Sjáðu perluna frá Giroud og hvernig Bayern slátraði Lazio Sindri Sverrisson skrifar 24. febrúar 2021 09:00 Olivier Giroud fagnar markinu mikilvæga. Getty/Cristi Preda Olivier Giroud skoraði sigurmark Chelsea gegn Atlético Madrid með fallegri bakfallsspyrnu í 16 liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í fótbolta í gær. Bayern München vann 4-1 sigur gegn Lazio á útivelli. Markið fallega sem Giroud skoraði dugði til 1-0 sigurs Chelsea. Undir stjórn Diegos Simeone hafði Atlético aldrei tapað á heimavelli í útsláttarkeppni Meistaradeildarinnar en Giroud braut niður þann múr og bjó til góða stöðu fyrir Chelsea fyrir seinn leik liðanna í Lundúnum 17. mars. Hér má sjá sigurmark Giroud, sem Frakkinn fagnaði tvisvar því myndband af því var tekið til skoðunar af dómara: Klippa: Sigurmark Chelsea gegn Atlético Bayern er svo gott sem búið að tryggja sér sæti í 8-liða úrslitum eftir 4-1 sigurinn í Róm í gær. Robert Lewandowski nýtti sér mistök í vörn Lazio í fyrsta markinu. Hinn 17 ára Jamal Musiala skoraði utan teigs og Leroy Sané bætti við þriðja markinu fyrir hálfleik. Fjórða mark Bayern var sjálfsmark eftir sprett og sendingu Sané en Joaquín Correa klóraði í bakkann fyrir heimamenn. Hér má sjá mörkin úr leiknum: Klippa: Mörkin úr sigri Bayern á Lazio Meistaradeild Evrópu er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Meistaradeildin er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Musiala yngstur Englendinga til að skora í Meistaradeild Evrópu Hinn 17 ára gamli Jamal Musiala skoraði eitt fjögurra marka Evrópumeistara Bayern München er liðið vann Lazio 4-1 í fyrri leik liðanna í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu en leikurinn fór fram á heimavelli Lazio í Róm. 23. febrúar 2021 22:31 Evrópumeistarar Bayern kláruðu einvígið í fyrri hálfleik Leikur Lazio og Bayern München varð aldrei spennandi en Evrópumeistarar Bayern gerðu út um leikinn og einvígið í fyrri hálfleik, staðan þá 3-0 gestunum í vil en leiknum lauk með 4-1 sigir Bæjara. 23. febrúar 2021 21:55 Mest lesið Þessir þurfa að heilla Amorim Enski boltinn „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Fótbolti Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Enski boltinn Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Körfubolti Stórt tap á Ítalíu Körfubolti Ísland mátti þola stórt tap Körfubolti Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Körfubolti „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Íslenski boltinn Ramsdale mættur til Newcastle Enski boltinn Fleiri fréttir Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda Newcastle hafnar tilboði Liverpool Niko markahæstur og Gylfi stoðsendingahæstur í Sambandsdeildinni Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Sjá meira
Markið fallega sem Giroud skoraði dugði til 1-0 sigurs Chelsea. Undir stjórn Diegos Simeone hafði Atlético aldrei tapað á heimavelli í útsláttarkeppni Meistaradeildarinnar en Giroud braut niður þann múr og bjó til góða stöðu fyrir Chelsea fyrir seinn leik liðanna í Lundúnum 17. mars. Hér má sjá sigurmark Giroud, sem Frakkinn fagnaði tvisvar því myndband af því var tekið til skoðunar af dómara: Klippa: Sigurmark Chelsea gegn Atlético Bayern er svo gott sem búið að tryggja sér sæti í 8-liða úrslitum eftir 4-1 sigurinn í Róm í gær. Robert Lewandowski nýtti sér mistök í vörn Lazio í fyrsta markinu. Hinn 17 ára Jamal Musiala skoraði utan teigs og Leroy Sané bætti við þriðja markinu fyrir hálfleik. Fjórða mark Bayern var sjálfsmark eftir sprett og sendingu Sané en Joaquín Correa klóraði í bakkann fyrir heimamenn. Hér má sjá mörkin úr leiknum: Klippa: Mörkin úr sigri Bayern á Lazio Meistaradeild Evrópu er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Meistaradeildin er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Meistaradeild Evrópu er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Meistaradeildin er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Musiala yngstur Englendinga til að skora í Meistaradeild Evrópu Hinn 17 ára gamli Jamal Musiala skoraði eitt fjögurra marka Evrópumeistara Bayern München er liðið vann Lazio 4-1 í fyrri leik liðanna í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu en leikurinn fór fram á heimavelli Lazio í Róm. 23. febrúar 2021 22:31 Evrópumeistarar Bayern kláruðu einvígið í fyrri hálfleik Leikur Lazio og Bayern München varð aldrei spennandi en Evrópumeistarar Bayern gerðu út um leikinn og einvígið í fyrri hálfleik, staðan þá 3-0 gestunum í vil en leiknum lauk með 4-1 sigir Bæjara. 23. febrúar 2021 21:55 Mest lesið Þessir þurfa að heilla Amorim Enski boltinn „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Íslenski boltinn Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Fótbolti Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Enski boltinn Luka framlengir til þriggja ára í Los Angeles Körfubolti Stórt tap á Ítalíu Körfubolti Ísland mátti þola stórt tap Körfubolti Grindavík fær leikstjórnanda frá Grikklandi Körfubolti „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Íslenski boltinn Ramsdale mættur til Newcastle Enski boltinn Fleiri fréttir Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ „Hefðum ekki átt að tapa þessum leik“ Davíð Snær og Guðlaugur Victor lögðu upp mörk „Ég vona að tjaldið mitt sé ennþá þarna, það verður gaman í kvöld“ Arnór og Ísak skoruðu í stórfurðulegum tíu marka leik Isak snýr aftur til æfinga með Newcastle Uppgjörið: ÍBV - KR 2-1 | Fyrirliðinn tryggði fögnuð í Eyjum „Einhver blástur en ekkert sem á að hafa svakaleg áhrif“ Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda Newcastle hafnar tilboði Liverpool Niko markahæstur og Gylfi stoðsendingahæstur í Sambandsdeildinni Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Sjá meira
Musiala yngstur Englendinga til að skora í Meistaradeild Evrópu Hinn 17 ára gamli Jamal Musiala skoraði eitt fjögurra marka Evrópumeistara Bayern München er liðið vann Lazio 4-1 í fyrri leik liðanna í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu en leikurinn fór fram á heimavelli Lazio í Róm. 23. febrúar 2021 22:31
Evrópumeistarar Bayern kláruðu einvígið í fyrri hálfleik Leikur Lazio og Bayern München varð aldrei spennandi en Evrópumeistarar Bayern gerðu út um leikinn og einvígið í fyrri hálfleik, staðan þá 3-0 gestunum í vil en leiknum lauk með 4-1 sigir Bæjara. 23. febrúar 2021 21:55