Fjölda drengja rænt úr skóla í Nígeríu Samúel Karl Ólason skrifar 17. febrúar 2021 13:59 Myndin tengist fréttinni ekki beint en skólar eru vinsæl skotmörk glæpagengja í Nígeríu. Getty/Olukayode Jaiyeola Vopnaðir menn myrtu minnst einn nemanda og rændu minnst 27 í árás á skóla í Nígeríu í nótt. Þremur starfsmönnum og tólf ættingjum nemenda var einnig rænt í árásinni. Tilefni árásarinnar liggur ekki fyrir en samkvæmt frétt BBC er tiltölulega algengt í Nígeríu að glæpagengi ræni fólki með því markmiðið að krefja fjölskyldur þeirra um lausnargjald. Á mánudaginn var tuttugu manns rænt úr rútu í Nígerhéraði. Þá er rifjað upp í frétt Reuters að sambærileg árás átti sér stað í Katsinahéraði fyrir um tveimur mánuðum. Þá rændu vopnaðir menn tæplega 350 drengjum úr skóla en þeim var bjargað af öryggissveitum. Hryðjuverkasamtökin Boko Haram og systursamtök Íslamska ríkisins eru virk í norðurhluta Nígeríu og gætu sömuleiðis hafa gert árásina. Um 600 ungir drengir voru sofandi í heimavist skólans sem er í Kagara í Nígerhéraði Nígeríu. Mennirnir sem réðust á skólann voru klæddir í herbúninga og hófst árásin um klukkan tvö að nóttu til. Mennirnir eru sagðir hafa bankað hjá nemendum og beðið þá um að koma saman í sal skólans. Muhammadu Buhari, forseti Nígeríu, hefur lýst árásinni sem heygulslegri og er búið að kalla út herinn sem á að hjálpa við að bjarga þeim sem rænt var. Forsetinn hefur verið undir töluverðum þrýstingi varðandi versnandi öryggisástand í Nígeríu. Nígería Tengdar fréttir Björguðu tugum barna eftir byssubardaga Lögregla í Nígeríu segist hafa bjargað minnst 84 börnum á grunnskólaaldri sem rænt var í gær. 20. desember 2020 21:45 Menntaskóladrengirnir sloppnir úr haldi Boko Haram Meira en þrjú hundruð menntaskóladrengir í Nígeríu sem var rænt í síðustu viku úr heimavistarskóla í Katsina héraðinu hafa sloppið úr haldi ræningja sinna. 17. desember 2020 23:23 Boko Haram segist bera ábyrgð á hvarfi 320 nemenda Maður sem sagðist leiðtogi hryðjuverkasamtakanna Boko Haram í Nígeríu sagði í dag að samtökin bæru ábyrgð á hvarfi meira en þrjú hundruð menntaskóladrengja. Þetta hefur þó ekki verið staðfest. Drengjunum var rænt úr skólanum sem þeir sækja á föstudag. 15. desember 2020 22:23 Mest lesið Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Innlent „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Innlent Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Erlent Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Innlent Tókust á um veiðigjöld og þinglok Innlent Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Innlent Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Innlent Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Innlent Velti bílnum út í sjó í Súgandafirði Innlent Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Innlent Fleiri fréttir Segjast hafa „útrýmt“ banamönnum ofurstans Gisèle Pelicot sæmd æðstu heiðursorðu Frakka Hvetja foreldra til að bólusetja börnin sín eftir andlát vegna mislinga Reyna aftur að sigla til Gasa Veita yfirráðasvæði Frakklands meira sjálfstæði Kim lofar Rússum „skilyrðislausum stuðningi“ Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Fjórir látnir eftir gríðarstóra loftárás Slökkt á eldsneytisflæði rétt eftir flugtak og ruglingur milli flugmanna Indversk tenniskona skotin til bana af föður sínum við morgunverðarborðið Frakkar og Bretar ná saman um að skiptast á hælisleitendum Þriðjungur endurreisnarinnar gæti fallið á Rússa Liðsmenn Verkalýðsflokks Kúrda leggja niður vopn Fyrsta rafknúna flugvélin í dönsku innanlandsflugi Sex vikið úr starfi vegna banatilræðis gegn Trump Fannst lifandi inni í kistu tveimur dögum eftir að leit hófst Stúlkur látnar afklæðast til að athuga með blæðingar Kvarta yfir því að reykur frá Kanada sé að skemma sumarið Bandaríkjamenn refsa sendifulltrúa SÞ í málefnum Palestínumanna Tveir létust í loftárásum Rússa á Kænugarð í nótt Trump hrósaði forsetanum fyrir færni í eigin móðurmáli Bindur vonir við „einn inn, einn út“ áætlun í innflytjendamálum Vill hefna vinar síns Bolsonaro með 50 prósenta tollum á Brasilíu Þrír látnir og sextán saknað eftir árás á fraktskip Sigldi á ísjaka á fleygiferð og komst naumlega af Ljóstruðu upp um heimilisfang sænska forsætisráðherrans á Strava Þurfa ekki lengur að fara úr skónum í öryggiseftirlitinu Rússar gera umfangsmikla drónaárás á yfir 700 skotmörk Eyddu færslum spjallmennisins sem lofuðu Adolf Hitler 109 látnir og yfir 160 saknað Sjá meira
Tilefni árásarinnar liggur ekki fyrir en samkvæmt frétt BBC er tiltölulega algengt í Nígeríu að glæpagengi ræni fólki með því markmiðið að krefja fjölskyldur þeirra um lausnargjald. Á mánudaginn var tuttugu manns rænt úr rútu í Nígerhéraði. Þá er rifjað upp í frétt Reuters að sambærileg árás átti sér stað í Katsinahéraði fyrir um tveimur mánuðum. Þá rændu vopnaðir menn tæplega 350 drengjum úr skóla en þeim var bjargað af öryggissveitum. Hryðjuverkasamtökin Boko Haram og systursamtök Íslamska ríkisins eru virk í norðurhluta Nígeríu og gætu sömuleiðis hafa gert árásina. Um 600 ungir drengir voru sofandi í heimavist skólans sem er í Kagara í Nígerhéraði Nígeríu. Mennirnir sem réðust á skólann voru klæddir í herbúninga og hófst árásin um klukkan tvö að nóttu til. Mennirnir eru sagðir hafa bankað hjá nemendum og beðið þá um að koma saman í sal skólans. Muhammadu Buhari, forseti Nígeríu, hefur lýst árásinni sem heygulslegri og er búið að kalla út herinn sem á að hjálpa við að bjarga þeim sem rænt var. Forsetinn hefur verið undir töluverðum þrýstingi varðandi versnandi öryggisástand í Nígeríu.
Nígería Tengdar fréttir Björguðu tugum barna eftir byssubardaga Lögregla í Nígeríu segist hafa bjargað minnst 84 börnum á grunnskólaaldri sem rænt var í gær. 20. desember 2020 21:45 Menntaskóladrengirnir sloppnir úr haldi Boko Haram Meira en þrjú hundruð menntaskóladrengir í Nígeríu sem var rænt í síðustu viku úr heimavistarskóla í Katsina héraðinu hafa sloppið úr haldi ræningja sinna. 17. desember 2020 23:23 Boko Haram segist bera ábyrgð á hvarfi 320 nemenda Maður sem sagðist leiðtogi hryðjuverkasamtakanna Boko Haram í Nígeríu sagði í dag að samtökin bæru ábyrgð á hvarfi meira en þrjú hundruð menntaskóladrengja. Þetta hefur þó ekki verið staðfest. Drengjunum var rænt úr skólanum sem þeir sækja á föstudag. 15. desember 2020 22:23 Mest lesið Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Innlent „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Innlent Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Erlent Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Innlent Tókust á um veiðigjöld og þinglok Innlent Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Innlent Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Innlent Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Innlent Velti bílnum út í sjó í Súgandafirði Innlent Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Innlent Fleiri fréttir Segjast hafa „útrýmt“ banamönnum ofurstans Gisèle Pelicot sæmd æðstu heiðursorðu Frakka Hvetja foreldra til að bólusetja börnin sín eftir andlát vegna mislinga Reyna aftur að sigla til Gasa Veita yfirráðasvæði Frakklands meira sjálfstæði Kim lofar Rússum „skilyrðislausum stuðningi“ Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Fjórir látnir eftir gríðarstóra loftárás Slökkt á eldsneytisflæði rétt eftir flugtak og ruglingur milli flugmanna Indversk tenniskona skotin til bana af föður sínum við morgunverðarborðið Frakkar og Bretar ná saman um að skiptast á hælisleitendum Þriðjungur endurreisnarinnar gæti fallið á Rússa Liðsmenn Verkalýðsflokks Kúrda leggja niður vopn Fyrsta rafknúna flugvélin í dönsku innanlandsflugi Sex vikið úr starfi vegna banatilræðis gegn Trump Fannst lifandi inni í kistu tveimur dögum eftir að leit hófst Stúlkur látnar afklæðast til að athuga með blæðingar Kvarta yfir því að reykur frá Kanada sé að skemma sumarið Bandaríkjamenn refsa sendifulltrúa SÞ í málefnum Palestínumanna Tveir létust í loftárásum Rússa á Kænugarð í nótt Trump hrósaði forsetanum fyrir færni í eigin móðurmáli Bindur vonir við „einn inn, einn út“ áætlun í innflytjendamálum Vill hefna vinar síns Bolsonaro með 50 prósenta tollum á Brasilíu Þrír látnir og sextán saknað eftir árás á fraktskip Sigldi á ísjaka á fleygiferð og komst naumlega af Ljóstruðu upp um heimilisfang sænska forsætisráðherrans á Strava Þurfa ekki lengur að fara úr skónum í öryggiseftirlitinu Rússar gera umfangsmikla drónaárás á yfir 700 skotmörk Eyddu færslum spjallmennisins sem lofuðu Adolf Hitler 109 látnir og yfir 160 saknað Sjá meira
Björguðu tugum barna eftir byssubardaga Lögregla í Nígeríu segist hafa bjargað minnst 84 börnum á grunnskólaaldri sem rænt var í gær. 20. desember 2020 21:45
Menntaskóladrengirnir sloppnir úr haldi Boko Haram Meira en þrjú hundruð menntaskóladrengir í Nígeríu sem var rænt í síðustu viku úr heimavistarskóla í Katsina héraðinu hafa sloppið úr haldi ræningja sinna. 17. desember 2020 23:23
Boko Haram segist bera ábyrgð á hvarfi 320 nemenda Maður sem sagðist leiðtogi hryðjuverkasamtakanna Boko Haram í Nígeríu sagði í dag að samtökin bæru ábyrgð á hvarfi meira en þrjú hundruð menntaskóladrengja. Þetta hefur þó ekki verið staðfest. Drengjunum var rænt úr skólanum sem þeir sækja á föstudag. 15. desember 2020 22:23