Lukibra-málinu ekki lokið fyrir risaleikinn á Ítalíu Sindri Sverrisson skrifar 16. febrúar 2021 17:46 Upp úr sauð á milli Romelus Lukaku og Zlatans Ibrahimovic í Mílanóslagnum í bikarnum í síðasta mánuði. Getty/Claudio Villa Romelu Lukaku segir Zlatan Ibrahimovic ekki hafa verið með kynþáttaníð í sinn garð þegar að þeir rifust harkalega í bikarslag Mílanóliðanna í síðasta mánuði. Þeir ættu að geta mæst í stórleiknum í ítölsku A-deildinni í fótbolta um helgina. Lukaku og Zlatan fengu gult spjald hvor um sig eftir að hafa rifist, og á einum tímapunkti nuddað saman höfðum, í bikarleik Inter og AC Milan. Lukaku og félagar í Inter fögnuðu sigri en féllu svo úr leik í keppninni með tapi gegn Juventus. Zlatan fékk annað gult spjald í bikarleiknum og þar með rautt en enn er ekki ljóst hvaða refsingu hann hlýtur. Ítalska blaðið La Gazzetta dello Sport fjallaði um þetta og segir að niðurstaða í „Lukibra“-málinu muni ekki liggja fyrir fyrr en eftir að Mílanóliðin mætast á sunnudaginn. Liðin eru í tveimur efstu sætum deildarinnar svo sá leikur gæti ráðið miklu um hvaða lið verður Ítalíumeistari í vor. La Gazzetta dello Sport segir jafnframt að líklegast sé hvort sem er að Zlatan fái tveggja leikja bikarleikjabann og sekt, en ekki almennt bann frá ítölskum fótbolta í ákveðinn tíma. Slíkt bann hefði hann mögulega getað fengið yrði hann fundinn sekur um kynþáttaníð en Zlatan kallaði Lukaku meðal annars asna. Með því að líkja Lukaku við dýrið asna kveðst Zlatan hafa átt við að hann væri ekki með nægilega góða tækni. Í vitnisburði Lukakus mun Belginn hafa varið Zlatan og sagt að ummæli hans hefðu ekki verið rasísk. Ítalski boltinn, Serie A, er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Serie A er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Ítalski boltinn Mest lesið Óskar Hrafn fer ekki fet Íslenski boltinn Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Enski boltinn Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Fótbolti Anguissa hetja meistaranna Fótbolti Martin öflugur í góðum sigri Körfubolti Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Formúla 1 Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Fótbolti Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Fótbolti Fær þrjár milljónir á dag næstu sex árin fyrir að gera ekkert Sport Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ Fótbolti Fleiri fréttir Óskar Hrafn fer ekki fet Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Anguissa hetja meistaranna Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Vinícius Júnior íhugar að yfirgefa Real Madríd Kaupir sér tveggja milljarða króna hús Alexander Máni með fimm mörk í tveimur leikjum og Ísland áfram Birnir frá Akureyri í Garðabæ Klobbaði íslensku strákana og fór á flug á netmiðlum Hættir með Fram Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ „Alltaf gaman að fá nýjar raddir inn“ Gleðifréttir fyrir Argentínumenn: Messi vill spila á HM Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Tyrkneska sambandið segir dómara hafa veðjað á þúsundir leikja Brendan Rodgers sagði starfinu sínu lausu eftir ásakanir Segir sitt fyrrum lið í krísu Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Öllu búin skildi snjóspáin raungerast „Eitthvað sem við erum óvanar eftir Þjóðadeildina“ Sjá meira
Lukaku og Zlatan fengu gult spjald hvor um sig eftir að hafa rifist, og á einum tímapunkti nuddað saman höfðum, í bikarleik Inter og AC Milan. Lukaku og félagar í Inter fögnuðu sigri en féllu svo úr leik í keppninni með tapi gegn Juventus. Zlatan fékk annað gult spjald í bikarleiknum og þar með rautt en enn er ekki ljóst hvaða refsingu hann hlýtur. Ítalska blaðið La Gazzetta dello Sport fjallaði um þetta og segir að niðurstaða í „Lukibra“-málinu muni ekki liggja fyrir fyrr en eftir að Mílanóliðin mætast á sunnudaginn. Liðin eru í tveimur efstu sætum deildarinnar svo sá leikur gæti ráðið miklu um hvaða lið verður Ítalíumeistari í vor. La Gazzetta dello Sport segir jafnframt að líklegast sé hvort sem er að Zlatan fái tveggja leikja bikarleikjabann og sekt, en ekki almennt bann frá ítölskum fótbolta í ákveðinn tíma. Slíkt bann hefði hann mögulega getað fengið yrði hann fundinn sekur um kynþáttaníð en Zlatan kallaði Lukaku meðal annars asna. Með því að líkja Lukaku við dýrið asna kveðst Zlatan hafa átt við að hann væri ekki með nægilega góða tækni. Í vitnisburði Lukakus mun Belginn hafa varið Zlatan og sagt að ummæli hans hefðu ekki verið rasísk. Ítalski boltinn, Serie A, er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Serie A er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Ítalski boltinn, Serie A, er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Serie A er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Ítalski boltinn Mest lesið Óskar Hrafn fer ekki fet Íslenski boltinn Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Enski boltinn Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Fótbolti Anguissa hetja meistaranna Fótbolti Martin öflugur í góðum sigri Körfubolti Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Formúla 1 Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Fótbolti Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Fótbolti Fær þrjár milljónir á dag næstu sex árin fyrir að gera ekkert Sport Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ Fótbolti Fleiri fréttir Óskar Hrafn fer ekki fet Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Anguissa hetja meistaranna Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Vinícius Júnior íhugar að yfirgefa Real Madríd Kaupir sér tveggja milljarða króna hús Alexander Máni með fimm mörk í tveimur leikjum og Ísland áfram Birnir frá Akureyri í Garðabæ Klobbaði íslensku strákana og fór á flug á netmiðlum Hættir með Fram Landsliðskonur aðstoðuðu ökumenn í vanda Landsleiknum aflýst og framhaldið óljóst Segir að Slot verði að taka tvo leikmenn út úr Liverpool-liðinu Vonast til að komast í Kórinn: „Menn hafa aldrei séð annað eins“ „Alltaf gaman að fá nýjar raddir inn“ Gleðifréttir fyrir Argentínumenn: Messi vill spila á HM Stöðufundur í Laugardal klukkan 10:30 Enska úrvalsdeildin í jólaköttinn Nýi íþróttastjóri Kjartans stal mörgæs og endaði í fangelsi í Singapúr Tyrkneska sambandið segir dómara hafa veðjað á þúsundir leikja Brendan Rodgers sagði starfinu sínu lausu eftir ásakanir Segir sitt fyrrum lið í krísu Fylltu í eyðurnar: Vanmetnasti leikmaður deildarinnar? Fyrirliði Real Madríd þarf að fara í aðgerð á hné Einkaviðtal við Carrick: „Hálfgerð tískubylgja sem einkennir fótboltann í dag“ Markaóður Stefán Ingi eftirsóttur Öllu búin skildi snjóspáin raungerast „Eitthvað sem við erum óvanar eftir Þjóðadeildina“ Sjá meira