún lagði upp Ólafur Ingi öruggur í starfi Martial á leið til Mexíkó Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fullnaðarsigur Arnars Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Sjá meira
„Af hverju geta fótbolta risarnir ekki fattað þegar þeir eru með góðan hlut í höndunum?“ Svona hefst grein Adam á Daily Mail sem birtist á Daily Mail í gær þar sem hann viðrar sínar skoðanir varðandi „svissnesku aðferðina“ en í fyrirsögninni segir hann einnig: „Ef fótboltinn er ekki gallaður, af hverju er þá UEFA og FIFA að reyna laga hann?“ Fram hefur komið að UEFA íhugi að gera breytingar á Meistaradeildinni frá árinu 2024. Þar mun leikjunum í riðlakeppninni verða fjölgað og þeir verða tíu talsins, í stað sex. Meira álag á leikmennina og Adam er ekki hrifinn: Absurd 'Swiss model' plans for the Champions League will ruin a brilliant tournament https://t.co/LIKt66vkoa— MailOnline Sport (@MailSport) February 12, 2021 „Peningarnir tala alltaf hæðst, eins og alltaf. Þessi stækkun er drifinn áfram af gráðugum auglýsingarsamningum, til þess að tryggja Gazprom og Coca Cola inn á svo marga markaði og sjónvarpsáhorfendur og mögulegt er.“ Adam kemur einnig inn á það hversu illa það hefur farið með HM og EM að það hafi verið fjölgað þáttökuþjóðunum. Alla grein Adams má lesa hér.
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Fótbolti Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Fótbolti Sigurbjörn Árni um Steraleikana: Gæti orðið framtíðin með nægu fjármagni Sport Staðan grafalvarleg og HSÍ leitar nýrra leiða Handbolti Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Enski boltinn Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Enski boltinn „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Enski boltinn Heimsmethafinn Powell í bann 61 árs en ástæðan á huldu Sport Skór United týndust og kátur búðareigandi í Björgvin græddi vel Fótbolti Segist græða jafn mikið á einum Steraleikum og þrettán heimsmeistaramótum Sport Fleiri fréttir Delap gæti verið frá fram í desember Grealish valinn leikmaður mánaðarins í fyrsta sinn Viðhafnarútsending af Doc Zone: Fimm leikir í enska og lokaumferðin í Lengjunni Skór United týndust og kátur búðareigandi í Björgvin græddi vel Aðeins þrjú lið fengið færri stig í seinni umferðinni en meistararnir „Báðir með svona Manchester United æxli í heilanum“ Slot í skýjunum eftir ákvörðun þjálfara Svía Sjáðu mörkin: ÍA rúllaði yfir Íslandsmeistarana „Setti oft fótboltann fram yfir mína andlegu heilsu“ Brosandi Emelía sneri aftur eftir 406 daga bið Mun aldrei jafna sig á tapinu gegn Íslandi Hraunaði yfir slúðurblað vegna myndar af sér með ekkju Jota Er hluti af leikmannahópnum þrátt fyrir að vera í fangelsi Um hnífsárásina sem breytti lífi hans: „Hluti af mér er horfinn“ Engin stig dregin af Chelsea Dagný ólétt að sínu þriðja barni Tyrkneska félagið staðfestir komu Onana „Ljúft að klára leikinn svona“ „Þá gætum við lagst niður og gefist upp“ Dilja Ýr lagði Man United og Sædís Rún lagði upp Ólafur Ingi öruggur í starfi Martial á leið til Mexíkó Uppgjörið: ÍA - Breiðablik 3-0 | Áfram með hreðjatak á Blikum Þjálfara kvennaliðs Sheffield United vikið tímabundið frá störfum „Menn þurfa að fara að átta sig á því“ Eriksen búinn að finna sér nýtt félag Chelsea ákært fyrir 74 brot í eigendatíð Abramovich Fullnaðarsigur Arnars Annað af fórnarlömbum Asencio fyrirgefur honum Fertugur Fabianski beðinn um að mæta aftur Sjá meira