Starfsemi Stjórnstöðvar ferðamála lokið Atli Ísleifsson skrifar 17. mars 2021 14:11 Frá lokafundi Stjórnstöðvar ferðamála í gær. Stjórnarráðið/Golli Starfsemi Stjórnstöðvar ferðamála er nú lokið er Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, ráðherra ferðamála, stýrði lokafundi hennar í gær. Stjórnstöðin hefur verið starfrækt frá árinu 2015 og var ætlað að starfs í fimm ár. Á vef stjórnarráðsins að Stjórnstöð ferðamála hafi verið samráðsvettvangur ríkisstjórnar Íslands, Sambands íslenskra sveitafélaga og Samtaka ferðaþjónustunnar og hafið störf í kjölfar ferðamálastefnu ríkisstjórnar Framsóknarflokks og Sjálfstæðisflokks árið 2015. Þar hafi verið skilgreindir sjö áhersluþættir: Samhæfing, jákvæð upplifun ferðamanna, áreiðanleg gögn, náttúruvernd, hæfni og gæði, aukin arðsemi og dreifing ferðamanna. „Stjórnstöðinni var falið að fylgja þessum verkefnum úr hlaði og hefur hún undanfarin ár samhæft aðgerðir og útfært leiðir til að leggja þann trausta grunn sem nú er til staðar í íslenskri ferðaþjónustu. Hlutverk Stjórnstöðvar ferðamála var því meðal annars að ná utan um öran vöxt greinarinnar með skilgreiningu brýnustu forgangsmála og að tryggja samhæfingu aðgerða og framkvæmd þeirra þvert á stjórnkerfið. Með þessu var unnið að því að styrkja grunnstarfsemi ferðaþjónustunnar og styðja við frekari mótun markmiða, verkefna og aðgerða sem gætu stuðlað að framgangi greinarinnar. Árangur af fimm ára starfsemi Stjórnstöðvar ferðamála er mikill þar sem helstu hagaðilar íslenskrar ferðaþjónustu hafa unnið saman að því að framkvæma þau krefjandi verkefni sem greinin og stjórnvöld stóðu frammi fyrir árið 2015. Meðal samhæfingarverkefna sem hafa verið unnin á vettvangi Stjórnstöðvar ferðamála má nefna meginverkefni á borð við stofnun Hæfniseturs ferðaþjónustunnar, sviðsmynda- og áhættugreiningar, ástandsmat ferðamannastaða, mótun skipulags við öflun áreiðanlegra gagna, gerð Mælaborðs ferðaþjónustunnar, mótun áfangastaðaáætlana (DMP) og undirbúning að stofnun áfangastaðastofa (DMO) í öllum landshlutum, mótun Framtíðarsýnar og leiðarljóss íslenskrar ferðaþjónustu til 2030 og þróun Jafnvægisáss ferðamála sem nú hefur verið birtur,“ segir í tilkynningunni. Hörður Þórhallsson var árið 2015 ráðinn framkvæmdastjóri Stjórnstöðvar ferðamála, en hann lét af störfum árið 2016. Óskar Jósefsson stýrði svo Stjórnstöðinni frá 2016 þar til nú. Ferðamennska á Íslandi Stjórnsýsla Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Mest lesið Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Innlent Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Erlent Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Innlent Bandamaður Trumps skotinn á fjölmennum viðburði Erlent Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent Stúdentar klóra sér í kollinum yfir hækkun Loga Innlent „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Innlent Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Erlent Ellefu vilja vera ritstjóri Kveiks Innlent Fleiri fréttir „Ísland á betra skilið“ Biður þingmenn að gæta orða sinna Stefnuræða forsætisráðherra á dagskrá í kvöld Óásættanlegt hversu margir falla fyrir eigin hendi Áhyggjuefni að menn missi stjórn á atburðarásinni Fundu fyrir jarðskjálfta í Hveragerði Kærður fyrir fjársvik fyrir að neita að borga Einbeittur brotavilji og óásættanlegur fjöldi sjálfsvíga Ellefu vilja vera ritstjóri Kveiks Samfélagslega mikilvæg innviðafjárfesting að efla íslenska tungu Alþingi efnir til stefnuræðubingós Stúdentar klóra sér í kollinum yfir hækkun Loga Húsbrot á höfuðborgarsvæðinu: Oft sama fólkið sem brýst ítrekað inn í fleiri fjölbýlishús „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Segir gott að brugðist var við með valdi og NATO þurfi að sýna styrk Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Hugsanlega verið að reyna á einingu NATO-ríkja Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Rússneskir drónar í pólskri lofthelgi og „sérstök“ ræða forseta Íslands Tekist á um hvort framlag í séreign sé launagreiðsla Mikill meirihluti óánægður með leigubílamarkaðinn „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Með töskurnar fullar af marijúana Umboðsmaður afgreiddi 566 mál og skilaði 21 áliti Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Handtekinn í miðborginni fyrir brot á vopnalögum Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Sjá meira
Á vef stjórnarráðsins að Stjórnstöð ferðamála hafi verið samráðsvettvangur ríkisstjórnar Íslands, Sambands íslenskra sveitafélaga og Samtaka ferðaþjónustunnar og hafið störf í kjölfar ferðamálastefnu ríkisstjórnar Framsóknarflokks og Sjálfstæðisflokks árið 2015. Þar hafi verið skilgreindir sjö áhersluþættir: Samhæfing, jákvæð upplifun ferðamanna, áreiðanleg gögn, náttúruvernd, hæfni og gæði, aukin arðsemi og dreifing ferðamanna. „Stjórnstöðinni var falið að fylgja þessum verkefnum úr hlaði og hefur hún undanfarin ár samhæft aðgerðir og útfært leiðir til að leggja þann trausta grunn sem nú er til staðar í íslenskri ferðaþjónustu. Hlutverk Stjórnstöðvar ferðamála var því meðal annars að ná utan um öran vöxt greinarinnar með skilgreiningu brýnustu forgangsmála og að tryggja samhæfingu aðgerða og framkvæmd þeirra þvert á stjórnkerfið. Með þessu var unnið að því að styrkja grunnstarfsemi ferðaþjónustunnar og styðja við frekari mótun markmiða, verkefna og aðgerða sem gætu stuðlað að framgangi greinarinnar. Árangur af fimm ára starfsemi Stjórnstöðvar ferðamála er mikill þar sem helstu hagaðilar íslenskrar ferðaþjónustu hafa unnið saman að því að framkvæma þau krefjandi verkefni sem greinin og stjórnvöld stóðu frammi fyrir árið 2015. Meðal samhæfingarverkefna sem hafa verið unnin á vettvangi Stjórnstöðvar ferðamála má nefna meginverkefni á borð við stofnun Hæfniseturs ferðaþjónustunnar, sviðsmynda- og áhættugreiningar, ástandsmat ferðamannastaða, mótun skipulags við öflun áreiðanlegra gagna, gerð Mælaborðs ferðaþjónustunnar, mótun áfangastaðaáætlana (DMP) og undirbúning að stofnun áfangastaðastofa (DMO) í öllum landshlutum, mótun Framtíðarsýnar og leiðarljóss íslenskrar ferðaþjónustu til 2030 og þróun Jafnvægisáss ferðamála sem nú hefur verið birtur,“ segir í tilkynningunni. Hörður Þórhallsson var árið 2015 ráðinn framkvæmdastjóri Stjórnstöðvar ferðamála, en hann lét af störfum árið 2016. Óskar Jósefsson stýrði svo Stjórnstöðinni frá 2016 þar til nú.
Ferðamennska á Íslandi Stjórnsýsla Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur Mest lesið Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Innlent Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Erlent Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Innlent Bandamaður Trumps skotinn á fjölmennum viðburði Erlent Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Innlent Stúdentar klóra sér í kollinum yfir hækkun Loga Innlent „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Innlent Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Erlent Ellefu vilja vera ritstjóri Kveiks Innlent Fleiri fréttir „Ísland á betra skilið“ Biður þingmenn að gæta orða sinna Stefnuræða forsætisráðherra á dagskrá í kvöld Óásættanlegt hversu margir falla fyrir eigin hendi Áhyggjuefni að menn missi stjórn á atburðarásinni Fundu fyrir jarðskjálfta í Hveragerði Kærður fyrir fjársvik fyrir að neita að borga Einbeittur brotavilji og óásættanlegur fjöldi sjálfsvíga Ellefu vilja vera ritstjóri Kveiks Samfélagslega mikilvæg innviðafjárfesting að efla íslenska tungu Alþingi efnir til stefnuræðubingós Stúdentar klóra sér í kollinum yfir hækkun Loga Húsbrot á höfuðborgarsvæðinu: Oft sama fólkið sem brýst ítrekað inn í fleiri fjölbýlishús „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Segir gott að brugðist var við með valdi og NATO þurfi að sýna styrk Stilltu til friðar á óformlegum fundi í gær Talinn ógn við samfélagið og vísað úr landi Hugsanlega verið að reyna á einingu NATO-ríkja Hrókeringar í þingnefndum og Grímur segir af sér Rússneskir drónar í pólskri lofthelgi og „sérstök“ ræða forseta Íslands Tekist á um hvort framlag í séreign sé launagreiðsla Mikill meirihluti óánægður með leigubílamarkaðinn „Ég hef alveg heyrt mun verri hugmyndir en þetta“ Stjórnarandstaðan þurfi ný tæki í hendur eftir darraðardans sumarsins Með töskurnar fullar af marijúana Umboðsmaður afgreiddi 566 mál og skilaði 21 áliti Tuttugu prósent meira fjármagn í utanríkismál á næsta ári Ekki ráðist í bólusetningarátak gegn Covid-19 Handtekinn í miðborginni fyrir brot á vopnalögum Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Sjá meira