Una sækist eftir einu af efstu sætunum hjá VG í Kraganum Atli Ísleifsson skrifar 8. mars 2021 12:20 Una Hildardóttir. Vísir/Hanna andrésdóttir Una Hildardóttir, varaþingmaður Vinstri grænna í Suðvesturkjördæmi og formaður lýðræðis- og mannréttindanefndar Mosfellsbæjar, sækist eftir 1. til 2. sæti í komandi forvali flokksins vegna komandi þingkosninga. Frá þessu greinir Una í tilkynningu til fjölmiðla. Áður hafa Guðmundur Ingi Guðbrandsson umhverfisráðherra og Ólafur Þór Gunnarsson þingmaður tilkynnt að þeir sækist eftir efsta sætið á lista flokksins. Í tilkynningunni frá Unu segir að hún sé 29 ára og uppalin í Mosfellsbæ þar sem hún búi ásamt eiginmanni og dóttur. „Ég er fyrsti varaþingmaður flokksins í kjördæminu og hef tekið sæti á þingi sjö sinnum á kjörtímabilinu. Frá árinu 2011 hef ég tekið virkan þátt í starfi vinstri grænna. Fyrstu þrjú árin í stjórn Ungra vinstri grænna og síðar sem gjaldkeri VG frá 2016 til 2019. Í dag sit ég í flokksráði hreyfingarinnar og hef sinnt ýmsum öðrum trúnaðarstörfum fyrir hreyfinguna, til að mynda sem formaður svæðisfélags VG í Mosfellsbæ og kosningastýra Ungra vinstri grænna í alþingiskosningum 2013. Ég hef tekið virkan þátt í ýmsum félagsstörfum síðastliðin ár. Þannig hef ég gegnt embætti forseta Landssambands ungmennafélaga (LUF) síðastliðin tvö ár og var ritari LUF frá 2017 til 2019. Jafnframt hef ég frá sveitarstjórnarkosningum árið 2018 verið formaður lýðræðis- og mannréttindanefndar Mosfellsbæjar fyrir hönd VG,“ segir í tilkynningunni. Haft er eftir Unu að auka þurfi þátttöku og sýnileika ungs fólks og þá sérstaklega ungra kvenna í stjórnmálum. Því hafi hún ákveðið að gefa kost á sér í 1.-2. sæti á lista VG í Suðvesturkjördæmi í komandi kosningum. „Ég vil beita mér í auknum mæli fyrir mannréttindum, velferðarmálum og jöfnuði, einkum á milli kynslóða. Við uppbyggingu eftir efnahagskreppu heimsfaraldurs er mikilvægt að horfa sérstaklega til stöðu ungs fólks, kvenna og jaðarsettra hópa. Halda þarf áfram á góðri og tryggri vegferð með Vinstri græn í forystu, ganga lengra í velferðar- og jafnréttismálum og setja enn meiri kraft í baráttu okkar gegn loftslagsvánni,“ er haft eftir Unu. Vinstri græn Alþingiskosningar 2021 Suðvesturkjördæmi Tengdar fréttir Guðmundur Ingi vill leiða lista VG í Kraganum Guðmundur Ingi Guðbrandsson umhverfis- og auðlindaráðherra hefur tilkynnt að hann sækist eftir að leiða lista Vinstri grænna í Suðvesturkjördæmi fyrir komandi þingkosningar. 2. mars 2021 09:16 Ólafur Þór vill leiða lista VG í Kraganum Ólafur Þór Gunnarsson, þingmaður Vinstri grænna, hefur gefið kost á sér til að leiða lista flokksins í Suðvesturkjördæmi í komandi þingkosningum sem fram fara í september. 25. febrúar 2021 07:24 Mest lesið Hugsi yfir ríflegum launahækkunum kennara Innlent Leggur til íslenskan her, leyniþjónustu og herskyldu Innlent Jakob Reynir Aftur reyndi aftur og fær að reyna aftur Innlent Brugðist við biðlaunum Ragnars Þórs: „Mesta bull sem ég hef heyrt“ Innlent Furðu lostin yfir bílaplani í grænmetisparadís Innlent Vilja að RÚV feti í fótspor Slóveníu Innlent Ragnar um biðlaun annars formanns: „Hvað gerir þessa gæðinga að svo miklu betri mönnum en okkur?“ Innlent Engin röð á Læknavaktinni Innlent Lítil huggun í svörum sendiráðsins og íþróttafólki hótað lífstíðarbanni Innlent Sturluðu myndskeiði af „Nýja-Gasa“ deilt á samfélagsmiðlum Trump Erlent Fleiri fréttir Hefur ekki áhyggjur af því að launahækkanir valdi óróa Vonar að áfanginn leiði til þess að kennarar treysti stjórnvöldum á ný „Að gera þetta svona rétt fyrir sauðburð þykir okkur mjög grimmilegt“ Skoðaði staðsetningu stúlkunnar hátt í 150 sinnum fyrir árásina Flokkur fólksins á niðurleið Flugbrautin opnuð á ný Þjófurinn reyndist sofandi inn á baði Sögulegur samningur og Flokkur fólksins á niðurleið Ragnar um biðlaun annars formanns: „Hvað gerir þessa gæðinga að svo miklu betri mönnum en okkur?“ Bein útsending: Öryggismál í öndvegi Bæjarskrifstofan snýr aftur til Grindavíkur Brugðist við biðlaunum Ragnars Þórs: „Mesta bull sem ég hef heyrt“ Furðu lostin yfir bílaplani í grænmetisparadís Tekur varaformannsslaginn Jakob Reynir Aftur reyndi aftur og fær að reyna aftur Ráðist í skipulagsbreytingar og þremur sagt upp Hugsi yfir ríflegum launahækkunum kennara Kátt á hjalla í Karphúsinu í gærkvöldi Leggjast aftur yfir myndefnið Leggur til íslenskan her, leyniþjónustu og herskyldu Vilja hvalkjöt af matseðlinum Lítil huggun í svörum sendiráðsins og íþróttafólki hótað lífstíðarbanni Handtökur vegna nágrannaerja og slagsmála í miðbænum Nágranni vill banna kylfingum að nota veginn að Bakkakotsvelli Vilja að RÚV feti í fótspor Slóveníu „Þetta er bara það sem aðrir hópar hjá okkur hafa fengið í gegnum tíðina“ Ógeðslega stoltur af kennurum Einróma samþykki og borgarstjóri í skýjunum Kjarasamningur kennara í höfn Engin röð á Læknavaktinni Sjá meira
Frá þessu greinir Una í tilkynningu til fjölmiðla. Áður hafa Guðmundur Ingi Guðbrandsson umhverfisráðherra og Ólafur Þór Gunnarsson þingmaður tilkynnt að þeir sækist eftir efsta sætið á lista flokksins. Í tilkynningunni frá Unu segir að hún sé 29 ára og uppalin í Mosfellsbæ þar sem hún búi ásamt eiginmanni og dóttur. „Ég er fyrsti varaþingmaður flokksins í kjördæminu og hef tekið sæti á þingi sjö sinnum á kjörtímabilinu. Frá árinu 2011 hef ég tekið virkan þátt í starfi vinstri grænna. Fyrstu þrjú árin í stjórn Ungra vinstri grænna og síðar sem gjaldkeri VG frá 2016 til 2019. Í dag sit ég í flokksráði hreyfingarinnar og hef sinnt ýmsum öðrum trúnaðarstörfum fyrir hreyfinguna, til að mynda sem formaður svæðisfélags VG í Mosfellsbæ og kosningastýra Ungra vinstri grænna í alþingiskosningum 2013. Ég hef tekið virkan þátt í ýmsum félagsstörfum síðastliðin ár. Þannig hef ég gegnt embætti forseta Landssambands ungmennafélaga (LUF) síðastliðin tvö ár og var ritari LUF frá 2017 til 2019. Jafnframt hef ég frá sveitarstjórnarkosningum árið 2018 verið formaður lýðræðis- og mannréttindanefndar Mosfellsbæjar fyrir hönd VG,“ segir í tilkynningunni. Haft er eftir Unu að auka þurfi þátttöku og sýnileika ungs fólks og þá sérstaklega ungra kvenna í stjórnmálum. Því hafi hún ákveðið að gefa kost á sér í 1.-2. sæti á lista VG í Suðvesturkjördæmi í komandi kosningum. „Ég vil beita mér í auknum mæli fyrir mannréttindum, velferðarmálum og jöfnuði, einkum á milli kynslóða. Við uppbyggingu eftir efnahagskreppu heimsfaraldurs er mikilvægt að horfa sérstaklega til stöðu ungs fólks, kvenna og jaðarsettra hópa. Halda þarf áfram á góðri og tryggri vegferð með Vinstri græn í forystu, ganga lengra í velferðar- og jafnréttismálum og setja enn meiri kraft í baráttu okkar gegn loftslagsvánni,“ er haft eftir Unu.
Vinstri græn Alþingiskosningar 2021 Suðvesturkjördæmi Tengdar fréttir Guðmundur Ingi vill leiða lista VG í Kraganum Guðmundur Ingi Guðbrandsson umhverfis- og auðlindaráðherra hefur tilkynnt að hann sækist eftir að leiða lista Vinstri grænna í Suðvesturkjördæmi fyrir komandi þingkosningar. 2. mars 2021 09:16 Ólafur Þór vill leiða lista VG í Kraganum Ólafur Þór Gunnarsson, þingmaður Vinstri grænna, hefur gefið kost á sér til að leiða lista flokksins í Suðvesturkjördæmi í komandi þingkosningum sem fram fara í september. 25. febrúar 2021 07:24 Mest lesið Hugsi yfir ríflegum launahækkunum kennara Innlent Leggur til íslenskan her, leyniþjónustu og herskyldu Innlent Jakob Reynir Aftur reyndi aftur og fær að reyna aftur Innlent Brugðist við biðlaunum Ragnars Þórs: „Mesta bull sem ég hef heyrt“ Innlent Furðu lostin yfir bílaplani í grænmetisparadís Innlent Vilja að RÚV feti í fótspor Slóveníu Innlent Ragnar um biðlaun annars formanns: „Hvað gerir þessa gæðinga að svo miklu betri mönnum en okkur?“ Innlent Engin röð á Læknavaktinni Innlent Lítil huggun í svörum sendiráðsins og íþróttafólki hótað lífstíðarbanni Innlent Sturluðu myndskeiði af „Nýja-Gasa“ deilt á samfélagsmiðlum Trump Erlent Fleiri fréttir Hefur ekki áhyggjur af því að launahækkanir valdi óróa Vonar að áfanginn leiði til þess að kennarar treysti stjórnvöldum á ný „Að gera þetta svona rétt fyrir sauðburð þykir okkur mjög grimmilegt“ Skoðaði staðsetningu stúlkunnar hátt í 150 sinnum fyrir árásina Flokkur fólksins á niðurleið Flugbrautin opnuð á ný Þjófurinn reyndist sofandi inn á baði Sögulegur samningur og Flokkur fólksins á niðurleið Ragnar um biðlaun annars formanns: „Hvað gerir þessa gæðinga að svo miklu betri mönnum en okkur?“ Bein útsending: Öryggismál í öndvegi Bæjarskrifstofan snýr aftur til Grindavíkur Brugðist við biðlaunum Ragnars Þórs: „Mesta bull sem ég hef heyrt“ Furðu lostin yfir bílaplani í grænmetisparadís Tekur varaformannsslaginn Jakob Reynir Aftur reyndi aftur og fær að reyna aftur Ráðist í skipulagsbreytingar og þremur sagt upp Hugsi yfir ríflegum launahækkunum kennara Kátt á hjalla í Karphúsinu í gærkvöldi Leggjast aftur yfir myndefnið Leggur til íslenskan her, leyniþjónustu og herskyldu Vilja hvalkjöt af matseðlinum Lítil huggun í svörum sendiráðsins og íþróttafólki hótað lífstíðarbanni Handtökur vegna nágrannaerja og slagsmála í miðbænum Nágranni vill banna kylfingum að nota veginn að Bakkakotsvelli Vilja að RÚV feti í fótspor Slóveníu „Þetta er bara það sem aðrir hópar hjá okkur hafa fengið í gegnum tíðina“ Ógeðslega stoltur af kennurum Einróma samþykki og borgarstjóri í skýjunum Kjarasamningur kennara í höfn Engin röð á Læknavaktinni Sjá meira
Guðmundur Ingi vill leiða lista VG í Kraganum Guðmundur Ingi Guðbrandsson umhverfis- og auðlindaráðherra hefur tilkynnt að hann sækist eftir að leiða lista Vinstri grænna í Suðvesturkjördæmi fyrir komandi þingkosningar. 2. mars 2021 09:16
Ólafur Þór vill leiða lista VG í Kraganum Ólafur Þór Gunnarsson, þingmaður Vinstri grænna, hefur gefið kost á sér til að leiða lista flokksins í Suðvesturkjördæmi í komandi þingkosningum sem fram fara í september. 25. febrúar 2021 07:24
Ragnar um biðlaun annars formanns: „Hvað gerir þessa gæðinga að svo miklu betri mönnum en okkur?“ Innlent
Ragnar um biðlaun annars formanns: „Hvað gerir þessa gæðinga að svo miklu betri mönnum en okkur?“ Innlent