Upplýsingafundinn má sjá í heild sinni í spilaranum hér að neðan.
Um fimmtíu starfsmenn og sjúklingar eru í sóttkví eftir að starfsmaður á göngudeild lyflækninga A3 Landspítalans í Fossvogi greindist með covid-19 í gær. Málið er litið alvarlegum augum. Gengið er út frá því að um hið svokallaða breska afbrigði sé að ræða.