Lögregluvarðstjóri á Ísafirði vill annað af efstu sætunum á lista Samfylkingar Atli Ísleifsson skrifar 19. mars 2021 07:27 Gylfi Þór Gíslason hefur búið á Ísafirði frá 1997. Gylfi Þór Gíslason, lögregluvarðstjóri á Ísafirði, hefur tilkynnt að hann sækist eftir einu af tveimur efstu sætunum á lista Samfylkingarinnar í Norðvesturkjördæmi í komandi þingkosningum. Í tilkynningu frá Gylfa Þór segir að hann hafi gengið til liðs við Alþýðuflokkinn 1978 og frá þeim tíma haf hann tekið þátt í flestum kosningum. „Ég sat í stjórn ungra jafnaðarmanna í 10 ár og í flokkstjórn Alþýðuflokksins í 8 ár. Ég býð mig fram núna fyrir komandi Alþingis kosningar af því ég hef alla tíð brunnið fyrir áhuga á stjórnmálum og vil hafa áhrif á gang mála. Eins tek ég undir klisjuna sem er svo mikið notuð nú í dag að lífið er núna. Það sem ég bý í Ísafjarðarbæ og hef búið þar frá 1997, brennur áhugi minn fyrir betri kjörum á landsbyggðinni. En á Vestfjörðum er gott að búa, en við sitjum ekki við sama borð í mörgum málum. Má þar nefna sem dæmi í orkumálum. Það var hægt að jafna símkostnað í landinu á einni nóttu í lok síðustu aldar. Ég tel að sé hægt að lækka orkukostnað, hann er ekki náttúrulögmál heldur mannanna verk. Vestfirðingar búa við skammarlegar aðstæður í samgöngumálum. Það á að hækka auðlindgjaldið strax á stærri útgerðir. En til frambúðar þarf að gera breytingar á kerfinu. Það er í stórum dráttum að bjóða út leigukvóta og öllum fiski skuli landað á fiskmarkað. Það þarf að efla lögregluna í landinu, m.a. það þarf að fjölga lögreglumönnum og veita meira fjármagn í aðbúnað til lögreglu. Eins þarf að bæta starfsaðstæður lögreglu er kemur að úrræðum mála. Það þarf að efla eftirlitsstofnanir í landinu, en á undan förnum árum hefur ýmsu eftirliti verið ábótavant. Eins og kom fram í hruninu Það þarf að endrureisa þjóðhagsstofnun sem dæmi. Ég vil ekki sjá að afglæpavæða fíkniefnaneyslu í landinu. En það þarf að gera breytingar í þeim málum en ekki með afglæpavæðingu. Ég vil að Sjálfstæðisflokknum verði gefið frí frá ríkisstjórn eftir næstu kosningar og næstu 2 -3 kjörtímabilin. Svo eitthvað sé nefnt, en að mörgu er að taka er kemur að stjórn landsmála,“ segir í tilkynningunni. Alþingiskosningar 2021 Samfylkingin Norðvesturkjördæmi Ísafjarðarbær Lögreglan Mest lesið Þúsundir hafi orðið af milljónum Innlent Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Erlent Velunnarar hefja söfnun fyrir ekkju Hjörleifs Innlent Moskítóflugan lifði kuldakastið af Innlent Níu í lífshættu eftir stunguárásina Erlent Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Erlent Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Innlent Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Erlent Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Hætta á að ákveðnir staðir þrífist ekki Innlent Fleiri fréttir Kynlífsverkafólks í Norræna húsinu og tölvuspilandi eldri borgarar Moskítóflugan lifði kuldakastið af „Þorsti í auglýsingafé er talsverður hjá Ríkisútvarpinu“ Hætta á að ákveðnir staðir þrífist ekki Velunnarar hefja söfnun fyrir ekkju Hjörleifs Þúsundir hafi orðið af milljónum Hundrað þúsund færri kindur í dag en fyrir tíu árum Dökk mynd í byggingariðnaði, umsvif RÚV og fækkun fjár Losun gróðurhúsalofttegunda jókst í Reykjavík Húsnæðismálin og staða Ríkisútvarpsins Ölvaður undir stýri með börn í bílnum Kosningahugur í eigendum frístundahúsa Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Getur gervigreindarsmjaður leitt til gervigreindargeðrofs? Söguleg óvissa á fasteignamarkaði og meðvirk gervigreind Óttast að námsbraut verði undir verði af frumvarpinu Kostnaður við stjórnsýslu borgarinnar mun hærri en landsmeðaltalið Tveir fá heilablóðfall á hverjum degi á Íslandi Breytingar sem litlu breyta og mokstursmenn þakka veðurguðunum Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Borgin tekur út framkvæmdir við Vesturbæjarlaug Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Tilkynnt um bíl fullan af flugeldum Valhöll auglýst til sölu Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Reiði meðal lögreglumanna Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Sjá meira
Í tilkynningu frá Gylfa Þór segir að hann hafi gengið til liðs við Alþýðuflokkinn 1978 og frá þeim tíma haf hann tekið þátt í flestum kosningum. „Ég sat í stjórn ungra jafnaðarmanna í 10 ár og í flokkstjórn Alþýðuflokksins í 8 ár. Ég býð mig fram núna fyrir komandi Alþingis kosningar af því ég hef alla tíð brunnið fyrir áhuga á stjórnmálum og vil hafa áhrif á gang mála. Eins tek ég undir klisjuna sem er svo mikið notuð nú í dag að lífið er núna. Það sem ég bý í Ísafjarðarbæ og hef búið þar frá 1997, brennur áhugi minn fyrir betri kjörum á landsbyggðinni. En á Vestfjörðum er gott að búa, en við sitjum ekki við sama borð í mörgum málum. Má þar nefna sem dæmi í orkumálum. Það var hægt að jafna símkostnað í landinu á einni nóttu í lok síðustu aldar. Ég tel að sé hægt að lækka orkukostnað, hann er ekki náttúrulögmál heldur mannanna verk. Vestfirðingar búa við skammarlegar aðstæður í samgöngumálum. Það á að hækka auðlindgjaldið strax á stærri útgerðir. En til frambúðar þarf að gera breytingar á kerfinu. Það er í stórum dráttum að bjóða út leigukvóta og öllum fiski skuli landað á fiskmarkað. Það þarf að efla lögregluna í landinu, m.a. það þarf að fjölga lögreglumönnum og veita meira fjármagn í aðbúnað til lögreglu. Eins þarf að bæta starfsaðstæður lögreglu er kemur að úrræðum mála. Það þarf að efla eftirlitsstofnanir í landinu, en á undan förnum árum hefur ýmsu eftirliti verið ábótavant. Eins og kom fram í hruninu Það þarf að endrureisa þjóðhagsstofnun sem dæmi. Ég vil ekki sjá að afglæpavæða fíkniefnaneyslu í landinu. En það þarf að gera breytingar í þeim málum en ekki með afglæpavæðingu. Ég vil að Sjálfstæðisflokknum verði gefið frí frá ríkisstjórn eftir næstu kosningar og næstu 2 -3 kjörtímabilin. Svo eitthvað sé nefnt, en að mörgu er að taka er kemur að stjórn landsmála,“ segir í tilkynningunni.
Alþingiskosningar 2021 Samfylkingin Norðvesturkjördæmi Ísafjarðarbær Lögreglan Mest lesið Þúsundir hafi orðið af milljónum Innlent Allt í loft upp í Færeyjum vegna Suðureyjarganga Erlent Velunnarar hefja söfnun fyrir ekkju Hjörleifs Innlent Moskítóflugan lifði kuldakastið af Innlent Níu í lífshættu eftir stunguárásina Erlent Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Erlent Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Innlent Segir hernum að undirbúa árás á Nígeríu Erlent Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Innlent Hætta á að ákveðnir staðir þrífist ekki Innlent Fleiri fréttir Kynlífsverkafólks í Norræna húsinu og tölvuspilandi eldri borgarar Moskítóflugan lifði kuldakastið af „Þorsti í auglýsingafé er talsverður hjá Ríkisútvarpinu“ Hætta á að ákveðnir staðir þrífist ekki Velunnarar hefja söfnun fyrir ekkju Hjörleifs Þúsundir hafi orðið af milljónum Hundrað þúsund færri kindur í dag en fyrir tíu árum Dökk mynd í byggingariðnaði, umsvif RÚV og fækkun fjár Losun gróðurhúsalofttegunda jókst í Reykjavík Húsnæðismálin og staða Ríkisútvarpsins Ölvaður undir stýri með börn í bílnum Kosningahugur í eigendum frístundahúsa Keypti stól í Góða hirðinum sem reyndist fágætur gripur Getur gervigreindarsmjaður leitt til gervigreindargeðrofs? Söguleg óvissa á fasteignamarkaði og meðvirk gervigreind Óttast að námsbraut verði undir verði af frumvarpinu Kostnaður við stjórnsýslu borgarinnar mun hærri en landsmeðaltalið Tveir fá heilablóðfall á hverjum degi á Íslandi Breytingar sem litlu breyta og mokstursmenn þakka veðurguðunum Líta eigi á eignir landsbyggðafólks í Reykjavík sem sumarbústaði Sendi síðasta bréfið degi áður en fellibylurinn gekk yfir Borgin tekur út framkvæmdir við Vesturbæjarlaug Nokkrar milljónir horfnar á örfáum vikum Tilkynnt um bíl fullan af flugeldum Valhöll auglýst til sölu Rændur fyrir utan Costco um hábjartan dag Handtóku menn á tvítugsaldri vegna stórfelldrar fölsunar rafrænna skilríkja „Þetta er búið að ræna okkur innri ró“ Reiði meðal lögreglumanna Lögreglan vill ná tali af þessu fólki Sjá meira