Eins og í slæmri hryllingsmynd Þórgnýr Einar Albertsson skrifar 22. febrúar 2021 20:01 Shelly Girardin hjúkrunarfræðingur og Shane Wilson læknir sjá um Nevu Azinger á sjúkrahúsi í Memphis. AP/Jeff Roberson Í heildina hafa nú nærri 29 milljónir smitast af kórónuveirunni í Bandaríkjunum. Þar af hefur hálf milljón látist, fleiri en Bandaríkjamennirnir sem létust í seinni heimsstyrjöld, Kóreustríðinu og Víetnamstríðinu samanlagt. Faraldurinn er hvergi verri. Hér er þó einungis um að ræða andlát sem staðfest hefur verið að voru af völdum Covid-19. Óttast er að raunveruleg tala sé mun hærri. Líkhús allt frá New York til Los Angeles hafa verið á yfirsnúningi síðustu mánuði og grafa hefur þurft marga í fjöldagröfum. Jonathan Polk rekur útfararstofu í Long Beach í Kaliforníu og segir ástandið líkt og í slæmri hryllingsmynd. „Við höfum þurft að neita einhverjum fjölskyldum um þjónustu vegna gríðarlegs álags. Covid er sjúkdómur sem hefur haft afskaplega neikvæð áhrif á margar fjölskyldur. Við viljum hjálpa sem flestum en við verðum að vera raunsæ á eigin afkastagetu,“ sagði Polk við AP. Létta á takmörkunum Öllu jákvæðari fréttir bárust frá Bretlandi í dag en heilbrigðisráðherra sagði innlögnum á sjúkrahús vegna veirunnar hafa fækkað umtalsvert vegna bólusetninga. Stefnt er á að opna skóla og slaka á takmörkunum í mars. Í Danmörku hefur smitum fækkað mikið frá því í janúar og ræða þingmenn í dag um afléttingar. Svipaða sögu er að segja frá Þýskalandi þar sem tíu sambandslönd opnuðu skóla fyrir yngstu börnin í dag. „Það gleður mig afskaplega mikið að hitta börnin aftur. Þau voru heima afar lengi og ég tel það hafi verið erfitt fyrir foreldrin,“ sagði Anja Nessling, kennari í Frankenthal, við AP. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bandaríkin Þýskaland Bretland Mest lesið Sérsveitin vaktaði heimili Snorra og fjölskyldu í nótt Innlent Guðrún Björk Kristmundsdóttir hjá Bæjarins beztu er látin Innlent „Þú þaggar ekki í okkur, Dagur“ Innlent „Okkur er ekkert mannlegt óviðkomandi“ Innlent Þjóðarsorg lýst yfir í Portgúal Erlent Spinna samsæriskenningar vegna óvenjumargra andláta frambjóðenda Erlent Lögregla tók hús á Skorrdælingum sem fjölgar í aðdraganda kosninga Innlent Vinna að lista yfir vini og samstarfsmenn Epstein Erlent „Furðuutanríkisstefna“ Trump hafi rekið Indland í fangið á Kínverjum Erlent Svikahrappurinn gripinn glóðvolgur og grunaður um fleiri svik Innlent Fleiri fréttir Evrópuleiðtogar funda um öryggistryggingar fyrir Úkraínu Spinna samsæriskenningar vegna óvenjumargra andláta frambjóðenda Biðja hæstarétt um flýtimeðferð vegna tolla Höfundur Father Ted handtekinn fyrir að hvetja til ofbeldis gegn trans fólki Allir íbúar munu geta höfðað mál vegna þungunarrofslyfja Vinna að lista yfir vini og samstarfsmenn Epstein Mjótt á munum í Noregi og líkur á flókinni stjórnarmyndun Mótmæla hugmyndum um innlimun nær alls Vesturbakkans Þjóðarsorg lýst yfir í Portgúal Pútín og Xi ræddu ódauðleika í gegnum líffæragjöf „Furðuutanríkisstefna“ Trump hafi rekið Indland í fangið á Kínverjum Fimmtán látnir hið minnsta eftir að kláfur fór út af sporinu Ætla að fella niður bólusetningarskyldu í Flórída Segja tilraunir með „fljúgandi Chernobyl“ hafnar Drekinn beraði vígtennurnar Tók dóttur sína og erfingja með til Kína Felldu ellefu í árás á bát meintra smyglara frá Venesúela Fjallar um afstöðu Elísabetar til Brexit og hvernig Kamilla varðist árás Kína sendir skilaboð til Bandaríkjanna og Trump svarar um hæl Vilja gera Úkraínu að tormeltum „stálbroddgelti“ Telja nú að enginn raðsundlaugarkúkari hafi verið á ferð Mátti ekki nota hermenn til löggæslu í Los Angeles „Rússar eru upp á náð Kínverja komnir“ Setja tæpar tvær billjónir í freigátur frá Bretlandi Að minnsta kosti fjórtánhundrað látnir í Afganistan Erfiður mánuður í vændum fyrir Repúblikana Vilja viðurkenna Palestínu en með skilyrðum Leiðtogar Rússlands, Írans og Norður-Kóreu viðstaddir kínverska hersýningu „Þetta er skipulag að fjöldabrottflutningum, markaðssett sem þróunaráætlun“ Talíbanar óska eftir aðstoð alþjóðasamfélagsins Sjá meira
Hér er þó einungis um að ræða andlát sem staðfest hefur verið að voru af völdum Covid-19. Óttast er að raunveruleg tala sé mun hærri. Líkhús allt frá New York til Los Angeles hafa verið á yfirsnúningi síðustu mánuði og grafa hefur þurft marga í fjöldagröfum. Jonathan Polk rekur útfararstofu í Long Beach í Kaliforníu og segir ástandið líkt og í slæmri hryllingsmynd. „Við höfum þurft að neita einhverjum fjölskyldum um þjónustu vegna gríðarlegs álags. Covid er sjúkdómur sem hefur haft afskaplega neikvæð áhrif á margar fjölskyldur. Við viljum hjálpa sem flestum en við verðum að vera raunsæ á eigin afkastagetu,“ sagði Polk við AP. Létta á takmörkunum Öllu jákvæðari fréttir bárust frá Bretlandi í dag en heilbrigðisráðherra sagði innlögnum á sjúkrahús vegna veirunnar hafa fækkað umtalsvert vegna bólusetninga. Stefnt er á að opna skóla og slaka á takmörkunum í mars. Í Danmörku hefur smitum fækkað mikið frá því í janúar og ræða þingmenn í dag um afléttingar. Svipaða sögu er að segja frá Þýskalandi þar sem tíu sambandslönd opnuðu skóla fyrir yngstu börnin í dag. „Það gleður mig afskaplega mikið að hitta börnin aftur. Þau voru heima afar lengi og ég tel það hafi verið erfitt fyrir foreldrin,“ sagði Anja Nessling, kennari í Frankenthal, við AP.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bandaríkin Þýskaland Bretland Mest lesið Sérsveitin vaktaði heimili Snorra og fjölskyldu í nótt Innlent Guðrún Björk Kristmundsdóttir hjá Bæjarins beztu er látin Innlent „Þú þaggar ekki í okkur, Dagur“ Innlent „Okkur er ekkert mannlegt óviðkomandi“ Innlent Þjóðarsorg lýst yfir í Portgúal Erlent Spinna samsæriskenningar vegna óvenjumargra andláta frambjóðenda Erlent Lögregla tók hús á Skorrdælingum sem fjölgar í aðdraganda kosninga Innlent Vinna að lista yfir vini og samstarfsmenn Epstein Erlent „Furðuutanríkisstefna“ Trump hafi rekið Indland í fangið á Kínverjum Erlent Svikahrappurinn gripinn glóðvolgur og grunaður um fleiri svik Innlent Fleiri fréttir Evrópuleiðtogar funda um öryggistryggingar fyrir Úkraínu Spinna samsæriskenningar vegna óvenjumargra andláta frambjóðenda Biðja hæstarétt um flýtimeðferð vegna tolla Höfundur Father Ted handtekinn fyrir að hvetja til ofbeldis gegn trans fólki Allir íbúar munu geta höfðað mál vegna þungunarrofslyfja Vinna að lista yfir vini og samstarfsmenn Epstein Mjótt á munum í Noregi og líkur á flókinni stjórnarmyndun Mótmæla hugmyndum um innlimun nær alls Vesturbakkans Þjóðarsorg lýst yfir í Portgúal Pútín og Xi ræddu ódauðleika í gegnum líffæragjöf „Furðuutanríkisstefna“ Trump hafi rekið Indland í fangið á Kínverjum Fimmtán látnir hið minnsta eftir að kláfur fór út af sporinu Ætla að fella niður bólusetningarskyldu í Flórída Segja tilraunir með „fljúgandi Chernobyl“ hafnar Drekinn beraði vígtennurnar Tók dóttur sína og erfingja með til Kína Felldu ellefu í árás á bát meintra smyglara frá Venesúela Fjallar um afstöðu Elísabetar til Brexit og hvernig Kamilla varðist árás Kína sendir skilaboð til Bandaríkjanna og Trump svarar um hæl Vilja gera Úkraínu að tormeltum „stálbroddgelti“ Telja nú að enginn raðsundlaugarkúkari hafi verið á ferð Mátti ekki nota hermenn til löggæslu í Los Angeles „Rússar eru upp á náð Kínverja komnir“ Setja tæpar tvær billjónir í freigátur frá Bretlandi Að minnsta kosti fjórtánhundrað látnir í Afganistan Erfiður mánuður í vændum fyrir Repúblikana Vilja viðurkenna Palestínu en með skilyrðum Leiðtogar Rússlands, Írans og Norður-Kóreu viðstaddir kínverska hersýningu „Þetta er skipulag að fjöldabrottflutningum, markaðssett sem þróunaráætlun“ Talíbanar óska eftir aðstoð alþjóðasamfélagsins Sjá meira