Bein útsending: Kynna nýtt 20 þúsund manna hverfi í Reykjavík Eiður Þór Árnason skrifar 25. febrúar 2021 16:30 Hér má sjá Krossamýrartorg sem stendur við Borgarlínuásinn sem liggur í gengum miðju svæðisins. Reykjavíkurborg Í dag verður bein útsending á vegum Reykjavíkurborgar til að kynna hugmyndir um nýtt 20 þúsund manna hverfi á Ártúnshöfða og við Elliðaárvog. Útsendingin hefst klukkan 17 og byggist dagskrá á stuttum kynningum fjölmargra sem komið hafa að verkefninu til þessa. Er fundinum ætlað kynna fyrirætlanir um að breyta gamalgrónu iðnaðarhverfi í lifandi og græna íbúðabyggð áður en deiliskipulag fer í formlegt ferli til að fá fram sjónarmið íbúa og fyrirtækja. Gert er ráð fyrir að deiliskipulag fari í auglýsingu í apríl og þá tekur við lögbundið ferli, að því er fram kemur í tilkynningu frá borginni. Dagskrá: Pawel Bartoszek, formaður skipulagsráðs: Áherslur í uppbyggingu og ferlið framundan Björn Guðbrandsson, arkitekt hjá Arkís: Höfðinn – nýr borgarhluti í mótun - helstu forsendur og markmið Páll Gunnlaugsson, arkitekt hjá ASK arkitektum: Krossamýrartorg – nýr kjarni í austurhluta borgarinnar Sigurbjörg Helga Gunnbjörnsdóttir, skipulagsfræðingur hjá Arkís: Elliðaárvogurinn – borgin við sundin Þráinn Hauksson, landslagsarkitekt hjá Landslagi: Grænasti borgarhlutinn – Græn svæði og almenningsrými. Soffía Vagnsdóttir, skrifstofustjóri á fagskrifstofu grunnskóla á Skóla-og frístundasviði: Skólahverfið – samspil skóla og umhverfis. Anna Guðrún Stefánsdóttir, umferðar-og skipulagsverkfræðingur hjá Verkís: Áherslur á blöndun ólíkra ferðamáta. Fundarstjóri er Birkir Ingibjartsson, verkefnisstjóri hjá umhverfis- og skipulagssviði Reykjavíkurborgar. Lögð er áhersla á að svara fyrirspurnum sem sendar verða á netfangið hofdinn@reykjavik.is hvort heldur sem þær berast fyrir fundinn eða meðan útsending varir. Nánar má lesa um hverfið á vef borgarinnar. Reykjavík Skipulag Mest lesið Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbriðgum“ Innlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Innlent Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Erlent Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard Erlent Háværar framkvæmdir stöðvaðar Innlent Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Erlent Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum Innlent Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Innlent Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Erlent Fleiri fréttir Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbriðgum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Steindór Andersen er látinn Gæsluvarðhald framlengt yfir konunni Sjá meira
Er fundinum ætlað kynna fyrirætlanir um að breyta gamalgrónu iðnaðarhverfi í lifandi og græna íbúðabyggð áður en deiliskipulag fer í formlegt ferli til að fá fram sjónarmið íbúa og fyrirtækja. Gert er ráð fyrir að deiliskipulag fari í auglýsingu í apríl og þá tekur við lögbundið ferli, að því er fram kemur í tilkynningu frá borginni. Dagskrá: Pawel Bartoszek, formaður skipulagsráðs: Áherslur í uppbyggingu og ferlið framundan Björn Guðbrandsson, arkitekt hjá Arkís: Höfðinn – nýr borgarhluti í mótun - helstu forsendur og markmið Páll Gunnlaugsson, arkitekt hjá ASK arkitektum: Krossamýrartorg – nýr kjarni í austurhluta borgarinnar Sigurbjörg Helga Gunnbjörnsdóttir, skipulagsfræðingur hjá Arkís: Elliðaárvogurinn – borgin við sundin Þráinn Hauksson, landslagsarkitekt hjá Landslagi: Grænasti borgarhlutinn – Græn svæði og almenningsrými. Soffía Vagnsdóttir, skrifstofustjóri á fagskrifstofu grunnskóla á Skóla-og frístundasviði: Skólahverfið – samspil skóla og umhverfis. Anna Guðrún Stefánsdóttir, umferðar-og skipulagsverkfræðingur hjá Verkís: Áherslur á blöndun ólíkra ferðamáta. Fundarstjóri er Birkir Ingibjartsson, verkefnisstjóri hjá umhverfis- og skipulagssviði Reykjavíkurborgar. Lögð er áhersla á að svara fyrirspurnum sem sendar verða á netfangið hofdinn@reykjavik.is hvort heldur sem þær berast fyrir fundinn eða meðan útsending varir. Nánar má lesa um hverfið á vef borgarinnar.
Reykjavík Skipulag Mest lesið Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbriðgum“ Innlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Innlent Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Erlent Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard Erlent Háværar framkvæmdir stöðvaðar Innlent Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Erlent Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum Innlent Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Innlent Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Erlent Fleiri fréttir Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbriðgum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Steindór Andersen er látinn Gæsluvarðhald framlengt yfir konunni Sjá meira