Tuchel um Giroud og Cavani: „Ekki fituprósenta á þeim“ Anton Ingi Leifsson skrifar 27. febrúar 2021 11:31 Tuchel hefur hrifist af vinnuframlagi Frakkans. James Williamson/Getty Thomas Tuchel, stjóri Chelsea, segir þó Oliver Giroud og Edinson Cavani líka framherja. Þeir eru báðir frábærir í teignum og að þeir séu báðir í rosalegu formi. Báðir eru þeir orðnir 34 ára og verða ekki yngri. Tuchel stýrði Cavani er hann stýrði PSG en hann er nú með Giroud á sínum snær hjá Chelsea. Tuchel hefur lagt mikið traust á Giroud síðan hann kom til félagsins og hann hrósaði Giroud og Cavani á blaðamannafundi fyrir leik. Helgarinnar í enska boltanum. „Þegar þeir skipta um treyjur þá sérðu í hversu góðu formi þeir eru í. Oliver er í hundrað prósent góðu formi og enginn fita á honum og það sama gildir um Cavani. Sem níur eru þeir tilbúnir að fórna sér fyrir liðið og verjast,“ sagði Tuchel og hélt áfram. „Þetta eru karakterseinkenni sem þeir hafa báðir. Þeir eru rosalegir að klára færin. Báðir eru með mikil gæði sem framherjar og sjálfsagi er lykillinn að þeirra árangri,“ bætti Tuchel við. Tuchel og lærisveinar Chelsea mæta Manchester United á morgun en flautað verður til leiks klukkan 17.30. "Edinson is a player who is always ready to suffer for the team"Thomas Tuchel has praised his former PSG star Edinson Cavani, comparing him to Olivier Giroud pic.twitter.com/SttDdUTsmO— The Sun Football ⚽ (@TheSunFootball) February 26, 2021 Enski boltinn Mest lesið „Mikilvægasta ráðning í langan tíma“ Fótbolti Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Körfubolti Fyrrum vonarstjarna Rússa lést á víglínunni í Úkraínu Fótbolti Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Handbolti „Hvar í fjáranum er þessi Íslendingur?“ Fótbolti Hljóp maraþonhlaup á hverjum degi í heilt ár Sport Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Handbolti Slapp við annað gula spjaldið og var hetja Tottenahm stuttu síðar Enski boltinn „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Enski boltinn Fleiri fréttir Potter hent úr bikarnum í fyrsta leik Í sex leikja bann fyrir að hrækja á mótherja Isak bestur í desember „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Diallo verðlaunaður með nýjum samningi Moyes hefur rætt við Everton Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Farnir að orða Mourinho við Everton starfið Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Liverpool vill fá Kimmich Rooney bað Coleen á bensínstöð Sjáðu sigurmark Bergvall gegn Liverpool Maguire tvisvar tekinn fyrir hraðakstur á þremur dögum Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Gerði grín að gagnrýni Arteta á boltann Van Dijk: Átti augljóslega að vera hans annað gula spjald Slapp við annað gula spjaldið og var hetja Tottenahm stuttu síðar AC Milan og Dortmund sögð hafa áhuga á að fá Rashford Rekinn frá West Ham og Potter að taka við Ronaldo hvetur Al-Nassr til að kaupa Casemiro Rosický gæti snúið aftur til Arsenal Sjáðu mörk Newcastle gegn Arsenal „Jafnvel Salah væri í vandræðum hjá Tottenham“ Kennir boltanum um slaka færanýtingu Arsenal Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt Newcastle með manninn sem Arsenal vantar Kaupir ný gleraugu á öryggisvörðinn og fær styttra leikbann Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Chelsea vill fá Guehi aftur Sjá meira
Báðir eru þeir orðnir 34 ára og verða ekki yngri. Tuchel stýrði Cavani er hann stýrði PSG en hann er nú með Giroud á sínum snær hjá Chelsea. Tuchel hefur lagt mikið traust á Giroud síðan hann kom til félagsins og hann hrósaði Giroud og Cavani á blaðamannafundi fyrir leik. Helgarinnar í enska boltanum. „Þegar þeir skipta um treyjur þá sérðu í hversu góðu formi þeir eru í. Oliver er í hundrað prósent góðu formi og enginn fita á honum og það sama gildir um Cavani. Sem níur eru þeir tilbúnir að fórna sér fyrir liðið og verjast,“ sagði Tuchel og hélt áfram. „Þetta eru karakterseinkenni sem þeir hafa báðir. Þeir eru rosalegir að klára færin. Báðir eru með mikil gæði sem framherjar og sjálfsagi er lykillinn að þeirra árangri,“ bætti Tuchel við. Tuchel og lærisveinar Chelsea mæta Manchester United á morgun en flautað verður til leiks klukkan 17.30. "Edinson is a player who is always ready to suffer for the team"Thomas Tuchel has praised his former PSG star Edinson Cavani, comparing him to Olivier Giroud pic.twitter.com/SttDdUTsmO— The Sun Football ⚽ (@TheSunFootball) February 26, 2021
Enski boltinn Mest lesið „Mikilvægasta ráðning í langan tíma“ Fótbolti Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Körfubolti Fyrrum vonarstjarna Rússa lést á víglínunni í Úkraínu Fótbolti Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Handbolti „Hvar í fjáranum er þessi Íslendingur?“ Fótbolti Hljóp maraþonhlaup á hverjum degi í heilt ár Sport Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Handbolti Slapp við annað gula spjaldið og var hetja Tottenahm stuttu síðar Enski boltinn „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Enski boltinn Fleiri fréttir Potter hent úr bikarnum í fyrsta leik Í sex leikja bann fyrir að hrækja á mótherja Isak bestur í desember „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Diallo verðlaunaður með nýjum samningi Moyes hefur rætt við Everton Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Farnir að orða Mourinho við Everton starfið Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Liverpool vill fá Kimmich Rooney bað Coleen á bensínstöð Sjáðu sigurmark Bergvall gegn Liverpool Maguire tvisvar tekinn fyrir hraðakstur á þremur dögum Hljóp beint í fang systur sinnar eftir að hafa haldið hreinu gegn Liverpool Gerði grín að gagnrýni Arteta á boltann Van Dijk: Átti augljóslega að vera hans annað gula spjald Slapp við annað gula spjaldið og var hetja Tottenahm stuttu síðar AC Milan og Dortmund sögð hafa áhuga á að fá Rashford Rekinn frá West Ham og Potter að taka við Ronaldo hvetur Al-Nassr til að kaupa Casemiro Rosický gæti snúið aftur til Arsenal Sjáðu mörk Newcastle gegn Arsenal „Jafnvel Salah væri í vandræðum hjá Tottenham“ Kennir boltanum um slaka færanýtingu Arsenal Man United goðsögnin mjög ósátt: Hafa ekki gert neitt jákvætt Newcastle með manninn sem Arsenal vantar Kaupir ný gleraugu á öryggisvörðinn og fær styttra leikbann Elon Musk sagður vilja kaupa Liverpool Chelsea vill fá Guehi aftur Sjá meira