Átta ungmenni höfða mál gegn stærstu súkkulaðiframleiðendum heims Hólmfríður Gísladóttir skrifar 13. febrúar 2021 08:41 Ekkert ríki heims framleiðir jafn mikið af kakó og Fílabeinsströndin. epa/Legnan Koula Átta ungmenni sem segjast vera fórnarlömb barnaþrælkunar á kakóplantekru á Fílabeinsströndinni hafa höfðað mál á hendur nokkrum af stærstu súkkulaðiframleiðendum heims. Þau segja stórfyrirtækin samsek í ólöglegri þrælkun „þúsunda“ barna á kakóplantekrum þaðan sem þau kaupa hráefni í framleiðslu sína. Meðal fyrirtækjanna eru Nestlé, Mars og Hershey en það er International Rights Advocates sem sækir málið fyrir hönd ungmennanna. Öll eru ungmennin frá Malí en þau krefjast skaðabóta vegna þrælkunarinnar, auk þess sem þau vilja að fyrirtækin gjaldi fyrir það að hafa hagnast á misgjörðunum og viðhafa ekki eftirlit með þeim aðilum sem þau voru að versla við. Þetta mun vera í fyrsta sinn sem hópmálsókn af þessu tagi er höfðuð í Bandaríkjunum. Í málsókninni segir að reynsla ungmennanna endurspegli veruleika þúsunda annarra undir lögaldri. Um 45% kakóframleiðslu heimsins kemur frá Fílabeinsströndinni. Framleiðsla þess hefur löngum verið tengd við mannréttindabrot, fátækt og barnaþrælkun. Í kærunni greinir frá því hvernig börnin voru beitt blekkingum og flutt frá Malí til vinnu á kakóplantekrum. Þar unnu þau, oft árum saman, án þess að fá greitt fyrir og án þess að hafa hugmynd um hvort þau kæmust nokkurn tímann heim aftur til fjölskyldna sinna. Ítarlega frétt um málið má finna hjá Guardian. Bandaríkin Matvælaframleiðsla Fílabeinsströndin Réttindi barna Mest lesið Snorri sagður spúa hatri og trumpísku yfir heimsbyggðina Innlent Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Innlent Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir Innlent „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Innlent Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga Innlent Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum Erlent „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Erlent Býst við kolsvartri skýrslu Innlent Funduðu aftur fram að miðnætti: „Vont að þingmenn stjórnarandstöðunnar séu móðgaðir“ Innlent Ákærður fyrir að áreita barn í búningsklefa Innlent Fleiri fréttir Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Sjá meira
Þau segja stórfyrirtækin samsek í ólöglegri þrælkun „þúsunda“ barna á kakóplantekrum þaðan sem þau kaupa hráefni í framleiðslu sína. Meðal fyrirtækjanna eru Nestlé, Mars og Hershey en það er International Rights Advocates sem sækir málið fyrir hönd ungmennanna. Öll eru ungmennin frá Malí en þau krefjast skaðabóta vegna þrælkunarinnar, auk þess sem þau vilja að fyrirtækin gjaldi fyrir það að hafa hagnast á misgjörðunum og viðhafa ekki eftirlit með þeim aðilum sem þau voru að versla við. Þetta mun vera í fyrsta sinn sem hópmálsókn af þessu tagi er höfðuð í Bandaríkjunum. Í málsókninni segir að reynsla ungmennanna endurspegli veruleika þúsunda annarra undir lögaldri. Um 45% kakóframleiðslu heimsins kemur frá Fílabeinsströndinni. Framleiðsla þess hefur löngum verið tengd við mannréttindabrot, fátækt og barnaþrælkun. Í kærunni greinir frá því hvernig börnin voru beitt blekkingum og flutt frá Malí til vinnu á kakóplantekrum. Þar unnu þau, oft árum saman, án þess að fá greitt fyrir og án þess að hafa hugmynd um hvort þau kæmust nokkurn tímann heim aftur til fjölskyldna sinna. Ítarlega frétt um málið má finna hjá Guardian.
Bandaríkin Matvælaframleiðsla Fílabeinsströndin Réttindi barna Mest lesið Snorri sagður spúa hatri og trumpísku yfir heimsbyggðina Innlent Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Innlent Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir Innlent „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Innlent Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga Innlent Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum Erlent „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Erlent Býst við kolsvartri skýrslu Innlent Funduðu aftur fram að miðnætti: „Vont að þingmenn stjórnarandstöðunnar séu móðgaðir“ Innlent Ákærður fyrir að áreita barn í búningsklefa Innlent Fleiri fréttir Rannsaka góðgerðarsamtök sem Harrý stofnaði Grunaður um að verða mæðgum að bana Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Draga sig úr Alþjóðasakamáladómstólnum fyrir heimsókn Netanjahú Kvarta sáran yfir vopnakaupum Evrópu Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Fjölga flugmóðurskipum og herþotum í Mið-Austurlöndum Skoða kostnaðinn við yfirtöku Grænlands Loka síðasta kolaorkuveri Finnlands Demókratar unnu dýrustu dómarakosningar Bandaríkjanna Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Talaði í 25 tíma og sló Bandaríkjamet Lýsa yfir vikulangri þjóðarsorg Regnbogafánar bannaðir í skólum og ríkisstofnunum Færri ánægðir með Trump og efnahagsmálin Sakar Rússa um tugi þúsunda stríðsglæpa „Ekki að grínast“ um þriðja kjörtímabilið Einn sagður hafa drepið hina tvo Hafa enn ekki náð utan um skaðann í Mjanmar ESB sagt íhuga að útvatna loftslagsmarkmið sín Morð í Svíþjóð ekki eins fá í áratug Le Pen sakfelld fyrir fjársvik og bannað að bjóða sig fram til forseta Fordæma árás á sjúkraliða Þrír fundust látnir í Noregi „Margir sem ég þekki hafa þurft að yfirgefa heimili sín“ Trump „mjög reiður“ út í Pútín Þýsk geimflaug hrapaði eftir hálfa mínútu Erfitt að átta sig á áformum Trumps „Sonur minn hjálpar mér að halda áfram“ Sjá meira