Þrjú smituð og öllu skellt í lás Vésteinn Örn Pétursson skrifar 14. febrúar 2021 08:35 Jacinda Ardern, forsætisráðherra Nýja-Sjálands, er hér fyrir miðju. Með henni á myndinni eru landlæknir Nýja-Sjálands og ráðherrar í ríkisstórn hennar. Dave Rowland/Getty Jacinda Ardern, forsætisráðherra Nýja-Sjálands, hefur fyrirskipað þriggja daga útgöngubann og harðar sóttvarnaaðgerðir í Auckland, stærstu borg landsins, eftir að þrír einstaklingar greindust þar með kórónuveiruna. Markmið stjórnvalda er að grípa til harðra aðgerða strax og smit greinast, og koma þannig í veg fyrir útbreiðslu. Um er að ræða þriggja manna fjölskyldu sem greindist með veiruna í dag. Nýja-Sjáland hefur vakið heimsathygli fyrir viðbrögð sín við kórónuveirufaraldrinum. Rúmlega 2.300 manns hafa greinst með kórónuveiruna frá upphafi faraldursins á síðasta ári og 25 manns látið lífið af völdum Covid-19. Íbúafjöldi Nýja-Sjálands er um fimm milljónir. Meðal þeirra aðgerða sem þessi góði árangur hefur verið þakkaður eru harðar reglur á landamærunum. Nánast engum öðrum en ríkisborgurum og íbúum landsins er hleypt inn. Þær aðgerðir sem nú hefur verið gripið til í Auckland vegna smitanna þriggja fela í sér að íbúum borgarinnar, sem telja um 1,7 milljónir, verður gert að halda sig heima nema brýna nauðsyn beri til, svo sem ef fólk vinnur nauðsynlega vinnu eða þarf að kaupa nauðsynjavörur. Skólum og verslunum sem ekki teljast nauðsynlegar verður lokað í þá þrjá daga sem aðgerðirnar eiga að vara. Breska ríkisútvarpið hefur eftir Ardern að þrír dagar ættu að vera nægur tími fyrir stjórnvöld til að afla sér upplýsinga um smitin, framkvæmda smitrakningu og komast að því hvort útbreiðsla hefði orðið. Þó hörðustu aðgerðir eigi bara við um Auckland er fólki annars staðar í landinu bent á að vera á varðbergi og reyna að gera ráðstafanir. Þannig er fólki sem getur unnið heima bent á að gera það. Nýja-Sjáland Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Hæstiréttur Brasilíu hafnar kröfu Sverris Þórs Innlent Grunaður um að fá alls konar búnað frá fyrirtæki fyrir fíkniefnarækt Innlent Fölsuð ökuskírteini aldrei fleiri og aldrei verið eins fullkomin Innlent Sánuferðir hafi svipuð áhrif á hjartað og líkamsrækt Innlent Hafa náð stjórn á sinueldi í sumarhúsabyggð Innlent „Það eru krakkar þarna núna sem eru bara í lífshættu” Innlent Fimm látnir eftir þyrluslys í Finnlandi Erlent Tugir látnir eftir hvirfilbyl í Bandaríkjunum Erlent Níu drepnir í drónaárás á rútu Erlent Svalt þokuloft ekki langt undan Innlent Fleiri fréttir Ætlar að tala við Pútín um að „binda enda á blóðbaðið“ Fimm látnir eftir þyrluslys í Finnlandi Tugir látnir eftir hvirfilbyl í Bandaríkjunum Árásirnar sagðar þær umfangsmestu síðan viðræðurnar fóru fyrir bí Níu drepnir í drónaárás á rútu Samþykktu fangaskipti á næstu dögum Hlýtur 25 ára dóm fyrir banatilræðið við Rushdie Gerðu umfangsmiklar árásir á Jemen Óásættanlegar kröfur frá Rússum á stuttum fundi Diplómatinn sem grunaður var um njósnir er látinn Sakaður um að kalla eftir dauða Trumps með mynd af skeljum „Rússland vill augljóslega stríð“ Rekja fjöldamorðið í Örebro til gremju byssumannsins vegna lífs síns Íhuga að refsa Pakistönum með stíflum og fráveituskurðum Litlar væntingar til fyrstu beinu friðarviðræðnanna í meira en þrjú ár Láta heiladauða konu ganga áfram með fóstur vegna þungunarrofsbanns Tekið tíma að bera kennsl á illa farin lík Létu Cassie lesa upp kynferðisleg skilaboð til Diddy „Við getum ekki hlaupið um heiminn í leit að Pútín“ Undirbúa að verja mun meira til varnarmála Hnattræn hlýnun nær í skottið á einni af perlum Patagóníu ESB tapar máli um samskipti von der Leyen og Pfizer-forstjóra Vill gera Gasa að „frelsissvæði“ Rússar segja Selenskí aumkunarverðan trúð Alþjóðaglæpadómstóllinn lamaður vegna þvingana Bandaríkjanna Loftárásir héldu áfram og segja enn harðari árásir framundan Hvorki Pútín né Trump ætla á fund Selenskí „Fátækasti forseti heims“ látinn Einn lifði rúmlega hundrað metra fall af og gekk eftir hjálp Breyttur tónn og reiður yfir gagnrýni vegna flugvélagjafarinnar Sjá meira
Markmið stjórnvalda er að grípa til harðra aðgerða strax og smit greinast, og koma þannig í veg fyrir útbreiðslu. Um er að ræða þriggja manna fjölskyldu sem greindist með veiruna í dag. Nýja-Sjáland hefur vakið heimsathygli fyrir viðbrögð sín við kórónuveirufaraldrinum. Rúmlega 2.300 manns hafa greinst með kórónuveiruna frá upphafi faraldursins á síðasta ári og 25 manns látið lífið af völdum Covid-19. Íbúafjöldi Nýja-Sjálands er um fimm milljónir. Meðal þeirra aðgerða sem þessi góði árangur hefur verið þakkaður eru harðar reglur á landamærunum. Nánast engum öðrum en ríkisborgurum og íbúum landsins er hleypt inn. Þær aðgerðir sem nú hefur verið gripið til í Auckland vegna smitanna þriggja fela í sér að íbúum borgarinnar, sem telja um 1,7 milljónir, verður gert að halda sig heima nema brýna nauðsyn beri til, svo sem ef fólk vinnur nauðsynlega vinnu eða þarf að kaupa nauðsynjavörur. Skólum og verslunum sem ekki teljast nauðsynlegar verður lokað í þá þrjá daga sem aðgerðirnar eiga að vara. Breska ríkisútvarpið hefur eftir Ardern að þrír dagar ættu að vera nægur tími fyrir stjórnvöld til að afla sér upplýsinga um smitin, framkvæmda smitrakningu og komast að því hvort útbreiðsla hefði orðið. Þó hörðustu aðgerðir eigi bara við um Auckland er fólki annars staðar í landinu bent á að vera á varðbergi og reyna að gera ráðstafanir. Þannig er fólki sem getur unnið heima bent á að gera það.
Nýja-Sjáland Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Hæstiréttur Brasilíu hafnar kröfu Sverris Þórs Innlent Grunaður um að fá alls konar búnað frá fyrirtæki fyrir fíkniefnarækt Innlent Fölsuð ökuskírteini aldrei fleiri og aldrei verið eins fullkomin Innlent Sánuferðir hafi svipuð áhrif á hjartað og líkamsrækt Innlent Hafa náð stjórn á sinueldi í sumarhúsabyggð Innlent „Það eru krakkar þarna núna sem eru bara í lífshættu” Innlent Fimm látnir eftir þyrluslys í Finnlandi Erlent Tugir látnir eftir hvirfilbyl í Bandaríkjunum Erlent Níu drepnir í drónaárás á rútu Erlent Svalt þokuloft ekki langt undan Innlent Fleiri fréttir Ætlar að tala við Pútín um að „binda enda á blóðbaðið“ Fimm látnir eftir þyrluslys í Finnlandi Tugir látnir eftir hvirfilbyl í Bandaríkjunum Árásirnar sagðar þær umfangsmestu síðan viðræðurnar fóru fyrir bí Níu drepnir í drónaárás á rútu Samþykktu fangaskipti á næstu dögum Hlýtur 25 ára dóm fyrir banatilræðið við Rushdie Gerðu umfangsmiklar árásir á Jemen Óásættanlegar kröfur frá Rússum á stuttum fundi Diplómatinn sem grunaður var um njósnir er látinn Sakaður um að kalla eftir dauða Trumps með mynd af skeljum „Rússland vill augljóslega stríð“ Rekja fjöldamorðið í Örebro til gremju byssumannsins vegna lífs síns Íhuga að refsa Pakistönum með stíflum og fráveituskurðum Litlar væntingar til fyrstu beinu friðarviðræðnanna í meira en þrjú ár Láta heiladauða konu ganga áfram með fóstur vegna þungunarrofsbanns Tekið tíma að bera kennsl á illa farin lík Létu Cassie lesa upp kynferðisleg skilaboð til Diddy „Við getum ekki hlaupið um heiminn í leit að Pútín“ Undirbúa að verja mun meira til varnarmála Hnattræn hlýnun nær í skottið á einni af perlum Patagóníu ESB tapar máli um samskipti von der Leyen og Pfizer-forstjóra Vill gera Gasa að „frelsissvæði“ Rússar segja Selenskí aumkunarverðan trúð Alþjóðaglæpadómstóllinn lamaður vegna þvingana Bandaríkjanna Loftárásir héldu áfram og segja enn harðari árásir framundan Hvorki Pútín né Trump ætla á fund Selenskí „Fátækasti forseti heims“ látinn Einn lifði rúmlega hundrað metra fall af og gekk eftir hjálp Breyttur tónn og reiður yfir gagnrýni vegna flugvélagjafarinnar Sjá meira