Lukaku skoraði eitt og lagði upp annað er Inter náði sjö stiga forystu Anton Ingi Leifsson skrifar 28. febrúar 2021 15:55 Framherjaparið, Lautaru og Lukaku, fagna fyrra marki dagsins. Sportinfoto/DeFodi/Getty Inter Milan er með sjö stiga forystu á toppi ítölsku úrvalsdeildarinnar eftir 3-0 sigur á Genoa. Fyrsta mark leiksins gerði Romelu Lukaku strax á fyrstu mínútu en þá skoraði hann eftir undirbúning Lautaro Martinez. Þannig stóðu leikar allt þangað til á 69. mínútu er vængbakvörðurinn Matteo Darmian tvöfaldaði forystuna, einmitt eftir stoðsendingu Lukaku. 🤪 | 1' - GOOOAAAALLLLLLL!Barely 30 seconds gone and we lead! 🔥 @RomeluLukaku9 🔥#InterGenoa 1⃣-0⃣#FORZAINTER ⚫️🔵 pic.twitter.com/wHsWYLO62e— Inter (@Inter_en) February 28, 2021 Þriðja og síðasta mark leiksins gerði Alexis Sanchez á 79. mínútu, þremur mínútum eftir að hafa komið inn á sem varamaður. Það urðu lokatölur leiksins en Inter er þar með sjö stiga forystu á toppnum, að minnsta kosti þangað til í kvöld er AC Milan spilar gegn Roma á útivelli. Udinese vann 1-0 sigur á Fiorentina og Cgliari vann 2-0 sigur á Crotone. Fyrr í dag vann Atalanta 2-0 útisigur á Sampdoria. Ítalski boltinn, Serie A, er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Serie A er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Ítalski boltinn Mest lesið Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Sjá meira
Fyrsta mark leiksins gerði Romelu Lukaku strax á fyrstu mínútu en þá skoraði hann eftir undirbúning Lautaro Martinez. Þannig stóðu leikar allt þangað til á 69. mínútu er vængbakvörðurinn Matteo Darmian tvöfaldaði forystuna, einmitt eftir stoðsendingu Lukaku. 🤪 | 1' - GOOOAAAALLLLLLL!Barely 30 seconds gone and we lead! 🔥 @RomeluLukaku9 🔥#InterGenoa 1⃣-0⃣#FORZAINTER ⚫️🔵 pic.twitter.com/wHsWYLO62e— Inter (@Inter_en) February 28, 2021 Þriðja og síðasta mark leiksins gerði Alexis Sanchez á 79. mínútu, þremur mínútum eftir að hafa komið inn á sem varamaður. Það urðu lokatölur leiksins en Inter er þar með sjö stiga forystu á toppnum, að minnsta kosti þangað til í kvöld er AC Milan spilar gegn Roma á útivelli. Udinese vann 1-0 sigur á Fiorentina og Cgliari vann 2-0 sigur á Crotone. Fyrr í dag vann Atalanta 2-0 útisigur á Sampdoria. Ítalski boltinn, Serie A, er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Serie A er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Ítalski boltinn, Serie A, er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Serie A er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Ítalski boltinn Mest lesið Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Sjá meira