Dætur tveggja forseta Bandaríkjanna fjárfesta í sama kvennafótboltaliði Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. febrúar 2021 10:01 Chelsea Clinton og Jenna Bush Hager hafa báðar sett pening í kvennafótboltann í Bandaríkjunum. Samsett/Getty Bandaríska kvennaknattspyrnan hefur fengið góðan meðbyr að undanförnu og það er að færast í aukana að fræga og ríka fólkið fjárfesti í kvennafótboltaliðum í Bandaríkjunum. Nýjasta dæmið um það er í nýjum eigandahópi NWSL liðsins Washington Spirit en NWSL deildin en efsta deild kvenna í Bandaríkjunum. Forráðamenn Washington Spirit tilkynntu í gær um nýjan hóp fjárfesta í félaginu. Meðal þeirra eru dætur tveggja forseta Bandaríkjanna eða þær Chelsea Clinton og Jenna Bush Hager. More women investing in women s sports. https://t.co/SEPJslSU88— Billie Jean King (@BillieJeanKing) February 17, 2021 Chelsea er auðvitað dóttir Bill og Hillary Clinton en Jenna er dóttir George W. Bush. Bill Clinton var forseti Bandaríkjanna frá 1992 til 2000 en George W. Bush tók við af honum og var forseti til 2008. Forsetadæturnar eru í hópi þrjátíu fjárfesta í þessum hópi og þar er fólk að koma úr mörgum áttum. Meðal þeirra eru Ólympíugullverðlaunahafinn Dominique Dawes og aðstoðarþjálfarinn Briana Scurry. Dawes vann gull í fimleikum á ÓL í Atlanta 1996 en Scurry hjálpaði bandaríska landsliðinu að vinna tvenn Ólympíugullverðlaun og einn heimsmeistaratitil. Scurry er núna aðstoðarþjálfari Washington Spirit. A place for us all to come together for the sport we love Thank you for the star-studded welcome to our new home! pic.twitter.com/LDcgSuScw9— Angel City FC (@weareangelcity) November 19, 2020 Meðal annarra sem hafa fjárfest í liðum í bandarísku kvennadeildinni að undanförnu er tenniskonan Naomi Osaka sem varð á dögunum eignandi North Carolina Courage, meistaranna frá 2018 og 2019. NWSL deildin tilkynnti það líka síðasta sumar að Los Angeles fengi nýtt kvennalið en meðal eiganda þess liðs eru tennisgoðsögnin Serena Williams og Óskarsverðlaunahafinn Natalie Portman. Liðið hefur verið kallað "Angel City" og er ellefta félagið í deildinni. Gamla tennisstjarnan Billie Jean King og Ólympíumeistarinn Lindsey Vonn eru líka í hóp fjárfestanna á bak við liðið. The NWSL's Washington Spirit has added some big name investors to the team.The group includes Chelsea Clinton and Jenna Bush Hager, in addition to former Olympic gymnast Dominique Dawes and U.S. World Cup goalkeeper Briana Scurry, per @washingtonpost. pic.twitter.com/1v2iVcuXRW— Front Office Sports (@FOS) February 17, 2021 Fótbolti Bill Clinton George W. Bush Bandaríkin Mest lesið Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Körfubolti NFL goðsögn féll frá um helgina Sport Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Fótbolti Chelsea pakkaði PSG saman Fótbolti Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikur á Skaganum Sport Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Enski boltinn Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Fótbolti Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Fótbolti Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Chelsea pakkaði PSG saman Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Leik lokið: Frakkland - Holland 5-2 | Frakkar áfram með fullt hús Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Sjá meira
Nýjasta dæmið um það er í nýjum eigandahópi NWSL liðsins Washington Spirit en NWSL deildin en efsta deild kvenna í Bandaríkjunum. Forráðamenn Washington Spirit tilkynntu í gær um nýjan hóp fjárfesta í félaginu. Meðal þeirra eru dætur tveggja forseta Bandaríkjanna eða þær Chelsea Clinton og Jenna Bush Hager. More women investing in women s sports. https://t.co/SEPJslSU88— Billie Jean King (@BillieJeanKing) February 17, 2021 Chelsea er auðvitað dóttir Bill og Hillary Clinton en Jenna er dóttir George W. Bush. Bill Clinton var forseti Bandaríkjanna frá 1992 til 2000 en George W. Bush tók við af honum og var forseti til 2008. Forsetadæturnar eru í hópi þrjátíu fjárfesta í þessum hópi og þar er fólk að koma úr mörgum áttum. Meðal þeirra eru Ólympíugullverðlaunahafinn Dominique Dawes og aðstoðarþjálfarinn Briana Scurry. Dawes vann gull í fimleikum á ÓL í Atlanta 1996 en Scurry hjálpaði bandaríska landsliðinu að vinna tvenn Ólympíugullverðlaun og einn heimsmeistaratitil. Scurry er núna aðstoðarþjálfari Washington Spirit. A place for us all to come together for the sport we love Thank you for the star-studded welcome to our new home! pic.twitter.com/LDcgSuScw9— Angel City FC (@weareangelcity) November 19, 2020 Meðal annarra sem hafa fjárfest í liðum í bandarísku kvennadeildinni að undanförnu er tenniskonan Naomi Osaka sem varð á dögunum eignandi North Carolina Courage, meistaranna frá 2018 og 2019. NWSL deildin tilkynnti það líka síðasta sumar að Los Angeles fengi nýtt kvennalið en meðal eiganda þess liðs eru tennisgoðsögnin Serena Williams og Óskarsverðlaunahafinn Natalie Portman. Liðið hefur verið kallað "Angel City" og er ellefta félagið í deildinni. Gamla tennisstjarnan Billie Jean King og Ólympíumeistarinn Lindsey Vonn eru líka í hóp fjárfestanna á bak við liðið. The NWSL's Washington Spirit has added some big name investors to the team.The group includes Chelsea Clinton and Jenna Bush Hager, in addition to former Olympic gymnast Dominique Dawes and U.S. World Cup goalkeeper Briana Scurry, per @washingtonpost. pic.twitter.com/1v2iVcuXRW— Front Office Sports (@FOS) February 17, 2021
Fótbolti Bill Clinton George W. Bush Bandaríkin Mest lesið Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Körfubolti NFL goðsögn féll frá um helgina Sport Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Fótbolti Chelsea pakkaði PSG saman Fótbolti Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikur á Skaganum Sport Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Enski boltinn Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Fótbolti Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Fótbolti Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni Íslenski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu slagsmálin í lok úrslitaleiks HM félagsliða Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Chelsea pakkaði PSG saman Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Leik lokið: Frakkland - Holland 5-2 | Frakkar áfram með fullt hús Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Sjá meira