Þetta kemur fram í stuttri tilkynningu frá lögreglunni á Vesturlandi.
Þar kemur einnig fram að samkvæmt læknum sé drengurinn ekki mikið slasaður og ekki í lífshættu.
Drengurinn var fluttur á slysadeild með sjúkrabifreið. Rannsókn lögreglu á slysinu stendur nú yfir.
Umferðarslys átti sér stað á Akranesi í dag þar sem 11 ára gamall drengur á reiðhjóli varð undir vörubifreið. Samkvæmt...
Posted by Lögreglan Vesturlandi on Tuesday, 16 March 2021