Mikill viðbúnaður víða um Bandaríkin vegna kulda og snjókomu Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 16. febrúar 2021 07:22 Um 150 milljónir manna búa nú við vetrarfærð að sögn Bandarísku veðurstofunnar sem er óvenju há tala. Getty/Montinique Monroe Mikill viðbúnaður er nú í flestum ríkjum Bandaríkjanna vegna kulda og snjókomu sem gengið hefur yfir stóran hluta landsins og ekki síst í ríkjum sem alla jafna sjá ekki mikinn snjó. Um 150 milljónir manna búa nú við vetrarfærð að sögn Bandarísku veðurstofunnar sem er óvenju há tala. Búast má við allt að þrjátíu sentimetrum af jafnföllnum snjó í ríkjum á borð við Texas, Oklahoma og Kansas. Joe Biden Bandaríkjaforseti hefur meðal annars fallist á að lýsa yfir neyðarástandi í Texas en þar eru nú frosthörkur og snjór víða. Það leiðir til þess að íbúar ríkisins nota mun meira rafmagn en venjulega sem leitt hefur til álags á kerfið þannig að það lætur undan. We are currently working this injury crash on the Turner Turnpike westbound near Post Road. This is involving multiple semis and passenger vehicles. Traffic is being diverted at Hogback Road. Just a reminder - do not get out if you don t have to. pic.twitter.com/lAtnol944f— OK Highway Patrol/DPS (@OHPDPS) February 14, 2021 Mikil hálka er á vegum og í Texas urðu um 120 umferðarslys sem rakin eru til hálku, aðeins á sunnudag. Þá lenti fjöldi bíla í einum og sama árekstrinum í Oklahoma þar sem meðal annars nokkrir flutningabílar brunnu. Yfirvöld sums staðar í Louisiana hafa síðan gripið til þess ráðs að setja á útgöngubann til þess að koma í veg fyrir að fólk sé á ferðinni á ísilögðum vegum ríkisins. Veðrið náði jafnvel niður til Mexíkó þar sem um fjórar milljónir heimila voru án rafmagns í gær. Veður Bandaríkin Mest lesið Segjast hafa verið neydd til að krjúpa tímunum saman og lýsa yfir ást sinni á Ísrael Innlent Lagði við Hverfisgötu eftir allt saman Innlent Boða aftur til kvennaverkfalls fimmtíu árum eftir það fyrsta Innlent Rannsaka hvort bílstjórinn hafi dottað Innlent „Ég held að það sé sterk friðarvon núna“ Innlent Trump segir Hamas og Ísraela hafa náð samkomulagi Erlent Ástæða til að hafa áhyggjur af vanfjármögnun spítalans Innlent Myndir: Hágrátið og hlegið þegar fréttir bárust af friðarsamkomulagi Erlent „Ég ætla ekki að jarða hann, ég ætla að hafa hann á lífi“ Innlent Utanríkisráðherra Palestínu á Íslandi á sögulegum tímum Innlent Fleiri fréttir Myndir: Hágrátið og hlegið þegar fréttir bárust af friðarsamkomulagi Von um frið en uggur um efndir Trump segir Hamas og Ísraela hafa náð samkomulagi Kenna Evrópu- og Bandaríkjamönnum um litlar líkur á friði Handtekinn fyrir að kveikja skæðasta eld Los Angeles Fá Nóbelsverðlaun fyrir þróun málmlífrænna grinda Tengdasonur Trumps mætir til Egyptalands Dularfull brotlending nærri Area 51 Trump og „maðurinn með ljáinn“ hóta að greiða ekki laun Engan óraði fyrir framhaldinu Súdanskur uppreisnarleiðtogi sakfelldur fyrir stríðsglæpi Nýkjörinn bæjarstjóri alvarlega særður eftir stunguárás Fá Nóbelinn fyrir rannsóknir sínar á sviði skammtafræði Tvö ár liðin frá árásum Hamas á Ísrael Vill vita hvað Úkraínumenn vilja gera við bandarískar stýriflaugar Hæstiréttur hafnar Maxwell Stofna rannsóknarnefnd um Afganistan sem Íslendingar kölluðu eftir Gretu Thunberg og félögum vísað úr landi Gisèle Pelicot aftur í réttarsal Fá Nóbelinn fyrir ónæmisrannsóknir sínar Bein útsending: Hver fær Nóbelsverðlaunin í læknisfræði? Forsætisráðherra Frakklands segir af sér Viðræður um frið á Gasa hefjast í dag Nýskipaðri ríkisstjórn þegar hótað vantrausti Stórtap Air Greenland vegna aflýstra flugferða til Nuuk Tæplega þúsund manns innlyksa á Everest Látinn eftir skotárás í Kaupmannahöfn Sögð vafin í ísraelska fánann og veifað um eins og verðlaunagrip Fjögurra manna fjölskylda meðal látinna Sendir þjóðvarðliðið til Chicago Sjá meira
Um 150 milljónir manna búa nú við vetrarfærð að sögn Bandarísku veðurstofunnar sem er óvenju há tala. Búast má við allt að þrjátíu sentimetrum af jafnföllnum snjó í ríkjum á borð við Texas, Oklahoma og Kansas. Joe Biden Bandaríkjaforseti hefur meðal annars fallist á að lýsa yfir neyðarástandi í Texas en þar eru nú frosthörkur og snjór víða. Það leiðir til þess að íbúar ríkisins nota mun meira rafmagn en venjulega sem leitt hefur til álags á kerfið þannig að það lætur undan. We are currently working this injury crash on the Turner Turnpike westbound near Post Road. This is involving multiple semis and passenger vehicles. Traffic is being diverted at Hogback Road. Just a reminder - do not get out if you don t have to. pic.twitter.com/lAtnol944f— OK Highway Patrol/DPS (@OHPDPS) February 14, 2021 Mikil hálka er á vegum og í Texas urðu um 120 umferðarslys sem rakin eru til hálku, aðeins á sunnudag. Þá lenti fjöldi bíla í einum og sama árekstrinum í Oklahoma þar sem meðal annars nokkrir flutningabílar brunnu. Yfirvöld sums staðar í Louisiana hafa síðan gripið til þess ráðs að setja á útgöngubann til þess að koma í veg fyrir að fólk sé á ferðinni á ísilögðum vegum ríkisins. Veðrið náði jafnvel niður til Mexíkó þar sem um fjórar milljónir heimila voru án rafmagns í gær.
Veður Bandaríkin Mest lesið Segjast hafa verið neydd til að krjúpa tímunum saman og lýsa yfir ást sinni á Ísrael Innlent Lagði við Hverfisgötu eftir allt saman Innlent Boða aftur til kvennaverkfalls fimmtíu árum eftir það fyrsta Innlent Rannsaka hvort bílstjórinn hafi dottað Innlent „Ég held að það sé sterk friðarvon núna“ Innlent Trump segir Hamas og Ísraela hafa náð samkomulagi Erlent Ástæða til að hafa áhyggjur af vanfjármögnun spítalans Innlent Myndir: Hágrátið og hlegið þegar fréttir bárust af friðarsamkomulagi Erlent „Ég ætla ekki að jarða hann, ég ætla að hafa hann á lífi“ Innlent Utanríkisráðherra Palestínu á Íslandi á sögulegum tímum Innlent Fleiri fréttir Myndir: Hágrátið og hlegið þegar fréttir bárust af friðarsamkomulagi Von um frið en uggur um efndir Trump segir Hamas og Ísraela hafa náð samkomulagi Kenna Evrópu- og Bandaríkjamönnum um litlar líkur á friði Handtekinn fyrir að kveikja skæðasta eld Los Angeles Fá Nóbelsverðlaun fyrir þróun málmlífrænna grinda Tengdasonur Trumps mætir til Egyptalands Dularfull brotlending nærri Area 51 Trump og „maðurinn með ljáinn“ hóta að greiða ekki laun Engan óraði fyrir framhaldinu Súdanskur uppreisnarleiðtogi sakfelldur fyrir stríðsglæpi Nýkjörinn bæjarstjóri alvarlega særður eftir stunguárás Fá Nóbelinn fyrir rannsóknir sínar á sviði skammtafræði Tvö ár liðin frá árásum Hamas á Ísrael Vill vita hvað Úkraínumenn vilja gera við bandarískar stýriflaugar Hæstiréttur hafnar Maxwell Stofna rannsóknarnefnd um Afganistan sem Íslendingar kölluðu eftir Gretu Thunberg og félögum vísað úr landi Gisèle Pelicot aftur í réttarsal Fá Nóbelinn fyrir ónæmisrannsóknir sínar Bein útsending: Hver fær Nóbelsverðlaunin í læknisfræði? Forsætisráðherra Frakklands segir af sér Viðræður um frið á Gasa hefjast í dag Nýskipaðri ríkisstjórn þegar hótað vantrausti Stórtap Air Greenland vegna aflýstra flugferða til Nuuk Tæplega þúsund manns innlyksa á Everest Látinn eftir skotárás í Kaupmannahöfn Sögð vafin í ísraelska fánann og veifað um eins og verðlaunagrip Fjögurra manna fjölskylda meðal látinna Sendir þjóðvarðliðið til Chicago Sjá meira