Souness tók dómarana á teppið eftir leiki gærdagsins Anton Ingi Leifsson skrifar 21. febrúar 2021 12:00 Souness vandaði enskum dómurum ekki kveðjurnar í gær. getty/john rainford Greame Souness, fyrrum knattspyrnustjóri og nú sparkspekingur Sky Sports, vandaði ekki enskum dómurum kveðjurnar eftir leiki gærdagsins í enska boltanum. Souness var í settinu hjá Sky Sports í gær fyrir og eftir leiki Liverpool og Everton annars vegar og hins vegar botnslag Fulham og Sheffield United. Everton fékk vítaspyrnu seint í leiknum sem Gylfi Þór Sigurðsson skoraði úr en Souness var gapandi yfir þeim dómi. „Þetta er aldrei víti. Ég held að það sé ekki einn atvinnumaður í íþróttinni sem segir að þetta sé víti en Everton var betra en Liverpool,“ bætti Souness við. Chris Kavanagh dæmdi leikinn. Graeme Souness slams Everton penalty decision after Trent Alexander-Arnold tackle https://t.co/ZmIqhzeRy4— MailOnline Sport (@MailSport) February 21, 2021 Í botnslag Fulham og Sheffield United gerðist einnig umdeilt atvik. Botnlið Sheffield vildi fá vítaspyrnu en ekkert var dæmt. „Á síðasta HM, hversu margir dómaranna voru enskir? Ekki einn. Það sýnir hversu góðir dómararnir okkar eru,“ sagði Souness um dómgæsluna á Craven Cottage. Martin Atkinson dæmdi leik Fulham og Sheffield en Fulham er nú einungis þremur stigum frá Newcastle, sem er í öruggu sæti. "The last World Cup how many English referees did we have? None. That's how good our referees are..."Graeme Souness says Premier League referees are 'making it up as they go along' after Sheffield United were not awarded a penalty against Fulham. ❌ pic.twitter.com/JOS0dKZ3DZ— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) February 20, 2021 Enski boltinn Mest lesið Af hverju tekur svona langan tíma að fá niðurstöður í kærurnar? Enski boltinn Mynd af Jota það síðasta sem leikmenn Liverpool sjá Enski boltinn Féll fimm metra við að fagna marki Fótbolti Lést aðeins 39 ára: Bað þjóð sína um hjálp Fótbolti Ljóst hvenær Liverpool og Man. Utd mætast Enski boltinn McIlroy tók heim með sér ellefu hundruð smáfána af Mastersmótinu Golf Martröð á fyrstu æfingu í Róm Fótbolti Ólafur Kristjáns: Þá vitum við að hún er ekkert að grínast Íslenski boltinn Almar var kominn alla leið til Bandaríkjanna Körfubolti Wirtz strax kominn á hættusvæði Enski boltinn Fleiri fréttir Wirtz strax kominn á hættusvæði Ljóst hvenær Liverpool og Man. Utd mætast Af hverju tekur svona langan tíma að fá niðurstöður í kærurnar? Mynd af Jota það síðasta sem leikmenn Liverpool sjá Arsenal að stela Eze frá Tottenham Framherjunum fækkar aftur hjá Arsenal Isak sást á æfingasvæði Newcastle í dag Á að reka umboðsmanninn á stundinni Kannast ekkert við fullyrðingar Fabrizio Romano Valdi úrvalslið Púllara: „Hefði átt að setja Djimi Traoré í vörnina“ Arnar um breytingar Liverpool: „Eins og copy-paste af PSG“ Arsenal skoðar markaðinn vegna meiðsla Havertz „Skilyrði félagsins fyrir sölu hafa ekki verið uppfyllt“ Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Liverpool búið að selja leikmenn fyrir meira en 33 milljarða í sumar Pep Guardiola hjálpar Ten Hag Isak rýfur þögnina og segir Newcastle hafa svikið loforð Völdu Mo Salah bestan en Chris Wood frekar en Haaland í lið ársins Sóla ekki skemmt yfir Owen-treyju: „Vil ekki sjá hana“ Eze fari til Spurs fyrir vikulok Sjáðu mark Chiesa frá öllum vinklum og öll hin mörkin Isak skrópar á verðlaunahátíð Úlfarnir kaupa hraðasta leikmann Ítalíu Klárlega búið að vanmeta Man. City Chiesa núna ákveðinn í að vera áfram hjá Liverpool Fyrrum leikmaður Sir Alex er prestur Sjáðu vítadóminn sem færði Leeds sigurinn í gærkvöldi Vítaspyrna tryggði Leeds öll stigin Rasistinn í hjólastólnum bannaður nálægt öllum fótboltavöllum á Englandi Bauð öllum frían bjór fyrir leik kvöldsins Sjá meira
Souness var í settinu hjá Sky Sports í gær fyrir og eftir leiki Liverpool og Everton annars vegar og hins vegar botnslag Fulham og Sheffield United. Everton fékk vítaspyrnu seint í leiknum sem Gylfi Þór Sigurðsson skoraði úr en Souness var gapandi yfir þeim dómi. „Þetta er aldrei víti. Ég held að það sé ekki einn atvinnumaður í íþróttinni sem segir að þetta sé víti en Everton var betra en Liverpool,“ bætti Souness við. Chris Kavanagh dæmdi leikinn. Graeme Souness slams Everton penalty decision after Trent Alexander-Arnold tackle https://t.co/ZmIqhzeRy4— MailOnline Sport (@MailSport) February 21, 2021 Í botnslag Fulham og Sheffield United gerðist einnig umdeilt atvik. Botnlið Sheffield vildi fá vítaspyrnu en ekkert var dæmt. „Á síðasta HM, hversu margir dómaranna voru enskir? Ekki einn. Það sýnir hversu góðir dómararnir okkar eru,“ sagði Souness um dómgæsluna á Craven Cottage. Martin Atkinson dæmdi leik Fulham og Sheffield en Fulham er nú einungis þremur stigum frá Newcastle, sem er í öruggu sæti. "The last World Cup how many English referees did we have? None. That's how good our referees are..."Graeme Souness says Premier League referees are 'making it up as they go along' after Sheffield United were not awarded a penalty against Fulham. ❌ pic.twitter.com/JOS0dKZ3DZ— Sky Sports Premier League (@SkySportsPL) February 20, 2021
Enski boltinn Mest lesið Af hverju tekur svona langan tíma að fá niðurstöður í kærurnar? Enski boltinn Mynd af Jota það síðasta sem leikmenn Liverpool sjá Enski boltinn Féll fimm metra við að fagna marki Fótbolti Lést aðeins 39 ára: Bað þjóð sína um hjálp Fótbolti Ljóst hvenær Liverpool og Man. Utd mætast Enski boltinn McIlroy tók heim með sér ellefu hundruð smáfána af Mastersmótinu Golf Martröð á fyrstu æfingu í Róm Fótbolti Ólafur Kristjáns: Þá vitum við að hún er ekkert að grínast Íslenski boltinn Almar var kominn alla leið til Bandaríkjanna Körfubolti Wirtz strax kominn á hættusvæði Enski boltinn Fleiri fréttir Wirtz strax kominn á hættusvæði Ljóst hvenær Liverpool og Man. Utd mætast Af hverju tekur svona langan tíma að fá niðurstöður í kærurnar? Mynd af Jota það síðasta sem leikmenn Liverpool sjá Arsenal að stela Eze frá Tottenham Framherjunum fækkar aftur hjá Arsenal Isak sást á æfingasvæði Newcastle í dag Á að reka umboðsmanninn á stundinni Kannast ekkert við fullyrðingar Fabrizio Romano Valdi úrvalslið Púllara: „Hefði átt að setja Djimi Traoré í vörnina“ Arnar um breytingar Liverpool: „Eins og copy-paste af PSG“ Arsenal skoðar markaðinn vegna meiðsla Havertz „Skilyrði félagsins fyrir sölu hafa ekki verið uppfyllt“ Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Liverpool búið að selja leikmenn fyrir meira en 33 milljarða í sumar Pep Guardiola hjálpar Ten Hag Isak rýfur þögnina og segir Newcastle hafa svikið loforð Völdu Mo Salah bestan en Chris Wood frekar en Haaland í lið ársins Sóla ekki skemmt yfir Owen-treyju: „Vil ekki sjá hana“ Eze fari til Spurs fyrir vikulok Sjáðu mark Chiesa frá öllum vinklum og öll hin mörkin Isak skrópar á verðlaunahátíð Úlfarnir kaupa hraðasta leikmann Ítalíu Klárlega búið að vanmeta Man. City Chiesa núna ákveðinn í að vera áfram hjá Liverpool Fyrrum leikmaður Sir Alex er prestur Sjáðu vítadóminn sem færði Leeds sigurinn í gærkvöldi Vítaspyrna tryggði Leeds öll stigin Rasistinn í hjólastólnum bannaður nálægt öllum fótboltavöllum á Englandi Bauð öllum frían bjór fyrir leik kvöldsins Sjá meira