„Verðirnir eru búnir að læra að halda kjafti“ Anton Ingi Leifsson skrifar 6. mars 2021 07:00 Niels líflegur á hliðarlínunni í gær. Það dugði þó ekki til sigurs. Lars Ronbog/Getty Það fauk í Niels Frederiksen, þjálfara Brøndby, eftir leik gegn FC Nordsjælland í síðasta mánuði. Brøndby er meðal annars að berjast við FC Midtjylland á toppi deildarinnar og verðirnir á heimavelli FC Nordsjælland sögðu leikmönnum Brøndby að Midtjylland hefði tapað rétt fyrir leik Bröndby og Nordsjælland. Brøndby spilaði svo aftur á eftir Midtjylland í gær. Toppliðið tapaði 2-0 fyrir botnbaráttuliði Lyngby á útivelli en Brøndby gerði markalaust jafntefli við Randers á heimavelli. Frederiksen segir þó að það hafi ekki lekið út, fyrir leikinn í gær, hvernig leikur Midtjylland hefði endað. „Nei ,nei. Verðirnir eru búnir að læra að halda kjafti, svo þetta er fínt. Það var ekki neinn sem fékk að vita úrslitin en fyrir mig snýst þetta um að við erum einbeittir á okkur sjálfa og ekki að einbeita okur að því hvað hin félögin gera,“ sagði stjórinn. „Það er ekki eitthvað sem við eyðum tíma okkar né kröftum í, eftir að við förum út í upphitun og þar á eftir.“ Unga stjarna Brøndby, Jesper Lindstrøm, sem hefur farið á kostum á leiktíðinni, sagðist ekki hafa vitað hvernig Midtjylland leikurinn fór áður en hann gekk út á völlinn í gær. Der var ingen mål at fejre for hverken Uhre eller 'Jobbe' i aftenens hjemmekamp mod Randers FC.Se interviewet med Mikael Uhre på Brøndby Indefra 👇https://t.co/YU8p7hXTW5 #BIFRFC pic.twitter.com/MmLwwggCCf— Brøndby IF (@BrondbyIF) March 4, 2021 „Nei, ég vissi það ekki. Ég vissi fyrst af þessu eftir leikinn,“ sagði Lindstrøm. „Ég hugsa ekki svo mikið um þetta því taflan er svo þétt og allt getur gerst. Auðvitað er það gott að þeir tapa en það er mikilvægara að við vinnum og það gerðum við ekki.“ Midtjylland er á toppi deildarinnar með 39 stig en Brøndby er stigi á eftir þeim í öðru sætinu. Hjörtur Hermannsson leikur með Brøndby en þeir mæta grönnum sínum í FCK á sunnudag. Danski boltinn Mest lesið Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Enski boltinn Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Íslenski boltinn Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Fótbolti „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Sonur Scottie Pippen kom sér og föður sínum í sögubækurnar Sport Fleiri fréttir Barnið þriggja vikna þegar mamman kom inn á og varð sænskur meistari Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Juventus vann grannaslaginn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Tvær breytingar á landsliðshópnum Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Milan missteig eftir sigurinn frækna á Real Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð Hermann Hreiðars tekur við HK Bayern jók forystuna á toppnum á meðan Dortmund og Leverkusen töpuðu stigum Liðsfélaginn náði þriggja marka forskoti á Emilíu Kiær Birkir Bjarna kom aftur inn á og skoraði Vinicius Junior með þrennu í stórsigri Real Madrid Sigdís Eva opnaði markareikninginn og Hlín skoraði tvö Varsjáin tók mark af Jóni Degi Sædís í stuði með meisturunum Sveindís Jane og félagar upp í toppsætið „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Guardiola skilur ekkert í valinu á Grealish Atkvæði Íslands var með efstu menn í réttri röð í Ballon d'Or kosningunni Ancelotti um vandræði Real Madrid: Ég er búinn að finna lausnina Þjálfari Íslendingaliðs réðst á eigin leikmann Leyniþjónustan með í för, bauluðu á fórnarlömb flóða á Spáni og fengu á baukinn Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Sjá meira
Brøndby spilaði svo aftur á eftir Midtjylland í gær. Toppliðið tapaði 2-0 fyrir botnbaráttuliði Lyngby á útivelli en Brøndby gerði markalaust jafntefli við Randers á heimavelli. Frederiksen segir þó að það hafi ekki lekið út, fyrir leikinn í gær, hvernig leikur Midtjylland hefði endað. „Nei ,nei. Verðirnir eru búnir að læra að halda kjafti, svo þetta er fínt. Það var ekki neinn sem fékk að vita úrslitin en fyrir mig snýst þetta um að við erum einbeittir á okkur sjálfa og ekki að einbeita okur að því hvað hin félögin gera,“ sagði stjórinn. „Það er ekki eitthvað sem við eyðum tíma okkar né kröftum í, eftir að við förum út í upphitun og þar á eftir.“ Unga stjarna Brøndby, Jesper Lindstrøm, sem hefur farið á kostum á leiktíðinni, sagðist ekki hafa vitað hvernig Midtjylland leikurinn fór áður en hann gekk út á völlinn í gær. Der var ingen mål at fejre for hverken Uhre eller 'Jobbe' i aftenens hjemmekamp mod Randers FC.Se interviewet med Mikael Uhre på Brøndby Indefra 👇https://t.co/YU8p7hXTW5 #BIFRFC pic.twitter.com/MmLwwggCCf— Brøndby IF (@BrondbyIF) March 4, 2021 „Nei, ég vissi það ekki. Ég vissi fyrst af þessu eftir leikinn,“ sagði Lindstrøm. „Ég hugsa ekki svo mikið um þetta því taflan er svo þétt og allt getur gerst. Auðvitað er það gott að þeir tapa en það er mikilvægara að við vinnum og það gerðum við ekki.“ Midtjylland er á toppi deildarinnar með 39 stig en Brøndby er stigi á eftir þeim í öðru sætinu. Hjörtur Hermannsson leikur með Brøndby en þeir mæta grönnum sínum í FCK á sunnudag.
Danski boltinn Mest lesið Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Formúla 1 Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns Íslenski boltinn Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Enski boltinn Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Enski boltinn Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Íslenski boltinn Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Fótbolti „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Enski boltinn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Enski boltinn Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Enski boltinn Sonur Scottie Pippen kom sér og föður sínum í sögubækurnar Sport Fleiri fréttir Barnið þriggja vikna þegar mamman kom inn á og varð sænskur meistari Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Fram og Reykjavíkurborg semja um frekari framkvæmdir í Úlfarsárdal Messi og félagar óvænt úr leik í fyrstu umferð en Dagur Dan fór áfram Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford Fer til Eyja og fetar í fótspor föður síns „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ Juventus vann grannaslaginn „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Tvær breytingar á landsliðshópnum Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Milan missteig eftir sigurinn frækna á Real Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð Hermann Hreiðars tekur við HK Bayern jók forystuna á toppnum á meðan Dortmund og Leverkusen töpuðu stigum Liðsfélaginn náði þriggja marka forskoti á Emilíu Kiær Birkir Bjarna kom aftur inn á og skoraði Vinicius Junior með þrennu í stórsigri Real Madrid Sigdís Eva opnaði markareikninginn og Hlín skoraði tvö Varsjáin tók mark af Jóni Degi Sædís í stuði með meisturunum Sveindís Jane og félagar upp í toppsætið „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Guardiola skilur ekkert í valinu á Grealish Atkvæði Íslands var með efstu menn í réttri röð í Ballon d'Or kosningunni Ancelotti um vandræði Real Madrid: Ég er búinn að finna lausnina Þjálfari Íslendingaliðs réðst á eigin leikmann Leyniþjónustan með í för, bauluðu á fórnarlömb flóða á Spáni og fengu á baukinn Farinn til Tene og er ekkert að stressa sig Sjá meira