Fundu stærðarinnar sprengju úr seinni heimsstyrjöldinni í miðju íbúðahverfi Samúel Karl Ólason skrifar 1. mars 2021 11:03 Sprengingin var mjög stór enda sprengjan stór. Lögregla Exeter Breskir sprengjusérfræðingar sprengdu í gær stóra sprengju úr síðari heimsstyrjöldinni sem fannst í Exeter. Þeir voru kallaðir til eftir að um þúsund kílóa sprengja sem kallast „Hermann“ fannst á byggingarsvæði. Rúður brotnuðu víða og heimili skemmdust vegna sprengingarinnar sem skyldi eftir sig stærðarinnar gíg í jörðinni. 2.600 manns þurftu að yfirgefa heimili sín vegna sprengjunnar, samkvæmt frétt Sky News. UPDATE: WW2 bomb detonation, #Exeter - Safety assessment work is being conducted today. Residents should not return home until further notice. The council's helpline will re-open at 9am for residents needing accommodation advice and support: 0345 155 1015https://t.co/OEPYTuoGZJ pic.twitter.com/bQyDeGFnbb— Devon & Cornwall Police (@DC_Police) February 28, 2021 Rýmingin náði til allra húsa í um 400 metra fjarlægð frá sprengjunni. Sérfræðingar hersins og sjóhers Bretlands reyndu einnig að draga úr áhrifum sprengingarinnar með því að reisa veggi, grafa skurði og setja um 400 tonn af sandi yfir sprengjuna. Þrátt fyrir það dreifði sprengingin braki í allt að 250 metra fjarlægð og olli hún töluverðum skemmdum á nærliggjandi húsum. Sérstaklega innan hundrað metra. Hér að neðan má sjá myndbönd af sprengingunni. An unexploded World War II German bomb found in Exeter, England, was detonated over the weekend, leaving a crater around the size of a double decker bus, authorities said.Thousands of nearby residents were evacuated from their homes prior to the blast. https://t.co/7ZevbTVILS pic.twitter.com/dzmLPqxobJ— ABC News (@ABC) March 1, 2021 Bretland Seinni heimsstyrjöldin England Mest lesið Bylgja Dís er látin Innlent Gestur Guðmundsson er látinn Innlent Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Innlent Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Innlent Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Erlent Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Erlent Breski sundkappinn kominn í land og lofsyngur Íslendinga Innlent Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Innlent Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Innlent Féll af baki íslensks hests og fær engar skaðabætur Innlent Fleiri fréttir Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Forsætisráðherra Japan segir af sér Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Fundu ofgnótt ferskvatns undir sjávarbotninum í Atlantshafi Segir af sér sem ráðherra og varaformaður Verkamannaflokksins „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Hertogaynjan af Kent er látin Konungssinninn Anutin Charnvirakul nýr forsætisráðherra Taílands Bretar, Kanadamenn, Suður-Kóreubúar og Þjóðverji meðal látinna í Lissabon Sér ekki tilgang í öryggistryggingum þar sem Rússum sé treystandi Skoða að banna trans fólki að eiga skotvopn Sjá meira
Rúður brotnuðu víða og heimili skemmdust vegna sprengingarinnar sem skyldi eftir sig stærðarinnar gíg í jörðinni. 2.600 manns þurftu að yfirgefa heimili sín vegna sprengjunnar, samkvæmt frétt Sky News. UPDATE: WW2 bomb detonation, #Exeter - Safety assessment work is being conducted today. Residents should not return home until further notice. The council's helpline will re-open at 9am for residents needing accommodation advice and support: 0345 155 1015https://t.co/OEPYTuoGZJ pic.twitter.com/bQyDeGFnbb— Devon & Cornwall Police (@DC_Police) February 28, 2021 Rýmingin náði til allra húsa í um 400 metra fjarlægð frá sprengjunni. Sérfræðingar hersins og sjóhers Bretlands reyndu einnig að draga úr áhrifum sprengingarinnar með því að reisa veggi, grafa skurði og setja um 400 tonn af sandi yfir sprengjuna. Þrátt fyrir það dreifði sprengingin braki í allt að 250 metra fjarlægð og olli hún töluverðum skemmdum á nærliggjandi húsum. Sérstaklega innan hundrað metra. Hér að neðan má sjá myndbönd af sprengingunni. An unexploded World War II German bomb found in Exeter, England, was detonated over the weekend, leaving a crater around the size of a double decker bus, authorities said.Thousands of nearby residents were evacuated from their homes prior to the blast. https://t.co/7ZevbTVILS pic.twitter.com/dzmLPqxobJ— ABC News (@ABC) March 1, 2021
Bretland Seinni heimsstyrjöldin England Mest lesið Bylgja Dís er látin Innlent Gestur Guðmundsson er látinn Innlent Vill hækka skráningargjöldin í 100 þúsund krónur Innlent Fjárlög 2026: Ríkisstjórnin sýnir á spilin fyrir næsta ár Innlent Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Erlent Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Erlent Breski sundkappinn kominn í land og lofsyngur Íslendinga Innlent Fjórir af hverjum fimm vilja setja árlegt hámark á hælisleitendur Innlent Daður við drengi sem verður kynferðislegt og endar með hótun Innlent Féll af baki íslensks hests og fær engar skaðabætur Innlent Fleiri fréttir Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Líklega snúin staða sama hvernig fer í Noregi Tölvuleikjaspilandi táningur tekinn í dýrlingatölu Finnski þjóðsöngurinn gleðilegastur af þjóðsöngvum Norðurlandanna Vilja skylda samskiptaforrit til að skanna einkaskilaboð fólks Rafmagnsflugvél reynd í áætlunarflugi í Noregi „Markmiðið er að innlima Úkraínu í áhrifasvæði Rússlands“ Forsætisráðherra Japan segir af sér Bandaríkjamenn handtóku yfir þrjú hundruð Suður-Kóreumenn Aðsetur ríkisstjórnarinnar logar eftir árásir næturinnar Hótar að beita stríðsmálaráðuneytinu: „Chipocalypse Now“ Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Fundu ofgnótt ferskvatns undir sjávarbotninum í Atlantshafi Segir af sér sem ráðherra og varaformaður Verkamannaflokksins „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Hertogaynjan af Kent er látin Konungssinninn Anutin Charnvirakul nýr forsætisráðherra Taílands Bretar, Kanadamenn, Suður-Kóreubúar og Þjóðverji meðal látinna í Lissabon Sér ekki tilgang í öryggistryggingum þar sem Rússum sé treystandi Skoða að banna trans fólki að eiga skotvopn Sjá meira