Stjórinn grínaðist með að ætla drekka alla bjóra liðsins Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 4. mars 2021 11:01 Chris Wilder á hliðarlínunni hjá Sheffield United en hann þarf kraftaverk til að bjarga liðinu frá falli úr ensku úrvalsdeildinni. Getty/John Sibley Leikmenn Sheffield United fengu ekki að fagna sigrinum á Aston Villa í gærkvöldi því knattspyrnustjórinn Chris Wilder bannaði allt bjórþamb. Neðsta lið deildarinnar missti Phil Jagielka af velli með rautt spjald á 57. mínútu leiksins en tókst samt að landa 1-0 sigri á Aston Villa. Þetta var aðeins fjórði sigur liðsins á tímabilinu. Sigurmarkið skoraði David McGoldrick á 30. mínútu eftir stoðsendingu frá gamla Eyjamanninum George Baldock. "All the beers the players might have had tonight, I'll do that in place of them!" A win, a clean sheet and excellent spirit from Chris Wilder's 10-men The Sheffield United boss reacts with @TheQuirkmeister... pic.twitter.com/pStyejOJYJ— Football on BT Sport (@btsportfootball) March 3, 2021 „Ég sagði bara við mína leikmenn að ég muni fagna fyrir þá í kvöld. Það er annar stór leikur hjá þeim strax á laugardaginn. Ég mun drekka alla bjórana sem þeir höfðu annars drukkið í kvöld. Ég færi létt með það,“ sagði Chris Wilder léttur eftir leikinn. „Ég gat ekki beðið um meira en þessa frammistöðu. Við höfum oft varist illa á þessu tímabili og höfum verið arkitektarnir að okkar eigin vandræðum. Þið sáuð aftur á móti toppklassa varnarleik í lok leiksins í kvöld,“ sagði Wilder. Hann hrósaði sínu mönnum fyrir hugarfarið á tímabilinu þótt að liðið sé í neðsta sæti og líklegast á leiðinni niður. „Það hefur alltaf búið þessi karakter í liðinu en það hefur verið auðvelt að gagnrýna liðið mitt þegar úrslitin hafa ekki fallið með okkur,“ sagði Wilder. Sheffield United er tólf stigum frá öruggu sæti eftir sigurinn í gærkvöldi. Enski boltinn Mest lesið Vilja fjölskyldusvæði og að áfengi sé ekki selt í sjoppum fyrir börn Sport „Ég held að hann verði að skoða þetta“ Fótbolti Myndin af Beckham með Shaq og Yao Ming ekki úr gervigreind Fótbolti Sæmundur heimsmeistari aftur Sport Mbappé kemur ekki til Íslands Fótbolti Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Körfubolti Einkunnir íslenska liðsins: Albert fremstur á meðal jafningja Fótbolti Ein frægasta og ástsælasta stuðningskonan látin Körfubolti Rooney er ósammála Gerrard Enski boltinn „Langt síðan ég var svona reiður og svekktur eftir leik“ Fótbolti Fleiri fréttir Rooney er ósammála Gerrard Haaland og Glasner bestir í september Fæddist með gat á hjartanu Sir Jim Ratcliffe: Amorim þarf þrjú ár til að sanna sig Yfir fimm þúsund bannaðar auglýsingar á meðan leikurinn var í loftinu Matti Villa efstur í Víkingsdeildinni í Fantasy en þjálfarinn á botninum Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Telja að leikmenn United styðji Ruben Amorim Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Raya að skrifa undir nýjan samning Haaland hefur skorað á öllum völlum nema einum Tíu milljóna punda kjarakaup John Stones íhugaði að hætta í fótbolta Hvetur fólk til að skipta Gyökeres og Joao Pedro út ef þeir taka ekki vítin Rooney gagnrýnir Mo Salah og vill færa hann til á vellinum Guardiola ætlar að skipuleggja kvöldverð með Wenger og Ferguson Sjáðu allt um enska boltann um helgina á fimm mínútum „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Pep fljótastur í 250 sigra „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Þriðja tap Liverpool í röð Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Sjá meira
Neðsta lið deildarinnar missti Phil Jagielka af velli með rautt spjald á 57. mínútu leiksins en tókst samt að landa 1-0 sigri á Aston Villa. Þetta var aðeins fjórði sigur liðsins á tímabilinu. Sigurmarkið skoraði David McGoldrick á 30. mínútu eftir stoðsendingu frá gamla Eyjamanninum George Baldock. "All the beers the players might have had tonight, I'll do that in place of them!" A win, a clean sheet and excellent spirit from Chris Wilder's 10-men The Sheffield United boss reacts with @TheQuirkmeister... pic.twitter.com/pStyejOJYJ— Football on BT Sport (@btsportfootball) March 3, 2021 „Ég sagði bara við mína leikmenn að ég muni fagna fyrir þá í kvöld. Það er annar stór leikur hjá þeim strax á laugardaginn. Ég mun drekka alla bjórana sem þeir höfðu annars drukkið í kvöld. Ég færi létt með það,“ sagði Chris Wilder léttur eftir leikinn. „Ég gat ekki beðið um meira en þessa frammistöðu. Við höfum oft varist illa á þessu tímabili og höfum verið arkitektarnir að okkar eigin vandræðum. Þið sáuð aftur á móti toppklassa varnarleik í lok leiksins í kvöld,“ sagði Wilder. Hann hrósaði sínu mönnum fyrir hugarfarið á tímabilinu þótt að liðið sé í neðsta sæti og líklegast á leiðinni niður. „Það hefur alltaf búið þessi karakter í liðinu en það hefur verið auðvelt að gagnrýna liðið mitt þegar úrslitin hafa ekki fallið með okkur,“ sagði Wilder. Sheffield United er tólf stigum frá öruggu sæti eftir sigurinn í gærkvöldi.
Enski boltinn Mest lesið Vilja fjölskyldusvæði og að áfengi sé ekki selt í sjoppum fyrir börn Sport „Ég held að hann verði að skoða þetta“ Fótbolti Myndin af Beckham með Shaq og Yao Ming ekki úr gervigreind Fótbolti Sæmundur heimsmeistari aftur Sport Mbappé kemur ekki til Íslands Fótbolti Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Körfubolti Einkunnir íslenska liðsins: Albert fremstur á meðal jafningja Fótbolti Ein frægasta og ástsælasta stuðningskonan látin Körfubolti Rooney er ósammála Gerrard Enski boltinn „Langt síðan ég var svona reiður og svekktur eftir leik“ Fótbolti Fleiri fréttir Rooney er ósammála Gerrard Haaland og Glasner bestir í september Fæddist með gat á hjartanu Sir Jim Ratcliffe: Amorim þarf þrjú ár til að sanna sig Yfir fimm þúsund bannaðar auglýsingar á meðan leikurinn var í loftinu Matti Villa efstur í Víkingsdeildinni í Fantasy en þjálfarinn á botninum Gætu spilað á Wembley ef Emirates fær Real Madrid uppfærslu Telja að leikmenn United styðji Ruben Amorim Segir leikmenn í gullkynslóð Englands hafa verið „sjálfhverfir lúserar“ Raya að skrifa undir nýjan samning Haaland hefur skorað á öllum völlum nema einum Tíu milljóna punda kjarakaup John Stones íhugaði að hætta í fótbolta Hvetur fólk til að skipta Gyökeres og Joao Pedro út ef þeir taka ekki vítin Rooney gagnrýnir Mo Salah og vill færa hann til á vellinum Guardiola ætlar að skipuleggja kvöldverð með Wenger og Ferguson Sjáðu allt um enska boltann um helgina á fimm mínútum „Þá er búið að yfirtaka sál félagsins“ Arnar Gunnlaugs segir gagnrýnendur Liverpool gleyma mannlega þættinum Pep fljótastur í 250 sigra „Þarf að halda í við Mbappé og Kane“ Haaland lyfti Man City upp í sjötta sætið „Á endanum fengum við á okkur mark í blálokin“ Markaskorarinn Mount vonast til að sigur dagsins sé vendipunkturinn Þriðja tap Liverpool í röð Man Utd - Sunderland 2-0 | Nauðsynlegur sigur fyrir Amorim Arsenal á toppinn Leeds - Tottenham 1-2 | Tottenham upp í annað sæti eftir sigur á Leeds Sjáðu glæsimörkin sem skiluðu Bournemouth upp í annað sætið Segir nýju mennina hjá Liverpool ekkert hafa getað Sjá meira