Yrði ekki hissa ef þeir myndu reisa styttu af Wilder Anton Ingi Leifsson skrifar 14. mars 2021 11:07 Chris Wilder hefur gert ótrúlega hluti með Sheffield en liðið er þó líklega á leið úr deild þeirra bestu. Það verður væntanlega ekki undir stjórn Wilder. Dave Thompson/Getty Rio Ferdinand, fyrrum fyrirliði Manchester United og nú spekingur hjá BT Sport, skilur lítið sem ekkert í því að Chris Wilder hafi verið rekinn frá botnliðinu. Sheffield er þrettán stigum frá öruggu sæti í deildinni en enskir fjölmiðlar greindu frá því undir lok síðustu viku að líkur væru á því að Wilder fengi rauða spjaldið. Hann ku hafa lent upp á kant við eiganda félagsins en þetta var svo staðfest í gærkvldi. Liðið spilar við Leicester klukkan 14.00 í dag og þar verður Wilder ekki við stjórnvölinn. „Hann getur yfirgefið þá með höfuðið hátt. Hann hefur unnið stjóri ársins hjá þjálfurunum og einnig verið í öðru sætinu. Það segir hvað hann hefur gert. Hann tók þá úr C-deildinni nánast í Evrópudeildina,“ sagði Rio. „Það verða margir sem munu vilja fá hann. Hann elskar Sheffield United og ég yrði ekki hissa ef einn daginn yrði stytta af honum fyrir utan völlinn eftir allt sem hann hefur gert þarna.“ „Hann hefur lyft andanum, ekki bara í félaginu heldur í allri borginni. Hann er úr borginni en hann var kannski óánægður með hversu lítið þeir fjárfestu í félaginu; innviðina hjá félaginu,“ bætti Ferdinand við. Rio Ferdinand says Sheffield United could put up a STATUE of Chris Wilder https://t.co/if2KcFVb9T— MailOnline Sport (@MailSport) March 13, 2021 Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Handbolti Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Handbolti Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad Handbolti Stærsta stund strákanna okkar Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Fleiri fréttir Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Draumabyrjun hjá Carrick Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool Glasner hættir með Crystal Palace í vor og Guehi fer nú í janúar Félagsfærni og persónuleiki skiptir miklu máli þegar Tuchel velur HM-hópinn Nýr þjálfari Chelsea minnti leikmenn á að þvo sér um hendur Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Benoný kom inn á og breytti leiknum Carrick tekinn við Manchester United Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Sjá meira
Sheffield er þrettán stigum frá öruggu sæti í deildinni en enskir fjölmiðlar greindu frá því undir lok síðustu viku að líkur væru á því að Wilder fengi rauða spjaldið. Hann ku hafa lent upp á kant við eiganda félagsins en þetta var svo staðfest í gærkvldi. Liðið spilar við Leicester klukkan 14.00 í dag og þar verður Wilder ekki við stjórnvölinn. „Hann getur yfirgefið þá með höfuðið hátt. Hann hefur unnið stjóri ársins hjá þjálfurunum og einnig verið í öðru sætinu. Það segir hvað hann hefur gert. Hann tók þá úr C-deildinni nánast í Evrópudeildina,“ sagði Rio. „Það verða margir sem munu vilja fá hann. Hann elskar Sheffield United og ég yrði ekki hissa ef einn daginn yrði stytta af honum fyrir utan völlinn eftir allt sem hann hefur gert þarna.“ „Hann hefur lyft andanum, ekki bara í félaginu heldur í allri borginni. Hann er úr borginni en hann var kannski óánægður með hversu lítið þeir fjárfestu í félaginu; innviðina hjá félaginu,“ bætti Ferdinand við. Rio Ferdinand says Sheffield United could put up a STATUE of Chris Wilder https://t.co/if2KcFVb9T— MailOnline Sport (@MailSport) March 13, 2021
Enski boltinn Mest lesið Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Handbolti Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Handbolti Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad Handbolti Stærsta stund strákanna okkar Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Fleiri fréttir Aston Villa mistókst að höggva í forskot Arsenal Útivallarófarir Newcastle halda áfram „Ekki hrifinn af bauli eigin stuðningsmanna“ Íhuga að reka Glasner eftir reiðikastið Sjáðu hvernig United vann City og öll mörkin úr enska í gær Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Pirrandi kvöld fyrir topplið Arsenal í Skírisskógi Dagar Frank hjá Tottenham taldir? Benoný skoraði sigurmark Stockport Kærkominn sigur í fyrsta deildarleik Rosenior með Chelsea Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Markaskorarinn Mbeumo: „Old Trafford var ótrúlegur í dag“ Draumabyrjun hjá Carrick Alveg sama hvað Roy Keane hefur að segja Slot segir Salah enn vera mjög mikilvægan fyrir Liverpool Glasner hættir með Crystal Palace í vor og Guehi fer nú í janúar Félagsfærni og persónuleiki skiptir miklu máli þegar Tuchel velur HM-hópinn Nýr þjálfari Chelsea minnti leikmenn á að þvo sér um hendur Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins „Þetta get ég og þarf að gera oftar“ Skytturnar með forystuna en Garnacho stal þrumunni af Gyökeres Guardiola segir að Haaland sé úrvinda Segir ósanngjarnt að kalla Arsenal „Set Piece FC“ Eitt félag hefur grætt mest á mistökum VAR Benoný kom inn á og breytti leiknum Carrick tekinn við Manchester United Hvað sagði verðandi þjálfari United í einkaviðtali við Sýn Sport? Samningur í höfn hjá Carrick og Manchester United Sjá meira