Naum töp hjá Íslendingaliðunum Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 23. febrúar 2021 21:26 Ólafur Andrés Guðmundsson og félagar í Kristianstad töpuðu með minnsta mun í Portúgal. Alex Nicodim/Getty Images Álaborg og Kristianstad máttu þola naum töp í Meistaradeild Evrópu í handbolta annars vegar og Evrópudeildinni hins vegar. Álaborg tapaði með tveggja marka mun gegn þýska stórliðinu Kiel í Meistaradeildinni í kvöld. Staðan var jöfn í hálfleik, 15-15, en Þjóðverjarnir reyndust sterkari í síðari hálfleik og lönduðu á endanum sigri, lokatölur 28-26. Álaborg er þó enn í 3. sæti B-riðils með 12 stig en Kiel er í 5. sæti með 10 stig. Arnór Atlason er aðstoðarþjálfari Álaborgar. Íslendingalið Kristianstad tapaði með aðeins einu marki er liðið mætti Sporting í Portúgal. Heimamenn höfðu verið fjórum mörkum yfir í hálfleik en sænska liðið var hársbreidd frá því að ná i stig, lokatölur 27-26. Teitur Örn Einarsson skoraði fjögur mörk í liði Kristianstad á meðan Ólafur Andrés Guðmundsson skoraði eitt mark. Kristianstad situr sem fyrr í 3. sæti B-riðils Evrópudeildarinnar en nú munar aðeins tveimur stigum á sænska liðinu og Sporting. Kristiandstad með tíu á meðan Sporting er með átta og leik til góða. Handbolti Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Viktor Gísli öflugur í í naumum sigri sem og Gísli Þorgeir er Magdeburg vann Íslendingaslaginn Viktor Gísli Hallgrímsson og félagar í GOG unnu nauman simur á Trimo Trebnje í Evrópudeildinni í handbolta í kvöld. Magdeburg vann stórsigur á Alingsås og lærisveinar Aðalsteins Eyjólfssonar hjá Kadetten unnu Tatabánya KC á útivelli. 23. febrúar 2021 19:35 Mest lesið Jafntefli niðurstaðan í einum af leikjum ársins Enski boltinn Myndasyrpa: Glódís og forsetinn í hláturskasti á hófinu í Hörpu Sport Alfreð Gísla: „Hljómar kannski hrokafullt en svona er þetta“ Handbolti Stórleikurinn fer fram þrátt fyrir snjóinn Enski boltinn Telur sig hafa fengið hálfgert loforð frá ÍSÍ um fjármuni Fótbolti Uppgjörið: Valur - Stjarnan 83-79 | Nokkuð óvæntur sigur heimamanna Körfubolti Amorim segir leikmenn sína hrædda Enski boltinn Mun aldrei hitta neinn sem byggir upp lið eins og Þórir Handbolti „Þetta er það sem gerir þá öðruvísi en önnur lið“ Körfubolti Glódís Perla íþróttamaður ársins með fullt hús stiga Sport Fleiri fréttir ÍR byrjar nýja árið með besta hætti Alfreð Gísla: „Hljómar kannski hrokafullt en svona er þetta“ Mun aldrei hitta neinn sem byggir upp lið eins og Þórir Tognun í rassi en Elvar telur HM ekki í hættu Díana Dögg öflug í sigri Uppgjörið: Stjarnan - Haukar 29-32 | Hafnfirðingar byrja árið af krafti Nýtt ár en áfram vinna Valskonur „Þetta eru gríðarlegar framfarir“ „Við eigum okkur allir drauma“ Sagt að deyja eftir að Ísland komst ekki í undanúrslit Árásin í Magdeburg: „Snertir djúpt hvað þetta var nálægt manni“ „Svakalega leiðinlegt fyrir bæði hann og okkur“ „Eiginlega bara þið sem hafið pumpað þetta upp“ Elvar og Aron taka ekki fullan þátt Sigurjón fær að læra af titlaóðum Palicka Tvöfalt sjokk fyrir Alfreð Ballið byrjar hjá strákunum okkar Alfreð setur Þýskaland og Ísland í sama flokk fyrir HM Strákarnir þurftu að sætta sig við silfur annað árið í röð Misjafnt gengi Íslendingaliðanna í Þýskalandi Sigvaldi markahæstur er Kolstad varð bikarmeistari Strákarnir komnir í úrslit Hafsteinn fer á HM Íslensku strákarnir komnir í undanúrslit Elín og Ómar valin handknattleiksfólk ársins Töp hjá Íslendingaliðunum í Þýskalandi Melsungen enn á toppnum eftir sigur í Íslendingaslag Ólafi tvisvar vikið af velli og ekkert skorað síðustu tvær mínúturnar Viggó færir sig um set á nýju ári Stórsigur í toppslag og Melsungen með fjögurra stiga forystu Sjá meira
Álaborg tapaði með tveggja marka mun gegn þýska stórliðinu Kiel í Meistaradeildinni í kvöld. Staðan var jöfn í hálfleik, 15-15, en Þjóðverjarnir reyndust sterkari í síðari hálfleik og lönduðu á endanum sigri, lokatölur 28-26. Álaborg er þó enn í 3. sæti B-riðils með 12 stig en Kiel er í 5. sæti með 10 stig. Arnór Atlason er aðstoðarþjálfari Álaborgar. Íslendingalið Kristianstad tapaði með aðeins einu marki er liðið mætti Sporting í Portúgal. Heimamenn höfðu verið fjórum mörkum yfir í hálfleik en sænska liðið var hársbreidd frá því að ná i stig, lokatölur 27-26. Teitur Örn Einarsson skoraði fjögur mörk í liði Kristianstad á meðan Ólafur Andrés Guðmundsson skoraði eitt mark. Kristianstad situr sem fyrr í 3. sæti B-riðils Evrópudeildarinnar en nú munar aðeins tveimur stigum á sænska liðinu og Sporting. Kristiandstad með tíu á meðan Sporting er með átta og leik til góða.
Handbolti Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Viktor Gísli öflugur í í naumum sigri sem og Gísli Þorgeir er Magdeburg vann Íslendingaslaginn Viktor Gísli Hallgrímsson og félagar í GOG unnu nauman simur á Trimo Trebnje í Evrópudeildinni í handbolta í kvöld. Magdeburg vann stórsigur á Alingsås og lærisveinar Aðalsteins Eyjólfssonar hjá Kadetten unnu Tatabánya KC á útivelli. 23. febrúar 2021 19:35 Mest lesið Jafntefli niðurstaðan í einum af leikjum ársins Enski boltinn Myndasyrpa: Glódís og forsetinn í hláturskasti á hófinu í Hörpu Sport Alfreð Gísla: „Hljómar kannski hrokafullt en svona er þetta“ Handbolti Stórleikurinn fer fram þrátt fyrir snjóinn Enski boltinn Telur sig hafa fengið hálfgert loforð frá ÍSÍ um fjármuni Fótbolti Uppgjörið: Valur - Stjarnan 83-79 | Nokkuð óvæntur sigur heimamanna Körfubolti Amorim segir leikmenn sína hrædda Enski boltinn Mun aldrei hitta neinn sem byggir upp lið eins og Þórir Handbolti „Þetta er það sem gerir þá öðruvísi en önnur lið“ Körfubolti Glódís Perla íþróttamaður ársins með fullt hús stiga Sport Fleiri fréttir ÍR byrjar nýja árið með besta hætti Alfreð Gísla: „Hljómar kannski hrokafullt en svona er þetta“ Mun aldrei hitta neinn sem byggir upp lið eins og Þórir Tognun í rassi en Elvar telur HM ekki í hættu Díana Dögg öflug í sigri Uppgjörið: Stjarnan - Haukar 29-32 | Hafnfirðingar byrja árið af krafti Nýtt ár en áfram vinna Valskonur „Þetta eru gríðarlegar framfarir“ „Við eigum okkur allir drauma“ Sagt að deyja eftir að Ísland komst ekki í undanúrslit Árásin í Magdeburg: „Snertir djúpt hvað þetta var nálægt manni“ „Svakalega leiðinlegt fyrir bæði hann og okkur“ „Eiginlega bara þið sem hafið pumpað þetta upp“ Elvar og Aron taka ekki fullan þátt Sigurjón fær að læra af titlaóðum Palicka Tvöfalt sjokk fyrir Alfreð Ballið byrjar hjá strákunum okkar Alfreð setur Þýskaland og Ísland í sama flokk fyrir HM Strákarnir þurftu að sætta sig við silfur annað árið í röð Misjafnt gengi Íslendingaliðanna í Þýskalandi Sigvaldi markahæstur er Kolstad varð bikarmeistari Strákarnir komnir í úrslit Hafsteinn fer á HM Íslensku strákarnir komnir í undanúrslit Elín og Ómar valin handknattleiksfólk ársins Töp hjá Íslendingaliðunum í Þýskalandi Melsungen enn á toppnum eftir sigur í Íslendingaslag Ólafi tvisvar vikið af velli og ekkert skorað síðustu tvær mínúturnar Viggó færir sig um set á nýju ári Stórsigur í toppslag og Melsungen með fjögurra stiga forystu Sjá meira
Viktor Gísli öflugur í í naumum sigri sem og Gísli Þorgeir er Magdeburg vann Íslendingaslaginn Viktor Gísli Hallgrímsson og félagar í GOG unnu nauman simur á Trimo Trebnje í Evrópudeildinni í handbolta í kvöld. Magdeburg vann stórsigur á Alingsås og lærisveinar Aðalsteins Eyjólfssonar hjá Kadetten unnu Tatabánya KC á útivelli. 23. febrúar 2021 19:35