Top Gear-stjarnan Sabine Schmitz látin Atli Ísleifsson skrifar 17. mars 2021 09:52 Sabine Schmitz var oft kölluð „Drottning Nürburgring“. Getty Kappaksturs- og Top Gear-stjarnan Sabine Schmitz er látin 51 árs að aldri. Hin þýska Schmitz, sem þekkt var sem „Drottning Nürburgring“, hafði glímt við krabbamein síðustu ár. Sky News segir frá þessu. Í yfirlýsingu frá kappakstursbrautinni Nürburgring segir að brautin hafi nú misst frægasta kvenkyns ökuþór sinn. Á ferli sínum ók hún bæði fyrir BMW og Porsche. The Nürburgring has lost its most famous female racing driver.Sabine Schmitz passed away far too early after a long illness. We will miss her and her cheerful nature. Rest in peace Sabine! pic.twitter.com/MFKNNFOSDU— Nürburgring (@nuerburgring) March 17, 2021 Schmitz var fastur gestur í Top Gear, bílaþáttum BBC, og var í hópi stjórnenda þáttanna á árunum 2016 til 2020. Fyrrverandi þáttastjórnandinn, Jeremy Clarkson, minnist Schmitz og segir hana hafa verið geislandi og glaðlega. Terrible news about Sabine Schmitz. Such a sunny person and so full of beans.— Jeremy Clarkson (@JeremyClarkson) March 17, 2021 Núverandi stjórnandi þáttanna, Paddy McGuinness, segir Schmitz meðal annars veitt sér leiðbeiningar um hvernig skuli keyra Ferrari á miklum hraða og að hún hafi verið „mögnuð manneskja“. She gave me pointers on how to drive a Ferrari very fast and hunted me down in a banger race. Brilliantly bonkers and an amazing human being! RIP the great Sabine Schmitz. pic.twitter.com/awtbOnMD90— Paddy McGuinness (@PaddyMcGuinness) March 17, 2021 Andlát Þýskaland Akstursíþróttir Fjölmiðlar Mest lesið Tískukóngur og húðdrottning ástfangin Lífið Þakklát að hafa prófað alls konar hluti Tíska og hönnun Stjörnulífið: „Ég kikna í hnjánum“ Lífið Nína Björk og Aron selja einbýlið við Grettisgötu Lífið Hvers vegna halda 9/11-samsæriskenningar enn velli? Lífið Tók á móti dóttur sinni á bílaplaninu: „Allt er gott sem endar vel‘“ Lífið Ástin blómstrar hjá Kristínu Ruth og Arnari Snæ Lífið Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Lífið Udo Kier er látinn Bíó og sjónvarp Ójöfn verkaskipting: Ég er útkeyrð og hef engan áhuga á kynlífi Lífið Fleiri fréttir Fyrirmynd Lucy úr Narníu látin Tískukóngur og húðdrottning ástfangin Nína Björk og Aron selja einbýlið við Grettisgötu Unnur Eggerts kom íslenska innsoginu á kortið Tók á móti dóttur sinni á bílaplaninu: „Allt er gott sem endar vel‘“ Ástin blómstrar hjá Kristínu Ruth og Arnari Snæ Hvers vegna halda 9/11-samsæriskenningar enn velli? Stjörnulífið: „Ég kikna í hnjánum“ Ójöfn verkaskipting: Ég er útkeyrð og hef engan áhuga á kynlífi Hjúkrunarfræðingurinn sem gerðist kúabóndi Íslenskir kórar sungu í Kristjánsborgarhallarkirkju Hulunni svipt af nýjum Íþróttaálfi Þegar Dorrit var forsetafrú Krakkatían: Þakkargjörðarhátíð, Wicked og aðventukrans Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Fréttatía vikunnar: Golfklúbbur, Fossvogsbrú og fasteignasali Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Bjóða til sögulegrar tölvuleikjaveislu Hrátt og sjarmerandi einbýlishús listapars í Höfnum Sjáðu nýtt klifurhús fyrir norðan: Frá Hjalteyri yfir til Akureyrar Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Allt um brjóstastækkun Simone Biles „Skref í rétta átt“ en ekki útséð um þátttöku Íslands Breyta reglum um atkvæðagreiðslu og kynningu laga í Eurovision Samfélagsmiðlastjörnur máluðu Akureyri rauða Þessi hús og lóðir hlutu fegrunarviðurkenningar Reykjavíkurborgar Var úthúðuð af skipuleggjanda en sigraði í Ungfrú alheimi Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Sjá meira
Sky News segir frá þessu. Í yfirlýsingu frá kappakstursbrautinni Nürburgring segir að brautin hafi nú misst frægasta kvenkyns ökuþór sinn. Á ferli sínum ók hún bæði fyrir BMW og Porsche. The Nürburgring has lost its most famous female racing driver.Sabine Schmitz passed away far too early after a long illness. We will miss her and her cheerful nature. Rest in peace Sabine! pic.twitter.com/MFKNNFOSDU— Nürburgring (@nuerburgring) March 17, 2021 Schmitz var fastur gestur í Top Gear, bílaþáttum BBC, og var í hópi stjórnenda þáttanna á árunum 2016 til 2020. Fyrrverandi þáttastjórnandinn, Jeremy Clarkson, minnist Schmitz og segir hana hafa verið geislandi og glaðlega. Terrible news about Sabine Schmitz. Such a sunny person and so full of beans.— Jeremy Clarkson (@JeremyClarkson) March 17, 2021 Núverandi stjórnandi þáttanna, Paddy McGuinness, segir Schmitz meðal annars veitt sér leiðbeiningar um hvernig skuli keyra Ferrari á miklum hraða og að hún hafi verið „mögnuð manneskja“. She gave me pointers on how to drive a Ferrari very fast and hunted me down in a banger race. Brilliantly bonkers and an amazing human being! RIP the great Sabine Schmitz. pic.twitter.com/awtbOnMD90— Paddy McGuinness (@PaddyMcGuinness) March 17, 2021
Andlát Þýskaland Akstursíþróttir Fjölmiðlar Mest lesið Tískukóngur og húðdrottning ástfangin Lífið Þakklát að hafa prófað alls konar hluti Tíska og hönnun Stjörnulífið: „Ég kikna í hnjánum“ Lífið Nína Björk og Aron selja einbýlið við Grettisgötu Lífið Hvers vegna halda 9/11-samsæriskenningar enn velli? Lífið Tók á móti dóttur sinni á bílaplaninu: „Allt er gott sem endar vel‘“ Lífið Ástin blómstrar hjá Kristínu Ruth og Arnari Snæ Lífið Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Lífið Udo Kier er látinn Bíó og sjónvarp Ójöfn verkaskipting: Ég er útkeyrð og hef engan áhuga á kynlífi Lífið Fleiri fréttir Fyrirmynd Lucy úr Narníu látin Tískukóngur og húðdrottning ástfangin Nína Björk og Aron selja einbýlið við Grettisgötu Unnur Eggerts kom íslenska innsoginu á kortið Tók á móti dóttur sinni á bílaplaninu: „Allt er gott sem endar vel‘“ Ástin blómstrar hjá Kristínu Ruth og Arnari Snæ Hvers vegna halda 9/11-samsæriskenningar enn velli? Stjörnulífið: „Ég kikna í hnjánum“ Ójöfn verkaskipting: Ég er útkeyrð og hef engan áhuga á kynlífi Hjúkrunarfræðingurinn sem gerðist kúabóndi Íslenskir kórar sungu í Kristjánsborgarhallarkirkju Hulunni svipt af nýjum Íþróttaálfi Þegar Dorrit var forsetafrú Krakkatían: Þakkargjörðarhátíð, Wicked og aðventukrans Katrín Halldóra snýr aftur til Tenerife „Ég var búinn að syrgja þetta líf“ Fréttatía vikunnar: Golfklúbbur, Fossvogsbrú og fasteignasali Eyddu sleikjufærslum spjallmennis: „Ég er feitur fæðingarhálfviti“ Bjóða til sögulegrar tölvuleikjaveislu Hrátt og sjarmerandi einbýlishús listapars í Höfnum Sjáðu nýtt klifurhús fyrir norðan: Frá Hjalteyri yfir til Akureyrar Feginn að losna við kvíðann sem fylgdi drykkjunni Allt um brjóstastækkun Simone Biles „Skref í rétta átt“ en ekki útséð um þátttöku Íslands Breyta reglum um atkvæðagreiðslu og kynningu laga í Eurovision Samfélagsmiðlastjörnur máluðu Akureyri rauða Þessi hús og lóðir hlutu fegrunarviðurkenningar Reykjavíkurborgar Var úthúðuð af skipuleggjanda en sigraði í Ungfrú alheimi Fyrsta súperstjarna Íslands stendur á tímamótum „Sjónvarpssonur“ John Travolta látinn Sjá meira