Fékk fréttirnar um innbrot á heimili sínu þegar hann var tekinn af velli Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. mars 2021 10:01 Angel Di Maria var því miður ekki að lenda í þessu í fyrsta sinn á ferlinum. EPA-EFE/Miguel A. Lopes Innbrotsþjófar létu til skarar skríða á meðan Angel Di Maria og Marquinhos voru að spila með Paris Saint Germain á Parc des Princes leikvanginum í París í gær Fjölskyldur knattspyrnumannanna Angel Di Maria og Marquinho voru heima við þegar brotist var inn á heimili fótboltastjarnanna á sama tíma og Paris Saint Germain liðið var að spila í gær. Argentínumaðurinn Angel Di Maria spilaði í 62 mínútur með Paris Saint Germain á móti Nantes í gær. Þegar hann var tekinn af velli þá fékk hann óskemmtilegar fréttir frá knattspyrnustjóranum sínum Mauricio Pochettino. Á meðan leiknum stóð var brotið inn hjá Angel Di Maria og fjölskylda hans tekin í gíslingu af hinum óvelkomnu gestum. After taking a phone call during the game, PSG chief Leonardo raced down to tell Pochettino to sub Di Maria off.Pochettino immediately took him off and they both went down the tunnel, but only the manager returned. https://t.co/N0mrGGwqzx— SPORTbible (@sportbible) March 14, 2021 Áður en Pochettino tók Angel Di Maria af velli þá sást Leonardo, yfirmaður íþróttamála hjá PSG, koma til stjórans og ræða við hann. Pochettino sagði síðan Di Maria frá innbrotinu um leið og hann kom af velli. Fréttirnar fengu greinilega á Angel Di Maria sem yfirgaf leikvanginn strax til að hitta fjölskyldu sína sem hafði orðið fyrir þessari óskemmtilegu lífsreynslu. Di Maria var ekki eini leikmaður PSG sem brotist var inn hjá á meðan leiknum stóð. Það var líka brotist inn hjá foreldrum Marquinhos sem voru líka heima við og tekin í gíslingu af innbrotsþjófunum. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem Angel Di Maria lendir í svona því brotist var inn hjá honum þegar hann var leikmaður Manchester United árið 2015. Franski boltinn Frakkland Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Fótbolti Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Enski boltinn Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Fótbolti Fleiri fréttir Leik lokið: Valur - Stjarnan 4-2 | Rhodes með þrennu í seinni hálfleik Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Mótherjarnir afsaka sig fyrir fram: „Hvort sem það er leikrit eða ekki“ Hártog er harðbannað og ekki skylda að vera með tagl Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Brøndby brennir skipin: „Verðum að sækja og svo verðum við að sækja meira“ Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Fyrirmenni fótboltans á Norðurlöndum mæta til Íslands í vikunni Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum „Er að koma inn í hlutverk sem ég veit að ég er góð í“ „Einhver vildi losna við mig“ Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Lehmann færir sig um set á Ítalíu Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG „Þetta var bara út um allt“ Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Sjá meira
Fjölskyldur knattspyrnumannanna Angel Di Maria og Marquinho voru heima við þegar brotist var inn á heimili fótboltastjarnanna á sama tíma og Paris Saint Germain liðið var að spila í gær. Argentínumaðurinn Angel Di Maria spilaði í 62 mínútur með Paris Saint Germain á móti Nantes í gær. Þegar hann var tekinn af velli þá fékk hann óskemmtilegar fréttir frá knattspyrnustjóranum sínum Mauricio Pochettino. Á meðan leiknum stóð var brotið inn hjá Angel Di Maria og fjölskylda hans tekin í gíslingu af hinum óvelkomnu gestum. After taking a phone call during the game, PSG chief Leonardo raced down to tell Pochettino to sub Di Maria off.Pochettino immediately took him off and they both went down the tunnel, but only the manager returned. https://t.co/N0mrGGwqzx— SPORTbible (@sportbible) March 14, 2021 Áður en Pochettino tók Angel Di Maria af velli þá sást Leonardo, yfirmaður íþróttamála hjá PSG, koma til stjórans og ræða við hann. Pochettino sagði síðan Di Maria frá innbrotinu um leið og hann kom af velli. Fréttirnar fengu greinilega á Angel Di Maria sem yfirgaf leikvanginn strax til að hitta fjölskyldu sína sem hafði orðið fyrir þessari óskemmtilegu lífsreynslu. Di Maria var ekki eini leikmaður PSG sem brotist var inn hjá á meðan leiknum stóð. Það var líka brotist inn hjá foreldrum Marquinhos sem voru líka heima við og tekin í gíslingu af innbrotsþjófunum. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem Angel Di Maria lendir í svona því brotist var inn hjá honum þegar hann var leikmaður Manchester United árið 2015.
Franski boltinn Frakkland Mest lesið Bað kærastann sinn afsökunar Sport Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Fótbolti „Fáránleg staða sem er komin upp“ Enski boltinn Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Fótbolti Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum Fótbolti Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Fótbolti Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Enski boltinn Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Enski boltinn Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Enski boltinn Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Fótbolti Fleiri fréttir Leik lokið: Valur - Stjarnan 4-2 | Rhodes með þrennu í seinni hálfleik Jason Daði og félagar fá Rauðu djöflana í heimsókn Mótherjarnir afsaka sig fyrir fram: „Hvort sem það er leikrit eða ekki“ Hártog er harðbannað og ekki skylda að vera með tagl Vill þjóðina upp á dekk: „Langt síðan við höfum átt alvöru heimavöll“ Brøndby brennir skipin: „Verðum að sækja og svo verðum við að sækja meira“ Enska augnablikið: Hugsaði til van Persie eftir frægt mark í Eyjum Matthías ekki lengi einsamall hjá Val Rashford segir Man. United fast í einskismannslandi Donnarumma sagður á leið til City í sögulegum skiptum Grealish valdi númerið sitt vegna Rooney og Gascoigne Fyrirmenni fótboltans á Norðurlöndum mæta til Íslands í vikunni Stjarnan sækir landsliðsfélaga Caulker „Fáránleg staða sem er komin upp“ Stuðningsmenn Chelsea bjartsýnastir en mjög svartsýnir hjá Newcastle Spáir Bröndby sigri í einvíginu á móti Víkingum „Er að koma inn í hlutverk sem ég veit að ég er góð í“ „Einhver vildi losna við mig“ Gullsending Sveindísar Jane valin sú besta Enska augnablikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum Konunum fórnað í peningavandræðum karlaliðs Barcelona Hent út úr Tottenham liðinu fyrir óstundvísi Vildi hvergi annarsstaðar spila Lehmann færir sig um set á Ítalíu Enrique staðfestir að Donnarumma sé á förum frá PSG „Þetta var bara út um allt“ Wrexham áfram eftir vítaspyrnukeppni „Þetta var eflaust frábær leikur fyrir áhorfendur“ Nýtt hlaðvarp Sýnar um draumaliðsleik enska boltans FCK rassskellti frændur sína frá Malmö Sjá meira