Mikill viðbúnaður víða um Bandaríkin vegna kulda og snjókomu Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 16. febrúar 2021 07:22 Um 150 milljónir manna búa nú við vetrarfærð að sögn Bandarísku veðurstofunnar sem er óvenju há tala. Getty/Montinique Monroe Mikill viðbúnaður er nú í flestum ríkjum Bandaríkjanna vegna kulda og snjókomu sem gengið hefur yfir stóran hluta landsins og ekki síst í ríkjum sem alla jafna sjá ekki mikinn snjó. Um 150 milljónir manna búa nú við vetrarfærð að sögn Bandarísku veðurstofunnar sem er óvenju há tala. Búast má við allt að þrjátíu sentimetrum af jafnföllnum snjó í ríkjum á borð við Texas, Oklahoma og Kansas. Joe Biden Bandaríkjaforseti hefur meðal annars fallist á að lýsa yfir neyðarástandi í Texas en þar eru nú frosthörkur og snjór víða. Það leiðir til þess að íbúar ríkisins nota mun meira rafmagn en venjulega sem leitt hefur til álags á kerfið þannig að það lætur undan. We are currently working this injury crash on the Turner Turnpike westbound near Post Road. This is involving multiple semis and passenger vehicles. Traffic is being diverted at Hogback Road. Just a reminder - do not get out if you don t have to. pic.twitter.com/lAtnol944f— OK Highway Patrol/DPS (@OHPDPS) February 14, 2021 Mikil hálka er á vegum og í Texas urðu um 120 umferðarslys sem rakin eru til hálku, aðeins á sunnudag. Þá lenti fjöldi bíla í einum og sama árekstrinum í Oklahoma þar sem meðal annars nokkrir flutningabílar brunnu. Yfirvöld sums staðar í Louisiana hafa síðan gripið til þess ráðs að setja á útgöngubann til þess að koma í veg fyrir að fólk sé á ferðinni á ísilögðum vegum ríkisins. Veðrið náði jafnvel niður til Mexíkó þar sem um fjórar milljónir heimila voru án rafmagns í gær. Veður Bandaríkin Mest lesið Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Innlent Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Erlent „Eins og það væri verið að segja mér að ég ætti tvo mánuði eftir ólifað“ Innlent Furðar sig á viðvaningshætti í Washington og segir fundinn óþarfan Erlent Bláa lónið varar ferðamenn við óprúttnum leigubílstjórum Innlent Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Erlent Sjaldan fleiri mótmælt ríkisstjórninni Erlent Tveir á sjúkrahús eftir rafskútuslys Innlent Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Innlent Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Erlent Fleiri fréttir Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Sæti Artúrs logar Fundur Selenskí, Pútíns og Trump á næsta leiti Stór skjálfti reið yfir í Tyrklandi Furðar sig á viðvaningshætti í Washington og segir fundinn óþarfan Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Sjaldan fleiri mótmælt ríkisstjórninni Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Úkraína og Evrópa óttast meðvirkni Trump Bjartsýn á að Trump nái árangri með Pútín Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Mexíkó hafnar aftur hermönnum Trumps „Úkraínumenn þurfa örugglega að gefa eftir land“ Skotárás á Times Square Nyrsta olíuvinnslusvæði Noregs formlega opnað Eldur kviknaði í sögufrægri dómkirkju Gefur ekkert landsvæði eftir Aserar og Armenar skrefi nær friði eftir sögulegan fund í Hvíta húsinu Geimfari Apollo 13 látinn Trump og Pútín funda í Alaska næsta föstudag Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Ákvörðun öryggisráðsins til marks um enn frekari stigmögnun Skipar hernum í hart við glæpasamtök Stefni á tilraun með kjarnorkuknúna eldflaug á norðurslóðum Fann hagtölur sem honum líkar og hélt óvæntan blaðamannafund Skýrasta myndin af halastjörnunni, eða vopninu, hingað til Sakaði „sveppamorðingjann“ um að hafa eitrað fyrir sér í þrígang Rússar enn að fá „samstöðustyrki“ en Úkraínumenn ekki Sektaður fyrir að aka á 321 kílómetra hraða Keppa við Kínverja og Rússa um að koma kjarnakljúfi til tunglsins Sjá meira
Um 150 milljónir manna búa nú við vetrarfærð að sögn Bandarísku veðurstofunnar sem er óvenju há tala. Búast má við allt að þrjátíu sentimetrum af jafnföllnum snjó í ríkjum á borð við Texas, Oklahoma og Kansas. Joe Biden Bandaríkjaforseti hefur meðal annars fallist á að lýsa yfir neyðarástandi í Texas en þar eru nú frosthörkur og snjór víða. Það leiðir til þess að íbúar ríkisins nota mun meira rafmagn en venjulega sem leitt hefur til álags á kerfið þannig að það lætur undan. We are currently working this injury crash on the Turner Turnpike westbound near Post Road. This is involving multiple semis and passenger vehicles. Traffic is being diverted at Hogback Road. Just a reminder - do not get out if you don t have to. pic.twitter.com/lAtnol944f— OK Highway Patrol/DPS (@OHPDPS) February 14, 2021 Mikil hálka er á vegum og í Texas urðu um 120 umferðarslys sem rakin eru til hálku, aðeins á sunnudag. Þá lenti fjöldi bíla í einum og sama árekstrinum í Oklahoma þar sem meðal annars nokkrir flutningabílar brunnu. Yfirvöld sums staðar í Louisiana hafa síðan gripið til þess ráðs að setja á útgöngubann til þess að koma í veg fyrir að fólk sé á ferðinni á ísilögðum vegum ríkisins. Veðrið náði jafnvel niður til Mexíkó þar sem um fjórar milljónir heimila voru án rafmagns í gær.
Veður Bandaríkin Mest lesið Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Innlent Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Erlent „Eins og það væri verið að segja mér að ég ætti tvo mánuði eftir ólifað“ Innlent Furðar sig á viðvaningshætti í Washington og segir fundinn óþarfan Erlent Bláa lónið varar ferðamenn við óprúttnum leigubílstjórum Innlent Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Erlent Sjaldan fleiri mótmælt ríkisstjórninni Erlent Tveir á sjúkrahús eftir rafskútuslys Innlent Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Innlent Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Erlent Fleiri fréttir Drápu tvo blaðamenn og tvo tökumenn vísvitandi Sæti Artúrs logar Fundur Selenskí, Pútíns og Trump á næsta leiti Stór skjálfti reið yfir í Tyrklandi Furðar sig á viðvaningshætti í Washington og segir fundinn óþarfan Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Sjaldan fleiri mótmælt ríkisstjórninni Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Úkraína og Evrópa óttast meðvirkni Trump Bjartsýn á að Trump nái árangri með Pútín Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Mexíkó hafnar aftur hermönnum Trumps „Úkraínumenn þurfa örugglega að gefa eftir land“ Skotárás á Times Square Nyrsta olíuvinnslusvæði Noregs formlega opnað Eldur kviknaði í sögufrægri dómkirkju Gefur ekkert landsvæði eftir Aserar og Armenar skrefi nær friði eftir sögulegan fund í Hvíta húsinu Geimfari Apollo 13 látinn Trump og Pútín funda í Alaska næsta föstudag Rekinn eftir tvo mánuði hjá skattinum og samdægurs tilnefndur sendiherra á Íslandi Ákvörðun öryggisráðsins til marks um enn frekari stigmögnun Skipar hernum í hart við glæpasamtök Stefni á tilraun með kjarnorkuknúna eldflaug á norðurslóðum Fann hagtölur sem honum líkar og hélt óvæntan blaðamannafund Skýrasta myndin af halastjörnunni, eða vopninu, hingað til Sakaði „sveppamorðingjann“ um að hafa eitrað fyrir sér í þrígang Rússar enn að fá „samstöðustyrki“ en Úkraínumenn ekki Sektaður fyrir að aka á 321 kílómetra hraða Keppa við Kínverja og Rússa um að koma kjarnakljúfi til tunglsins Sjá meira