Sandra ólétt en Leverkusen bíður með dyrnar opnar Sindri Sverrisson skrifar 19. febrúar 2021 16:31 Sandra María Jessen í leik með Leverkusen. Getty/Ralf Treese Sandra María Jessen, landsliðskona í fótbolta, er ólétt og á von á sínu fyrsta barni í ágúst. Hún hefur því leikið sinn síðasta leik fyrir Leverkusen, að minnsta kosti í bili. Sandra, sem er Akureyringur, greinir frá þessu í samtali við Akureyri.net. Hún er 26 ára gömul og á þýskan kærasta, og hyggst fjölskyldan búa saman í Wuppertal sem er skammt frá Leverkusen. Sandra flutti til Þýskalands eftir að hafa verið útnefnd leikmaður ársins í Pepsi Max-deild kvenna árið 2018, þegar hún lék með Þór/KA. Hún hefur því leikið síðustu tvö ár með Leverkusen og var einnig að láni hjá félaginu framan af ári 2016. Samningur Söndru við Leverkusen rennur útí sumar og óvíst er hvað tekur við hjá henni þegar hún snýr aftur í fótboltann. „Ég verð samningslaus í lok júlí og fer þá beint í fæðingarorlof en þangað til held ég mínum launum hjá liðinu. Forráðamenn liðsins hafa líka tilkynnt mér að ég sé velkomin aftur um leið og ég vil og treysti mér til, og það er gott að fara með þá vitneskju inn í meðgönguna. Svo kemur bara í ljós hvað maður gerir eftir að vera kominn með barn í hendurnar,“ segir Sandra við Akureyri.net. Þar segir hún drauminn að snúa svo aftur í íslenska landsliðið en Ísland leikur í lokakeppni EM sumarið 2022. Sandra hefur leikið 31 A-landsleik, þann fyrsta aðeins sautján ára, og skorað í þeim sex mörk, meðal annars í fyrsta leiknum gegn Ungverjalandi árið 2012. EM 2021 í Englandi Þýski boltinn Mest lesið Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Íslenski boltinn Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Íslenski boltinn Aftur tapar Liverpool Fótbolti Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Íslenski boltinn Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Íslenski boltinn Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Fótbolti Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Íslenski boltinn Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Enski boltinn Fleiri fréttir Tottenham bjargaði stigi í Noregi „Það er allt mögulegt“ Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Aftur tapar Liverpool Sjálfsmark kostaði Mourinho stigið Arnar Þór látinn fara frá Gent Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Mbappé fór mikinn í Kasakstan Mourinho knúsaði gamla vinnufélaga en er rauður í kvöld Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Hans Viktor framlengir við KA Refsað fyrir rasisma mikils fjölda áhorfenda Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Opinberað að Beard tók eigið líf Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Mikael Ellert og félagar í vondum málum Mikael, Kolbeinn og Stefán Ingi á skotskónum Davíð Smári hættur fyrir vestan Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Stutt í landsleiki en meiðsli Ísaks ekki sögð alvarleg Sjá meira
Sandra, sem er Akureyringur, greinir frá þessu í samtali við Akureyri.net. Hún er 26 ára gömul og á þýskan kærasta, og hyggst fjölskyldan búa saman í Wuppertal sem er skammt frá Leverkusen. Sandra flutti til Þýskalands eftir að hafa verið útnefnd leikmaður ársins í Pepsi Max-deild kvenna árið 2018, þegar hún lék með Þór/KA. Hún hefur því leikið síðustu tvö ár með Leverkusen og var einnig að láni hjá félaginu framan af ári 2016. Samningur Söndru við Leverkusen rennur útí sumar og óvíst er hvað tekur við hjá henni þegar hún snýr aftur í fótboltann. „Ég verð samningslaus í lok júlí og fer þá beint í fæðingarorlof en þangað til held ég mínum launum hjá liðinu. Forráðamenn liðsins hafa líka tilkynnt mér að ég sé velkomin aftur um leið og ég vil og treysti mér til, og það er gott að fara með þá vitneskju inn í meðgönguna. Svo kemur bara í ljós hvað maður gerir eftir að vera kominn með barn í hendurnar,“ segir Sandra við Akureyri.net. Þar segir hún drauminn að snúa svo aftur í íslenska landsliðið en Ísland leikur í lokakeppni EM sumarið 2022. Sandra hefur leikið 31 A-landsleik, þann fyrsta aðeins sautján ára, og skorað í þeim sex mörk, meðal annars í fyrsta leiknum gegn Ungverjalandi árið 2012.
EM 2021 í Englandi Þýski boltinn Mest lesið Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Íslenski boltinn Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Íslenski boltinn Aftur tapar Liverpool Fótbolti Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Íslenski boltinn Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Íslenski boltinn Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Fótbolti Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Íslenski boltinn Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Enski boltinn Fleiri fréttir Tottenham bjargaði stigi í Noregi „Það er allt mögulegt“ Uppgjör: Víkingur - Valur 3-0 | Sannfærandi heimasigur í rigningunni Heimir yfirgefur FH að tímabilinu loknu Aftur tapar Liverpool Sjálfsmark kostaði Mourinho stigið Arnar Þór látinn fara frá Gent Uppgjörið: Þróttur - Breiðablik 3-2 | Aftur mistókst Blikum að tryggja titilinn Mbappé fór mikinn í Kasakstan Mourinho knúsaði gamla vinnufélaga en er rauður í kvöld Gera aðra atlögu að titlinum eftir handleggsbrot Elínar Helenu Héldu vöku fyrir leikmönnum Liverpool Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Hans Viktor framlengir við KA Refsað fyrir rasisma mikils fjölda áhorfenda Fengu nóg af skeytingarleysi og mismunun Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Sjáðu boltahnupl Valdimars sem nánast tryggði Víkingum titilinn Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Amorim að verða uppiskroppa með afsakanir Opinberað að Beard tók eigið líf Uppgjörið: Stjarnan - Víkingur 2-3 | Valdimar Þór fór langleiðina með að tryggja titilinn „Verðum bara að halda áfram þangað til að þetta er búið“ Sölvi Geir eftir dramatískan sigur í Garðabæ: „Það er alltaf trú“ Enskir skoruðu mörkin í Bítlaborginni Mikael Ellert og félagar í vondum málum Mikael, Kolbeinn og Stefán Ingi á skotskónum Davíð Smári hættur fyrir vestan Þjálfari Fram: „Hvað er árið aftur?“ Stutt í landsleiki en meiðsli Ísaks ekki sögð alvarleg Sjá meira