Sjö herbergjum lokað á Kirkjuhvoli á Hvolsvelli Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 27. febrúar 2021 19:46 Ólöf Guðbjörg Eggertsdóttir, hjúkrunarforstjóri á Kirkjuhvoli, sem vonast til að ekki þurfi að loka sjö hjúkrunarrýmum á heimilinu á næstunni eins og allt útlit er reyndar fyrir. Magnús Hlynur Hreiðarsson Það blæs ekki byrlega fyrir hjúkrunarheimilinu Kirkjuhvoli á Hvolsvelli því þar stendur til að loka sjö hjúkrunarrýmum í nýrri álmu heimilisins. Ástæðan er sú að ekki fæst rekstrarfé frá ríkinu fyrir rýmin sjö. „Já, við erum að missa sjö rými á þessu ári ef ekkert breytist. Þetta er mjög fúlt. Mér finnst þetta svo mikil sóun á fjármunum, sem búið er að leggja í ef það er ekki hægt að fá rekstrarfé til að halda áfram. Jú, þjóðin er að eldast, ég held að það sé full þörf fyrir hjúkrunarrými hér á svæðinu,“ segir Ólöf Guðbjörg Eggertsdóttir, hjúkrunarforstjóri á Kirkjuhvoli, aðspurð hvort það væri rétt að það ætti að loka þessum rýmum. Kirkjuhvoll hefur 33 hjúkrunarrými í dag, allt einbýli, en þau verða ekki nema 26 eftir ef þessi sjö hverfa. Fimm rýmanna hafa verið tímabundin og tvö komu til vegna Covid. Heimilið er allt hið glæsilegasta með nýrri álmu en herbergjum þar verður m.a. lokað. Þá þarf líka að fækka starfsfólki. Ólöf segist ekki trúa öðru en að ríkisvaldið gefi eftir og útvegi meira fjármagn til heimilisins svo fólkið verði ekki sett út á guð og gaddinn. „Ég trú því að engin verði sendur út og ég á eftir að fá hvernig útfærslan verður á þessu nákvæmlega því hér er engin á flutningsmati nema einn einstaklingur sem er í þessu Covid rými, en aðrir eru með varanlega búsetu hér. Það er ekki verið að fara að henda nokkrum manni út, ég trúi því nú ekki," segir Ólöf Guðbjörg. Kirkjuhvoll getur haft 33 hjúkrunarrými eins og staðan er í dag, en ef heimilið missir þessi 7 rými verða 26 hjúkrunarrými eftir í árslok .Magnús Hlynur Hreiðarsson Rangárþing eystra Eldri borgarar Mest lesið „Við ætlum að upplifa stóra drauminn hans Kristians Helga” Innlent Lögreglumaður á sjúkrahúsi eftir alvarlega árás á Goslokahátíð Innlent Skipstjóri handtekinn í Reykjavíkurhöfn Innlent Ákvörðun dómsmálaráðherra gríðarleg vonbrigði Innlent „Þeir verða að geta varið sig“: Hættir við að hætta vopnasendingum Erlent Lögreglan lýsir eftir Hebu Ýr Innlent Enn að jafna sig eftir stunguárás: „Þeir eru miklu yngri en réðu samt ekkert við 43 ára mann“ Innlent Vill safna íbúum Gasa í lokaðar búðir og flytja síðan á brott Erlent Bandamenn fá hótunarbréf um 25 til 40 prósent toll Erlent Einu verslun Þingeyringa lokað Innlent Fleiri fréttir Lögreglumaður á sjúkrahúsi eftir alvarlega árás á Goslokahátíð Óskar viðbragða ráðherra við löngum afgreiðslutíma Lögregla lýsir eftir heilabilaðri konu á Akureyri „Við ætlum að upplifa stóra drauminn hans Kristians Helga” Vilja taka fjármálaáætlun til umræðu Einu verslun Þingeyringa lokað Aðsóknarmet slegið í lögreglunám Skipstjóri handtekinn í Reykjavíkurhöfn Ákvörðun dómsmálaráðherra gríðarleg vonbrigði Lögreglan lýsir eftir Hebu Ýr Öll tölfræði um málþófið á einum stað: Íslandsmet á næsta sólarhring „Þetta er bara hálfkák og ekkert annað“ Skiltið hluti af stærra vandamáli sem dragi úr lífsgæðum Spyr hvort berja megi blaðamenn í ljósi sýknudómsins Enn að jafna sig eftir stunguárás: „Þeir eru miklu yngri en réðu samt ekkert við 43 ára mann“ Fjársvelt geðheilbrigðisúrræði og boltaleikjabann „Kemur ekki til greina að fresta þessu máli“ Fimm grunuð um að ráðast á mann sem kom öðrum til bjargar Þrír milljarðar til viðbótar í viðhald vega Sjö ára dómur fyrir að stinga tvo: Hittu árásarmanninn í fyrsta skipti þessa nýársnótt Vill vindorkuver í Garpsdal og breytir tillögu stjórnar Tugir með magapínu eftir þríþraut við Laugarvatn „Við erum með háskólakerfi sem er fjármagnað undir OECD meðaltali“ Rembihnútur á þinginu en örþrifaráð ekki til umræðu Ákvörðun saksóknara sendi undarleg skilaboð Þinglok ekki í augnsýn og háskólarnir undirfjármagnaðir Grunaðir um að stinga mann í rassinn að tilefnislausu Ný kort sýna hvernig almyrkvinn verður á Íslandi Bandarískur kjarnorkukafbátur í heimsókn Formenn þingflokka halda spilunum þétt að sér Sjá meira
„Já, við erum að missa sjö rými á þessu ári ef ekkert breytist. Þetta er mjög fúlt. Mér finnst þetta svo mikil sóun á fjármunum, sem búið er að leggja í ef það er ekki hægt að fá rekstrarfé til að halda áfram. Jú, þjóðin er að eldast, ég held að það sé full þörf fyrir hjúkrunarrými hér á svæðinu,“ segir Ólöf Guðbjörg Eggertsdóttir, hjúkrunarforstjóri á Kirkjuhvoli, aðspurð hvort það væri rétt að það ætti að loka þessum rýmum. Kirkjuhvoll hefur 33 hjúkrunarrými í dag, allt einbýli, en þau verða ekki nema 26 eftir ef þessi sjö hverfa. Fimm rýmanna hafa verið tímabundin og tvö komu til vegna Covid. Heimilið er allt hið glæsilegasta með nýrri álmu en herbergjum þar verður m.a. lokað. Þá þarf líka að fækka starfsfólki. Ólöf segist ekki trúa öðru en að ríkisvaldið gefi eftir og útvegi meira fjármagn til heimilisins svo fólkið verði ekki sett út á guð og gaddinn. „Ég trú því að engin verði sendur út og ég á eftir að fá hvernig útfærslan verður á þessu nákvæmlega því hér er engin á flutningsmati nema einn einstaklingur sem er í þessu Covid rými, en aðrir eru með varanlega búsetu hér. Það er ekki verið að fara að henda nokkrum manni út, ég trúi því nú ekki," segir Ólöf Guðbjörg. Kirkjuhvoll getur haft 33 hjúkrunarrými eins og staðan er í dag, en ef heimilið missir þessi 7 rými verða 26 hjúkrunarrými eftir í árslok .Magnús Hlynur Hreiðarsson
Rangárþing eystra Eldri borgarar Mest lesið „Við ætlum að upplifa stóra drauminn hans Kristians Helga” Innlent Lögreglumaður á sjúkrahúsi eftir alvarlega árás á Goslokahátíð Innlent Skipstjóri handtekinn í Reykjavíkurhöfn Innlent Ákvörðun dómsmálaráðherra gríðarleg vonbrigði Innlent „Þeir verða að geta varið sig“: Hættir við að hætta vopnasendingum Erlent Lögreglan lýsir eftir Hebu Ýr Innlent Enn að jafna sig eftir stunguárás: „Þeir eru miklu yngri en réðu samt ekkert við 43 ára mann“ Innlent Vill safna íbúum Gasa í lokaðar búðir og flytja síðan á brott Erlent Bandamenn fá hótunarbréf um 25 til 40 prósent toll Erlent Einu verslun Þingeyringa lokað Innlent Fleiri fréttir Lögreglumaður á sjúkrahúsi eftir alvarlega árás á Goslokahátíð Óskar viðbragða ráðherra við löngum afgreiðslutíma Lögregla lýsir eftir heilabilaðri konu á Akureyri „Við ætlum að upplifa stóra drauminn hans Kristians Helga” Vilja taka fjármálaáætlun til umræðu Einu verslun Þingeyringa lokað Aðsóknarmet slegið í lögreglunám Skipstjóri handtekinn í Reykjavíkurhöfn Ákvörðun dómsmálaráðherra gríðarleg vonbrigði Lögreglan lýsir eftir Hebu Ýr Öll tölfræði um málþófið á einum stað: Íslandsmet á næsta sólarhring „Þetta er bara hálfkák og ekkert annað“ Skiltið hluti af stærra vandamáli sem dragi úr lífsgæðum Spyr hvort berja megi blaðamenn í ljósi sýknudómsins Enn að jafna sig eftir stunguárás: „Þeir eru miklu yngri en réðu samt ekkert við 43 ára mann“ Fjársvelt geðheilbrigðisúrræði og boltaleikjabann „Kemur ekki til greina að fresta þessu máli“ Fimm grunuð um að ráðast á mann sem kom öðrum til bjargar Þrír milljarðar til viðbótar í viðhald vega Sjö ára dómur fyrir að stinga tvo: Hittu árásarmanninn í fyrsta skipti þessa nýársnótt Vill vindorkuver í Garpsdal og breytir tillögu stjórnar Tugir með magapínu eftir þríþraut við Laugarvatn „Við erum með háskólakerfi sem er fjármagnað undir OECD meðaltali“ Rembihnútur á þinginu en örþrifaráð ekki til umræðu Ákvörðun saksóknara sendi undarleg skilaboð Þinglok ekki í augnsýn og háskólarnir undirfjármagnaðir Grunaðir um að stinga mann í rassinn að tilefnislausu Ný kort sýna hvernig almyrkvinn verður á Íslandi Bandarískur kjarnorkukafbátur í heimsókn Formenn þingflokka halda spilunum þétt að sér Sjá meira
Enn að jafna sig eftir stunguárás: „Þeir eru miklu yngri en réðu samt ekkert við 43 ára mann“ Innlent
Enn að jafna sig eftir stunguárás: „Þeir eru miklu yngri en réðu samt ekkert við 43 ára mann“ Innlent