Fimmtán ára samherji Orra og Hákonar á lista Bayern, Ajax og Barcelona Anton Ingi Leifsson skrifar 21. febrúar 2021 07:01 Roony Bardghij er einn eftirsóttasti leikmaður Danmörku og gæti verið seldur fyrir stórar fjárhæðir. mynd/fck.dk Roony Bardghij er fimmtán ára Svíi sem er nú á allra vörum í Danmörku. Sá sænski leikur með unglingaliði FCK en nú eru stórlið á borð við Barcelona, Bayern Munchen og Ajax sögð með þann sænska ofarlega á óskalista sínum. Roony skrifaði undir sinn fyrsta samning við FCK þann 15. nóvember, er hann mátti það vegna aldurs, og hefur hann raðað inn mörkum í U17-deildinni. Síðan þá hefur hann verið upp í U19-ára lið félagsins. Orri Óskarsson og Hákon Arnar Haraldsson leika með U19 ára liði félagsins og eru því samherjar þess sænska en samkvæmt heimildum BT horfa stórlið hýru auga til þess sænska. Barcelona og Ajax eru sögð nú þegar hafa viljað fá hann til æfinga hjá sér. William Kvist, tímabundinn yfirmaður knattspyrnumála hjá FCK, vildi lítið tjá sig um sögusagnirnar í samtali við BT — en hann segir að FCK og Roony séu sammála því að hann eigi að halda áfram að bæta sig hjá FCK og svo sjá þeir hvað gerist. Roony Bardghij hafði skorað fimmtán mörk í U17-ára deildinni áður en hann var færður upp í U19-ára lið. Það eru jafn mörg mörk og Orri en FCK er á toppi riðilsins. Nokkur mörk Ronny má sjá hér að neðan en hann kom til FCK frá Malmö. På sin 15-års fødselsdag har det svenske stortalent Roony Bardghji skrevet kontrakt med FCK Talent. Sidste weekend scorede han 4 (!) mål mod FCM i U17-ligaen. Det ene vildere end det andet. Se hans Messi-mål og de tre andre her... 👀😱🔥 #fcklive pic.twitter.com/3JiBrB89ri— F.C. København (@FCKobenhavn) November 15, 2020 Danski boltinn Mest lesið Þurftu að aflýsa síðasta leggnum vegna mótmæla Sport Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Fótbolti „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Fótbolti Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Íslenski boltinn Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum Fótbolti Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Íslenski boltinn „Hrikalega sáttur með þetta“ Fótbolti Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn Körfubolti Ricky Hatton látinn Sport Fleiri fréttir Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Vandræðalegt víti frá Messi Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? „Draumur síðan ég var krakki“ Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sjá meira
Roony skrifaði undir sinn fyrsta samning við FCK þann 15. nóvember, er hann mátti það vegna aldurs, og hefur hann raðað inn mörkum í U17-deildinni. Síðan þá hefur hann verið upp í U19-ára lið félagsins. Orri Óskarsson og Hákon Arnar Haraldsson leika með U19 ára liði félagsins og eru því samherjar þess sænska en samkvæmt heimildum BT horfa stórlið hýru auga til þess sænska. Barcelona og Ajax eru sögð nú þegar hafa viljað fá hann til æfinga hjá sér. William Kvist, tímabundinn yfirmaður knattspyrnumála hjá FCK, vildi lítið tjá sig um sögusagnirnar í samtali við BT — en hann segir að FCK og Roony séu sammála því að hann eigi að halda áfram að bæta sig hjá FCK og svo sjá þeir hvað gerist. Roony Bardghij hafði skorað fimmtán mörk í U17-ára deildinni áður en hann var færður upp í U19-ára lið. Það eru jafn mörg mörk og Orri en FCK er á toppi riðilsins. Nokkur mörk Ronny má sjá hér að neðan en hann kom til FCK frá Malmö. På sin 15-års fødselsdag har det svenske stortalent Roony Bardghji skrevet kontrakt med FCK Talent. Sidste weekend scorede han 4 (!) mål mod FCM i U17-ligaen. Det ene vildere end det andet. Se hans Messi-mål og de tre andre her... 👀😱🔥 #fcklive pic.twitter.com/3JiBrB89ri— F.C. København (@FCKobenhavn) November 15, 2020
Danski boltinn Mest lesið Þurftu að aflýsa síðasta leggnum vegna mótmæla Sport Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Fótbolti „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Fótbolti Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Íslenski boltinn Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum Fótbolti Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Fótbolti Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Íslenski boltinn „Hrikalega sáttur með þetta“ Fótbolti Þjóðverjar Evrópumeistarar í annað sinn Körfubolti Ricky Hatton látinn Sport Fleiri fréttir Skoraði hundraðasta markið eftir 637 daga fjarveru Uppgjör: Valur - Stjarnan 1-2 | Stjarnan mætt af fullum þunga í titilbaráttuna Glódís langbest Íslendinga í nýja leiknum „Hrikalega sáttur með þetta“ „Ég verð að horfa í spegilinn eftir svona frammistöðu“ Börsungar fóru illa með Valencia Hildur lagði upp í Madrídarslagnum „Búnir að æfa það að setja Sigurjón upp í senterinn“ Daníel Tristan skoraði tvö og benti á Guðjohnsen-nafnið Uppgjörið: KA - Vestri 4-1 | Frábær sigur dugði ekki til Uppgjörið: Valur - Tindastóll 6-2 | Fanndís fór hamförum Uppgjör: FHL - Breiðablik 1-5 | Breiðablik náði 11 stiga forystu á toppnum og felldi FHL um leið Uppgjörið: FH - Fram 2-2 | Dramatík í Krikanum Uppgjörið: KR - Víkingur 0-7 | KR-ingar niðurlægðir á heimavelli Víti í blálokin dugði Liverpool Tvö frá Haaland og Manchester er blá Mikael hraunaði yfir dómarann í hálfleik og lagði svo upp Glódís ekki enn spilað á tímabilinu Hlín fagnaði sætum sigri gegn Liverpool Hvoru megin í Manchester er meiri krísa? Vandræðalegt víti frá Messi Sturluð lokaumferð fyrir skiptingu: Hvaða lið enda fyrir ofan strik? „Draumur síðan ég var krakki“ Sjáðu mörkin úr stórsigrum Arsenal og Spurs og dramatíkina í Lundúnum „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Mark Sveindísar duggði skammt Carvalho rændi stigi af Chelsea Endurkomusigur í ótrúlegum sjö marka leik Sjá meira