Sauðfjárbóndi skammar sauðfjárbændur Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 18. febrúar 2021 20:05 Kristinn Guðnason, sem er með um fjögur hundruð fjár á bænum Árbæjarhjáleigu í Holtum. Magnús Hlynur Hreiðarsson „Sauðfjárbændur hafa gloprað niður allri sinni markaðssetningu með kjötið sitt og eru því í þeirri stöðu sem þeir eru í dag“ segir sauðfjárbóndi á Suðurlandi. Svínakjöt selst nú í fyrsta skipti betur en lambakjöt. Kristinn Guðnason, bóndi í Árbæjarhjáleigu í Holtum í Rangárþingi ytra er með um fjögur hundruð fjár og mikill fjárræktarmaður. Nú hefur það gerist í fyrsta skipti að lambakjöt er komið í þriðja sæti yfir mest selda kjöt landsins, svínakjöt er í fyrsta sæti og alifuglakjöti í öðru sæti. Kristinn segir sauðfjárbændur geti sjálfir sér um kennt um stöðu greinarinnar þegar markaðsmálin eru annars vegar. „Við höfum gloprað því öllu niður sauðfjárbændur. Manni finnst það ótrúlegt þegar maður er að horfa á fréttir að hvert einasta bein og blettur á fiskinum er nýtt en alltaf meira og meira af landbúnaðarvörum, sem er verið að henda, okkur hefur bara mistekist þetta. Ef við náum ekki að snúa þessu við þá verða bara örfáir gamlir karlar eða svoleiðis, sem verða í þessu, við verðum auðvitað að snúa við markaðsmálunum,“ segir Kristinn. Kristinn segir fáránlegt þegar bændur og forysta þeirra hugsi alltaf hvað greinin fái frá ríkinu en ekki hvað fæst fyrir afurðirnar. „Við þurfum bara að standa í lappirnar og hrista okkur og reyna að gera betur. Ef við erum með of margt fé og höfum ekki markað fyrir þá þá þarf bara að fækka því,“ segir Kristinn. Lambakjöt er nú komið í þriðja sæti yfir mest selda kjöt á Íslandi. Svínakjöt er í fyrsta sæti og alifuglakjöt í því öðru. Kristinn segir að sauðfjárbændur hafi gloprað niður öllu þegar markaðsmál eru annars vegar.Magnús Hlynur Hreiðarsson Rangárþing ytra Landbúnaður Mest lesið Ætla ekki að aðstoða hundruð manna í lokaðri námu Erlent Arion opnar dagvistun til að auðvelda starfsfólki að brúa bilið Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Hugmyndir Ingu séu aðför að kjörum alls vinnandi fólks Innlent Sósíalistar mælast inni og Vinstri græn í lífshættu Innlent Áfram séreign inn á lánin og ekkert kílómetragjald í bili Innlent Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Innlent „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ Innlent Tilnefning Gaetz sem dómsmálaráðherra vekur furðu og reiði Erlent Fleiri fréttir Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Sextán flugferðum aflýst Konan er fundin Þórður Snær afboðaði komu sína Hitamet féll Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Viðbrögð Sósíalista og VG við nýrri könnun og daggæsla hjá Arion Málaferlin auki gildi verksins og hann sé hvergi af baki dottinn Bein útsending: Utanríkisstefna á umbrotatímum Refsing milduð í stóra skútumálinu Sósíalistar færu ekki í stjórn sem ætlaði að selja Íslandsbanka Hugmyndir Ingu séu aðför að kjörum alls vinnandi fólks Hjúkrunarfræðingar hafa skrifað undir samning Arion opnar dagvistun til að auðvelda starfsfólki að brúa bilið Einkavæðing í heilbrigðiskerfinu: Skýr mörk á milli hægri og vinstri Lýsa eftir konu með heilabilun Samherji lagði listamanninn Odee Myndband sýnir umfang skriðanna í Eyrarhlíð Fimm sveitarstjórnarfulltrúar í Strandabyggð beðist lausnar Sósíalistar mælast inni og Vinstri græn í lífshættu Þinglok strax eftir helgina Glæný Maskínukönnun kynnt í hádegisfréttum Sammála um níkótínpúðana en ekki áfengissöluna Áfram séreign inn á lánin og ekkert kílómetragjald í bili Flateyringum ráðlagt að sjóða neysluvatn Maðurinn sem lögregla lýsti eftir er fundinn „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ „Nei, Áslaug Arna“ Grænlendingar fá Erling til að gera Grænland grænna Rúmar hundrað milljónir í þágu barna í Mosfellsbæ Sjá meira
Kristinn Guðnason, bóndi í Árbæjarhjáleigu í Holtum í Rangárþingi ytra er með um fjögur hundruð fjár og mikill fjárræktarmaður. Nú hefur það gerist í fyrsta skipti að lambakjöt er komið í þriðja sæti yfir mest selda kjöt landsins, svínakjöt er í fyrsta sæti og alifuglakjöti í öðru sæti. Kristinn segir sauðfjárbændur geti sjálfir sér um kennt um stöðu greinarinnar þegar markaðsmálin eru annars vegar. „Við höfum gloprað því öllu niður sauðfjárbændur. Manni finnst það ótrúlegt þegar maður er að horfa á fréttir að hvert einasta bein og blettur á fiskinum er nýtt en alltaf meira og meira af landbúnaðarvörum, sem er verið að henda, okkur hefur bara mistekist þetta. Ef við náum ekki að snúa þessu við þá verða bara örfáir gamlir karlar eða svoleiðis, sem verða í þessu, við verðum auðvitað að snúa við markaðsmálunum,“ segir Kristinn. Kristinn segir fáránlegt þegar bændur og forysta þeirra hugsi alltaf hvað greinin fái frá ríkinu en ekki hvað fæst fyrir afurðirnar. „Við þurfum bara að standa í lappirnar og hrista okkur og reyna að gera betur. Ef við erum með of margt fé og höfum ekki markað fyrir þá þá þarf bara að fækka því,“ segir Kristinn. Lambakjöt er nú komið í þriðja sæti yfir mest selda kjöt á Íslandi. Svínakjöt er í fyrsta sæti og alifuglakjöt í því öðru. Kristinn segir að sauðfjárbændur hafi gloprað niður öllu þegar markaðsmál eru annars vegar.Magnús Hlynur Hreiðarsson
Rangárþing ytra Landbúnaður Mest lesið Ætla ekki að aðstoða hundruð manna í lokaðri námu Erlent Arion opnar dagvistun til að auðvelda starfsfólki að brúa bilið Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Hugmyndir Ingu séu aðför að kjörum alls vinnandi fólks Innlent Sósíalistar mælast inni og Vinstri græn í lífshættu Innlent Áfram séreign inn á lánin og ekkert kílómetragjald í bili Innlent Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Innlent „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ Innlent Tilnefning Gaetz sem dómsmálaráðherra vekur furðu og reiði Erlent Fleiri fréttir Sýkna í málinu sem setti svip sinn á forsetakosningarnar Sextán flugferðum aflýst Konan er fundin Þórður Snær afboðaði komu sína Hitamet féll Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Viðbrögð Sósíalista og VG við nýrri könnun og daggæsla hjá Arion Málaferlin auki gildi verksins og hann sé hvergi af baki dottinn Bein útsending: Utanríkisstefna á umbrotatímum Refsing milduð í stóra skútumálinu Sósíalistar færu ekki í stjórn sem ætlaði að selja Íslandsbanka Hugmyndir Ingu séu aðför að kjörum alls vinnandi fólks Hjúkrunarfræðingar hafa skrifað undir samning Arion opnar dagvistun til að auðvelda starfsfólki að brúa bilið Einkavæðing í heilbrigðiskerfinu: Skýr mörk á milli hægri og vinstri Lýsa eftir konu með heilabilun Samherji lagði listamanninn Odee Myndband sýnir umfang skriðanna í Eyrarhlíð Fimm sveitarstjórnarfulltrúar í Strandabyggð beðist lausnar Sósíalistar mælast inni og Vinstri græn í lífshættu Þinglok strax eftir helgina Glæný Maskínukönnun kynnt í hádegisfréttum Sammála um níkótínpúðana en ekki áfengissöluna Áfram séreign inn á lánin og ekkert kílómetragjald í bili Flateyringum ráðlagt að sjóða neysluvatn Maðurinn sem lögregla lýsti eftir er fundinn „Leið eins og ég hefði verið kýld í magann þegar ég las þetta“ „Nei, Áslaug Arna“ Grænlendingar fá Erling til að gera Grænland grænna Rúmar hundrað milljónir í þágu barna í Mosfellsbæ Sjá meira
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent
Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Innlent
Leynilega upptakan á Edition-hótelinu: „Ef ég á að taka fimmta sætið vil ég verða þinn maður í þessu“ Innlent
Keppast við að tjá sig um skrif Þórðar: Kristrún taki stóra áhættu með að halda honum á lista Innlent