Skelfileg tækling Kemar Roofe skyldi markvörð Slavia Prag óvígan eftir Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 18. mars 2021 23:51 Kemar Roofe fékk eðlilega rautt spjald fyrir þessa tæklingu. B/R Football Kemar Roofe, fyrrum framherji Víkings Reykjavíkur og núverandi framherji Rangers, fékk rautt spjald er lið hans tapaði 0-2 á heimavelli fyrir Slavia Prag í 16-liða úrslitum Evrópudeildarinnar og féll í kjölfarið úr leik. Staðan í einvígi Rangers og Slavia Prag var 1-1 eftir fyrri leik liðanna. Gestirnir frá Tékklandi komust snemma yfir á Ibrox-vellinum í Glasgow í kvöld og þannig var staðan enn þegar klukkustund var liðin af leiknum. Roofe var þá að elta boltann sem fór skoppandi inn í vítateig gestanna. Ondrej Kolar, markvörður Slavia Prag, kom út úr teignum og náði boltanum í þann mund er Roofe rak sólann í andlitið á honum. Kolar lá óvígur eftir, þurfti að fara af velli vegna meiðslanna enda með risaskurð enda með risaskurð á enninu. Hér má sjá mynd af skurðinum og þá má sjá myndband af atvikinu hér að neðan. Slavia Prag vann leikinn og sló þar með lærisveina Steven Gerrard úr leik. Lokatölur 2-0 gestunum í vil og eru Tékkarnir komnir í 8-liða úrslit Evrópudeildarinnar ásamt Arsenal, Manchester United, Granada, Roma, Ajax, Villareal og Dinamo Zagreb. Klippa: Skelfileg tækling í leik Rangers og Slavia Prag Evrópudeild UEFA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Evrópudeildin er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur. Fótbolti Evrópudeild UEFA Mest lesið Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Fleiri fréttir „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Sjá meira
Staðan í einvígi Rangers og Slavia Prag var 1-1 eftir fyrri leik liðanna. Gestirnir frá Tékklandi komust snemma yfir á Ibrox-vellinum í Glasgow í kvöld og þannig var staðan enn þegar klukkustund var liðin af leiknum. Roofe var þá að elta boltann sem fór skoppandi inn í vítateig gestanna. Ondrej Kolar, markvörður Slavia Prag, kom út úr teignum og náði boltanum í þann mund er Roofe rak sólann í andlitið á honum. Kolar lá óvígur eftir, þurfti að fara af velli vegna meiðslanna enda með risaskurð enda með risaskurð á enninu. Hér má sjá mynd af skurðinum og þá má sjá myndband af atvikinu hér að neðan. Slavia Prag vann leikinn og sló þar með lærisveina Steven Gerrard úr leik. Lokatölur 2-0 gestunum í vil og eru Tékkarnir komnir í 8-liða úrslit Evrópudeildarinnar ásamt Arsenal, Manchester United, Granada, Roma, Ajax, Villareal og Dinamo Zagreb. Klippa: Skelfileg tækling í leik Rangers og Slavia Prag Evrópudeild UEFA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Evrópudeildin er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Evrópudeild UEFA er á Stöð 2 Sport en upplýsingar um útsendingar má finna hér. Evrópudeildin er hluti af Stöð 2 Sport erlent sem kostar 3.990 krónur á mánuði en einnig má kaupa útsendingar sem stakan viðburð á 990 krónur.
Fótbolti Evrópudeild UEFA Mest lesið Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Fleiri fréttir „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Sjá meira