Einn greinst með suður-afríska afbrigðið Hólmfríður Gísladóttir skrifar 4. mars 2021 11:14 Þórólfur Guðnason sóttvarnalæknir fór yfir stöðu mála á upplýsingafundinum í dag. vísir/vilhelm Einn hefur greinst með suður-afríska afbrigði SARS-CoV-2 hér landi, það var fyrir fjórum dögum. Um var að ræða smit á landamærunum. Þetta kom fram í máli Þórólfs Guðnasonar sóttvarnalæknis á upplýsingafundi vegna Covid-19 rétt í þessu. Þórólfur sagði engin önnur smit hafa greinst út frá þessu smiti en 90 hefðu greinst með breska afbrigðið á landamærunum og tuttugu innanlands. Þeir voru allir í nánum tengslum við einstaklinga sem greindust á landamærunum. Enginn hefur greinst með svokallað brasilíska afbrigði. Þórólfur sagði að vel væri fylgst með árangri þess að gera kröfu um svokölluð PCR-próf á landamærunum en frá 19. febrúar hefðu 1.600 einstaklingar framvísað vottorði. Átta þeirra, eða 0,5 prósent, hefðu fengið „falskt neikvætt“ svar, það er framvísað neikvæðu PCR-prófi en greinst með Covid-19 í fyrri eða seinni skimun. „Þetta segir okkur að neikvætt PCR-próf eða vottorð um það er ekki fullkomið til að halda veirunni frá, þó það sé árangursríkt að krefjast þessa vottorðs, vafalaust,“ sagði Þórólfur. Sagði hann að þetta þyrfti að skoða vel. Sóttvarnalæknir sagði að líklega hefði tekist að uppræta veiruna innanlands og nauðsynlegt væri að standa vörð á landamærunum. Ekki síst þegar útbreiðsla breska afbrigðisins væri að aukast. Þá sagði hann mikilvægt að fólk gætti áfram að sér þegar náttúruhamfarir vofðu yfir, það væri ekki gott að fá smit ofan í þær. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bólusetningar Heilbrigðismál Mest lesið Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Sjúkraflugvél hrapaði í Fíladelfíu Erlent Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Innlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Ólöf Tara Harðardóttir er látin Innlent Stórir pollar leika bílstjóra grátt Innlent Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Innlent Trump leggur háa tolla á nágrannaþjóðirnar Erlent Bæjarskrifstofur og heimili rýmd Innlent Fleiri fréttir Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Óveður í beinni, gímaldið og skemmdir eftir vatnstjón Hellisheiðin lokuð og óvissustig vegna snjóflóða Daði óskar eftir tillögum frá almenningi um blessað brennivínið Óvissustig vegna hugsanlegrar snjóflóðahættu Fyrsti fulltrúi Íslands á minningarathöfninni í Auschwitz Sjá meira
Þórólfur sagði engin önnur smit hafa greinst út frá þessu smiti en 90 hefðu greinst með breska afbrigðið á landamærunum og tuttugu innanlands. Þeir voru allir í nánum tengslum við einstaklinga sem greindust á landamærunum. Enginn hefur greinst með svokallað brasilíska afbrigði. Þórólfur sagði að vel væri fylgst með árangri þess að gera kröfu um svokölluð PCR-próf á landamærunum en frá 19. febrúar hefðu 1.600 einstaklingar framvísað vottorði. Átta þeirra, eða 0,5 prósent, hefðu fengið „falskt neikvætt“ svar, það er framvísað neikvæðu PCR-prófi en greinst með Covid-19 í fyrri eða seinni skimun. „Þetta segir okkur að neikvætt PCR-próf eða vottorð um það er ekki fullkomið til að halda veirunni frá, þó það sé árangursríkt að krefjast þessa vottorðs, vafalaust,“ sagði Þórólfur. Sagði hann að þetta þyrfti að skoða vel. Sóttvarnalæknir sagði að líklega hefði tekist að uppræta veiruna innanlands og nauðsynlegt væri að standa vörð á landamærunum. Ekki síst þegar útbreiðsla breska afbrigðisins væri að aukast. Þá sagði hann mikilvægt að fólk gætti áfram að sér þegar náttúruhamfarir vofðu yfir, það væri ekki gott að fá smit ofan í þær.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Bólusetningar Heilbrigðismál Mest lesið Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Sjúkraflugvél hrapaði í Fíladelfíu Erlent Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Innlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Ólöf Tara Harðardóttir er látin Innlent Stórir pollar leika bílstjóra grátt Innlent Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Innlent Trump leggur háa tolla á nágrannaþjóðirnar Erlent Bæjarskrifstofur og heimili rýmd Innlent Fleiri fréttir Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Óveður í beinni, gímaldið og skemmdir eftir vatnstjón Hellisheiðin lokuð og óvissustig vegna snjóflóða Daði óskar eftir tillögum frá almenningi um blessað brennivínið Óvissustig vegna hugsanlegrar snjóflóðahættu Fyrsti fulltrúi Íslands á minningarathöfninni í Auschwitz Sjá meira